Þjóðviljinn - 21.08.1982, Side 29

Þjóðviljinn - 21.08.1982, Side 29
Helgin 21.-22. ágúst 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 29 útvarp • sjómrarp Sunnudag kl. 20.50 Nóbelsskáld og landráða- maður Annað kvöld verður sýndur fyrri hluti sænskrar heimildar- myndar sem sænska sjónvarpið hefur gert um norska nóbels- skáldið Knut Hamsun. Hamsun var dáðasti rithöfundur Norð- manna á fyrstu áratugum aldar- innar. Árið 1920 hlaut hann bók- menntaverðlaun Nóbels og mörg verka hans hafa verið þýdd á ís- lensku. Pegar Þjóðverjar her- námu Noreg í seinni heimsstyrj- öldinni, gekk hann kvislingum á hönd og hvatti landa sína til að láta af allri mótspyrnu og vakti Hamsun ásamt eiginkonu sinni. Myndin er tekin árið 1950. hann með því reiði landa sinna. Enn er um það deilt í Noregi hvort Hamsun hafi verið land- ráðamaður og jafnvel nasisti. Sænska heimildarmyndin sem verður sýnd annað kvöld mun taka á þessu máli og leitað verður svara við spurningunni hvort Knut Hamsun hafi verið nasisti og landráðamaður eða ekki. Síð- ari hluti myndarinnar verður sýndur sunnudaginn 29. ágúst. #Sunnudag 'kl. 14.00 Táradalur eða sælu- reitur? Jóhanna Kristjónsdóttir blaða- maður á Morgunblaðinu hefur gert víðreist á undanförnum áruin og komið víða við. M.a. hefur hún ekki fyrir löngu verið á ferð um Austurlönd nær, þ.e. ís- rael, Líbanon og fleiri lönd þar um slóðir. Hún er með útvarpsþátt kl. 14.00 á mórgun sem nefnist ’Táradalur eða sælureitur?“ og er hann blönduð dagskrá um Miðausturlönd. Jóhanna verður með eigin hugleiðingar og segir Jóhanna Kristjónsdóttir eitthvað frá för sinni um löndin. Róbert Arnfinnsson les smásögu eftir ísraelska rithöfundinn Efra- in Kisjon. Árni Bergmann rit- stjóri svarar spurningunni "Hvers vegna hjálpuðu Araba- ríkin ekki PLO“ í innrás ísraels- manna í Líbanon. ♦ Laugardag kl. 20.35 Löður í 67. sinn Gamanniyndanokkurinn Löður fer að koniast á eftirlaun þvi i kvöld verður 67. þáttur af þessum vinsæla flokki. Það eru um þrjú ár siðan byrjað var að sýna þennan myndaflokk hér á landi og eru sjálfsagt einhverjar birgðir eftir. Hins vegar er hætt aö fram- leiða þennan þátt i Bandarikj- unum vegna þess aö þar þykir hann ósiðlegur og ekki i sam- ræmi við almennt velsæmi, nokkuð sem enginn hel'ur komið auga á hér á landi, alla vega ekki farið hátt með það. Þar þykir hins vegar Dallas þáttur- Mæðgurnar góðkuiinu úr Löðri inn ekkert ósiölegur þar sem hver rekur rýtinginn i bak öðrum, þar er bróöerniö flátt og gamanið grátt:" i góðsemi vegur þar hver annan." Dallas- þættirnir þykja svo l'inir hér- lendis að það er oröin sterk hefð fyrir þvi i lesendabréfum DV, að þar enda allir sin bréf á setn- ingunni: „Auk þess legg ég til að Dallas komi aftur i sjón- varpið.” Menningardeilur milli stríða • Laugardag kl. 20.30 Örn Ólafsson kennari fór um daginn aö róta í gömlum tímaritum uppi á háalofti heima hjá sér og fann þá fjöld- ann allan af gömlum ritum s.s. Eimreiðinni, löunni og Rauð- um pennum sem hann hafði ekki gluggað í lengi. Örn komst að því að þarna var að finna margar mjög merkilegar og skemmtilegar greinar sem aldrei hafa verið gefnar út síð- an en eiga fullt erindi til al- mennings. Þarna var að finna höfunda Örn Ólafsson eins og Sigurð Einarsson í Holti, Gunnar Benediktsson og Ragnar Kvaran. Nú er Örn að fara af stað með útvarpsþætti þar sem greinar úr þessum tímaritum verða aðal- efnið og verða þættirnir átta alls. Eitt meginþema verður í hverjum þætti en allir þættirnir munu verða bundnir við deilur um bók- menntir. Þemu sem verða tekin fyrir eru deilur um það hvort loka eigi eða opna landið fyrir er- lendum menningaráhrifum, deilurnar um Sjálfstætt fólk, deilur um klám eða ekki klám hjá Guðmundi Kamban í ”Skálholti“ og deilur um sósíalrealisma. Fyrsti þátturinn sem er á dagskrá á morgun verður almennt um tímarit og bókaútgáfu á milli stríða. Örn mun verða með inn- gangserindi og síðan verður lesið upp úr þessum gömlu tímaritum. Lesari með Erni er Hjörtur Pálsson. laugardagur 7.00 VeOurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morg- unoró: Arndis Jónsdóttir talar. 8.15 VeOurfregnir. Forustu- gr. dagbl. dltdr.). Tónleik- ar. 8.00 Fréttir. Tilkyriningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Sumarsnældan Helg- arþáttur fyrir krakka. Upp- lýsingar, fréttir, viötöl, sumargetraun og sumar- sagan. „Vibburbarrtkt sum- ar” eftir Þorstein Marels- son, sem höfundur les. Stjórnendur: JóninaH. Jónsdóttir og Sigribur Eyþórsdóttir 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. TUkynningar. Tón- leikar 13.35 tþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson 13.50 A kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferbarþætti. 14.00 Dagbókin Gunnar Salvarsson og Jónatan. Garðarsson stjórna þætti meö nýjum og gömlum dægurlögum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 1 sjónmáli Þáttur fyrir alla fjölskylduna t umsjá Sigurbar Einarssonar. 16.50 Barnalög, sungin og leik- in 17.00 Síödegistónleikar: Frá tónlistarhátföinni i Swet-| zingen I maí sl. Bell’ Arthe- hljóöfæraflokkurinn leikur. a. Kvartett nr. 2 eftir Franz Anton Hoffmeister. b. Divertimento i B-dúr eftir! Joseph Haydn. c. Nonett I F-dúr op. 32 eftir Luis Spohr. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardags- kvöidi Haraldur Olafsson spjallar viö hlustendur 20.00 Hljómskálamúslk Gúö- mundur Gilsson kynnir 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá Vilhjálmur Ein- arsson ræöir viö Helga Selj- an 21.15 Saarknappenkarlakór- inn syngurPaulGross stj. 21.40 Heimur háskólanema — umræöa um skólamál, Umsjónarmaöur: Þórey Friöbjörnsdóttir. I. þáttur: Val námsbrauta — ráögjöf. 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Bréf til Francos hers- höföingja” frá ArrabalGuö- mundur Olafsson les þýöingusina (2). 23.00 „Manstu hve gaman”... ð, já! Söngvar og dansar frá liönum árum. 24.00 Lágnættiö Umsjón: Anna Maria Þórisdóttir. 00.50 Fréttir. 01.00 Veöur- fregnir. 01.10 A rokkþingi: „Berin eru súr” Umsjón: Ævar Kjart-’ ansson. 03.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.ÖÖ Morgunandtakt Sé'rái Ingiberg J. Hannesson! prófastur á Hvoli i Saurbæ, flytur ritningarorö og bæn 8.10 Fréttir. , 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag. (útdr). 8.35 Létt morgunlög Hljóm-; sveit Mantovanis leikur. 9.00 Morguntónleikar a. „Jephta”, forleikur eftir Georg Friedrich HSndel. Filharmóniusveitin i Lund- únum leikur; Karl Richter stj. b. Fagottkonsert i B-dúr eftir Johann Christan Bach. Fritz Henker stj. c. Sinfónia nr. 40 i g-moll K.550 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Filharmóniusveitin i Berlin leikur; Karl Böhm stj. 10.00 Fréttir. 10.00 Veður fregnir. 10.25 tJt og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. „Milli Grænlands köldu kletta” Hjörtur E. Þórar-1 insson á Tjörn segir frá. 11.00 Messa á Hólahátlö. (Hljððr. 15.þ.m.). Séra ■ Stefán Snævarr prófastur á Dalvik predikar. Fyrir altari þjóna sr. Birgir Snæbjörnsson, Akureyri, sr. Vigfús Þ. Arnason, Siglu- firði, á undan predikun og sr. Þórsteinn Ragnarsson, Miklabæ og Sigurður Guðmundsson 'vigslubiskup Grenjaðastarð, eftir predik- un. Kirkjukór Svafdæla syngur. Organleikari: Ólafur Tryggvason. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 „Með gítarinn f framsæt- inu” Minningaþáttur um Elvis Presley. II. þáttur: Hátindurinn. Þorsteinn Eggertsson kynnir. 14.00 Táradalur eða sælu- reitur?Blönduðdagskrá um Miðausturlönd. Umsjón: Jóhanna Kristjónsdóttir, Þátttakendur ásamt henni: Róbert Arnfinnsson og Arni Bergmann. 15.00 Kaffitiminn Alex Read og Tin Pan Alley Cats og Gltarhljómsveit A1 Harris leika. 15.30 Kynnisferð til Krltai> Sigurður Gunnarsson fv. skólastjóri flytur fyrsta ferðaþátt sinn. 16.00 Fréttir Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Það var og... Umsjón Þráinn Bertelsson. 16.45 Tvær smásögur eftir Magnús Gezzon „Félags- fræðilegt úrtak” og „Saga um mann með bókmennta- arfa á heilanum”. Höfundur les. 16.55 Á kantinum. Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarþætti. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 íslensk dægurlög „Stór- hljómsveit” Svansins leikur lög eftir Arna Björnsson; Sæbjörn Jónsson stj. / Svan- hildur og Rúnar syngja lög eftir Oddgeir Kristjánsson meðhljómsveit ólafs Gauks Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Skrafað og skraflað” sjoiiTarp Valgeir G. Vilhjálmsson ræöir við Trausta Péturs- son, prófast á Djúpavogi. — Seinni hluti. ).00 Harmóníkuþáttur Kynnir: Bjarni Marteins- son. I. 30 Menningardeilur milli striða Fyrsti þáttur: Tima- rit og bókaútgáfa. Umsjónarmaður: örn ólafsson kennari. Lesari ásamt honum: Hjörtur Pálsson. L.00 Tónlist eftir Sigurð Þórðarson a. Menúett fyrir strengjakvartett. Arni Arin- bjarnarson, Ingvar Jónas- son, Asdts Þorsteinsdóttir og Pétur Þorvaldsson leika. b. „Kyrie”, þáttur úr Messu fyrir karlakór. Guðmundur Guðjónsson og Karlakór Reykjavikur syngja. Fritz Weisshappelleikur á pianó; höfundur stj. c. „Sigurður fáfnisbani”, hljómsveitar- forleikur. Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stj. d. „Sjá dagar koma”, þáttur úr Alþingis- hátiðarkantötu. Gunnar Pálsson og Karlakór Reykjavikur syngja; Fritz Weisshappel leikur á pianó; höfundur stj. II. 35 Lagamál Tryggvi Agnarsson lögfræðingur sér um þátt um ýmis lögfræði- leg efni. 12.00 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Bréf til Francos hers- höfðingja” frá Arrabal Guömundur • ólafsson les þýöingu sina (3). 23.00 A veröndinnlBandarisk þjóðlög og sveitatónlist. Halldór Halldórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn Séra Bragi Friöriksson flytur (a.v.d.v.). 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Gunnar Petersen talar. 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna „Sumar er I sveitum” eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Arn hildur Jónsdóttir byrjar lesturinn. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaöur: óttar Geirsson 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 Forustugreinar lands- málablaða (útdr). 11.30 Létt tónlist Sigmund Groven, Daliah Lavi, Mierelle Mathieu og Nicole leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Jón Gröndal. 15.10 „Myndir daganna”, minningar séra Sveins Vik- ings.SigrlöurSchiöth les (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sagan „Davlð” 16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum Rauða krossins Umsjón: Björn Baldursson. 17.00 Slðdegistónleikar William Bennett, Harold Lester og Denis Nesbitt leika Flautusónötu i a-moll op. 1 nr. 3 eftir Georg Friedrich HSndel/Charles Rosen leikur Pianósónötu i As-dúr eftir Joseph Haydn /Donald Turini og Oxford kvartettinn leika Pianó- kvintett i Es-dúr op. 44 eftir Robert Schumann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.35 Daglegt mál Ólafur Óddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Valborg Bentsdóttir talar 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.45 Ór stúdiói 4. Eövarð Ingólfsson og Hróbjartur Jónatansson stjórna út- sendingu með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.30 (Jtvarpssagan: „Nætur- glit” eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli Magnússon les þýðingu sina (10). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Sögubrot Umsjónar- menn: Óðinn Jónsson og Tómas Þór Tómasson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 17.00 lþróttir UmsjónarmaO- ur: Bjarni Feiixson 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og vebur 20.25 Auglýsingar ogdagskrá. 20.35 Löéur 67. þáttur. Banda riskur gamanmyndaflokk- ur. Þý&andi: Ellert Sigur- björnsson. 21.00 Blágrashátlö i Waterloo- þorpi Tónlistarþáttur frá landsmóti blágrasunnenda i Waterlooþorpi i New Jersey I Bandarikjunum sumariö 1981. 21.45 Börn Philadelphiu (The Young Philadelphians) Bandarisk blómynd irá ár- inu 1959. Leikstjóri: Vincent Sherman. Aðalhlutverk: Paul Newman, Barbara . Rush, Alexis Smith og Brian Keith. MóBir söguhetjunn- ar, Anthony Lawrence, gift- ist auömanni til aB komast i hóp broddborgaranna i Philadelphiu. Eftir skyndi- legt fráfall eiginmannsins neita ættingjar hans aB viB- urkenna þau mæBginin og telja vafa leika á um faöerni drengsins. En Anthony ryB- ur sér sjálfur braut, enda hvetur móöir hans hann óspart, og verBur mikils- metinn lögfræöingur. En þar meB er ekki öll sagan sögö. Þýöandi: Dóra Haf- steinsdóttir. UmsjónarmaBur: Magnús Bjarnfreösson 20-*°,K,,"“ Hamsun. Nóbelsskáld og landráöa- maöur Knut Hamsun (1859—1952) var dáöasti rit- höfundur NorBmanna á fyrstu áratugum aldar- innar. AriB 1920 hlaut hann bókmenntaverBlaun Nóbels fyrir verk sin, sem mörg eru Islendingum aB gófiu kunn. . En þegar ÞjóBverjar her- námu Noreg i april áriö 1940 vakti Hamsun reifii landa sinna er hann hvatti þá til aö hætta gagnslausri mót- spyrnu. Var NóbelsskáldiB nasisti, og landráBamafiur? 21.30 Jóhann Kristófer ÞriBji hluti. Sjónvarpsmynda- flokkur i niu þáttum geröur eftir samnefndri sögu Romain Rollands. Efni 2. þáttar: Eftir aö fafiir 36- hanns Kristófers deyr flyst fjölskyldan tilannars þorps. 22.20 Evert, Evert, Sænskur sjónvarpsþáttur i minningu mesta visnasöngvara Svfa, Evert Taube, sem lést fyrir fimm árum. ÞýBandi: Þrándur Thoroddsen. (Nordvision — Sænska sjón- varpiB) 23.15 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Séra GIsli Brynjólfsson flyt- ur. 18.10 Skólastúlkurnar sem hurfu. Bresk ævintýramynd handa bömum gerö eftir sögu Edith Nesbits meö öll- um þeim tæknibrögöum sem nútlminn ræöur yfir. 19.20 Náttúran er eins og ævintýri2. þáttur. Náttúran býr yfir ótal undrum fyrir augu og eyru barna sem fulloröinna. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur: Björg Arnadóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku mánudagui 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 iþróttir Umsjón: Bjami Felixson. 21.15 Iþaka — Stærsta safn Islenskra fræöa I Vestur- heimi Bókasafniö i lþöku viB Cornellháskóla i New York-fylki hefur aB geyma 33.000 bindi islenskra bóka. Daniel Willard Fiske, prófessor og Islandsvinur var stofnandi þessa safns. Halldór Hermannsson var lengi bókavöröur þar en nú gegnir Vilhjálmur Bjarnar þvi starfi. 21.25 Framabrautin Finnskt sjónvarpsleikrit um sveita- fjölskyldu á krossgötum. Sonurinn hefur strokifi úr herþjónustu og dóttirin • gerst fatafella. Gamli og nýi timinn, sveitin og borgin eru þær andstæBur sem mætast i atburöarásinni. ÞýBandi:

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.