Þjóðviljinn - 19.08.1982, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 19.08.1982, Qupperneq 11
iþróttir íþróttir íþróttír refsingSr®0 í vetur Liverpool?” Daginn eftir hafði einhver krotað fyrir neðan: „Setja Kenny Dalglish á vinstri kantinn! ” — VS Fimmtudagur 19. ágúst 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 Golffólk í ferðahug tslenskt golffúik kemur til með að gera vfðreist næstu vikurnar. Fjögur landsliðfara utan siðar I þessum mánuði og i september og taka þátt i stórmótum. Unglingalandsliðið heldur til Frakkiands eftir viku og tekur þátt i Evrópumótinu i Paris. Piltarnir eru væntaniegir heim þann 4. september. Kvennaiiðið tekur þátt i heimsmeistaramótinu sem fram fer i Sviss i september. Karlalandsiiðið er tviskipt, hiuti þess fer til Sviss og keppir á heimsmeistaramóti áhugamanna, en tveir halda til Belgiu á heimsmeistaramót og verða liklega einu áhuga- mennirnir sem þar taka þátt. Við skýrðum frá þvi á þriðjudaginn hvaða fólk skipaði þessi fjögur iandslið. Stúlkurnar æfa stíft Landsiiðsstúlkurnar okkar i knattspyrnu eiga iitinn fritima um þessar mundir. Þær æfa nær dagiega undir stjórn Sigurðar Hannes-t sonar og Guðmundar Þórðarsonar og leika mikið af æfingaleikjum. Það er lika farið að styttast I fyrsta leikinn þeirra i Evrópukeppni landsliða; þær mæta norsku stúlkunum i Tönsberg um aðra helgi, eða laugardaginn 28. ágúst. Opið mót á Selfossi Golfklúbbur Selfoss, GOS, gengst á laugardaginn kemur fyrir opnu golfmóti á vellinum við Alviðru f Þrastarskógi. Byrjað verður að ræsa út keppendur kl. 9 um morguninn og þvf haldið áfram til kl. 13. Keppt verður meö og án forgjafar. Hitatchi gefur öll verðlaun og meðal þcirra eru litasjónvarp og myndsegulband fyrir holu ihöggi á tveimur brautanna. IJrslitm í 3. flokki Úrslitakeppnin i 3. flokki karla á isiandsmótinu i knattspyrnu hefst i dagkl. 18.30 I Vestm annaeyjum. Leikið er í tveimur riðlum. I A-riðlileika Rcynir Sandgerði, Breiðablik, Fram og KR en I B-riöIi Völsungur Húsavik, Þór Eyjum Sindri Hornafirði og Fylkir Reykjavík. í dag kl. 18.30 hefjast leikir Reynis og KR, og Breiðabliks og Fram. Kl. 19 verður svoflautað til leiks hjá Völsungi-Fylki og Þór - Sindra. Riðlakeppninni lýkur á laugardag og úrslitaleikirnir fara fram á sunnudaginn. Maraþon í Firðmum Meistaramdt tslands i maraþonhlaupi karla og 10 km götuhlaupi kvenna fer fram i Hafnarfirði sunnudaginn 5. september. Hlaupin hefjast og enda i miðbænum. Fundur með væntaniegum þátttak- endum og öðru áhugafólki verður haldinn í Félagsheimili FH I Kaplakrika kl. 20 fimmtudaginn 26. ágúst. Þá verður tilhögun hlaupanna, m.a. leiðin, nánar útskýrð. Þátttökugjald sem greiðast skal á fundinum er kr. 40. Nike-umboðið, Austurbakki h.f., hefur gefiö glæsileg verðlaun til keppninnar. Þeir aðilar munu einnig bjóða keppendum upp á Cramer sportdrykk i hlaupunum. Stórieíkur á Skaganum Laval á toppnum Karl Þórðarson og fe'Iagar I franska liðinu Laval hafa byrjað vcl I 1. deildarkeppninni i knattspyrnu þar I landi. i fyrradag sigraði Laval Auxerre 1:0 á útivelli og er efst i deildinni ásamt Toulouse eftir tvær umferðir meö 4 stig. Lens, lið Teits Þóröar- sonar, sigraði Bordeaux 3:2 heima og hefur þrjú stig. Karl Þórðarson Þýðingarmikill ieikur er á dagskrá í 1. deild islandsmótsins f knattspyrnu i kvöld. ÍA og KR leika á Akranesi og hefst viðureignin kl. 19. KR þarf á báðum stigunum að halda til að eiga möguleika á að halda I við Vikinga, efsta liðið í deildinni, og Skagamenn þurfa stigin til að losna við falldrauginn. Sigurður Indriðason skallar knöttinn meö tilþrifum i fyrri leik 1A og KR I sumar. Mynd: —eik. Valur varð i gærkvöldi bikar- meistari i 2. flokki i knattspyrnu. Til úrslita léku Fram og Valur og eftir markalausan venjulegan leiktima, svo og framlengingu var gripið til vitaspyrnukeppni. Fimm spyrntu úr hvoru liði og skoruðu allir. Þá skaut Friðrik Friðriksson markvörður Fram yfir en Geir Sveinsson skoraði fyrir Val og tryggði liði sinu bikarinn. A stærri myndinni eru bikarmeistararnir en á þeirri minni tekur fyrirliði Vals við bik- arnum úr hendi Ellerts B. Schrain, formanns KSl. Myndir: — eik. Lee Chapman enska landsliðsins hefur i hyggju að selja hótelið sitt á Mull-eyju við Skotlandsstrendur og stofna markvarðaskóla i London. .... Jurgen Roeber, Vestur-Þjóð- verjinn sem Nottingham Forest keypti siðastliðinn vetur, er farinnaftur tilsins heimalands en Bayern Leverkusen keypti hann á 150.000 pund. ....John Hollins, hinn 36 ára gamli miðjumaður hjá Arsenal, vonast til aö halda sæti sinu i liðinu i vetur. Hann hefur einn varnagla ef illa gengur, Arsenal hefur lofað að hann geti farið án skuldbindinga ef honum býöst framkvæmdastjórastaða hjá ööru félagi. ....Hversagöi aö það væri engin kimnigáfa i knattspyrnunni? Fyrir skömmu setti prestur nokkur i Liverpool upp skilti til að vekja sóknarbörnin til umhugs- unar og á þvi stóð: „Hvað mynd- uð þið gera ef frelsarinn kæmi til 4. deild: Valsmenn unnu í / Arskógi Valur frá Reyðarfirði vann þýðingarmikinn sigur á Reyni, Arskógsströnd, i gærkvöldi en þá mættust félögin á Arskógsvelli I úrslitakeppni 4. deildar tslands- inótsins i knattspyrnu. Valsmenn sigruðu 3:2 i hörkuspennandi leik þar sem heimaliðið var sterkara lengst af. t hálfleik var staðan 2:2 en Reyðfirðingar skoruðu sigur- inarkið stuttu fyrir ieikslok. örn Viðar Arnarson og Garðar Níels- son skoruðu mörk Reynis. Staðan i riðlinum: Valur....... 2 2 0 0 4:2 4 Leiftur .... 2 2 0 1 2:2 2 Reynir A.... 2 0 0 2 3:5 0 1 hinum riölinum léku Armann og Stjarnan á Kópavogsvelli og varð jafntefli, 2:2. Egill Stein- þórsson kom Armanni yfir á fyrstu minútunum og Ingólfur Danielsson bætti ööru marki við fyrir leikhlé. 1 seinni hálfleik var Stjarnan sterkari aöilinn og þá skoraði Geir Ingimarsson úr vita- spyrnu og siðan jafnaði Oskar Jóhannesson. Staðan i riðlinum: Armann ..... 2 1 1 0 6:3 3 Stjarnan.... 2 1 1 0 5:2 3 Þór Þ....... 2 0 0 2 1:7 0 — VS Strangari fyrir brot Enska knattspyrnusambandiö hefur tekiö stórt skref fram á viö með strangari refsingum fyrir gróf brot. í vetur verða leikmenn skiiyrðislaust reknir útaf fyrir að fremja það sem enskir kalla „professional foul”, eða ,,at- vinnuinannsbrot” í slælegri ís- lenskri þýðingu. Þar er um að ræða aö sparka mótherja niöur aftan frá og hefur þvf hingað til verið refsaö með áminningu. En nú skulu sökudólgarnir útaf, og einnig þeir sem stöðva knöttinn viljandi meö hendi til að forða þvi að andstæðingurinn komist einn upp að markinu. ....Arsenal hefttr keypt hinn unga og efnilega Lee Chapman, markaskorarann frá Stoke. Likurnar aukastþví á að Arsenal verði í toppbaráttu, og jafnframt að Stoke verði i fallbaráttu i vetur. ....Þaö þarf engan að undra þó einhverjir af aödáendum Ipswich skreppi af og til i vetur til ná- grannabæjarins Colchester og fylgist með liðinu þar I leik. Col- chester leikur i 4. deild og fram- kvæmdastjóri þess er enginn annar en Allan Hunter, norður- irski landsliðsmiðvöröurinn sem lék meö Ipswich um árabil. Hann kemur til með að leika með liðinu i vetur jafnframt stjórnuninni. Með Colchester leika einnig Kevin Beattie og Roger Osborne, tveir fyrrum Ipswich-leikmenn Beattie var einn efnilegasti knatt- spyrnumaður Englands fyrir nokkrum árum en varð að hætta i 1. deildinni vegna þrálátra meiðsla. Osborne skoraði sigur- mark Ipswich i úrslitaleik bikar- keppninnar 1978ogþeir Hunter og Beattie voru báðir i liðinu þann dag. ....Kevin Keegan hefur gefið I skyn aö hann sé ekki ánægður hjá Southampton og Manchester Uni- ted er meðal þeirra félaga sem hafa áhuga á að kaupa þessa mestu stjörnu enskrar knatt- spyrnu i dag. ...„Knötturinn”, Peter Bonetti, fyrrum markvörður Chelsea og

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.