Þjóðviljinn - 24.04.1982, Qupperneq 21

Þjóðviljinn - 24.04.1982, Qupperneq 21
Helgin 24.-25. april 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 25 bridge Hinir útvöldu Alls taka 19 sveitir þátt i keppn- inni, en stjórnandi er Guömundur Kr. Sigurösson. íslandsmótið í tvímenningi Nú stendur yfir i Domus Medica islandsmótið i tvimenn- ing. Undankeppni lauk i gær- kvöldi. 62 pör tóku þátt i henni, viös vegar aö. Spilaðar voru 3 umferöir, alls 90 spil og komust 23 efstu pörin i úrslit, ásamt nv. isl. meisturum, JóniBaldurssyni Val Sigurössyni. Er þetta er skrifað, er ekki ljóst hvaða pör komast i lokaslaginn, en þó nokkur „sterk” pör voru i mikilli hættu, svo sem Þórarinn — Guömundur, Siguröur — Þorgeir o.fl. 1 dag kl. 13. hefst svo loka- spretturinn, en þá keppa þessi 24 pör til úrslita. Allir spila við alla, 5spil iumferö, alls 115spil (tölvu- gefin). Spilaö veröur i dag og i kvöld og lýkur mótinu seinni partinn á morgun. Keppnisstjóri er Agnar Jörgensson. Landsliðsmál Heyrst hefur aö Bridgesam- bandsstjórn hafi aðeins borist ein umsókn um aöild aö keppni um sæti i Noröurlandliöskeppninni. Sé þar um aö ræöa sveit Sævars Þorbjörnssonar. Sveit Sævars hefur átt ótrúlegu gengi aö fagna I vetur. Unnið allar 3 meiriháttar sveitakeppnir sem háöar hafa veriö, þrennuna svokölluðu. Sveitina skipa: Sævar Þorbjörnsson, Jón Baldursson, Valur Sigurösson og Þorlákur Jónsson. 1 framhaldi af sigurgöngu þeirra félaga, þykir vist fæstum það óeölilegt, aö einmitt þeir skipi landsliö okkar i ár. Eöa hefur ein- hver betri tillögu? Umsjón Ólafur Lárusson Vetrarfjör hjá Breiðfirðingum Föstudag i næstu viku (30. april) munu Breiðfiröingar halda árlega árshátiö sina i Hreyfils- -húsinu v/Grensásveg. Fjöriö hefst kl. 21, meö félagsvist (?), og aö sjálfsögöu eru allir sem hug hafa á velkomnir. Aö spilatima loknum veröur stiginn dans fram eftir nóttu, meö viöeigandi glensi. Nú stendur yfir hraösveitar- keppni hjá deildinni, og að loknum 4 umferðum af 5, er staöa efstu sveita: Magnús Halldórsson 2847 ÓskarÞór Þráinsson 2821 Kristin Þóröardóttir 2800 Magnús Oddsson 2743 Elias Helgason 2732 Guörún Helgadóttir 2647 Frá Bridgefélagi Kópavogs Eins kvölda tvimenningskeppni var háö fimmtudaginn 15 april meö þátttöku 14 para. Sverrir Þórisson— Haukur Margeirsson 192 stig Jón Andrésson— Valdimar Þórðarson 185 stig Vilhjálmur Sigurösson— Vilhjálmur Vilhjálmsson 184 stig Stefán Pálsson— RúnarMagnússon 184 stig Böövar Magnússon— Þorlákur J ónsson 173 stig Næsta fimmtudag (sumardag- inn fyrsta) veröur ekki spilaö hjá BK vegna Islandsmótsins i tvi- menningi en fimmtudaginn 29. april hefst 3ja kvölda keppni meö Butlersniöi sem veröur siöasta keppni keppnisársins. r A að vera með? Ef þáttinn minnir rétt, til- kynnti stjórn Bridgesambandsins einhvern timann i haust, að islandsmótiö i tvimenning, sem nú stendur yfir gefi rétt til þátt- töku i Olympiumótinu 1982, sem haldið veröur i Frakklandi næsta haust. 3 efstu pörin áttu aö fá rétt- inn, ásamt þremur öðrum, er sæktu um til B.I. (meö hliðsjón af meistarastigum væntanlega). Siöan þetta var tilkynnt, hefur ekki hevrst bofs um þetta mál. A að þegja þetta i hel eða ráöstafa meö einhverjum hætti öörum, sem ekki er enn vitaö? Gaman væri fyrir þau pör sem komast i úrslit i landsmótinu, nú aö heyra einhvern mætan mann tilkynna ofangreint áöur en mótiö hefst i dag. Eöa á ekki aö vera með? Listi Al- þýðu- banda- lagsins í Bolungavík Alþýöubandalagiö býöur nú fram flokkslista viö bæjar- stjórnarkosningarnar i Bolungar- vik, og er þaö i fyrsta skipti frá þvi bandalagiö var gert aö stjórn- málaflokki, sem flokkslisti þess er þar i kjöri. Listann skipa: 1. Kristinn H. Gunnarsson, skrifstofustjóri 2. Þóra Hansdóttir, húsmóðir 3. Guðmundur Magnússon, bifreiðastjóri 4. Lára Jónsdóttir, húsmóöir 5. Egill Guðmundsson, vélstjóri 6. Guömundur Óli Kristinsson, húsasmiðameistari 7. Benedikt Gúðmundsson skip- stjóri 8. Magnús Sigurjónsson, múrari 9. Margrét Sæunn Hannesdóttir, verkamaður 10. Hallgrimur Guðfinnsson, sjó- maður 11. Stefán Ingólfsson sjómaður 12. Hálfdán Sveinbjörnsson, múrari 13. Anna Björg Valgeirsdóttir, húsmóðir 14. Pétur Pétursson, læknir 15. GunnarSigurðsson, vélsmiður 16. Þórunn Einardóttir, húsmóöir 17. Ólafur Ingimundarson, nemi 18. Jón Eliasson, sjómaöur. ALÞÝPUBANDALAGIO Aðalfundur 6. deildar — Árbæjardeildar Aðalfundur 6. deildar ABR verður haldinn þriðjud. 27. april að Siöu- múla 27, kl. 20.30 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstcrf. 2. Kosningastarfiö. — Stjórnin. Aðalfundur II. deildar ABR (Austurbær) Aðalfundur II. deildar Alþýðubandalagsins i Reykjavik veröur haldinn að Grettisgötu 3 fimmtudaginn 29. april og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf 2) Svavar Gestsson ræðir stjórnmálaviðhorfið. Mætum öll. Stjórn II. deildar Aðalfundur IV. deildar ABR (Grensás) Aðalfundur IV. deildar Alþýðubandalagsins i Reykjavik verður haldinn fimmtudaginn 29. april kl. 20.30i kosningamiðstöð að Siöumúla 27. Félagar fjölmennið. Stjórn IV. deildar ABR Aðalfundur V. deildar ABR (Breiðholti) Aðalfundur V. deildar Alþýðubandalagsins i Reykjavik verður haldinn miðvikudaginn 28. april kl. 20.30 i kosningamiðstöö að Siöumúla 27. Nánar auglýst eftir helgi. Stjórn V. deildar ABR Alþýðubandalagsfélagar Akureyri Komið á starfsfundi næstkomandi mánudags-, þriöjudags- og fimmtu- dagskvöld kl. 20.00 stundvislega i Lárusarhús viö Eiösvallagötu nr. 18. Kosningastjóri. Alþýðubandalagið Sauðárkróki Kosningaskrifstofan verður opnuð sunnudaginn 25. april kl. 14.00. Frá þriðjudeginum 27. april verður hún opin virka daga frá kl. 20.00 til kl 22.00, um helgar frá kl. 14.00 til kl. 17.00. Stuðningsfólk hvatt til aö hafa samband við skrifstofuna. Siminn er 5590. Stjórnin Kosningamiðstöð Alþýðubandalagsins i Reykjavik, Siðumúla 27 líumSa 27OSnÍngalnÍÖStÖðVar A1Þýöubandalagsins i Reykjavik er aö Simarnir eru 39816 (Úlfar) og 39813 (Kristján) Kosningastjórn ABR Alþýðubandalagið Akranesi Kosningaskrifstofa verður opnuð i Rein sunnudaginn 25. april kl. 14.00. Á boðstólnum verður kaffi og bakkelsi. Létt dagskrá. Kosn- ingaávarp flytur Engilbert Guð- mundsson. Sérstakt barnahorn meö leiktækjum fyrir börn. Mæt- um öll og hefjum kosningaundir- búninginn. Kosningastjórn. Komið með hamar Engilbert Guömundsson Þeir félagar sem kunna að lemja með hamri eru beðnir að mæta til vinnu i kosningamiðstööina að Siðumúla 27 kl. 10 á laugardagsmorgun þann 24. april og hjálpa til við aö innrétta vinnuaöstöðu fyrir deildirnar. — Kosningastjórn. Hafnarf jörður — kosningaskrifstofa opnuð Laugardaginn 24. april verður kosningaskrifstofa G-listans opnuö kl. 2 e.h. aðStrandgötu 41 (Skálanum) Dagskrá. 1. Magnús Jón Arnason kennari flytur ávarp. 2. Gils Guðmundsson rithöfundur les úr ritsafninu „Mánasilfur”. 3. Rannveig Traustadóttir þroskaþjálfi kynnir drög að stefnuskrá Alþýðubandalagsins sem mun liggja frammi i fjölriti. A eftir veröa umræður og stefnuskráin borin undir atkvæði. 4. Kosinkosningastjórn. Myndlistarsýning verður á skrifstofunni fram að kosningu. Sýnd eru verk eftir Ingiberg Magnússon myndlistarmann. Kaffi og kökur á staðnum. Simi kosningaskrifstofunnar er 53348. Aðalfundur G.deildar Aðalfunndur 6.deildar ABR verður haldinn þriðjud. 27. april aö Síöu- múla 27, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosningastarfið. — Stjórnin. Ertu á kjörskrá? Kosningastjórn ABR hvetur fólk til að kynna sér það hið fyrsta hvort það sé á kjörskrá. Einnig brýnir kosningastjórn þaö fyrir for- eldrum námsmanna erlendis, að athuga hvort börn þeirra sé aö finna á kjörskránni. Finni fólk sig ekki á kjörskránni né heldur aðra þá sem það veit aö þar eigiaövera mun G-listinn veita fólki alla þá þjónustu, sem þarf við kjörskrárkærur. Athugið sem allra fyrst hvort þið eruö á kjörskrá, þvi fyrr sem kærur berast rétum aðilum, þvi auðveldara er meö þær aö fara. Kosningastjórn G-listans Utankjörfundakosning Miðstöð utankjöríundarkosningar verður aö Grettisgötu 3, simar 17504 og 25229. — Athygli er vakin á þvi aö utankjörfundarkosning hefst 24. april n.k. Upplýsingar varðandi kjörskrár og kjörskrárkærur veittar. Umsjónarmaöur er Sveinn Kristinsson. Alþýðubandalagið Kópavogi — Kosningaskrifstofa Þinghól, Hamraborg 11 Kosningaskrifstofan er opin frá 13.00 fyrst um sinn. Sirninn er 41746. Sjálfboðaliðar. Hafið samband viö skrifstofuna og skráiö ykkur til starfa.— Kosningastjórn. Alþýðubandalagið á Akureyri Kosningaskrifstofa Höfum opnað kosningaskrifstofu i Lárusarhtisi Eiðsvallagötu 18. Opn- unartimifyrst um sinn kl. 17-19. Simar: 21875 og 25875. — Litiö viö, næg verkefni. — Munið kosningasjóðinn. — Kosningastjórn. Alþýðubandalagið Egilsstöðum Kosningaskrifstola G-listans á Egilsstöðum er að Tjarnarlöndum 14. Skrifstofan er opin mánudaga - íöstudaga frá 20.30 - 22.30 á kvöldin. Kosningasiminn er 1676. Stuðningsmenn G-listans eru hvattir til að láta skrifstofuna vita um kjósendur, sem verða f jarverandi á kjördag. Utan skrifstofutima er tekið við skilaboðum i sima 1444 (Magnús) og i 1620 (Þorsteinn). Stuðningsfólk Alþýðubandalagsins, komið til starfa! Kosningastjörnin. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stödur LAIÝDSPITALINN AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa við geislalækningar á röntgendeild. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 24. mai n.k. Upplýsingar veitir yfir- læknir röntgendeildar i sima 29000. DEILDARSJÚKRAÞJÁLFARI óskast frá 1. ágúst n.k. i hlutastöðu á Barnaspitala Hringsins. Upplýsingar veitir yfirsjúkra- þjálíari endurhæfingardeildar i sima 29000. Reykjavik, 25. april 1982, RÍKISSPÍTALARNIR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.