Þjóðviljinn - 21.08.1982, Síða 23

Þjóðviljinn - 21.08.1982, Síða 23
Helgin 21.-22. ágúst 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23 - *«*’' ' X - feJlWf.... ., .-■ ■ . *^**ÁS*Sr*'-’*: yáx&r *-~£~ gT„;'—t......r~Z£^. -^mgK^ ,,.3»3E&&-Z flgF. 5* - c::- -v - -% 2*“s$E • :í^»iS>wr'' , . w »•>* r>'- • ■»*■ ,» ■.'■■■ xK , *, - ,~~T; . >xw<wsr? ^:- ^jjtýáT -: - ^g-tSS 'f: '*r3SZ.^S ™ t' . _ -•^í; », - • -^..j Kitt marsvinanna, sem eftir urðu dauði fjörunni. kenningar, en engin vissa hefur fengist um þetta merkilega fyrir- brigði. Getgátur eru uppi um að íorystudýrið ruglist i riminu og þá fylgi öll hin i blindni. Einnig er hugsanlegt aö þegar dyrin koma á grunnsævi, þá ruglist hljóökerfi það sem þau nota til að koma skilaboöum á milli sin, ogallt fer i tóma vitleysu. Enn ein tilgáta er sú að dýrin hreinlega ætli að drepa sig vegna litillar eða engrar fæðu i sjónum. Einhver á Hifi fleygði þvi að sennilega væru dýrin að mótmæla hvaladrápi með þessum aðgerðum. En hvað sem öllum vangaveltum liður þá erudýrin nú á leið Ut, og eru von- andi buin að átta sig. Gifurlegur fjöldi fólks var við höfnina á Hifi i gær og sagðist einn strákurinn sem þarna var, halda, að „bæði plássin væru þarna saman komin” og átti hann þá við alla ibUa Hifs og Ólafs- vikur. Um sex-leytið var fólk farið að tinast i burtu, eftir voru aðeins nokkrir smástrákar sem bUnir voru að festa þykkan spotta utan um bægslið á einu dýranna og voru eitthvað að toga i hann þegar við kvöddum Kif. Hvað þeir ætluöu að gera við dýrið vissum við ekki, og ef til vill þeir ekki heldur. — kjv á Rifi á Snœfellsnesi Það var um kl. 8 i gærmorgun að fólk á Hifi varð vart við mar- svinin fyrir utan svokallaðan Töskugarð þar sem dýrin voru i stórum hóp. Um hádegi voru þau komin upp að hafnargaröinum og létu ófriðlega. Gáfu þau frá sér mikil óhljóð og vildu ólm komast á land. Það var siðan upp Ur tvö að menn fóru að huga að þvi að reka dýrin aftur til hafs, en þá voru þegar nokkur dauö við hafnargarðinn. Þegar Þjóðvilja- menn bar þar að um íimm-leytið voru um sex bátar og trillur komin með dýrin um eina milu frá höfninni og var ekki annað að sjá en reksturinn gengi vel. Um sex-leytið sáu menn ekki ástæðu til að reka þau lengra, þau héldu sennilega förinni áfram aö sjálfs- dáðum. Það er greinilegt aö hér á landi er ekki löng hefð lyrir þvi að éta kjöt marsvina. Það voru aðeins tvö dýr sem hægt var aö sjá að einhver hefði nartað i og skorið sér væna bita til aðíara með heim i soðið. Hvað ætli Eæreyingar segðu ef þeir sæju þetta? Smala öllum matnum á haf Ut! Þvi likt og annað eins! En hvað er þaö sem veldur þessari undarlegu hegðun mar- svinanna? Um það eru margar

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.