Þjóðviljinn - 19.08.1982, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 19.08.1982, Qupperneq 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 19. ágúst 1982 UOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyfingar og þjóðfrelsis Ctgefandi: Utgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Árni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Ólafsson. Kréttastjóri: Þórunn Siguröardóttir. L'msjónarmaöur sunnudagsblaös: Guöjón Friöriksson. Auglysingastjóri: Svanhildur Bjarnadótty-. Afgreiöslustjóri: Baldur Jónasson Blaöamenn: Auöur Styrkársdó'tir, Helgi Olafsson Magnús H. Gislason, Ólalur Gislason, Óskar Guömundsson, Sigurdór Sigurdórsson, Sveinn Kristinsson, Valþór Hlööversson. iþróttaíréttaritari: Viöir Sigurösson. L llit og hönnun: Andrea Jónsdóttir Guöjón Sveinbjörnsson. I,jósmyndir:Einar Karlsson, Gunnar Elisson. Ilandrita- og prófarkaiestur: Elias Mar. Trausti Einarsson. Auglysingar: llildur Kagnars, Sigriöur H. Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir, Jóhannes Harðarson. Afgreiðsla: Bára Siguröardóttir, Kristin Pétursdóttir. Simavarsla: Sigriður Kristjánsdóttir, Sæunn Oladóttir. HUsmóöir: Bergljót Guöjónsdóttir. Bflstjóri: SigrUn Báröardóttir. lnnheimtumenn:Brynjólfur Vilhjaimsson, Gunnar SigUrmundsson. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsc . Karen Jónsdóttir. Útkeyrsla. afgreiösla og auglýsingar: Sfðun Keykjavik, simi 81233 Prentun: Blaöaprent hf. Samræmd lækkun • Alþýðubandalagið hefur lagt til að verði sam- dráttur í þjóðartekjum í líkingu við það sem spáð hef- ur verið fái ríkisstjórnin að undangengnum viðræðum við verkalýðshreyfinguna heimild til samræmdrar lækkunar á þeim upphæðum sem fiskverð, búvöru- verð og verðbætur ættu ella að hækka um 1. desember næstkomandi. Morgunblaðiðsemsagter aðkomi inn á nær hvert heimili í landinu hef ur ekki talið sér skylt að skýra landsmönnum frá öðru en heimildinni til lækk- unar verðbóta í tillögum Alþýðubandalagsins. Um hina samræmdu lækkun þegir blaðið og lætur sér nægja hálfan sannleika. • Þjóðviljinn hvetur landsmenn til þess að vera al- mennt á verði gagnvart áróðri í f jölmiðlum og biðst ekki undan því að vera sjálf ur litinn gagnrýnisaugum. Menn þurfa að leggja sjálfstætt mat á efni f jölmiðl- anna og muna sér í lagi að Morgunblaðið er áróðurs- málgagn hluta Sjálfstæðisf lokksins. Það ber að lesa sem slíkt þó að mörgum f innist að það eigi víðtækari upplýsingaskyldum að gegna vegna útbreiðslu sinnar. — ekh Láglaunabœtur • í efnahagstillögum Alþýðubandalagsins er gert ráð fyrir að ríkisstjórninni sé heimilt að ákveða að sérstakar láglaunabætur verði greiddar í fyrsta sinn í desember 1982 allt að 50 milljónir króna og síðan á ár- inu 1983 eftir því sem ákveðið verður í f járlögum 1983. Greiðslur þessar verði ákveðnar í samráði við verka- lýðshreyf inguna. Kjarajöfnunarsjóður • I tillögum Alþýðubandalagsins er bryddað upp á því að stofna skuli kjarajöf nunarsjóð sem í renni tekj- ur af 0.5% veltuskatti á fyrirtæki í verslun og þjón- ustu. Sjóðnum skal verja til þess að hækka verulega lán hjá Byggingarsjóði ríkisins til þeirra sem byggja og kaupa í fyrsta sinn, til sérstakra láglaunabóta og til annarra kjarajöfnunaraðgerða. Opnir fundir • Vegna hins mikla efnahagsvanda sem við er að etja og vegna hinna róttæku skipulags- og kerf isbreyt- inga sem Alþýðubandalagið leggur til að gerðar verði bæði í atvinnuvegunum og hjá hinu opinbera vill flokkurinn leggja þá kvöð á fyrirtækin i landinu að þau haldi opna fundi með starfsfólki á næstu misser- um til samráðs um úrræði. ♦ ,,í hverju fyrirtæki sem hefur fleiri en 10 starfs- menn skal á næstu 18 mánuðum ef na til viðræðuf unda með starf sfólki um rekstur fyrirtækisins", segir í til- lögum Alþýðubandalagsins. „Fundirnir skulu haldnir á amk. sex mánaða fresti og skipulagðir í samvinnu við hlutaðeigandi samtök launafólks. Á fundunum skal leggja fram sundurliðað yfirlit yfir rekstrarút- gjöld og tekjur, fjárfestingaráform, launagreiðslur og hlunnindi, breytingar á skipulagi og starfsmanna- fjölda." Lágkúra Svarthöfða „Má öllum vera ljóst aö Istéttmanna sem vinnur störf sin af samviskusemi og ein- urð við mun lakari aðstæður ■ og kjör en erlendir starfs- Ibræöur, tekur þvi ekki meö þögninni þegar svo gróflega er vegið að henni. Vil ég • benda á þessu til stuðnings að flugumferðarstjórar hafa ekki lagt niður störf hér- lendis einn einasta dag sl. 35 ár, og hafa þurft aö leggja hart aö sér við að knýja á um , öflun nauðsynlegs tækjabún- Iaðar til að tryggja lág- marksöryggi þeirra sem fljúga. Hinn nafnlausi penni , sem atar stétt flugumferðar- Istjóra út með lygaþvættingi hefur opinberað botninn i is- lenskri blaðamennsku, með ■ skrifum sem eiga sér enga Istoð i raunveruleikanum. Þórður Adolfsson ■ flugumferðarstjóri.” (Kjallaragrein i DV i gær). ! Alelda öldungur I,,Meðal þeirra atriða sem verða á sýningunni er bresk- ur ofurhugi Roy Fransen, 68 1 ára gamall, en hans dirfska Ier fólgin i þvi að hann klifrar upp i 16 m hátt mastur, iegg- ur elda að sér og stekkur 1 niður i vaskafat” sagði Guð- Imundur Einarsson fram- kvæmdastjóri sýningarinnaP Heimilið ’82 sem hefst i • Laugardalshöll á föstudag- Iinn. „Hann hefur starfað 30 ár i þessu og hefur legið 30 • sinnum á sjúkrahúsi á þess- Ium tima, hann sagði mér aö yfirleitt liðu 16—18 mánúðir á milli sjúkrahúsvistanna”. ■ I(Tæplega sjötugur breskur ofurhugi á sýningunni Heim- ilið 82. Stekkur logandi úi • 16 metra hæð niöur f vaska- Ifat.— Tfminn i gær). Róandi ópal ■ „Framleiösla á bláu ópali Ihefur verið stöðvuð um stundarsakir,” sagði Einar Ólafsson, forstjóri ópals hf„ • i samtali við DV, en þessar Ipillur hafa verið ófáanlegar um tveggja mánaða skeið, mörgum aðdáanda þeirra tií ■ armæðu. I,,I bláu ópali var kloroformblanda, sem getur haft slævandi áhrif. Að visu ■ var efnið i löglegu magni i Iópalinu en i Bretlandi er efnið ekki talið æskilegt i neyzluvörum i þvi magni ' sem það hefur veriö notað. I Framleiðsla á efninu minnk- I aði svo mikið aö við höfum • ekki fengið það I tvo mánuði ' og ákváðum að taka ópalið af I markaði i núverandi mynd. I En auðvitað kemur blátt I ópal aftur og ég vona að það J verði sem likast þvi gamla,” I I sagðiEinaraðlokum. — gb. I (DV i gær) ■ klrippt Spurt um meirihluta Alþýðublaðið i gær spyr i leið- ara hvort rikisstjórnin hafi meirihluta fyrir hugsanleg bráðabirgðalög á Alþingi um efnahagsmálin. Og Sighvatur Björgvinsson formaður þing- flokksins segir enn fremur að það sé „skylda stjórnvalda að ganga úr skugga um meirihluta stuðning þingmanna áður en bráðabirgðalög eru gefin út”. En samkvæmt annarri frétt i Alþýðublaðinu þarf rikisstjórn- in ekki að efast um meirihluta, að minnsta kosti ef farið verður að tillögum Alþýðubandalags- ins, þvi flestar þeirra eiga stuðning Alþýðuflokksins visan. Segir i fréttinni að Alþýðu- bandalagið leiti i smiðju til Al- þýðuflokksins og flytji tillögur sem Alþýðuflokksmenn hafi haldið á lofti i mörg ár. Kratar styðja bráðabirgðalögin Einsog kunnugt er leggur Al- þýðubandalagið til að efnahags- aðgerðir veröi samræmdar og taka tillögurnar til fjölmargra þátta þjóðlifsins. Samkvæmt frétt Alþýðublaðsins hefur Al- þýðuflokkurinn haldið á lofti samhljóða tillögum svo sem um nýja skipan útflutningsuppbóta lengingu lánstima ibúðarkaup- enda og byggjenda,stöðvun inn- flutnings fiskiskipa i nokkur ár, endurskoðun og uppstokkun á fjárfestingarpólitik og verð- lagskerfi sjávarútvegsins, skipulagsbreytingar og virkt aðhald á rikisgeiranum. Fram- kvæmdastofnun verði lögð niður og meira og fleira. Allt eru þetta mál sem gegna veigamiklu hlutverki i efna- hagstillögum Alþýðubandalags- ins og Alþýðuflokkurinn styður heilshugar að eigin sögn. Það er þvi ástæðulaust fyrir Alþýðu- blaðið að velta vöngum yfir stuðningi Eggerts Haukdals við hugsanleg bráðabirgðalög um áðurnefndar tillögur; þingmenn Alþýðuflokksins koma einfald- lega i stað Haukdals. Og sjá bráðabirgðalög hafa sjaldan notið jafn viðtæks ktuðnings og að þessu sinni — ef Alþýðu- flokkurinn meinar eitthvað með þvi að tillögurnar frá Alþýðu- bandalaginu séu úr búri krat- anna. Okkar tillögur Til að þessi stuðningur Al- þýðuflokksins berist út fyrir starfshópinn sem les Alþýðu- blaðiðdags daglega skrifar Sig- hvatur Björgvinsson kjallara- grein i siðdegisblaðið i gær, þar sem segir m.a. „Blöðin segja að Alþýðubandalagið hafi nú mótað tillögur i þeim efnum. Hvaða tillögur? Þær sömu og Alþýðuflokkurinn lagði m.a. fram á Alþingi veturinn 1979 - 1980”. Alþýðublaðið veit ekki hvernig það á að taka tillögum Alþýðubandalagsins. Varla getur það snúist gegn tillögum sem kratar eigna sjálfum sér — og verður þá að gripa til frjórri túlkunarleiða. 1 sumum fregnum er þvi haldið frarn i kratakálfinum að tillögur Al- þýðubandalagsins séu einungis til að sprengja rikisstjórnina með þvi að setja framsóknar- mönnum stólinn fyrir dyrnar. „Er talið að með sumum þess- um tillögum sé Alþýðubanda- lagið fyrst og fremst aö setja Framsóknarflokkinn upp við vegg”. 1 næstu frétt er svo komin ný túlkun: „Nú erljóst að Alþýðubandalagið ætlar að ganga til samninga innan rikis- stjórnarinnar hvað sem það kostar”. En eins og áður er sagt hlýtur Alþýðuflokkurinn að styðja þessar tillögur alla leið — i at- kvæðagreiðslum á Alþingi i haust, ef þeir ætla ekki að gerast ómerkingar i augum kjósenda sinna. Eggert Haukdal segir i viðtali við siðdegisblaðið i gær, að liklega muni nást samkomu- lag um einhverjar ráðstafanir. Að visu segir hann einnig að hann telji ekki liklegt að rikis- stjórnin sitji út kjörtimabilið, en ekki er hægt að skilja þessi um- mæli á annan veg en þann, að hann komi til með að styðja við bakið á rikisstjórninni i at- kvæðagreiðslum um efnahags- ráðstafanirnar, hvað sem gerist um næstu jól. Engin skot hafa heyrst frá stærsta frethólki frjálshyggj- unnar i landinu vegna ráða- gerða rikisstjórnarinnar en hins vegar kemur Geir Hallgrimsson skemmtilega á óvart með nýstárlegri hugmynd sem hann viðrar i DV i gær: „Eg tel sjálf- sagt að gera kröfu um það að þing verði kallað saman sem fyrst og fremst fjalli um ráða- gerðir rikisstjórnarinnar..:’ — óg •9 skorrið ftlþyðubandalagið leitar i smiðju til Alpyðuflokksins: Flytur nú tillögur, sem Alþýðuflol^enn hafa haldið á lofti í mörg ár — o£ v; ' ■■ """* -ritstjörkargreih— Sourt um meirihluta _ . „ rlklsstlórninnl, vei't heimild til _þ , , L,™™, tvwl» ww** ~ S1*1". isrsar . '-SffiSSí - All,Jf,lT°n hrm^r i - — ekh

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.