Þjóðviljinn - 30.09.1982, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.09.1982, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 30. september 1982 ALÞÝOUBANDALAGID Alþýðubandalagið Hafnarfirði Aðalfundi frestað Aðalfundi Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði er frestað til n.k. þri- ðjudagskvölds, 5. október. Fundurinn verður haldinn að Strandgötu 41. (Skálanum) og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1) Inntaka nýrra fclaga. 2) Venjuleg aSalfundarstörf. 3) Gcir Gunnarsson og Svav- ar Gestsson mæta á fundinn <*g ræða stjórnmálaástandið. 4) Ónnur mál. Kaffi á könnunni. Félagar fjöl- mennið. - Sjórnin. Aiþýðubandalagsfélag Keflavíkur Aðalfundur Aðalfundur félagsins verður haldinn á mánudagskvöldið 4. október í Stangveiðifélagshúsinu og hefst kl. 20.30. Dagskrá:l. Inntak nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Umræður og tillögugerö um vetrarstarfiö. Félagar eru eindregið hvattir til að mæta. Stjórnin Alþýðubandalagið í Reykjavík Umræðufundaröð um efnahagsmál Hjalti Ragnar Árn ason Þröstur Ragnar Arn- Björn alds Alþýðubandalagið í Reykjavík efnir til umræöufundaraðar um efnahags- mál í Sóknarsalnum að Freyjugötu 27. Fundir verða haldnir 3 næstu fimmtudaga og hefjast þeir kí. 20:30. Fundirnir eru opnir og hvetur stjórn ABR floksmenn til aö bjóða vinum og kúnningjum meö á fundina. I. Efnahagsútreikningar og ákvörðunartaka í efnahagsmálum. Er yfir- skrift fundar sem haldinn verður í kvöld (30. september) kl. 20:30 í Sóknarsalnum. Frummælendur: Hjalti Kristgeirsson og Ragnar Árnason. II. Efnahagskerfíð á Islandi Er umfjóllunarefni fundar sem haldinn verður 7. október. Frummælandi: Þröstur Ólafsson. III. Valkostir í efnahagsmálum - Tillögur Alþýðubandalagsins Er yfirskrift síðasta fundarins, sem haldin verður 14. október. Frummælendur: Ragnar Arnalds og Björn Arnórsson. Félagsmenn og stuðningsmenn fjölmennið! Stjórn ABR Greiðum félagsíyöldin Stjórn Alþýöubandalagsins í Reykjavík skorar hér meö á þá Alþýðuband- alagsmenn sem enn skulda gjaldfailin féhtgsgjöld að greiöa þau sem fyrst Stöndum í skilum með félagsgjöldin og eflum þannig starf Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík. Stjórn ABR Orðsending til styrktarmanna Alþýðubandalagiö hvetur styrktarmenn flokksins til að greiða útsenda gíróseöla hið allra fvrsta. — Alþýðubandalagið. Kjördæmisráð Vesturlandi Ráðstefna um dreifbýlismál verður haldin laugardag og sunnudag 9. og 10. október n.k. í samkomuhúsinu í Grundarfirði. Dagskrá ráðstefnunnar er þessi: Laugardag kl. 14-19: Samgöngumál og orkumál. Sunnudag kl. 13-18: Skólamál og atvinnumál. Nánar auglýst síðar. — Stjórn kjördæmisráðs. Alþýðubandalagið í Kópavogi Aðalfundur Aöaltundur Alþýðubandalagsins í Kópavogi verður haldinn miðvikudag- inn 6. október nk. í Þinghól og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöaltundarstörf: a)skýrsla fráf. stjórnar. b) reikningar starfs- ársins, c) kosning stjórnar og endurskoðenda. d) kosning fulltrúa í bæjarmálaráð. e) kosning blaönefndar „Kópavogs". f) kosning fyll- trúa í kjördæmisráö, g) kosning fulltrúa á flokksráðsfund, h) tekin ákvörðun um félagsgjald næsta starfsár. 2. Bæjarmál! Bæjarfulltrúarnir Björn Ólafsson og I leiörún Sverrisdóttir segja frá því markverðasta á sviði bæjarmálanna á hinu nýbyrjaða kjörtímabili. 3. Önnur mál. Félagar, sem enn eiga ógreidd félagsgjöld, eru vinsamlegast beðnir um að gera skil á þeim á skrifstofu félagsins en hún verður sérstaklega opin í því skyni laugard. 2. okt. kl. 14 - 16 og sunnud. 3. okt. kl. .13 - 17. Félagar, vetrarstarfið er þegar hafið. Þaö hófst með ágætum fundi 20. sept. sl. um stjórnmálaviðhorfið og þá gengu inn nokkrir nýir félagar. - Fjölmennum á aðalfundinn - Kaffiveitingar — Stjórnin. Ingólfur Jónsson hæstaréttarlög- maður er látinn, rúmlega níræður að aldri. Hann var blaðamaður við Alþýðublaðið 1919-1922, prcntsmiðjustjóri á Akureyri 1922- 1926, bæjarráðsmaður á Isafirði 1926-1930 og bæjarstjóri þar 1930- 1934. Eftir það stundaði hann málallutningsstörf í Reykjavík. Hann var alla tíð ötull liðsmaður verkalýðshreyfingar og sósíalisma og lét að sér kveða lengst til vinstri í íslcnskum stjórnmálum. Eftirlif- andi kona hans er Sóley S. Njar- vík. Samvinnu- skólinn heldur 20 nám- skeiö í vetur Samvinnuskólinn er nú að hefja vetrarstarf sitt með 78 ncmcndum í Bifröst og um 30 í Framhalds- deildinni í Rcykjavík, auk þess scm nokkrir stunda þar náni utanskóla. Guðvaröur Gíslason lætur nú af starfi matráðsmanns í Bifröst. Við því tekur Olga Sigurðardóttir og með henni starfar Rúnar Árnason, matreiðslumaður. Nýr kennari kemur að Bifröst, Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir, og mun hún kenna dönsku. Þá er og að hefjast námskeiða- hald skólans. Búið er að staðsetja í vetur 20 námskeið á sjö stöðuni víða um land. Þar á meðal verða a.m.k. tvö VMS-námskeið, eins og haldin voru í fyrra. samkvæmt kjarasamningum verslunarfólks. Auk þess skipuleggur skólinn flokk námskeiða um félagsmál og sam- vinnufræði, og verða þau hjá kaupfélögunum víðsvegar um landið. -mhg Tilviljun eða tilgangur? í kvöld, fimmtudaginn 30. sept- ember kl. 20.30, gengst Kristilegt stúdentafélag fyrir fundi í Félags- stofnun stúdenta við Hringbraut. Yfirskrift fundarins er „Tilvera, - tilviljun eða tilgangur?" og verður reynt að svara spurningum sem eru mörgum á vörum, svo sent hvort lífið hafi ekki bara þróast af tilvilj- un á löngum tíma, hver er ábyrgð mín í þessunt heimi án tilgangs, hvers virði er eiginlega maðurinn, -ég? Það er Siguröur Árni Þórðarson sem hefur framsögu um þetta efni, og eftir fundinn verður kaffi. Fundurinn er öllum opinn. Vínnmgsnúmer hjá Hjartavemd Dregið hefur verið í Happdræt Hjartaverndar,'og féllu vinningt þannig: 1. Mazda-bifreið kom miða nr. 44788, 2. Galant-bifrei kom á miða nr. 23113. 3. - 10. Átt ■ utanlandsferðir hver á kr. 10 þú: und kornu á rniða nr. 1554, 13831 35265, 45386, 61647, 87581,9396 og 94020, 11. - 20. Tíu hljómflutr ingstæki, hvert á upphæð kr. 1 þúsund komu á miða nr. 1881 12156,23345,30994.43901,67531 77793, 77911, 78209 og 79311. Vinninganna má vitja á skril stofu Hjartaverndar að Lágmúla 7 ÚTBOÐ Skipasmíði Fyrir hönd Bæjarútgeröar Reykjavíkur ósk- um viö eftir tilboöum í smíöi og uppsetningu á eftirfarandi búnaði í skip útgeröarinnar: 1. Skutrennuloka og fiskilúgu fyrir: m/s Ingólf Arnarson RE-201 m/s Snorra Sturluson RE-219 m/s Bjarna Benediktsson RE-210 Tilboöin miöast viö smíöi og uppsetningu á ofangreindum búnaöi fyrir eitt skip eöa fyrir öll saman. 2. Skutrennuloka og undirstööur fyrir flot- trollsvindu fyrir m/s Hjörleif RE-211 Tilboðið miðast viö smíöi og uppsetningu á skutrennulokunni og hins vegar smíöi og uppsetningu á skutrennuloka og undirstöö- um fyrir flottrollsvindu. Útboösgögn fást á skrifstofu okkar aö Borg- artúni 20, Rvík., sími 27110, gegn 500.- kr. skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuð á skrif- stofu okkar Borgartúni 20, mánudaginn 18. október n.k. kl. 11.00 f.h. Skipatækni h.f. Borgartún 20, 105 Reykjavík. Sími 27110 TILKYNNING UM ÞÁTTTÖKUGJÖLD í ALMENNUM NÁMSFLOKKUM 2 kennslust. á viku á haustönn kr. 570- 3 kennlust. á viku á haustönn kr. 855- 4 kennslust. á viku á haustönn kr. 1.140- Ath. Hnýtingar eru alls 16 k.st. kr. 400- Hjálp í viðlögum 12 k.st. kr. 300- Innritun fer fram kl. 17 - 21 fimmtudag og föstudag og á laugardag kl. 13 - 17 í Mið- bæjarskóla. Þátttökugjald greiðist við innritun. Námsflokkar Reykjavíkur ÚTBOÐ Sjóefnavinnslan h.f. óskar eftir tilboöum í lagningu á gufulögnum o.fl. í verksmiöju sína á Reykjanesi. Heildarþyngd lagna er u.þ.b. 1700m, grannar lagnir. Verkið skal vinnast á þessu ári. Útboösgögn fást afhent á skrif- stofu Sjóefnavinnslunnar, Vatnsnesvegi 14, Keflavík og hjá Vermi h.f., Höfðabakka 9, Reykjavík gegn 500 - króna skilatryggingu. Tilboö verða opnuð hjá Vermi h.f. föstudag- inn 8. október 1982 kl. 11.00 f.h. Barnagæsla Tek börn í gæslu. Hef leyfi, bý í Árbæjar- hverfi. Upplýsingar í síma 86951. Faðir minn Eiríkur Hávarösson Ljósheimum 11 andaðist mánudaginn 27. september í Landsspítalanum. Þórey Eiríksdóttir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.