Þjóðviljinn - 21.08.1982, Síða 19

Þjóðviljinn - 21.08.1982, Síða 19
Helgin 21.-22. ágúst 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19 Forstöðukona á leikskóla Forstöðukona óskast að leikskólanum við Skarðsbraut til afleysinga í eitt ár frá 15. sept. n.k. Fóstrumenntun áskilin. Skriflegar um- sóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 3. sept. n.k. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona í síma 92-2663 eða undirritaður í síma 93-1211. Akranes Félagsmálastjóri, Kirkjubraut 2, Akranesi. Stærðfræðingur Orkustofnun vill ráða stærðfræðing eða annan stærðfræðimenntaðan mann með áhuga á tölvuvinnslu til starfa við jarðhita- rannsóknir. Nánari upplýsingar veitir Ás- mundur Jakobsson eðlisfræðingur í síma 83600. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra fyrir 28. sept. n.k. ORKUSTOFNUN GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVfK Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Skólinn verður settur miðvikudaginn 1. sept- ember kl.10. Stundaskrár nemenda í dagskóla verða af- hentar gegn greiðslu 400 kr. innritunargjalds mánudaginn 30. og þriðjudaginn 31. ágúst kl. 17-18 og að lokinni skólasetningu. Kennsla í öldungadeild hefst miðvikudaginn 1. september kl. 17.20, og kennsla í dagskóla hefst fimmtudaginn 2. september kl.8.15. Kennarafundur verður föstudaginn 27. ágúst kl.13.00. Bóksala nemenda verður opin í skólanum þriðjudaginn 31. ágúst og út vikuna kl.10.- 20. Stöðupróf hefjast kl. 17 eftirtalda daga: Þýska 24. ágúst; enska 25. ágúst; danska 26. ágúst; franska og spænska 27. ágúst. Rektor Kennara vantar Tvo kennara vantar að Grunnskóla Eskifjarð ar, aðalkennslugreinar danska og íþróttir stúlkna. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-6182. íbúð óskast Ungt par með barn, sem er á götunni 1. sept. óskar eftir íbúð til leigu. Nánari uppl. gefur Signý Jónsdóttir í síma 17899. Kvennaskólinn í Reykjavík Skólinn verður settur miðvikudaginn 1. sept. kl.2 síðdegis. Skólastjórinn

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.