Þjóðviljinn - 19.08.1982, Síða 14

Þjóðviljinn - 19.08.1982, Síða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 19. ágúst 1982 ALÞÝOUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið á Egilsstöðum Hreppsmálaráð Alþýðubandalags Héraðsbúa boðar til fundar að Tjarnarlöndum 14 mánudaginn 23. ágúst kl. 20.30. Dagskrá: A. Kosning stjórnar B. Starfsáætlun C. Gerömálefnasamnings D. önnur mál Til fundarins eru sérstaklega boðaðir allir þeir frambjóðendur G- listans á Egilsstöðum svo og allir þeir sem sitja i nefndum fyrir Alþýðubandalagið. Allt áhugafólk er einnig veikomið meðan húsrúm leyfir. Hreppsmálaráð. Alþýðubandalagsfélag Selfoss og nágrennis Aðalfundur Alþýðubandalagsfélags Selfoss og nágrennis verður hald- inn fimmtudaginn 2. september að Kirkjuvegi 7 og hefst hann kl. 20. Venjuleg'aðalfundarstörf. Stjórnin. Alþýðubandalagið i Hveragerði — Berjaferð i Dali Alþýðubandalagslélagiö i Hveragerði fer i berjaferð vestur að Laugum i Dalasýsluhelgina 27.-29. ágúst n.k. —Lagt af stað kl. 16 á föstudegi og komiö heim altur á sunnudag. Gist verður i svefnpokaplássi — eldhús- aöstaðaog sundlaug íyrir þásem viljasulla. — Laugardagurinn verður notaður til berjatinslu i nágrenni skólans. Fólk er beöið aö skrá sig hjá Ingibjörgu i sima 4259 og Guörúnu i sima 4518 eða Sigurði i sima 4332 lyrir 24. ágúst. Allir eru velkomnir i þessa ferö og ætti fólk aö notfæra sér þetta tæki- færi til að safna vetrarforða. — Ferðanefndin. Alþýðubandalagið á \ ráðstefna. Kjördæinisi'áðstefna Alþýðu- bandalagsins á Vestfjörðum verður lialdiu i Iteykjanesi við isafjarðardjúp dagana 28. og 29. ágúst. Itáðstefnan hefst kl. 2 eftir hádegi laugardaginn 28. ágúst. Dagskrá ráöstelnunnar er á þessa leið: 1. Stjórnmálaviöhorfiö, 2. Sjáv- arútvegsmál, 3. Byggöamál á Vestfjöröum, 4. Félagsstarf Al- þýðubandalagsins á Vestfjörðum, 5. önnur mál. Framsögumenn á ráösteínunni eru Guövaröur Kjartansson, Flateyri, Geslur Kristinsson, Súgandaliröi, Kjartan ólafsson, ritstjóri og Skúli Alexandersson, alþingismaöur. Alþýöubandalagsfélögin á Veslljöröum eru hvötl lil aö kjósa fulltrúa á ráðslefnuna sem allra l'yrst. Sljórn kjördæmisráðsins Útboð Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i eftirfarandi: RARIK-82035. 132kV SUÐURLÍNA niðurrekstur á staurum. Verkið felst i niðurrekstri á tréstaurum á svæöi frá Hornafirði til Prestbakka. Verk- svið eru i Hornafjarðarfljóti, Skeiðará, Núpsvötnum, Gígjukvisl og viðar. Fjöldi tréstaura er 345 stk. Opnunardagur: mánudagur 13. septem- ber 1082 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik fyrir opnunartima, og verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðend- um er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, frá og með fimmtudegi 19. ágúst 1982 og kosta kr. 300,- hvert eintak. Reykjavik 17. ágúst 1982 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Eiginmaður mipn, Alfred Nielsen bakarameistari, Njálsgötu 65, andaðist á Borgarspitalanum þ. 18. ágúst. F.h. barna og vandamanna, Steinunn Nielsen Þessi inynd var tekin á miðvikudaginn, þegar Samvinnuferðir-Landsýn buöu þátttakendum i orlofs- ferðum aldraðra i ferðalag um Suðurland. Það var glatt á hjálla og hittust þarna margir gamlir ferða- félagar og einnig tilvonandi félagar I haustferðum aldraðra. Alls voru um 150 manns sem tóku þátt I feröinni. Um 7% íslendinga sjötíu ára og eldri llluti'all aldraðs fólks á islandi hefur farið töluvert hækkandi á yfirstandandi öld. Arið 1920 voru ibúar 70 ára og cldri 4,3% þjóðar- iimar. Arið 1980 var þetta hlutfall orðið 6,8%. Keykjavik er með hærra hlutfall en landið i lieild. Arið 1920 voru 5,8% ibúanna 70 ára og eldri og árið 1980 8,7%. Aætlanadeild Framkvæmda- stofnunar býst við að árið 1990 verði hlutfall ibúa 70 ára og eldri 7,2% al' ibúatölu landsins alls en um 10% i Reykjavik. Samt er hlutfall aldraðra af þjóðarheild mun lægra hér en i Danmörku, Noregi og Sviþjóö. Þar voru ibúar 70 ára og eldri 9- 11% af ibúatölu áriö 1980 og búist við að hlutfall hækki eitthvað á næstu árum. Astæðan fyir þessum mun er einkum sú, að hér sköpuðust siðar þau efnahags- og félagslegu skilyröi, sem stuöla að örri fólksí jölgun. A hinum Norðurlöndunum voru þau fyrir hendi þegar á fyrstu áratugum aldarinnar en hér naumast fyrr en upp úr 1940. Þrátt fyrir það hala þjóöíélags- breytingar á þessari öld haft sin áhrif á íélagslega aðstööu aldraðra. Margt, sem veitti eldra fólki stuöning i lifsbarattu þess, að nú ekki lengur til staöar, i sama mæli og aöur. Til dæmis hefur atvinnuþátttaka kvenna á starfsaldri aukist úr um 30% i um 70% frá 1960-1980 og er sú tala raunar áætluö. Þetta kallar á fleiri dagheimili og leikskóla en hefur auk þess og ekki siður áhrif á aðstæður eldra fólks. Þaö býr nú af þessum ástæöum i æ meira mæli út af fyrir sig, án stuðnings og félagsskapar barna sinna og ættingja, og er þvi i mun meiri þörf fyrir ýmiss konar utanað- komandi þjónustu en áður. — m hg Frímerkj a- sýning að K j arvals- stöðum Dagana 19. ágústtil mánudags- ins 23. ágúst veröur haldin fi'imeikjasýiiingiii FRIMEX 1982 aö Kjarvalsstöðuiii. Margt at- hyglisvert efni verður á sýning- unni, auk þess scm þar verður sýndui' sá fundur, seni upp- götvaðist á Þjóðskjalasafni fyrir skemnistu ásamt öðrum gönilum islenskum merkjum. Þá verður starfræktur skiptimarkaður með frimerki og sérstakt pósthús verður starfandi alla sýninguna. Meðal þess frimerkjaefnis, sem veröur sýnt aö Kjarvalsstööum er sænskt frimerkjasaín, safn frá Finnlandi og írá Tékkóslóvakiu, og hafa þessi söfn öll unniö til gullverölauna á alþjóölegum sýn- ingum. Einnig veröa sýnd söfn frá Bandarikjunum, Englandi, Færeyjum, Hollandi, Irlandi og Þýskalandi. Hluti úr trjáviðarsafni Haraldar Ágústssonar verður til sýnis, gömul póstkort lrá Reykja- vik og þorpum úti á landi, islenskar kirkjur á jólakortum, gömul spil og limmiöar af gos- og ölflöskum. Þá mun Póst-og sima- málasstofnunin sýna gamla póst- muni og Póstmannafélag íslands verður kynnt sérstaklega. Hátiðaríundur Félags Fri- merkjasaínara veröur haldinn á laugardeginum, þar sem verða heiðraöir stoínendur l'élagsins, sem enn eru i þvi sem og nokkrir aðrir valdir lélagar. Þá veröur 25 ára afmælisíagnaður lélagsins á sunnudagskvöldið, en aögöngu- miðar á hann veröa seldir á frimerkjasýningunni að Kjar- valsstöðum. — jsj- Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 ALLIR ÞURFA AD ÞEKKJA MERKIN! þú sérb þau í simaskránni

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.