Þjóðviljinn - 13.05.1982, Page 11

Þjóðviljinn - 13.05.1982, Page 11
Fimmtudagur 13. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 iþróttir[/J iþróttirþM íþróttir hlaut Hafdfs Asgeirsdóttir Hafdis Ásgeirsdóttir hlaut tvenn verölaun á Norö- urlandameistaramóti fatlaðra i borötennis sem fram fór i Osló fyrir skömmu. I tviliðaleik hlaut hún gullverðlaun en þar keppti hún með danskri stúlku og silfurverðlaun i sinum flokki i einliðaleik. Aðrir sem kepptu fyrir Islands hönd voru Einar Malmberg, Elsa Stefánsdóttir, Kristín Halldórs- dóttir og Viöar Guðnason. Fararstjóri var Sveinn Áki Lúðviksson og þjálfari Agúst Hafsteinsson. —vs Hafdís gull og silfur Enska knattspyrnan: Enn tapar West Brom — nú 0-3 heima gegn Manchester United West Bromwich stefnir hraö- byri i 2. deild eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Manch. United i 1. deildinni i gærkvöldi. A meöan skildu Leeds og Birmingham jöfn, 3-3, og staöa Bromwich er þvi siæm. Aö visu á liðiö leik inni en þaö viröist ekki þess megnugt aö vinna leiki þessa dagana. Úrslit i gærkvöldi: skoruöu mörkin gegn Tottenham. Tap Tottenham og sigur Manch- ester United þýöir sennilega aö United nær þriöja sætinu i deild- inni. Staöa neöstu liöa deildar: Birmingh. .41 9 14 18 52-61 41 Stoke ..... 40 11 8 21 41-61 41 Sunderl......41 10 11 20 37-58 41 Leeds....... 40 9 12 19 37-58 39 W.B.A...... 39 9 11 19 42-53 38 Wolves.... 41 9 10 22 30-62 37 Middlesbro 40 7 14 19 32-51 35 Tap Leicester gegn Grimsby hefur gert vonir liösins um 1. deildarsæti nánast aö engu meöan Grimsby er nú sama og öruggt meö áframhaldandi • 2. deildarsæti. — VS Verða KR-stúlkurnar meistarar í kvöld? 1 kvöld fer fram einn leikur á Reykjavikurmótinu i kvenna- knattspyrnu KR og Fylkir leika á Melavellinum kl. 20. Sigri KR- stúlkurnar verða þær Reykjavik- urmeistarar. Verði jafntefli getur Valur náð KR að stigum en takist Fylkisstúlkum að sigra geta bæði þær og Valsstúlkurnar komist uppfyrirKR. Lárus skoraði sigur- markið Lárus Guðmundsson skoraði sigurmark f 5 Waterschei i undanúrslitum belgisku bikar- keppninnar i knattspyrnu i fyrrakvöld en þá sigraði Waterschei Beveren 1:0. Þetta var fyrri leikur liðanna en sá siðari fer fram i Beveren á laugardag. Waregem og Antwerp- en skildu jöfn i hinum undanúrslitaleiknum 1:1. —VS Lárus Guðmundsson Ársþlng HSÍ um helgina Arsþing Handknattleikssam- dagana 14. og 15. mai nk. Setning bands Islands, hið 26. i rööinni, þingsins verður föstudaginn 14. veröur haldiö i Domus Medica mai kl. 20. 1. deild Leeds-Birmingham ........ 3-3 Nottm. For.-Tottenham ... 2-0 W.B.A.-Manch. United .... 0-3 1 Barcelona vann Standard 2. deild Leicester-Grimsby .......... 1-2 3. deild BristolC.-Millwall ......... 4-1 Exeter-Huddersfield ........ 1-0 Nottingham Forest vann leik, aldrei þessu vant, en nýliöinn Peter Davenport og Stuart Gray ■ Barcelona frá Spáni varö i Igærkvöldi Evrópumeistari bikarhafa i knattspyrnu meö sigri á belgiska liöinu Stand- • ard Liege, 2-1, i Barcelona. IVandermissen náöi forystunni fyrir Belgana á 8. min. en Daninn litli, Allan Simonsen, * jafnaöi á siöustu minútu fyrri I hálfleiks. Það var svo Quini sem skoraöi sigurmarkiö á 63. min. Vestur-Þjóöverjar lentu i basli meö Norömenn i lands- leik i Osló i gærkvöldi en sigruöu 4-2. Rummenigge og Littbarski skoruöu tvö mörk hvor fyrir V-Þjóöverja en ökland og Albertsen mörk Norömanna. — VS ■ J Gísli Felix í Gróttu Agúst Bogason úr Sindra i Hrafnkel Albert Eðvaldsson úr Njarövik i IBK Armann Einarsson úr Þór Þ. i Selfoss Armann Sigurösson úr Þór Þ. i Selfoss Arnljótur Arnarson úr FH — opiö Báröur Tryggvason úr Reyni H. i 1K Bragi Sigurösson úr Val i 1F (Færeyjum) Gils Jóhannsson úr Baldri i Eyfelling Gisli Felix Bjarnason úr KR i Gróttu Guðmundur H. Jónsson úr Reyni A. i UMF Svarfdæla Helgi P. Guöjónsson.úr Bolungarvik — opiö Helgi Indriöason úr Fylki i Súluna Jón Ólafur Halldórsson úr Breiöabliki i Augnablik Kristinn H. Einarsson úr Þrótti N. i 1K Magnús Bárðarson úr Vikingi R. I Þrótt R. Marta Jónsdóttir úr Leikni R. i Fram Páll Guðnason úr Einherja I Val Reyöarfiröi Ragnar Rögnvaldsson úr Breiöabliki i KA Smári Hilmarsson úr KR i Gróttu Steina ólafsdóttir úr Vikingi R. i KR Svavar Kristinsson úr Fram — opiö Ævar Már Finnsson úr Reyni S. — opið Gisli Felix Bjarnason, lands- liösvöröur i handknattleik, hefur tilkynnt félagaskipti úr KR yfir til nágrannanna af Nesinu, 4. deildarliö Gróttunnar i knatt- spyrnu. Gisli lék nokkra leiki meö KR i 1. deildinni i fyrra en félaga- skipti hans nú eru án efa til komin vegna þess aö hann er i landsliös- hópnum i handknattleik sem tekur þátt i alþjóölegu móti i Júgóslaviu i sumar. Það þýöir vist litiö aö ætla sér aö leika 1. deildarknattspyrnu og taka þátt i , sliku á sama tima. Litiö er annars | um markverö félagaskipti enda Islandsmótið aö hefjast og hver aö veröa siðastur meö aö ákveöa meö hverjum hann ætlar aö leika I sumar. Þaö er þvi óhætt aö full- yröa að mesta félagaskiptahrotan er gengin yfir aö þessu sinni. Þau félagaskipti sem samþykkt hafa veriö siöasta hálfa mánuöinn eru birt hér til vinstri. VS Uppskeruhátíð Æskulýðsráðs Siðastliðinn fimmtudag hélt Æskulýðsráð Reykjavikur einskonaruppskeruhátiði tilefni þessað nú er starfi hinna ýmsu unglingahópa við margháttuð verkefni lokið. Æsku- lýðsráðiðmeðþá Ómar Einarsson og Gunnar Orn Jónsson i fararbroddi afhenti verðlaun fyrir ýmsar þær greinar sem heyra undir æskulýðsstarfsemi á höfuðborgarsvæð- inu. Ljósmyndari Þjóðviljans var og mættur á staðinn og náði að smella myndum af sigurvegurum i ýmsum þeim greinum sem keppt var i á liðnum vetri. Uppskeruhátiöin fór fram i Tónabæ og var þar sigurglöðum sveitum afhent verðlaunin. Húsfyllir var á hátiðinni. Hátt á annað hundr- að unglingar mættu á staðinn. —hól Skáksyeit Hvassaleitisskóla sigraöi i keppni þeirra eldri á grunnskólastiginu. Sveitin varskipuö þeim Arnóri Björns- syni, Tómasi Björnssyni, Birni S. Bjornssyni, og Snorra Bergssyni. t borötenniskeppni skólanna tóku þátt 44 flokkar stúlkna. l stúlknaflokki komu sigurvegararnir úr ölduselsskóla. Borötennissveit Breiöholtsskóla sigraöi örugglega i borö- tennismótum grunnskólanna. Sveitin tekur hér viö verö- launum sinum I Tónabæ. 1 Ijósmyndasamkeppninni bar _sigur úr býtum Einar Magnús Magnússon Hann tekur hér viö veröiaunum sin um.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.