Þjóðviljinn - 19.08.1982, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.08.1982, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 19. ágúst 1982 Lögtaksúrskurður Ketlavík, Grindavík, Njarðvik og Gullbringusýsla Það úrskurðast hér með, að lögtök geta farið fram fyrir vangoldnum þinggjöldum skv. þinggjaldseðli 1982, er féilu í gjalddaga hinn 15. þessa mánaðar og eftirtöldum gjöldum álögðum árið 1982 í Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýslu. Gjöldineru þessi: Tekjuskattur, eignaskattur, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatrygg- ingagjald vegna heimilisstarfa, iðnaðargjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, slysa- tryggingargjald atvinnurekanda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971 um almannatryggingar, líf- eyristryggingargjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingargjald, launaskattur, skipaskoðunargjald, lesta- og vitagjald, bif- reiðaskattur, slysatryggingargjald öku- manna, vélaeftirlitsgjald, skemmtanaskattur og miðagjald, vörugjald, gjöld af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjald, gjald til styrktarsjóðs fatlaðra, aðflutnings- og útflutningsgjöld, skráningargjöld skips- hafna, skipulagsgjald af nýbyggingum, gjald- föllnum en ógreiddum söluskatti ársins 1982 svo og nýálögðum hækkunum söluskatts vegna fyrri ára, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Ennfremur nær úrskurðurinn til skattsekta, sem ákveðnar hafa verið til ríkis- sjóðs. Lögtök fyrir framengreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði verða látin fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Keflavík 16. ágúst 1982 Bæjarfógetinn i Keflavík, Grinda- vik og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. T æknif ræðingar Hafnamálastofnun rikisins vill ráða tæknifræðing til mælingastarfa frá 15. séptember. Skriflegum umsóknum þar sem gerð er grein fyrir menntun og starfsferli, sé skil- að til Hafnamálastofnunar rikisins fyrir 25. ágúst. Blaðberar óskast Þjóðviljann vantar blaðbera viðsvegar um bæinn frá 1. sept. Þeir sem hafa áhuga á blaðburði i vetur vinsamlega hafið sam-' band við afgreiðslu Þjóðviljans, sími 81333. DJOOVIUINN Þrastamngi í heimsókn Hingað á ritstjórnarskrifstofuna koma ýmsir gestir. Þessi skógarþrastarungi gerði sig mjög heimakominn hjá okkur á dögunum og vildi helst sitja á ritvélunum, þótt þær væru í fullum gangi. Eftir nokkrar fortölur féllst hann þó á að þetta væri ekki staður fyrir hann til frambúðar og flaug út um gluggann. Ljósmyndirnar tók — gel. ÍSLANDS 27722 Fundarboð Aðalfundur Sjóefnavinnslunnar hf. verður haldinn i Félagsheimilinu Festi, Grinda- vik, laugardaginn 4. september og hefst kl. 14. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Aukninghlutafjár. Stjórnin rK Auglýsið í Iy Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.