Þjóðviljinn - 19.08.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 19.08.1982, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 19. ágúst 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13. A-salur: Alltaf jazz 'ifi Hin heimsfræga óskarsverö- launamynd meö Roy Scneid- er, Jessica Lange Endursýnd kl. 7 og 9.15 Sýnd aöeins fimmtudag og föstudag Einvígi köngulóar- mannsins kfíxtUtfír Ný spennandi amerísk kvik- mvnd um köngulóarmanninn Sýnd kl. 5 Isl. texti. B-salur: Just You And Me, Kid Islenskur texti m ar s'kemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum. Leikstjóri Leonard Sterm. Aöalhlutverk: Brooke Shields, George Burns, Burl Ives. Sýnd kl. 5, 9 og 11. ísl. texti Cat Ballou Bráöskemmtileg og spennandi kvikmynd sem gerist á þeim slóöum sem áöur var paradis kúreka og Indiana og ævin- týramanna. Mynd þessi var sýnd viö met- aösókn I Stjörnublói áriö 1968. Leikstjóri: ElliotSilverstein. Aöalhlutverk. Jane Fonda, Lee Marvin, Nat King Cole o.fl. Sýnd kl.7 isl texti Slmi 11475 Neyðarkall frá Norður- skauti Stórmyndin eftir sögu Alistair MacLean. Endursýnd kl.5 og 9. LAUGARÁ8 I o OKKAR A MILLI Myndin som brúar kynslódabilið. Myndin um þig og mig. Myndin sem fjölskyldan sér saman. Mynd sem lætur engan ósnortinn og lifir áfram í huganum löngu eftir að sýningu lýkur.Mynd oftir Hrafn Gunnlaugsson. Aðalhlutverk: Ðenedikt Árnason. Auk hans: Sirrý Geirs, Andrea Oddsteinsdóttir, Valgarður Guðjónsson o.fl. Tónlist: Draumaprínsinn eftir Magnús Etríksson o.fl. frá isl. popplandsiiðinu. Sýnd kl.5, 7 og 9 auk miönætursýningar kl.ll. Siðsumar Mftoldejn _i.pond, Heimsfræg ný óskarsverö- launamynd sem hvarvetna hefur hlotiö mikiö lof. Aöalhlutverk: Katharine Hep- burn, Henry Fonda, Jane Fonda. Leikstjóri: MarkRydel Þau Katharine Hepburn og Henry Fonda fengu bæöi Ósk- arsverölaunin i vor fyrir leik sinn i þessari mynd. kl.3 - 5,30 - 9 og 11,15 Hækkaö verö Flóttinn til Aþenu Spennandi og skemmtileg Panavision litmynd um allsér- stæöan ílótta i himsstyrjöld- inni siöari, meö ROGER MOORE — TELLY SAVALAS — ELLIOTT GOULD — CLAUDIA CARDINALE Kl. '3,05 - 5,20 - 9 og 11,15 Sólin ein var vitni Sýnd kl. 9 og 11.10 Siöasta sinn Nærbuxnaveiðarinn WÍevebyhhome^ Sprenghlægileg gamanmynd meö hinum frábæra Marty Feldman. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Mannaræninginn SWEET H0STAGE Hörkuspennandi litmynd með LINDU BLEIR og Martinn SSEEN Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 liÍlíS OKKAR Á MILLI Myndin sem brúai kynslóðabilið. Myndin um þig og mig. Myndin sem fjölskyldan sér saman. Mynd sem lætur engan ósnortinn og lifir áfram í huganum löngu eftir að sýningu lýkur.Mynd oftir Hrafn Gunnlaugason. Aðalhlutverk: Benedikt Ámason. Auk hans: Sirrý Geirs, Andrea Oddsteinsdóttir, Valgarður Guðjónsson o.fl. Tónlist: Draumaprinsinn eftir Magnús Eiríksson o.fl. frá ísl. popplandsliðinu. Sýnd kl.5, 7, og 9 í lausu lofti Endursýnum þessa frábæru gamanmynd. Handrit og leik- stjórn i höndum Jim Abra- hams, David Zucker og Jerry Zucker. Aöalhlutverk: Robert Hayes, Julie Hagerty og Peter Grav- es. Sýnd kl.ll. Nýjasta mynd John Carpenter: Flóttinn frá New York Blaöaummæli: Allar fyrri myndir Carpent- ers hafa boriö vitni yfirburöa tæknikunnáttu, og hún hefur aldrei veriö meiri og öruggari en I Flóttanum frá New York. Helgarpósturinn 13/8 ...tekist hefur aö gera hana hvort tveggja spennandi og heilsteypta. ... Sem sagt, ágætt verk John Carpenters. DV 16/8 Atburöarásin i „Flóttanum frá New York” er hröö, sviös- myndin áhrifamikil þótt hún sé oft einföld, og klippingu og tónlist er mjög beitt til aö auka spennuna eins og vera ber I góöum þrillerum. „Flóttinn frá New York” er vafalitiö einn besti þrillerinn sem sýndur hefur veriö hér á árinu. Timinn 12/4 Myndin er sýnd i Dolby Stereo. lsl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 TÓNABÍÓ Barist fyrir borgun. (Dogs of war) Hörkuspennandi mynd gerö eftir metsölubók Frederick Forsyth, sem m.a hefur skrif- aö „Odessa skjölin” og „Dag- ur Sjakalans”. Bókin hefur veriö gefin út á islensku. . Leikstjóri: John Irwing Aöalhlutverk: Christopher Walken, Tom Berenger, Colin Blakely. Islenskur texti. Bönnuöbörnum innan 16ára. Sýndkl. 5,7.10 og 9.20. Myndin er tekin upp i Dolby sýnd i 4ra rása Starscope ‘stereo. Siöustu sýningar. BURT REYNOLDS “THE MEAN MACHINF’ ~ED0IE ALBERT EDLAUTER MIKE C0NRAD Hörkuspennandi litmynd um lif fanga I suöurrikjum Banda- rikjanna. Meö BURT REYN- OLDS og EDDIE ALBERT Leikstjóri Robert Aldirch Sýnd kl. 6, 9 og 11.15 Glimuskjálfti i gaggó (Fighting Chance) lslenskur texti BráÖskemmtileg og fjörug ný gamanmynd um nútima skólaæsku, sem er aö reyna aö bæta móralinn innan skólans. AaÖlhlutverk: Edward Iler- mann, Kathleen Lloydog Lor- enzio Lamas. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. SÍÍfJJ^ Simi7 89 00 Salur 1: Frumsýnir spennumyndina When A Stranger Calls (Dularf ullar simhring- ingar) ____ ... _ WrviiMuic Þessi mynd er ein spenna frá upphafi til enda. Ung skóla- stúlka er fengin til aöpassa börn á kvöldin, og lifsreynslan sem hún lendir i er ekkert grin. Blaöaummæli: „Án efa mest spennandi mynd sem ég hef séö.” After Dark Magazine. „Spennumynd ársins.” Daily Tribune. Aöalhlutverk: Charles Durn- ing, Carol Kane, Colleen Dew- hurst. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2: Lögreglustööin Hörkuspennandi logreglu- mynd eins og þær gerast best- ar, og sýnir hve hættustörf lögreglunnar I New York eru mikil. Aöalhlutverk: PAUL NEWMAN, KEN WAHL, ED- WARD ASNER. Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Sýnd kl. 11.20. Salur 3: Blowout hvellurinn John Travolta varö heims- frægur fyrir myndirnar Satur- day Night Fever og Grease. Núna aftur kemur Travolta fram á sjónarsviöiö I hinni heimsfrægu mynd DePalma BLOW OUT Aöalhlutverk: John Travolta, Nancy Allen, John Lithgow Þeir sem stóöu aö Blow out: Kvikm y ndataka : Vilmos Zsignond (Deer Hunter, Close Encounters) Hönnuöir: Paul Sylbert (One flew over the cuckoo’s nest, Kramer vs. Kramer, Heaven can wait) Klipping: Paul Hirsch (Star Wars) Myndin er tekin i Dolby Stereo og sýnd í 4 rása starscope. Hækkaö miöaverö Sýnd kl. 5, 7 og 9 Pussy Talk Pikuskrækir °ussy Talk er mjög djörf og jafnframt fyndin mynd sem kemur öllum á óvart. Myndin sló öll aösóknarmet i Frakk- landi og Svlþjóö. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kí. 11.05 Salur 4: Ameriskur varúlfur i London Sýnd kl. 5, 7 og 11.20 Bönnuö börnum. HækkaÖ verö. Fram í sviðsljósið (Being There) r v apótek Helgar- kvöld og næturþjón- usta apótekanna I Reykjavík vikuna 13.— I!). ágúst verður i Vcsturbæjarapóteki o g Háaleilisapóteki Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og næiur- vörslu (frá kl.22.00). HiÖ siö- arnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl.18.00-22.00) og laugardaga (kl.9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl.19, laugardaga kl.9-12, en lokaö á sunnudög- um. HafnarfjarÖarapótek og NorÖ- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl.10-12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00. lögreglan ■, Lögreglan: Reykjavik........simi 11166 Köpavogur...........4 12 00 Seltj.nes............111 66 Hafnarfj.........simi51166 Garöabær.........simi 5 1166 Siökkviliö og sjtíkrabilar: Reykjavik........simi 11100 Kópavogur.......simi 11100 Seltj.nes.......simi 111 00 Hafnarfj........simi5 11 00 Garöabær..........simiSUOO sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga- föstudaga milli kl.18.30 og 19.30 — Heimsóknartimi laug- ardaga og sunnudaga kl.15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga — föstudaga kl.16— 19.^0. Laugardaga og sunnu- daga kl.14-19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl.15.00-16.00 og kl.19.30-20. barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 laugardaga kl.15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl.15.00-17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl.15.00-16.00 og 19.00-19.30. — Barnadeild — kl.14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30-16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl.15.00-16.00 og 18.30- 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl.15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilstaöaspitalinn: Alla daga kl.15.00-16.00 og 19.30- 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutt I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans I nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — l 66 30 og 2 45 88. iæknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl.08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn simi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálf- svara 1 88 88. Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans op- in milli kl.08 og 16. tilkynningar. kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 10.00 13.00 16.00 19.00 I april og október veröa kvöld- feröir á sunnudögum. — Júli og ágúst alla daga nema laug- ardaga. Mai, júni og sept. á föstud. og sunnud. Kvöldferöir eru frá Akranesi kl.20.30 og frá Reykjavlk kl.22.00. Afgreiöslan Akranesi: Simi 2275. Skrifstofan Akranesi simi: 1095. Afgreiöslan Reykjavik: simi 16050. Símsvari i Reykjavik simi 16420. félagslíf UI iVISTARFERfjlR Helgarferöir 20.—22. ágúst. Brottför föstud. kl. 20: 1. Þórsmörk. Gist I nýja Úti- vistarskálanum Básum. Gönguferöir fyrir alla. úti- vistarkvöldvaka. 2. Þjórsárdalur-Gljúfurleit. Svæöiö upp meö Þjórsá aö vestan sem engin þekkir en allir ættu aö kynnast. GróÖur- sælir hvammar, blóma- brekkur og berjalautir. Til- komumiklir fossar t.d. Gljúfurleitarfoss og Dynkur. Sumarleyfisferöir: 1. Landmannalaugar-Hrafn- tinnusker-Þórsmörk. 18.—-22. ágúst. 5 daga bakpokaferö. Fararstjóri Gunnar Gunnars- son. 2. Þjórsárver-Arnarfell hiö mikia.4 dagar. 19.—22. ágúst. Ekiö upp meö Þjórsá aö vestan. Gengiö aö Nautöldu og aö Arnarfelli hinu mikla meö Arnarfellsbrekku sem er rómuö fyrir gróöursæld. Ein- stakt tækifæri. Fararstjóri Höröur Kristinsson. 3. Sunnan Langjökuls. 21.—25. ágúst. 5daga bakpokaferö um Skjaldbreiö og Hlööuvelli aö Geysi. 4. Arnarvatnsheiöi—hesta- feröir—veiöi. 7. dagar. Brott- för alla laugardaga. Dagsferöir sunnudaginn 22. ágúst 1. Þórsmörk. Brottför kl. 8.00. Verö 250 kr. (ath hálft gjald fyrir 7—15 ára). 2. Selatangar. Merkar minjar um útræöi Nótahellirinn. Klettaborgir. VerÖ. 150 kr. Frltt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSl, bensinsölu. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, simi 14606 — SJAUMST. — Feröa- félag útivist. Dregiö var i almanaks- happdrættinu 15. ágúst. Vinningur kom á no. 92134. ósóttir vinningar 1982 eru: Mars-vinningur 34139, april 40469, júni 70399. ósóttir vinningar frá siöast- liönu ári eru: September 96202, október 106747, nóvember 115755, des- ember 127082. Nánari upplýsingar geta vinningshafar fengiö i sima 29901. * SIMAR. 11798 oc 19533. Sumarleyfisferöir: 3. 19.—23. ágúst (5 dagar): Höröudalur — Hitar- dalur — Þórarins- dalur—Hreöavatn. GÖnguferö meö viölegubúnaö (tjöld). 4. 26.-29 ágúst (4 dagar): Noröur fyrir Hofsjökul. 5. Berjaferö um mánaöarmótin ágúst—sept. Nánar augl. siöar. RáÖlagt er aö leita upplýs- inga á skrifstofunni, Oldugötu 3 og tryggja sér farmiöa timanlega. FerÖafélag lslands. minningarkort Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöidum stööum: ItEYKJAVtK: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, slmi 83755. Reykjavlkur Apóteki, Austur- stræti 16. Skrifstofa D.A.S. Hrafnistu. Dvalarheimili aldraöra viö Lönguhliö. Garösapóteki, Sogavegi 108. Bókabúöin Embla Völvufelli 16. Arbæjarapóteki, Hraunbæ 102a. BókabúÖ Glæsibæjar, Alfheimum 74. Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20 - 22. KEFLAVÍK: Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Samvinnubankinn, Hafn- argötu 62. HAFNARFJÖRÐUR: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. Sparisjóöur Hafnarfjaröar, Strandgötu 8 - 10. KÓPAVOGUR: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. irtvarp Sím•*bilanir : i Reykjavik Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla- vik og Vestmannaeyjum til- kynnist i sima: 05. Aætlun Akraborgar: Frá Akranesi Frá Reykjavík 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: H a1 1 a Aöalsteinsdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Mömmustrákur" eftir Guöna Kolbeinsson Höfundur les (9). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar Anne- lise Rothenberger syngur „Hjarösveininn á hamr- inum” eftir Franz Schubert. Gerd Starke og Gunther Weissenborn leika meö á klarinettu og pianó /Sinf- oniuhljómsveit Lundúna leikur „Porgy og Bess” hljómsveitarsvitu eftir George Gershwin: André Prévin stj. 11.00 Verslun og viöskipti Umsjón: lngvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Létt tónlist Hljómsveitin Savage Rose, J.J. Cale, Fairport Convention o.fl. leika og syngja. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Hljóö úr homiUmsjón: Stefán Jökulsson. 15.10 „Myndir daganna”, minningar séra Sveins Vikings. Sigriöur Schiöth byrjar lesturinn. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Siödegistónleikar Werner Haas og Noel Lee leika fjórhent á pianó „Litla svitu” eftir Claude Debussy / Pierre Penasson og Jacqueline Robin leika Sell- osónötu eftir Francis Poulenc/FIlharmoniusveit- in i Vln leikur þætti úr „Spartakus” balletti eftir Aram Katsjaturian: Höf- undur stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ölafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 Einsöngur í úlvarpssal: Unnur Jensdóttir syngurlög eftir Debussy, Fauré, Duparc, Dvorák og Rakhmaninoff. Jónlna Gisladóttir leikur á planó. 20.30 Leikrit: „Vargar I véum” eftir Graham Blackett ÞýÖandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Gisli Alfreösson. Leik- endur: Anna Kristin Arn- grimsdóttir, Siguröur Skúlason, Erlingur Gísla- son, Flosi ólafsson, Jón Gunnarsson, Randver Þor- láksson, Steindór Hjörleifs- son, Klemenz Jónsson og Gísli Alfreösson. 21.40 „Taumlaus sæla”ólafur Engilbertsson les frumort ljóö. 21.50 Tónleikar 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Svipmyndir frá Norö- firöi: „Búdda” Jónas Arna- son les úr bók sinni, „Vetur- nóttakyrrum”, 23.00 Kvöldnótur Jón örn Marinósson kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. gengið 11. ágúst Kaup Sala Bandaríkjadollar Stcrlingspund Kanadadollar ‘ Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Finnskt mark Franskur franki Belgískur franki Svissn. franki Holl. gyllini Vcstur-þýskt mark ítölsk líra . Austurr. sch. Portúg. escudo Spánskur pcscti Japanskt ycn írskt pund Sdr. (Sérstök dráttarrcttindi USD GBP CAD DKK NOK SEK FIM FRF BEC CHF NLG DEM ITL ATS PTE ESP JPY IEP 06/08 12.430 21.060 • 9.912 1.4145 1.8312 1.9978 2.5842 1.7685 0.2574 5.7640 4.4664 4.9198 0.00881 0.6997 0.1441 0.1087 0.04712 16.911 13,4237 12.464 21.117 9.939 1.4183 1.8362 2.0033 2.5913 1.7733 0.2581 5.7797 4.4786 4.9333 0.00884 0.7016 0.1445 0.1090 0.04725 16.957 13.4606 Fcrðam. gcngi 13.7104 23.2287 10.9329 1.5602 2.0199 2.2037 2.8505 1.9507 0.2840 6.3577 4.9265 5.4267 0.0098 0.7718 0.1590 0.1199 0.0520 18.6527

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.