Þjóðviljinn - 21.08.1982, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.08.1982, Blaðsíða 7
Helgin 21.-22. ágúst 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Fyrsta ekjuskipið í fyrradag (fimmtudag) kom Álafoss, skip Eim- skipafélagsins, til Vest- mannaeyja. Það er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi þó að skip komi til Eyja, þvi eins og gefur að skilja eru skipakomur tíðar. Þetta er hins vegar í fyrsta sinn sem að svo nefnt ekju- skip kemur þangað, þ.e.a.s. fyrir utan Herjólf. Álafoss sem er með skutlúgu til lestunar og losunar, kom við á leið til Rotterdam til þess að losa nokkra fyrirferðarmikla hluti, m.a. grjótmulningsvél og þétta fyrir frystivélar. Nokkuð erfið- lega gekk að leggja að bryggju, þar sem engin aðstaða er til þess að afgreiða skip sem þetta i Eyj- um. Þvi varð úr að skipið lagðist að með framendann að Naust- hamarsbryggju en afturendinn var um 7 metra frá Básaskers- bryggju og brúin náði á kantinn. Losun gekk mjög vel og i tilefni komunnar og þess að i gær (fimmtudag) var nákvæmlega eitt ár liðið frá þvi að skipið var afhent Eimskipafélaginu, var gestuifi boðið að skoða skipið. Menn voru mjög hrifnir af skip- inu, og er óskandi að aóstaða verði til afgreiðslu skipa sem þessa. Mikið vantar þó á og er ekki að sjá að skip sem þetta muni leggja leið sina til Vest- mannaeyja aftur i fyrirsjáanlegri framtið. — gsm. •> llaraldur (iislason, framkvst. Guðmundur Karlsson, alþm. Iljörtur llcrmaniisson, aðsl.framkvst. og Gisli Jónasson umhoðsm. Kiinskip. Nú komast afflrmeö AKRABORG Ivö skip í ferðum Ivöföld akrein yfir flóann Nú hefur þjónusta í ferdum milli Akraness og Reykjavíkur veriö stóraukin yfir háannatímann. Meö tilkomu nýju Akraborgarinnar og fjölgun feröa hefurflutningsgetan aukistúr40 í 100bíla. Þetta þýöiraö ferjurnarflytja um 900 fólksbíla og vöruflutningabíla, stóra sem smáa, á dag. Ferðin á milli tekur aðeins 55 mínútur. Á meðan njótið þér sjávarloftsins á útsýnisþilfari og þjón- ustunnarum borð, í farþega og veitingasölum. Kynnið ykkur áætlun Akraborgar. Góða ferð. KAUAGRiMUR. Akmborgþjónusta milli hafna 'Simar.sumaimew nJ Akranes: 93-2275 - Skrifstofa: 93-1095

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.