Þjóðviljinn - 19.08.1982, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.08.1982, Blaðsíða 1
UOBVIUINN Fimmtudagur 19. ágúst 1982 —187. tbl. 47. árg. Sagt frá Noregsferð Dagsbrúnar og Framsóknar Sjá opnu Sjá síðu 10 ISamræmd lækkun Sjá leiðara | Róttæk breyting í J ■ sjávarútvegi | Sjá 3. siðu I I Tvöföldunlánatil | þeirra sem kaupa eða ; { byggjaífyrstasinn I Sjábaksíðu Fundi stjórnarskrárnefndar á Laugarvatni frestað: Vinnudagar hjá ríkisstjórninni Framsókn þung á fæti í sambandi við kerfisbreytingar- og atvinnuvegatillögur Alþýðubandalagsins Þaö ætlar aö teygjast úr loka- lotunni hjá stjórnarliöum viö frá- gang efnahagsráöstafana. Ekki voru þó horfur á þvi i gærkvöldi aö upp úr slitnaöi þótt enn væri togast á um nokkur veigamikil atriöi. í gær frestaöi Gunnar Thoroddsen forsætisráöherra áður boðuöum fundi stjórnar- skrárnefndar, sem hefjast átti á Laugarvatni i gær, til þess aö getað helgaö sig þvi verkefni aö koma efnahagsáætlun stjórnar- innar i höfn. Þingflokkur Framsóknar- flokksins lauk löngum fundar- höldum i gær og var greinilegt aö þar höfðu ýmsar tillögur Alþýöu- bandalagsins um róttækar kerfis- breytingar hjá hinu opinbera og hagkvæmara skipulag i atvinnu- vegunum mætt andstööu. Þá var tekjuöflun vegna kjarajöfnunar i kjölfar efnahagsráöstafana einnig mjög til umræöu meöal aö- standenda stjórnarinnar i gær. Störfin aö samningu bráöa- birgöalaga og efnahagsáætlunar breyttu nokkuö um svip i gær þegar fariö var af fullum krafti aö útfæra texta og semja um oröalag á einstökum greinum. Þaö er einkum ráöherrarnir og efnahagsnefnd stjórnarinnar sem i þessum samningum standa og þá kom þingflokkur Alþýöu- bandalagsins saman til fundar I gærkvöldi til þess aö ræöa stöö- una. Ljóst er aö dagurinn i dag mun fara i svipaöa vinnu og i gangi var i gær og þess er ekki aö vænta aö verkiö klárist fyrr en undir helg- ina. — ekh Tillaga frá Alþýðubandalaginu Opnir fundir af Reykjanes hrygg Þennan glæsilega kóral fundu leiðangursmenn á sovéska rann- sóknarskipinu „Akademik Msti- slav Keldysh”, á nærri 1500 metra dýpi þar sem þeir voru viö rann- sóknarstörf á sunnanverðum Reykjaneshrygg um 500 sjómilur suöur af Reykjanesi. Fréttamönnum var boöiö aö skoöa rannsóknarskipiö sem er flaggskip sovéska ranusóknar- skipaflotans á meöan þaö haföi viödvöl i Reykjavíkurhöfn á dög- junum. — lg/mynd-eik. 6 tonna eikarbátur sökk á Breiðafirði í gærmorgun: Sjá síðu 3 í fyrirtækjum Vegna þess mikla efnahagsvanda sem viö er að etja og vegna þeirra róttæku skipulagsbreytinga sem Alþýðu- bandalagið vill beita sér fyrir leggur f lokknum til að sett verði í lög kvöð á fyrirtæki um opna fundi með starfs- fólki á næstu misserum. ,,i hverju fyrirtæki sem hefur fleiri en 10 starfsmenn skal á næstu 18 mánuöum efna til viöræöufunda meö starfsfólki um rekstur fyrirtækis- ins. Fundirnir skulu haldnir á a.m.k. sex mánaöa fresti og skipulagöir í samvinnu viö hlutaöeigandi samtök launafólks. A fundunum skal leggja fram sundurliðuð yfirlit yfir rekstrarútgjöld og tekjur, fjárfest- ingaráform, launagreiöslur og hiunnindi, breytingar á skipulagi og starfsmannafjölda”. — ekh í landinu Eins og allir vita má ekki aka bifreiöum á almanna- færi nema þær séu skráöar hjá Bifreiöaeftirlitinu og tryggöar hjá einhverju tryggingarfélaganna. Hins vegar bregöur svo viö aö tugir ef ekki hundruð svo- kallaöra torfæruhjóla eru i notkun hér á landi án þess aö þau séu skráö. Þar af leiöir að tryggingarfélögin vilja ekki taka á sig ábyrgö af notkun þeirra og valdi þau slysum koma engar bætur fyrir úr þeirri áttinni. Hundruð óskráðra torfæru- hjóla ■ Skipstjórinn fórst — tveim bömum hans var bjargað 6 tonna vélbátur Léttir SH-175 frá Rifi á Snæfellsnesi fórst á Breiöafiröi i gærmorgun. Eigandi og skipstjóri bátsins fórst meö bátnum en tvö börn hans komust i gúmbjörgunarbát og var siðan bjargaö i þyrlu. Þaö var kl. hálf tiu i gær- morgun aö Flugleiöavél sem var i áætlunarflugi á leiö til Patreks- fjarðar heyröi neyöarmerki sem uröu æ greinilegri eftir þvi sem vélin kom yfir Snæfellsjökul. Flugvél Flugmálastjórnar var þegar send á vettvang og hálf- tima siöar haföi hún fundiö gúm- bát á reki 18 sjómilur út af Ond- veröarnesi sem er vestast á Snæ- fellsnesi. Um borö i gúmbátnum voru tvær manneskjur. Slysavarnafélagiö sendi þegar tilkynningu til allra skipa á ná- lægu svæöi aö koma til aöstoöar auk þess sem flugvél frá Land- helgisgæslunni og þyrla frá bandariska herliöinu voru sendar á vettvang. Um hádegi var búiö aö bjarga báöum skipsbrotsmönnum giftu- samlega um borö i þyrluna sem flutti þá á Borgarsjúkrahúsiö en börnin voru bæöi köld og þrekuð. Þau eru ekki i lifshættu og liöur eftir atvikum vel. Meö Létti SH 175 sem er eikar- bátur smiöaöur 1963 fórst Óli T. Magnússon 41 árs til heimilis aö Réttarbakka 15 Reykjavfk. Börn hans tvö sem björguðust heita Magnús 19 ára og Elin 17 ára. Aö sögn Hannesar Hafsteins hjá Slysavarnafélaginu er enn allt óvist um tildrög slyssins. -lg IFramkvæmdastofnun verði lögð niður j Sjá baksíðu j 1 Stjórnendur ráðnir til j 1 fimm ára í senn ] ] Sjábaksíðu I 1 Seðlabankabygging ■ Istöðvuð Sjá baksíðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.