Þjóðviljinn - 19.08.1982, Síða 7

Þjóðviljinn - 19.08.1982, Síða 7
Fimmtudagur 19. ágúst 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Kristján Kristjánsson, mennta- skólakennari, EgilsstöAum Jóhanna Gisladóttir, húsmóöir, Seyöisfiröi Aö lokum var Berit Johnsen spurö hvaö heföi vakaöfyrir þeim sem undirbjuggu ráöstefnuna: Það skiptir kannski höfuömáli aö maöur er aö vinna i skóla- málum og á börn i skóla. Skóli er hluti af þjóðfélaginu og sem sósialisti vill maður hafa áhrif á þróunina. Viö vildum opna um- ræöuna um skóla, fá alla sem eru i tengslum viö skóla til aö koma og ræða málin saman, bæöi for- eldra, nemendur, fyrrverandi nemendur og kennara. Fyrsta skrefiö var eölilega aö miöla upp lýsingum um skólann og eöli hans, séö frá ýmsum sjónarhorn- um. Hvernig fannst þér takast? Mér fannst ráöstefnan ganga vonum framar og vera mjög hvetjandi. Erindin voru upplýs- andi fyrir alla og vöktu fólk til umhugsunar. Umræöurnar voru mjög liflegar og allir tóku þátt i þeim, sem er oft ekki venjan á slikum ráöstenum. Stærð hópsins var mátuleg. Þeir sem þarna tóku þátt eru án efa ekki eins einangr- aðir og áöur. Foreldrar, nem- endur og kennarar töluöu einlægt saman. Þessi umræöa okkar er innlegg i þá umræöu sem þegar hefur fariö fram á vegum Alþýöu- bandalagsins i gegnum árin. Ég vona aö sú umræöa haldi áfram og veröi markvissari eftir þvi sem timinn liöur. G.G.ó. Arndis Þorvaldsdóttir, læknarit- ari, Egilsstööum munamál að fá ráöna sérkennara við alla skóla. Það var gaman aö kynnast nýju fólki og mismunandi viöhorfum bæöi kennara og foreldra. Þarna var allt svo frjálslegt og maður gat veriö með börn. Minum börn- um sem eru 7 og 8 ára, fannst mjög gaman. Ég hlakka til aö lita aftur á framsöguerindin i möpp- unni sem maöur fer meö heim. Kannski vilja einhverjir kunn- ingjar glugga i hana. Los Angeles Times flettir ofan af nýrri bandarískri stríðsáætlun Slgur í atómstríði að verða opinber stefna Gert ráð fyrir að forsetinn staðfesti hana á næstu dögum Bandariska stórblaöiö Los Angeles Times skýröi frá þvi um siöustuhelgi aö varnarmáiaráðu- neytið hefði gert áætlun um „langdregið” atómstriö þar sem Bandarikin muni fara með sigur af hólmi. Samkvæmt áætluninni sem gert er ráð íyrir aö Keagan forseti samþykki á næstu dögum, talar Pentagon um kjarnorkustrið við Sovétrikin sem geti staðið allt að sex mánuðum og kostað 20 miljónir Bandarikjamanna lifið. Þar á móti vinnist fullkomin út- rýming á stjórnmála- og hernaðarkerfi Sovétrikjanna. Blaðið segir einnig aö þetta sé fyrsta stefnuáætlun Bandarikja- hers sem geri ráð fyrir sigri i at- ómstriði. Viötækari heimildir Stjórnmálamenn og herfræð- ingar hafa mjög um þaö deilt hvort nokkurt vit sé i áformum um kjarnorkustrið sem dregist geti á langinn en samt „unnist”. Þessi hugmynd hefur þó eignast fleiri formælendur meö árunum - samfara hraðíleygri tækniþróun i vopnaframleiðslu. Og nú virðist Pentagon vera komin á þá skoðun að i kralti tækniyíirburöa geti Bandarikin unnið atómstriö við Sovétrikin og samt átt svo mikiö eltir af fólki og „fénaði”, að hægt sé að „byrja upp á nýtt" eins og Los Angeles Times orðar það. Verði áætlun Pentagon, banda- riska hermálaráöuneytisins, staðfest er um aö ræða miklu við- tækari heimildir til notkunar kjarnorkuvopnabúrs Bandarikj- anna ef vopnuð átök brjótast út en áður hafa verið i gildi, og heim- ildir til að afla nýrra vopnateg- unda. Bandariska blaðið visar til heimilda, sem þekkja vel bæði forsetatilskipun Carters nr. 59, þar sem gert var ráð íyrir mögu- leika á langvarandi og takmörk- uðu atómstriði, og til hinnar nýju striðsáætlunar. Keagan-stefnan miðar beinlinis að þvi að mati þessaraheimildarmanna að sigra i atrfmstriði og að þvi að hernum verði skipað að útvega þau vopn sem dugi til þess að ná þessu markmiði. Iíeagan forseti hefur hina nýju striösáætlun á borði sinu og er talið iiklegt að hann undirriti hana næstu daga. Afhjúpun New York Times Mikilvægt atriöi i hinni nýju striðsáætlun er að pólitiskar og hernaðarlegar höfuðstöðvar óvinarins á að eyðileggja — en varðveita sambærilegar mið- stöðvar i Bandarikjunum. Greinin i Los Angeles Times er rituð af Robert Scheer sem er i miklum álitum vestra sem blaða- maður. Hann segir að öryggis- ráðgjafar forsetans hali yfirfarið og samþykkt striðsáætlunina i byrjun þessa mánaöar, og aö hún biði nú aðeins undirskriftar for- setans. Samkvæmt heimildum Scheers er nýja striðsáætlunin ennþá ýtarlegri en 125 siðna plagg um innanhússáætlanir Pentagon sem New York Times birti i úrdrætti 30. mai s.l. Þaö plagg íjallar um óskir Pentagon i sambandi við fjárlagagerð næstu fimm ár og i þvi fólst einnig markmiðið: Sigur. 1 þessu leyndarplaggi segir að bandariski kjarnorkuheraflinn eigi að vera i stakk búinn til þess að knýja lram uppgjöf Sovét- manna með skilyröum sem eru Bandarikjamönnum i hag. Her- inn á aö hafa slikan kjarnorku- styrk að „Bandarikin muni aldrei koma út úr kjarnorkustriði á þann veg að þeim stali áfram ógn af kjarnorkuvopnum andstæð- ingsins.” Þetta plagg vakti töluvert um- rót en flestir geröu litið úr „stöðu” þess, þar sem það væri aðeins innanhússgagn i hermála- ráðuneytinu. Að þvi er viröist biður nú sú aístaða til atómstriðs sem þar kemur fram aðeins stað- festingar lorsetans. Afhjúpunin i New York Times kom á versta tima l'yrir Reagan einmitt i þann mund er hann var að leggja á staö i Evrópuferð og mótmælaaðgeröir höfðu verið boðaðar i höfuðborgum Evrópu og i New York. Embættismenn i Washington lögðu sig þvi i fram- króka við að hylja þetta mál þokuskýjum. Weinberger heldur fast viö íælinguna 3. júni sl. hélt Weinberger varnarmálaráðherra ræðu þar sem hann staölesti aö Reagan- stjórnin íylgdi stelnu sem gerði ráð fyrir langvarandi atómstriði, en lagði áherslu á aö áætlanir um fjölgun kjarnorkuvopna miðuðust ekki við þá skoðun að sigur i kjarnorkustyrjöld væri fýsilegur eða mögulegur. „Það er skoöun sem ekki hel'ur nokkurt rúm i stefnu okkar”, sagði Weinberger. „Við álitum kjarnorkuvopnin hala þann til- gang að svipta Sovétmenn öllum hugrenningum i þá átt að beita þeim.” Weinberger sagði einnig að áætlun Reagans um ljölgun kjarnorkuvopna ætti aö styrkja stöðu Bandarikjamanna við samningaboröiö og knýja Rússa til árangursrikra samningavið- ræðna um eftirlit meö kjarnorku- vopnabúrum stórveldanna. Árásar- og sigurstefna Afhjúpunin i Los Angeles Times mun aö öllum likindum vekja upp heitar deilur i Bandarikjunum. Hin heíðbundna slefna Banda- rikjastjornar hefur verið að kjarnorkuheraflinn ætti að læla Sovétmenn lrá þvi að gera árás á Vesturlönd meö kjarnorkuvopn- um. 1 umræðuunni vestra heíur Weinbcrger hefur opinberlega haldið fast viö fælingarkenning- una.en látið undirbúa „sigur” i kjarnorkustriði. hugtakiö „sigur” verið ákvarð- andi um það hvort litið er á opin- bera hermálastefnu sem árásar- stefnu eða varnarstefnu. Þeir sem eru á Pentagon-lin- unni i Bandarikjunum leggja á borð með sér þau visindi að her- stjórar Rauða hersins i Sovétrikj- unum trúi á sigur i kjarnorku- striði, og þessvegna verði aö svipta þá þeirri trú með banda- riskum mótaðgeröum sem miöi að bandariskum sigri. Sovétmenn haia fyrir sitt leyti gengið úr götu til þess að sannfæra Vesturlanda- búa um aö ekkert sé þeim fjarri sinni, hvorki sé möguleiki á tak- mörkuðu kjarnorkustriði né sigri, heldur muni beiting kjarnorku- vopna i stórveldadeilum umsvifa- laust breytast i gjöreyðingar- strið. Þetta itrekaði t.d. sovéski varnarmálaráöherrann Ustinov i Prövdu 25. júli i fyrra. Að yfirstiga hið óyfir- stiganlega Ýmsir sérfræðingar hafa á hinn bóginn sagt að það séu óyíir- stiganlegir erfiðleikar i sambandi við aðleita eftir sigri i atómstriði. Fyrir utan það að mestu bjart- sýnismenn reikna þrátt íyrir allt að sigur muni þýða dauöa 20 miljóna manna i Bandarikjunum þá komi til tæknilegar orsakir sem leiði til þess að ekki sé hægt að hemja kjarnorkuslrið. En það eru einmitt þessir tæknilegu erfiöleikar sem Pentagon og Bandarikjastjórn hyggjast yfir- vinna meö nýrri striðsáætlun, stórauknum útgjöldum tii her- mála og smiði 17 þúsund nýrra kjarnorkuvopna á þessum ára- tug. Vit eða vitfirring Orkumálaráðherra Bandarikj- anna James B. Edwards hélt i siðustu viku uppi vörnum fyrir áætlanir forsetans um íjölgun kjarnorkuvopna. Hann sagði m.a.: „Ég vona, aö við lendum aldrei i striði aftur. En ef svo fer vil ég vera númer eitt, en ekki númer tvö.” Cyrus Vance fyrrum utanrikisráðherra Carters er hinsvegar i hópi þeirra sem er svartsýnn á möguleikana til þess að lifa kjarnorkustrið af: „Ég held að það sé vitfirring að tala um langvarandi kjarnorkustrið eins og það sé hefðbundið strið. Það er einnig vitfirring að halda, að hægt sé að hafa stjórn á niður- stöðu sliks striðs með sömu ná- kvæmni og menn telja sig geta er málið snýst um strið, sem háð er með venjulegum vopnum”, segir Vance i viðtali. (—Einar Karl — byggt á eriendum blöðum.) I Bandariskur árásarkafbátur á fullri ferð minnir á þá árásargjörnu atóm vopnastefnu sem nú er veriö að koma fótum undir i Bandarikjunum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.