Þjóðviljinn - 13.05.1982, Qupperneq 9
ulýðsstarf í Reykjavík í sumar
KFUM og K:
Biblíu-
ratleikir
Úr sundhöllinni. Þar veröa haldin tvö sundnámskeiö I sumar.
Sumarbúöir KFUM og K hafa
veriö reknar um áratugaskeiö.
Þessar búöir hafa ávallt veriö
vinsælar sem sést hvaö best á þvi,
aö á hverju ári koma i búöirnar
meira en 1500 ungmenni, piltar og
stúlkur. Kristilegar sumarbúöir
eru einnig i ölveri skammt frá
Akranesi og þær draga aö sér
fjöidann allan af ungu fólki. Sum-
arbúöirnir i Vindáshlfö, þar sem
stúlkurnar eru, og i Vatnaskógi
þar sem piltarnir eru, munu vera
reknar á likan hátt i ár sem fyrri
ár. Búðirnar i Vatnaskógi byrja
28. mai og siöasti hópurinn fer i
lok ágústmánaöar. Langflestir
hóparnir eru eina viku í senn, en
þeir elstu sem eru á aldrinum 12 -
17 ára geta fengiö aö vera allt upp
i 10 daga.
„Þaö má segja, aö markmiöiö
meö þessum búöum sé aö út-
breiða fagnaöarboöskapinn,”
sagöi Stefania Haraldsdóttir
starfsstúlka hjá KFUM og K, aö-
spurö um það starf sem fram fer i
búöunum. „Dagskráin er á þá leiö
aö krakkarnir eru vaktir kl. 8.30 á
morgnana. Kl. 9 er svo morgun-
kaffi og þar á eftir bibliuleikir.
Upp úr hádeginu er farið göngu-
feröir, siglingar og annaö i þeim
dúr. Eftir miödegiskaffiö er svo
keppni i hinum ýmsu greinum
iþrótta. Fer keppnin fram á milli
borða. Siöasti dagurinn er svo
bibliuratleikur á dagskrá og má
segja aö sú athöfn sé hápunktur
dvalartimans. Dagskráin i Vind-
áshlið og Vatnaskógi er á allan
hátt mjög svipuö,” sagöi Stef-
ania. Hún sagöi aö þaö væri mjög
algengt aö sömu krakkarnir
kæmu aftur og aftur.
Nú mun vera alveg fullt á báöa
þessa staði en í ölveri er pláss
laust fyrir nokkra einstaklinga.
Það hefur alltaf þótt góö og gild
regla fyrir þá sem áhuga hafa aö
dveljast á þessum unglingabúö-
um aö hafa vaöiö fyrir neöan sig
og vera búnir aö tryggja sér dvöl
meö góöum fyrirvara.
— hói.
Nú þegar vorið er að sönnu komið eru börn og ung-
lingar farnir að hugsa hvað sumarið beri i skauti sér.
A höfuðborgarsvæðinu verður rekin öflug æskulýðs-
starfsemi og er það mál manna að sjaldan eða aldrei
hafi verið boðið upp á jafn mikið umfang leikja og
tómstunda. Þjóðviljinn mun kynna að nokkru leyti það
sem fram fer á vegum Æskulýðsráðs og fleiri aðila.
Hér er aðeins stiklað á stóru, fjölmörg atriði verða
skilin undan eins og t.d. kynning á starfsemi knatt-
spyrnufélaganna. Það er reyndar gert i þeirri góðu trú
að unglingar, nú sem endranær, nái að þefa upp þá
staði þar sem boltinn rúllar. Upplýsingar um æsku-
lýðsstarfið er að finna á allmörgum stöðum en affar-
arsælast hlýtur að vera að hafa samband við Æsku-
lýðsráð Reykjavikur i simum 15937 og 21769.
íþróttaiðkanir
um alla borg
Skólagarðar á
fjórum stöðum
Skóiagarðar borgarinnar
starfa á höfuðborgarsvæð-
inu í ár sem endranær.
Þeir verða á fjórum stöð-
um í borginni. Við Holtsveg
hjá trjágarði í Laugardal.
Við Ásenda sunnan Miklu-
brautar. I Árbæ vestan Ár-
bæjarsafns og i Breiðholti
við Stekkjarbakka.
Innritun f skólagaröana hefst
um mánaöamótin mái—júni, en
áætlaö er aö skólagaröarnir á
höfuöborgarsvæöinu geti tekiö viö
1100 til 1200 börnum á aldrinum 9 -
12 ára. Þátttökugjald er 60 krónur
yfir sumartimann.
Hvert barn fær 25 fermetra
gróöurreit eg leiösögn viö ræktun
á algengustu plöntum. Umhiröa
og annaö er innifaliö i kennslunni.
Ætlast er til aö börnin veröi u.þ.b.
2 klst. á degi hverjum viö garö-
störf en starfseminni lýkur um
miöjan september og eiga þá
börnin aö vera búin aö ljúka viö
hreinsun og uppskerustörf. Þess
má einnig geta aö börnin sem
stunda skólagaröana fara einnig i
skoöunarferöir um nánasta um-
hverfi þeirra. Skólagarðarn-
ir hafa ávallt verið ,mjög vin-
sælir og mikil ásókn i þá. Vill fara
svo aö færri komast aö en vilja.
Upplýsingar fást hjá Garðyrkju-
stjóra rikisins i sima 18000.
— hól.
Leikrit og ýmsar uppákomur eru tiö I Vatnaskógi og Vindáshliö.
Fyrir börn fædd 75 og síðar:
Sundnámskeið
Fjöldamörg sund-
námskeið fyrir börn fædd
1975 og síðar verða í
Reykjavík í sumar. Hvert
námskeið samanstendur
af 18—20 kennslustundum
og kosta þau öll 175 krónur.
öll fyrstu námskeiðin
byrja 1. júni og skal þá
hafist handa við að kynna
þau:
Laugardalslaug, Sundhöll
Reykjavikur, Vesturbæjarlaug,
Breiðageröislaug, Sundlaug Fjöl-
brautaskólans i Breiðhoiti,
Sundlaug Arbæjarskóla, Sund-
laug Breiöholtsskóla. Aliar
þessar laugar eru meö námskeiö
sem hefjast 1. júni og enda 30.
júni. Innritun á námskeiðin hefst
26. mai á öllum þessum stööum
nema hvaö innritun i námskeiöin
i sundlaug Arbæjarskóla, Breiða-
geröisskóla og Breiöholtsskóla
hefst 28. mai.Upplýsingar eru hjá
viðkomandi sundlaug.
I sundlaug Reykjavikur, Vest-
urbæjarsundlauginni og sundlaug
Fjölbrautar I Breiöholti veröa
einnig námskeiö sem hefjast 1.
júli og standa til 28. júii. Þaö
sama gildir um þessi námskeiðin
og önnur, innritun fer einnig fram
I malmánuöi.
Þá má geta þess, aö sund-
námskeiö fyrir fullorðna veröa
haldin I öllum sundlaugunum i
júnlmánuöi ef næg þátttaka fæst.
Upplýsingar er aö fá á sund-
stööunum. — hól.
lþrótta- og leikjanámskeiö fyrir
börn 6 - 12 ára vcröa haldin dag-
ana 1. - 15. júni. Þessi námskeið
Fótbolti er meöal þess sem
drengjum eg stúlkum gefst tæki-
færi til aö iöka á iþróttanám-
skeiöum i sumar.
veröa á Ijólmörguin stööum I
bænum, hefjast kl. 9 á morgnana
fyrir börn á aldrinum 6 - 9 ára,
standa til kl. 10.15 en eldri krakk-
arnir byrja kl. 10.30 og eru aö tii
11.45. Þá eru nokkrir staöir sem
eru meö námskeið eftir hádegiö.
Hinir fyrstnefndu staöir eru þess-
ir: Leikvellir viö Arbæjarskóla,
Fellaskóla, Álftamýrarskóia,
Grimsbæ, iþróttavöll Þróttar viö
Grimsbæ og á leikvelli viö Breiö-
beltsskóta.
Þá veröa einnig námskeiö fyrir
börn 10 -12 árafrá kl. 13.30-15.00
á Laugardalsvelli, Melavelli og
iþróttaveliinum við Fellaskóla.
A námskeiðum þessum verða
kenndar frjálsar iþróttir, knatt-
spyrna og ýmsir aðrir leikir.
Þátttökugjald er 30 krónur.
-Y 51 ■' 3Y?
mae >
nam-
skeið í
allt
sumar
Siglingaklúbburinn Siglunes
veröur meö siglinganámskeiö
fyrir byrjendur sleitulaust I allt
sumar. Þessi námskeiö byrja 1.
júni næstkomandi og standa til 20.
ágúst I sumar. Ahugi á siglingum
hér á landi hcfur vcriö mjög vax-
andi og er þaö ekki óalgeng sjón
þegar horft er út af Nauthólsvlk i
góöu veöri aö sumarlagi, aö þar
séu fyrir seglbátar af ýmsum
sortum svo tugum skipti.
Námskeiöin standa hvert i 10
daga og er hámarksfjöldi á nám-
skeiðum fyrir byrjendur tak-
markaður við 40 nemendur.
Kennd verður meðferð og sigling
á seglbátum, einfaldar siglinga-
reglur, varúö og viðbrögð Við
óhöppum á sjó og umhirða búnaö-
ar. Innritun á námskeiðin fer
fram aö Frikirkjuvegi 11 og er
ætlast til þess aö veröandi þátt-
f itakendur komi á Frikirkjuveg og
tilkynni sig, þvi ekki er tekið við
tilkynningum i gegnum sima.
Framhaldsnámskeiöin veröa
einnig á dagskrá i suraar og þá
fyrir börn á aldrinum 11 - 14 ára.
Hámarksfjöldi á hverju nám-
skeiöi er 15 nemendur. Þessi
námskeiö eru einkum ætiuö þeim
sem veriö hafa áöur á námskeið-
um i siglingaklúbbnum.
Þá má geta þess að Siglunes er
einnig með starfsemi fyrir ein-
stakar fjölskyldur. Gjaldi á þess-
um námskeiðum er mjög i hóf
stillt. Nánari upplýsingar er að fá
hjá Æskulýðsráði að Frikirkju-
vegi 11.
— hól
Ýtt úr vor.