Þjóðviljinn - 19.08.1982, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 19.08.1982, Blaðsíða 15
El Hringið í síma 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum frá lesendi Athugasemdir varðandi það sem gamall maður hafði fram að færa um Ikarus-vagnana. Ég er vagnstjóri hjá SVR og hef ekið Ikarus-vögnum sem öðrum vögnum hjá SVR. Gamli maðurinn segir að margir hafi lofað vagnana og aðrir lastað þá. Ég verð að segja að aldrei hef ég heyrt nokkurn mann lofa Ikarus en oft lastað, nema nokkra sértrúaða kommúnista. Varðandi það að Kópavogs- starfsmenn sem aka Ikarus séu ánægðir, tel ég ekki marktækt, þar sem einungis yfirmenn hjá SVK hafa gefið út yfirlýsingar um vagnana, en aldrei mér vitanlega, þeir sem aka vögn- unum. Varðandi fjölskyldu- tengsl forstjóra SVR og for- stjóra Veltis, geta þeir hvor- v.. »a»rkvM".'' “£<» Vwst '"eft * 'a^. víit''®** svv"'** oí. \ »» V»* Al*'W “ V»» "'t * »it*»"w'"m síiasi ii' i'*í" sV.oð J ' et ••“líVali'««? w»l“ VI fcj* .„ voi"° "Vi'ii"'’"0 sV.H u.‘‘ u,xA'í o.,'." , ■Ara °n v'"'u ' •' u\ »cv«* ''Vi';, vaV^tUv^' "Via„ ,a6i''»'V ','iíci wrtfltS,i*'»"":‘. er r*ba veg"a ytva' aoa 'ttve'r v. K" H.vi""':1 ltk»S eo" u\ »,vv»v ‘vVv**vV "rcV ev U** lv, a «*>' * h\UU>«'. , CV,.r saii»'fbí .w»»V“C’5a "v«í»»K>l’»e,«>»»wViti>'“ Á *'£?***■ ' i eU'r'^ , re'\""u^K ri'"" n oerl"r 11 ver'b r‘ v"r'öÆcí"r ** oVCrsV" ab? . f, r<-\\ at* \,or "’S-'.ötö-s U'ÍV é\uv \xút' \,l"b Cg,"a ■þ's""1 cU'r\'ts r‘vcr**VaTtr* U"V »»‘'»ras«»' "s“ Uot*r eba 1 Vf 'Cotvf' í c' 'iviV'ffsi.M""'1,,?'" r> “»>»íæ rr ' s ,v\ V.O' „C""^ Gömlum rnanni svarað ugur að gert. Varðandi óheiðarleika þessara aðila vegna kaupa á nýjum vögnum, þá er allt úr lausu lofti gripið. Undirritaður hefur haft mikil samskipti við forstjóra SVR vegna hagsmuna starfsmanna. SVR og hef ég aldrei orðiö var við óheiðarleika forstjóra SVR, og þykir mér hugleiðing gamla mannsins bera vott um róg. Vegna spurninga gamla manns- ins: 1. Forstjóri SVR hefur aldrei afhent starfsmönnum nein dreifibréf. Við starfsmenn höfum málfrelsi og tillögurétt eins og allir aðrir tslendingar, vonandi. Við vagnstjórar skrifuðum undir mótmæli vegna kaupa á Ikarus, vegna eigin hagsmuna, þ.e.a.s. vegna vinnuaðstöðu og aðbúnaðar á vinnustað. Varðandi þann lið, þá fórum við tiu til fimmtan ár aftur i timann með kaupunum á Ikarus. 3 og 4 spurning. Ikarus hefur fengið sömu þjónustu og aðrir vagnar SVR. 5. Verkstæði SVR þjónar öllum vögnum SVR i samráði við viðkomandi umboð vagn- anna. 6. Ég kannast ekki við að Volvo hafi verið með gallaða grirkassa-, aftur á móti var Benz með gallaða kassa, og tel ég vist að verksmiðjurnar hafi greitt fyrir viðgerðir en SVR fyrir bil- missi. 7. bað er sérstakt bókhald fyrir einstaka vagna SVR, hvort sem þeir eru af Volvó, Benz eða Ikarus gerð. 8. liður er ekki svaraverður, hann varðar einungis venjuleg samskipti manna. Mér sárnar þessi grein gamla mannsins vegna þess að hann virðistekki hafa neina þekkingu á störfum SVR. Óttar Helgason vagnstjóri hjá SVR Gáta Elin Arndís Gunnars- dóttir, 12 ára, sendi Barnahorninu þessa gátu í vísuformi. Barnahornið þakkar henni kærlega fyrir. Tíu toga fjóra tvö eru höfuðin á. Rassinn upp og rassinn niðui; rófan aftan á. Hver eða hvað er það sem þannig er lýst? Getiði nú. Svarið fáið þið á morgun. Barnahornid Eru luktir og glitmerki Hvaða fugl er þetta? Tíu ára þýskur strákur teiknaði þessa mynd. Hvaða fugl þetta er, er ekki alveg víst; ætli þetta séekki bara friðardúfan? Fimmtudagur 19. ágúst 1982 ÞJÓÐVILJINfj — StÐA 15 Ingvi valsar um Laugardalshöllina Utvarp l\W kl. 11-00 lngvi Hrafn Jónsson valsar um Laugardalshöll I þættinum Verslun og viðskipti I dag. #Útvarp kl. 20.30 V arear í véum í kvöld verður flutt lcikritið „Vargar i véum” eftir Gra- ham Blackett. býðinguna gerði Torfey Steinsdóttir og leikstjóri er Gisli Alfreðsson. Með aðalhlutverkin fara Anna Krislin Arngrimsdóttir, Sig- urður Skúlason og Erlingur Gislason. Anna og Jón búa á sveita- setri skammt utan við London þar sem Jón rekur blómlegt fyrirtæki. Kona hans er þvi oft ein heima og kann þvi ekki alltoí vel. Dag nokkurn veröur hún fyrir likamsárás og kærir til lögreglunnar. Er, þeir háu Leikstjórinn, Gisli Aifreðsson herrar eru ekkert að flýta sér að upplýsa málið. Graham Blackett er einn margra höiunda, sem skrifa fyrir breska úlvarpið. Hér hefur áður veriö llutt leikrit eltir hann sem hét „Ofbeldis- verk” og var flutt 1980. Kvöldnótur „Reyni að forðast valkyrjutónlist” „Meginuppistaöan i þætt- inum i kvöld verður tónlist úr óperunni. „Oberon” eftir Karl Maria von Weber” segir Jón Örn Marinósson tónlistarstjóri útvarpsins um þátt sinn „Kvöldnótur” sem er siðasti Útvarp %/l# kl. 23.00 dagskrárliður útvarpsins i kvöld. „Eg leik atriði úr þessari óperu en Weber samdi hana siðasta árið sem hann lifði. Hann dó úr berklum árið 1826. Forleikurinn að óperunni er mjög vinsælt hljómsveitar- verk en óperan sjálf er ekki eins vinsæl. Það er vegna þess að efni hennar hefur ekki þótt neitt sérstaklega spennandi, það er hárómantiskt, ljallar um álfa og töfrasprota og annað þvi um likt. Weber samdi þessa óperu eftir pöntun frá Covent Garden óperunni og þrátt fyrir að efnið sé ylirborðslegt, þá er tónlistin nokkuð góð”. Weber er einn af brautryðj- endum þýskrar rómantikur I tónlist og i þessari óperu er ýmislegt að finna sem seinna mátti heyra áhrif frá i öðrum tónsmiðum. Jón örn mun leika fleira i þættinum en þessa óperu. Leikinn verður einn þáttur úr annarri sinfóniu Beethovens og eitthvað fleira sem er frekar rólegt og áheyrilegt. „Ég reyni að foröast val- kyrjutónlist og aðra tónlist sem hrærir mikið upp i fólki svona undir lok dagsins, en þá er ekki hægt að spila hvað sem er. Tónlistin sem ég leik er frekar hugsuð til þess að fólk halli sér aftur en að það risi upp”.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.