Þjóðviljinn - 30.09.1982, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.09.1982, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 30. september 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 íþróttir Umsjón: Viðir Sigurðsson 1. deild: Breiðablik sigraði Hauka 22- 18 í Hafnarfirði í 2. deild karla í handknattleik í gærkvöldi. Stað- an er þá þannig: Breiöablik...........2 110 Afturelding..........2 110 ÞórVe................3 1 1 1 Grótta...............1 1 0 0 HK...................2 1 0 1 Ármann...............2 0 2 0 KA...................2 0 1 1 Haukar...............2 0 0 2 Staðan í 1. deild karla í hand- knattleik eftir leikina í gærkvöldi: KR...................2 2 0 0 46-29 4 FH...................3 2 0 1 72-58 4 Víkingur.............3 2 0 1 60-60 4 Þróttur..............3 2 0 1 58-59 4 Valur................1 1 0 0 21-16 2 ÍR...................1 0 0 1 14-23 0 Stjarnan.............3 0 0 3 56-69 0 Fram.................2 0 0 2 33-46 0 ÍR og Valur leika í Laugardals- höllinni í kvöld kl. 20. Gísli Óskarsson svífur inn í teiginn cn nafni hans í KR-markinu varði eins og svo oft í leiknum. Mynd: - eik. 2. deild: Evrópumótin í knattspymu: Ensku liðin féllu flest út Real Sociedad-Víkingur.3-2 (4-2) Það fór illa hjá flestuin cnsku lið- anna ■ Evrópumótum félagsliða í knattspyrnu í gærkvöldi en þá fóru fram síðari leikirnir í 1. umferð. Að vísu höfðu Tottenham og Liver- pool og Aston Villa bættist í þann hóp en Manchester Unitcd, South- ampton og Ipswich voru öll slegin út. Swansea, fulltrúi Wales, konist létt áfram og vann Möltuliðið Sliema samanlagt 17-0. Brian Robson kom Manch. Un- ited yfir í Valencia en heimaliðið skoraði tvívegis í síðari hálfleik. Spartak Moskvu komst í 0-4 á llighbury áður en Brian McDer- mott og Lee Chapman minnkuðu rnuninn fyrir Arsenal sem síðan tapaði 2-5. Ipswich þurfti að vinna upp þriggja marka forskot AS > Ronta og tókst það næstum, Eric Gates, Steve McCall og Terry Butcherskoruðu mörkin Í3-Í sigri. Úrslit í gærkvöldi, sanianlagðar tölur í svigum: Evropukeppni meistaraliða: Besiktas-Aston Villa...............0-0 (1-3) Ajax-Ceitic.......................1-2 (3-4) Hamburger SV-Dynamo Berlin.........2-0 (3-1) Raba ETO-Standard Liege............3-0 (3-5) Juventus-Hvidovre..................3-3 (7-4) Linfield-17 Nendori............. 2-1 (2-2) (N. áfram) Öster-OlympiakosPireus.............1-0 (1-2) CSKASofia-Monaco................ 2-0 (2-0) Widzew Lodz-Hibs Möltu.......... 3-1 (7-2) DuklaPrag-D.Bukarest...............2-1 (2-3) Dinamo Kiev-Grasshoppers..........3-0 (4-0) Rapid Wien-Avenir Beggen.........8-0 (13-0) HJK Helsinki-Omonia................3-0 (3-2) Evrópukeppni bikarhafa: Sliema Wand.-Swansea City........0-5 (0-17) DinamoTirana-Aberdeen.............0-0 (0-1) Sl. Bratislava-lnter Milano.......2-1 (2-3) Kuuysi 69-Galataseray.............1-1 (2-3) Differdange-Waterschei............0-1 (1-8) BayernMúnchen-Torpedo.............0-0 (1-1) B. áfram B93-DinamoDresden.................2-1 (4-4) B. áfram. Rauða Stjarna-Lilleström..........3-0 (7-0) Ujpest Dozsa-Gautaborg............3-1 (4-2) panathinaikos-Austria Wien........2-1 (2-3) Limassol-Barcelona................1-1 (1-9) Lech Poznan-ÍBV...................3-0 (4-0) UEFA-bikarinn: Ipswich-AS Roma...................3-1 (3-4) Norrköping-Southampt..............0-0 (2-2) N. áfram Valencia-manch. United............2-1 (2-1) PSVEindhoven-DundeeUtd............0-2 (1-3) Lokeren-SMielec...................0-0 (1-1) L. áfram Sochaux-PAOK Saloniki.............2-1 (2-2) P. áfram Trabzonspor-Kaiserslautern........0-3 (0-6) Dinamo Moskva-Slask Wrocklaw......0-1 (2-3) Corvinul-Grazer AK................3-0 (4-1) Rangers-Borussia Dortmund.........2-0 (2-0) Palloseura-Anderlecht.............1-3 (1-6) W Bremen-Worwaerts................0-2 (3-3) WB áfram Athletico Bilbao-FErenvarco.......1 -1 (2-3) Tatabanya-St. Etienne.............0-0 (1-4) BanikOstrava-Gientoran ...........1-0 (4-1) Bordeaux-Carl Zeiss Jena..........5-0 (6-3) Napoli-DinamoTiblisi..............1-0 (2-2) N. áfram Fiorentina-Craiova................1-0 (2-3) Zurich-Pezoporikos L..............1-0 (3-2) Arsenal-Spartak M.................2-5 (4-8) Servette-ProgresNiedervorn........3-0 (3-1) Sarajevo-Slavia Sofia.............4-2 (6-4) Brage-Lyngby......................2-2 (4-3) Hadjuk Slit-Bv. Zurrieq ..........4-0 (8-1) - VS. Eyjamcnn fengu ekki tækifæri til að fagna marki í Evrópukcppninni að þessu sinni. Tap í Póllandi ÍBV var í gærkvöldi slegið út úr Evrópukeppni bikarhafa í knatt- spyrnu af pólsku bikarmeisturun- um Lech Bo/.nan. Félögin léku þá sinn síðari leik í Poznan og heima- liðið sigraði 3-0 að viðstöddum 15.000 áhorfcndum eftir að staðan hafði verið 1-0 í hálfleik. Okonski skoraði eftir sjö mínútur, Niewia- domski á fímmtu mínútu síðari hálfleiks og Okonski aftur tveimur mínútum síðar. Lech vann fyrri lcikinn á Kópavogsvelli, 1-0, og því samanlagt 4-0. Vlldl engan fánaburð! Daley Thompson, breski heims- inethaflnn í tugþraut, hefur neitað að vera fánabcri Bretlands á Sam- vcldisleikunum sem hefjast í Bris- bane í Astralíu á morgun, föstudag. Að sögn kunnugra kemur þessi neitun kappans ckki á óvart en hann segir að slíkt húllumhæ inyndi trufla undirbúning sinn fyrir keppnina. Frískir KR-ingar flengdu Þróttara! Það gekk ekki sem skyldi hjá Þrótturum gegn KR í 1. deild karla í handknattlcik í gærkvöldi þegar þeir freistuðu þess að leika „maður-á- mann" finim mörkum undir í síðari hálfíeiknum. KR-ingar sneru laglega á þá hvað eftir annað og þegar upp var staðið munaði tíu mörkum á þessum fyrirframáætluðu jöfnu liðum. KR sigraði með 23 mörkum gegn 13. Eftir fimm mínútur af sóknar- mistökum og góöri markvörslu kom Páll ÓÍafsson Þrótti í 1-0. Þróttarar skoruöu hins vegar ekk- ert mark næstu 16 mínúturnar meðan Vesturbæjarliðið, sem lék skínandi góðan sóknarleik, komst í 6-1. Það var grunnurinn, í hálfleik var staðan 11-5 og þó Þrótturum tækist að minnka muninn í 14-11 eftir að hafa tekið Andersen Dahl- Nielsen úr umferð sprungu þeir al- gerlega á „maður-á-mann"‘-aðferð- inni og urðu að sætta sig við stórtap. Eftir að Anders var tekinn úr umferð blómstruðu Alfreð og Gunnar Gíslasynir, enda fengu þeir betra næði til að athafna sig. Þeir áttu bestan leik af útispilurum KR en yfirburðamaður liðsins var Gísli Felix markvörður sem varði hvað eftir annað á glæsilegan hátt. Alfreð 6, Gunnar5, HaukurOttes- en og Anders 3 hver voru marka- liæstir hjá KR. Guðmundur Sveinsson Þróttari lék handarbrotinn en var þó besti maður liðsins. Varnarleikurinn var góður en sóknarleikurinn í molum og óðagotið þar oft með ólíkind- um. Guðmundur skoraði 3 mörk, Páll Ólafsson, Magnús Margeirs- son, Konráð Jónsson og Jens Jens- son tvö hver. - VS Sigur Víkings í hættu á Selfossi íslandsmeistarar Víkings lentu heldur betur í kröppum dansi gegn ný- liðum Stjörnunnar í 1. deild karla í handknattlcik á Sellossi í gærkvöldi. Stjarnan var með knöttinn á lokamínútunni þegar staðan var 20-19 fyrir Víking. Garðbæingarnir náðu ekki að nýta sér það til að jalna, sóknin rann út í sandinn nokkrum sekúndum fyrir leikslok og Víkingar stóðu uppi sem sigurvegarar, naumlega en sanngjarnt. Víkingar komust fljótlega yfir og leiddu 11-8 í hálfleik. Stjarnan náði að jafna, 12-12 og 13-13 en Víking- ar tóku forystuna á ný og voru yfir, 20-17, þegar skammt var til leiks- loka. Stjarnan gafst ekki upp óg var nálægt sínu fyrsta stigi í 1. deild í lokin. Þorbergur Aðalsteinsson var tekinn úr untferð lengst af en reif sigoft lausan og var bestur Víkinga og markahæstur með 6 mörk. Viggói Sigurðsson 4 og Steinar Birgisson 3 komu næstir í jöfnu Víkingsliði. Hjá Stjörnunni var Brynjar Kvaran markvörður lang- bestur en hann varði 16 skot í leiknum. Eyjólfur Bragason var at- kvæðamikill í sókninni ogskoraði 9 mörk, Guðmundur Óskarsson og Gunnlaugur Jónsson 3 hvor. - GH/VS Komust yfir á annari mínútu Naumt tap Víkinga á Spám „Víkingsliðið kom öllum á óvart hér á Spáni og í lcikslok klöppuðu áhorfendurnir vel og lengi fyrir því. Þetta var tvímælalaust okkar besti leikur í sumar. Við lékum svipað og landsliðið gerir gegn sterkum þjóðuni, létum þá sækja en vörðumst á okkar vallarhelmingi og beittum skyndi- sóknum. Þetta gafst vel og við áttum okkar færi og sísl mimia í leiknum", sagði Ómar Torfason fyrirliði íslandsmeistara Víkings þegar Þjóðviljinn ræddi við hann símlciðis eftir lcik Víkings og spænsku meistaranna Rcal Sociedad í San Sebastian á Spáni í gærkvöldi. Spánverjarnir sigruðu 3-2, og samanlagt því 4-2, virkilega góður árangur Víkinga sem voru landi og þjóð til mikils sóma. Það sló dauðaþögn á liina 25.000 áhorfendur í San Sebastian strax á annarri mínútu þegar Jóhann Þor- varðarson skoraði með glæsilegu skoti utan vítateigs, neðst í vinstra hornið. Þeir náðu sér þó fljótlega þegar Uralde jafnaði. Satrustegui kom síðan Real yfir skömmu fyrir hlé og Uralde skoraði aftur fljót- lega í síðari hálfleik. Víkingar gáf- ust ekki upp, Aðalsteinn Aðal- steinsson skaut að marki Real, Arconada landsliðsmarkvörður hélt ekki knettinum og Sverrir Herbertsson, sem fylgdi vel á-eftir. Murdoch Bobby Murdoch, framkvæmda- stjóri enska knattspyrnuliðsins Middlesborough, sagði af sér í gær. Murdoch hefur stýrt liðinu í þrjú ár en hann varð Evrópumeistari með Celtic frá Skotlandi 1967. Middles- boro féll úr 1. deild í fyrra og er nú á botni 2. deildar með aðeins 2 stig skoraói af stuttu færi, 3-2. Fleiri urðu mörkin ekki en Aðalsteinn átti þrumuskot að spænska mark- inu sem fór hárfínt framhjá stöng- inni. Frábær frammistaða Víkinga og liðið var jafnt og heilsteypt með Ögniund Kristinsson markvörð sem besta mann. Víkingar halda nú í frí sem þeir eiga svo sannarlega skilið og Ómar fyrirliði bað fyrir bestu kveðjur til allra heima á Fróni frá Spánarförunum. Þeim kemur Þjóðviljinn hér með á fram- færi. -VS sagði upp úr 7 leikjum. Allir heimaleikirnir hafa tapast 1-4, sá síðasti í fyrra- kvöld gegn Grimsby, en þá voru tveir leikmanna liðsins, Mick Kennedy og Ray Hankin, í sínum fyrsta leik fyrir félagið, reknir af leikvelli. - VS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.