Þjóðviljinn - 21.08.1982, Page 28

Þjóðviljinn - 21.08.1982, Page 28
28 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 21.-22. ágúst 1982 A-salur Allt er fertugum fært (Chapter two) Islenskur texti Ný amerisk kvikmynd ,,Allt er fertugum fært”, segir mál- tækið. Það sannast 1 þessari skemmtilegu og áhrifamiklu kvikmynd, sem gerð er eftir frábæru handriti hins fræga leikritahöfundar Neil Simon Leikstjóri Robert Moore. Aðalhlutverk. James Caan, Marsha Mason Sýnd kl. 7 og 9.10 Einvigi köngulóar- mannsins Sýnd kl. 3 og 5 B-salur Góðir dagar gleymast ei Bráðskemmtileg kvikmynd meö Goldie Hawn í aöalhlut- verki Endursýnd kl. 3,5 9 og 11 lsl. texti. Just You And Me/ Kid tslenskur texti Afar skemmtileg ný amerísk gamanmynd i litum. Leikstjóri Leonard Sterm. Aöalhlutverk: brooke Shields, George Burns, Burl Ives. Sýnd kl. 7 tsl. texti Neyðarkatl frá Noröur- skauti Stórmyndin eftir sögu Alistair . MacLean. Endursýnd kl.S og 9. OKKAR Á MILLI Myndin sem brúar kynslóðabiiið. Myndin um þig og mig. Myndin sem fjölskyldan sér saman. Mynd sem lætur engan ósnortinn og liíir áfram i huganum löngu eftir að sýningu lýkurMynd eftir Hrafn Gunnlaugsson. Aðalhlutverk: Benedikt Árnason. Auk hans: Sirrý Geirs. Andrea Oddsteinsdóttir, Valgarður Guðjónsson o.fl. Sýnd kl.5, 7 og 9 auk miönætursýningar kl.ll. Amen var hann kallaður Hörkuspennandi og bráðfynd- inn vestri Sýnd kl. 3 sunnudag Heimsfræg ný óskarsverð- launamynd sem hvarvetna hefur hlotið mikið lof. Aöalhlutverk: Katharine Hep- burn, Henry Fonda, Jane Fonda. Leikstjóri: MarkRydel Þau Katharine Hepburn og Henry Fonda fengu bæði Ösk- arsverðlaunin i vor fyrir leik sinn i þessari mynd. kl.3 - 5,30 - 9 og 11,15 Hækkað verð Undrin i Amtyville Geysispennandi hrollvekja byggð á sönnum viðburðum, með James BROLIN, Margot KIDDER og Rod STEIGER Leikstjóri Stuart ROSEN- BERG Endursýnd kl. 9,05, og 11,15 Mftolden ^pond Undir urðarmána Geysispennandi vestri med: Gregory Peck og Eva Marie Saint. Leikstjóri: Kobert Mulligan. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3,05, 5,05 og 7,05 Sólineinvar vitni Siðasta sinn. Nærbuxnaveiðarinn Sprenghlægileg gamanmynd með hinum frábæra Marty Feldman. Sýnd kl. 3,10, 5,10, 7,10 og 11,10 Lifðu hátt og steldu miklu... Hörkuspennandi litmynd um djarflegt gimsteinarán, með Robert Conrad og Don Stroud. Leikstjöri: Marvin Chomsky. Endursýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15 og .1,15 OKKAR Á MILLI Myndin sem brúax kynslóðabilið. Myndin um þig og mig. Myndin sem fjölskyldan sér saman. Mynd sem laetur engan ósnortinn og lifir ófram í huganum löngu eftir að sýningu Iýkur.Mynd eftir Hrafn OunnlaugsBon. Aðalhlutverk: Benedikt Árnason. Auk hans: Sirrý Geirs, Andrea Oddsteinsdóttir, Valgarður Guðjónsson o.fl. Sýnd kl.5, 7, og st: I lausu lofti Endursýnum þessa frábæru gamanmynd. Handrit og leik- stjörn i höndum J»m Abra- hams, David Zucker og Jerry Zucker. Aðalhlutverk: Robert Hayes, Julie Hagerty og Peter Grav- es. Sýntf kl.ll. Nýjasta mynd John Carpenter: Blaðaummæli: Allar fyrri myndir Carpent- ers hafa borið vitni yfirburða tæknikunnáttu, og hún hefur aldrei veriö meiri og öruggari en i Flóttanum frá New York. Helgarpósturinn 13/8 ...tekist hefur að gera hana hvort tveggja spennandi og heilsteypta. ... Sem sagt, ágætt verk John Carpenters. DV 16/8 Atburðarásin i „Flóttanum frá New York” er hröð, sviös- myndin áhrifamikil þótt hún sé oft einföld, og klippingu og tónlist er mjög beitt til að auka spennuna eins og vera ber i góðum þrillerum. „Flóttinn frá New York” er vafalltið einn besti þrillerinn sem sýndur hefur veriö hér á árinu. Tíminn 12/4 Myndin er sýnd I Dolby Stereo. isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 TÓNABÍÓ Einstakt tækifæri til að sjá þessar tvær frábæru hasar- myndir. Villti Max I PRAY HE’S OUT THERE SOMEWHERE! RílítóHl BYAMERICAN milRKAIiOfíAl.'A HlMWAYSCð Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursynd kl. 5 og 9 Villti Max 2 (Mad Max 2) Bönnuð börnum innan 16 ára. Myndin er tekin upp i Dolby ^sýnd i 4ra rása Starscope Stereo Endursýnd kl. 7 og 11 Leikstjóri: George Miller. Aðalhiutverk: Mel Gibbson. Fólskuvélin Kfcth«aurviv»lottHeHercestl BtlRT RfYNOUtS "THf MEAN MACHINE” "EDÐfE AL8EHT ----EDUUITUI MlttCOimUI Hörkuspennandi litmynd um liffanga i suðurrtkjum Banda- rlkjanna. Meö BURT REYN- OLDS og EDDIE ALBERT Leikstjóri Robert Aldirch Synd kl. 6, 9 og 11.15 Glimuskjálfti i gaggó (Fighting Chance) Islenskur texti Bráöskemmtileg og fjörug ný gamanmynd um nútima skólaæsku, sem er að reyna að bæta móralinn innan skólans. Aaðlhlutverk: Edward Iler- mann, Kathleen Lloydog Lor- enzio Lamas. Sýnd kí. 3, 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir spennumyndina When A Stranger Calls (Dularf ullar simhring- Þessi mynd er ein spenna frá upphafi til enda. Ung skóla- stúlka er fengin til aðpassa börn á kvöldin, og lifsreynslan sem hún lendir i er ekkert grin. Blaðaummæli: „An efa mest spennandi mynd sem ég hef séð.” After Dark Magazine. „Spennumynd ársins.” Daily Tribune. Aðalhlutverk: Charles Durn- ing, Carol Kane, Colleen Dew- hurst. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl.3 - 5- 7-9 -11. Salur 2: Lögreglustööin Hörkuspennandi lögreglu- mynd eins og þær gerast best- ar, og sýnir hve hættustörf lögreglunnar i New York eru mikil. Aöalhlut verk : PAUL NEWMAN, KEN WAHL, ED- WARD ASNER. Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Flugstjórinn (The Pilot) The Pilot er byggð á sönnum atburðum og framleidd I Cinemascope eftir metsölubók Robert P. Davis. Mike Hagan er frábær flugstjóri en áfengiö gerir honum lifið leitt. Aðalhlutverk: Cliff Robert- son, Diane Baker og Dana An- drews Sýnd kl. 3 og 11.20 Salur 3: Blowout hvellurinn John Travolta varö heims- frægur fyrir myndirnar Satur- day Night Fever og Grease. Núna aftur kemur Travolta fram á sjónarsviöiö i hinni heimsfrægu mynd DePalma BLOW OUT Aöalhlutverk: John Travolta, Nancy Allen, John Lithgow Þeir sem stóðu aö BIow out: Kvikm yndataka : Vilmos Zsignond (Deer Hunter, Close Encounters) Hönnuðir: Paul Sylbert (One flew over the cuckoo’s nest, Kramer vs. Kramer, Heaven can wait) Klipping: Paul Hirsch (Star Wars) Myndin er tekin I Dolby Stereo og sýnd í 4 rása starscope. Hækkaö miðaverð Sýnd kl. 5, 7 og 9 Pussy Talk Pikuskrækir na. 'W \ rícC^ Pussy Talk er mjög djörf og jafnframt fyndin mynd sem kemur öllum á óvart. Myndin sló öll aösóknarmet i Frakk- landi og Svíþjóð. Stfahgíega bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 11.05 Salur 4: Ameriskur varúlfur i London Sýnd kl. 3, 5 7 og 11.20 Bönnuð börnum. Hækkaö verð. Fram i sviðsljósiö (Being There) Sýnd kl. 9 apótek Helgar- kvöld og næturþjón- usta apótekanna i Reykjavík vikuna 20.—26. ágúst verður i Ingólfs Apóteki og Laugar- nesapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl.22.00). Hið siö- arnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl.18.00-22.00) og laugardaga (kl.9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Kópavogs apótek er opið alla virka daga kl.19, laugardaga kl.9-12, en lokað á sunnudög- um. Hafnarfjarðarapótek og Norð- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl.10-12. Upplýs- ingar i sima 5 15 00. lögreglan LBgreglan: Reykjavik......simi 11166 Kópavogur.........4 12 00 Seltj.nes...............1 1166 Hafnarfj......simi5 11 66 Garöabær............simi5 1166 SlökkviliO og sjúkrabflar: Reykjavik.......slmi 1 11 00 Kópavogur.......simi 111 00 Seltj.nes.......slmi 1 11 00 Hafnarfj........slmi 5 11 00 Garðabær........simi51100 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga-- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartimi laug- ardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga — föstudaga kl.16-- 19.^0. Laugardaga og sunnu- daga kl.14-19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl.15.00-16.00 laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl.15.00-17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl.15.00-16.00 og 19.00-19.30. — Barnadeiid — kl.14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur — við Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimiiið við Eiriksgötu: Daglega kl.15.30-16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliðr Helgidaga kl.15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. sýningar Listamenn í ijósmyndun - Denise Coiomb. Sýning í Listasafni Alþýðu 21. - 29. ágúst 1982. Opið alla daga kl. 14-22. félagslíf LTIVTSTARFERDIR Dagsferöir sunnudaginn 22. ágúst: Kl. 8:00 Þórsmörk. Verö kr. 250,- (Ath. hálft gjald í. 7—15 ára). Kl. 13:00 Selatangar. Fiska- byrgi, refagildrur, hellir og klettaborgir (Dimmuborgir). 18. ferð i kynningu á Reykja- nesfólkvangi. Verö kr. 150,-. Fritt f. börn m. iullorönum. Fariö frá B.S.I., bensinsölu. (1 íerö 2 er stansaö v/kirkju- garðinn i Haínarfiröi). Ilelgarfei öir 27.—29. ágúst: Sprengisandur — Hallgriins- varða. Gist i húsi. Farið að miöju landsins þar sem vinir og feröafélagar hins þjóð- kunna ferðagarps Hallgrims Jónassonar, kennara og rit- höfundar hafa reist vöröu, honum til heiöurs, er verður fullgerð i ferðinni. Einstök ferð. Þórsmörk. Gönguieröir, kvöldvaka. Gist i útivistar- skálanum. Upplýsingar og íarseölar á skrifstofunni, Lækjargötu 6a, s. 14606. SJAUMST! Fei ðaféiagiö ÚTIVIST. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, sími 14606 — SJAUMST. — Ferða- félag Útivist. mm ÍSUNBS 0L0UG0TU 3 SÍMAR. 11798 og 19533. Sumarleyfisferðir: 3. 19.—23. ágúst (5 dagar): Hörðudalur —Hitar- dalur — Þórarins- dalur—Hreðavatn. Gönguferð með viðlegubúnað (tjöld). 4. 26.-29 ágúst (4 dagar): Noröur fyrir Hofsjökul. 5. Berjaferð um mánaðarmótin ágúst—sept. Nánar augi. siðar. Ráðlagt er að leita upplýs- inga á skrifstofunni, Oldugötu 3 og tryggja sér farmiöa timanlega. Ferðaféiag Islands. Dagsferðir sunnudaginn 22. ágúst: 1. kl. 09.00 Stóra Björnsfell (1050), sunnan Þórisjökuls. Verð kr. 200.00 2. kl. 13.00 Kleifarvatn (austanmegin). Verð kr. 100.00 Farið frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Far- miðar við bíl. ATH.: Óvissuferð veröur farin helgina 3.-5.sept. n.k. 25. ágúst veröur síðasta miö vikudagsferðin í Þórsmörk. Ánægjan af dvöl í Þórsmörk varfr lengi. Ferðafélag ísiands. minningarkort Minningarkort Iljartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, simi 83755. Reykjavikur Apóteki, Austur- stræti 16. Skrifstofa D.A.S. Hrafnistu. Dvalarheimili aldraðra viö Lönguhllö. Garðsapóteki, Sogavegi 108. Bókabúðin Embla Völvufelli 16. Arbæjarapóteki, Hraunbæ 102a. Bókabúð Glæsibæjar, Alfheimum 74. Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20 - 22. KEFLAVÍK: Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Samvinnubankinn, Hafn- argötu 62. HAFNARFJÖRÐUR: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Sparisjóður Hafnarfjaröar, Strandgötu 8 - 10. KÓPAVOGUR: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. AKRANES: Hjá Sveini Guðmundssyni, Jaðarsbraut 3. ÍSAFJÖRÐUR: Hjá Júlíusi Helgasyni raf- virkjameistara. AKUREYRI: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. VESTMANNAEYJAR: Hjá Arnari Ingólfssyni, Hamratúni 16. söfn Asgrimssafn er opiö alla daga nema laug- ardaga frá kl. 13.30-16.00. Listasafn Einars Jónssonar Safnið opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30 — 16. Er þér annt um líf þitt og limi Vifilstaðaspltalinn: Alla daga kl.15.00-16.00 og 19.30-20.00 Göngudeildin að Fiókagötu 31 (Flókadeild) flutt I nýtt hús- næöi á II. hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tlma og áður. Simanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 88. iæknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl.08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Siysadeild: Opiö allan sólarhringinn simi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálf- svara 1 88 88. Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans op- in milli kl.08 og 16. tilkynningar Slmsbilanir: i Reykjavik Kúpavogi, Seltjarnarnesi, HafnarfirBi, Akureyri, Kefla- vik og Vestmannaeyjum til- kynnist f sima: 05. Aætlun Akraborgar: Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 10.00 kl. 11.30 13.00 kl. 14.30 16 00 kl. 17.30 10 00 I apríl og október verba kvöld- feröir á sunnudögum. — Júli og ágúst alla daga nema laug- ardaga. Mai, júni og sept. á föstud. og sunnud. Kvöldferöir eru frá Akranesi kl.20.30 og frá Reykjavlk kl.22.00. Afgreiftslan Akranesi: Simi 2275. Skrifstofan Akranesi simi: 1095. Afgreiftslan Reykjavlk: simi 16050. Stmsvari i Reykjavik slmi 16420. Bandaríkjadollar USD Stcrlingspund GBP Kanadadoilar CAD Dönsk króna DKK Norsk króna NOK Sænsk króna SEK Finnskt mark FIM Franskur franki FRF Bclgískur franki BEC Svissn. franki CHF Holl. gyllini NLG. Vcstur-þýskt mark DEM ítölsk líra ITL Austurr. sch. ATS Portúg. escudo PTE Spánskur pcscti ESP Japansktycn JPY írskt pund IEP Sdr. (Sérstök dráttarrcttindi 06/08 aup Sala Fcrðam. gcngi 12.430 12.464 13.7104 21.060 21.117 23.2287 9.912 9.939 10.9329 1.4145 1.4183 1.5602 1.8312 1.8362 2.0199 1.9978 2.0033 2.2037 2.5842 2.5913 2.8505 1.7685 1.7733 1.9507 0.2574 0.2581 0.2840 5.7640 5.7797 6.3577 4.4664 4.4786 4.9265 4.9198 4.9333 5.4267 0.00881 0.00884 0.0098 0.6997 0.7016 0.7718 0.1441 0.1445 0.1590 0.1087 0.1090 0.1199 0.04712 0.04725 0.0520 16.911 16.957 18.6527 13.4237 13.4606

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.