Þjóðviljinn - 30.09.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 30.09.1982, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 30. september 1982 ÞJÓÐVÍLJINN — StÐA 13 apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apótek- anna í Reykjavík vikuna 24.-30. septem- ber verður í Háaleitis Apóteki og Vestur- bæjar Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í. sima 1 88 88. Kópavogs apótek er opið alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað^' sunnudögum. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.30. Laugardagaog sunnudagakl. 14- 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. gengia 29. september Kaup Sala Bandaríkjadollar 14,554 14,596 Sterlingspund ....24,778 24,850 Kanadadollar 11,793 11,827 Dönskkróna 1,6506 1,6553 2,0911 2,0971 Sænskkróna 2,3205 2,3272 Finnsktmark 3,0157 Franskur franki 2,0437 2,0496 Belgískurfranki 0,2968 0,2976 Svissn.franki 6,7380 6,7574 5,2722 5,2874 Vesturþýskt mark.... 5,7731 5,7898 0,01028 0,01031 0,8211 0,8235 Portúg. escudo 0,1652 0,1657 Spánskurpeseti 0,1282 0,1285 Japansktyen 0,05428 0,05443 írskt pund 19,763 Barnaspítali Hringsins: Alla dagafrákl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00- 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspitalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áöur. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir (ársvextir) Sparisjóðsbækur.................34,0% Sparisjóðsreikningar, 3 mán.....37,0% Sparisjóðsreikningar, 12 mán....39,0% Verðtryggðir3 mán. reikningar....0,0% Verðtryggöir6 mán. reikningar....1,0% Útlánsvextir (Verðbótaþáttur í sviga) Víxlar, forvextir.......(26,5%) 32,0% Hlaupareikningar........(28,0%) 33,0% Afurðalán...............(25,5%) 29,0% Skuldabréf..............(33,5%) 40,0% kærleiksheimilið læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alia virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. lögreglan Reykjavík..............sími 1 11 66 Kópavogur..............sími 4 12 00 Seltjnes...............simi 1 11 66 Hafnarfj...............sími 5 11 66 Garðabær...............simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík..............simi 1 11 00 Kópavogur............ simi 1 11 00 Seltj.nes..............sími 1 11 00 Hafnarfj...............sími 5 11 00 Garðabær...............simi 5 11 00 krossgátan Ferðamannagengið Bandaríkjadollar.............. 16,055 Sterlingspund...................27,335 Kanadadollar....................13,009 Dönskkróna...................... 1,818 Norskkróna...................... 2,306 Sænskkróna...................... 2,559 Finnsktmark..................... 3,316 Franskurfranki.................. 2,253 Belgiskurfranki............... 0;326 Svissn.franki................... 7,432 Holl.gyllini.................... 5,815 Vesturþýsktmark................. 6,367 itölsklíra...................... 0,011 Austurr.sch..................... 0,905 Portúg.escudo................... 0,181 Spánskur peseti................. 0,140 Japansktyen..................... 0,095 írskt pund......................21,739 Lárétt: 1 skora 4 hristi 8 dráttardýr 9 ein- kenni 11 greinir 12 rammi 14 samstæðir 15 þvengur 17 geggjuð 19 þjálfa 21 sjó 22 friður 24 þó 25 umrót Lóðrétt: 1 kvæði 2 þungi 3 legufæri 4 ung- fiski 5 ætt 6 fjöldi 7 guðshús 10 rangmæli 13 hleyp 16 böl 17 fugl 18 greinar 20 hismi 23 kind Lausn á síðustu krossgátu Lárrétt: 1 hrós 4 gauf 8 skerpla 9 lúka 11 eitt 12 grimmt 14 út 15 mátt 17 allan 19 eir 21 flá 22 alin 24 lati 25 agni Lóðrétt: 1 helg 2 óski 3 skamma 4 grett 5 api 6 ultu 7 fattur 10 úrilla 13 mána 16 teig 17 afl 18 lát 20 inn 23 la i 1 2 3 n 4 5 6 7 8 9 10 \ □ 11 12 13 n 14 n • 15 16 n 17 18 n 19 20 21 n 22 23 n 24 □ 25 folda © OIJII+O Lífið á sér þjáningarbróður í mér... ISfðÍ svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson SKITUR 'A PRIKf skák Karpov að tafli - 22 Sovéska meistaramófið 1971 var til muna sterkara en það sem haldið var árið áður. Til leiks mættu auk Karpovs: Tal, Smyslov, Polugajevski, Geller, Stein, Bronstein, Bal- ashov, Taimanov og fleiri góðir menn, alls 22 þátttakendur. Mótið stóð í röskan mán- uð og var afar mikilvæg keppni, því að með hliðsión af úrslitum voru keppendur valdir Aljókínmótið sem fram átti að fara í Mos kvu i lok ársins. Karpov byrjaði á því að sigra Taimanov: 8 abcdefgh Karpov - Taimanov Með vonda stöðu hefur Taimanov barist fyrir lífi sinu. Karpov gat hér gert út um skákina með: 38. Rxf4 Hxb239. Kf6 h6 40. Hg7+ Kf8 41. Re6+ Ke8 42. He7 mát. Hann lék hinsvegar: 38. Kxf4 Hxb2 (Nái svartur a2- peðinu, er staðan að öllum líkindum jatntefli.) 39. Hg7+ Kh8 40. Ha7! (Hótar 41. Ha8 mát.). 40. ..h5 41. Hxa6b4 42. Rd4 Hg2 43. Kf3 Hd2 44. Ke3 Hb2 45. Kf4! Hd2 46. Rf5 Hb2 47. Kg5 b3 48. Hh6+! Kg8 49. Kf6! Svartur gafst upp. Hann á ekki viðunandi svar við hótuninni 50. Re7+ Kf8 51. Hh8 mát. tilkynningar íþróttafélag fatlaðra i Reykjavik heldur kökusölu til styrktar húsbyggingar- sjóði fólagsins laugardaginn 2. október n.k. í anddyri Domus Medica við Egilsgötu kl. 14. Peirsemviljagefakökurkomiþeimí Domus á söludaginn frá kl. 12 á hádegi Nánari upplýsingar gefur Guðriður f sima 17868. Kvenfélag Laugarnessóknar Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn í fundarsal kirkjunnar mánudaginn 4. okt. kl. 20. Rætt verðurvetrarstarfið ásamt öðrum fundarstörfum. Kynning á kinverskum pennasaum. Stjórnin. Kvenfélag Óháða safnaðarins Kirkjudagurinn er næstkomandi sunnu- dag, 3. október. Félagskonur eru góðfús- lega beðnar að koma kökum á laugardag kl. 1-4 og sunnudag 10-12 i Kirkjubæ. RIUKUE « 010UG0TU3 SIMAR. 11798 OG 19533. Helgarferðir 2.-3. okt.: Kl. 08.00 - Pórsmörk i haustlitum. Njótið haustsins i Þórsmörk og góðrar gistiaðst í upphituðu sæluhúsi F.í. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldu götu 3. Ferðafelag íslands. UTiVlSTARFfRÐlR Helgarferðir 1.-3. okt. 1. Landmannalaugar-Jökulgil-Hattver. Athugið að ferðinni er flýtt um eina helgi. Kvöldvaka. Fararstjóri: Kristján M. Bald- ursson. 2. Þórsmörk-Haustlitir. Gönguferðir. Gist í nýja Útivistarskálanum i Básum. Kvöld- vaka 3. Vestmannaeyjar. Gönguferðir um Heimaey. Góð gisting. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606 (símsvari utan skrifstofutíma). Dagsferðir sunnudaginn 3. okt. 1. Kl. 8.00 Þórsmörk-Haustlitir. Verð 250 kr. (Hálft gjald f. 7-15 ára) 2. Kl. 13 Dauðadalahellar. Sérstæðai hellamyndanir. Hafið Ijós með. 3. Kl. 13 Helgafell. Létt fjallganga í fjöl breyttu móbergslandslagi. Brottför frá BSl, bensínsölu. SJÁUMST. Ferðafélaglð Útl vist.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.