Þjóðviljinn - 30.09.1982, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 30. september 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
RUV ©
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sig-
ríður Jóhannsdóttir talar
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.). Tónleikar
9.05 Morgunstund barnanna: „Storkarn-
ir” og „Hans klaufi”, ævintýri H.C.
Andersens Þýðandi: Steingrímur Thor-
steinsson. Eyvindur Erlendsson les.
9.20 Tónleikar. Tiikynningar. Tónleikar.
10.30 Morguntónleikar Itzhak Perlman
leikur vinsæl fiðlulög með hljómsveitar-
undirleik.
11.00 Verslun og viðskipti Umsjón: Ingvi
Hrafn Jónsson.
11.15 Létt tónlist Edith Piaf, Yves Mont-
and, Jacques Brel o.fl. leika og syngja.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 Hljóð úr horni Páttur í umsjá Stefáns
Jökulssonar.
15.10 „Kæri herra Guð, þetta er Anna”
eftir Fynn Sverrir Páll Erlendsson les
þýðingu sína (14).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen
kynnir óskalög barna.
17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Franz
Schubert Wilhelm Kempff leikur Pían-
ósónötu í A-dúr/ Gerard Sousay syngur
ljóðalög. Jacquline Bonnau leikur á
píanó.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Ólafur Oddson flytur
þáttinn.
19.40 Á vettvangi
20.05 Gestur í útvarpssal: Gisela Depkat
lcikur einleika á selló a. Sellósvíta nr 3 í
C-dúr eftir Johann Sebastian Bach. b.
„Kluane” eftir Peter Ware.
20.30 Leikrit: „Aldinmar” eftir Sigurð Ró-
bertsson - V. og síðasti þáttur - „Gang-
an mikla” Leikstjóri: Bríet Héðinsdótt-
ir. Leikendur: Pétur Einarsson, Bessi
Bjarnason, Rúrik Haraldsson, Guð-
mundur Ólafsson, Andrés Sigurvins-
son, Þóra Friðriksdóttir, Margrét Guð-
mundsdóttir, Guðrún Þ. Stephensen,
Björn Karlsson, Örn Arnason, Erlingur
Gíslason, Hjalti Rögnvaldsson, Kjartan
Bjargmundsson og Jón S. Gunnarsson.
21.30 Hvað veldur skólaleiða? - Hvernig
má bregðast við honum? Hörður Berg-
mann flytur seinna erindi sitt um vanda-
mál grunnskólans.
22.35 „Horfinn að cilífu”, smásaga eftir
Þröst J. Karlsson Helgi Skúlason leikari
les.
22.50 „Fugl” - Ijóðatónlcikar eftir Aðal-
stein Ásberg Sigurðsson og Gísla Helga-
son. Höfundarnir flytja.
23.00 Kvöldnótur Jón Örn Marinósson
kynnir tónlist.
Morgunstund barnanna er á sínum stað í
dagskrá Utvarpsins. Hefst morgunstundin
kl. 9.05. Þá mun Eyvindur Erlendsson
halda álrain bar sem frá v.ur horfið í uþp-
lestri sínum á ævintvrumlLC.Andersen.
Eyvindur les tvær sögur, Storkarnir og sög-
una um Hans klaufa.
Aldinmar
s
Utvarpsleikritið
kl. 20.30
Sigurður Róbertsson hefur
ritað leikritið Aldinmar.
Rúrik Haraldsson bregður sér
í hlutverk Begga lögreglu-
varðstjóra.
Hinn lævísi kaupsýslumaður Bessi Bjarnason leikur Pétur
Barði er leikinn af Pétri Ein- Pálsson skyttukóng.
arssyni.
Fimmti og síðasti þátturinn
af leikritinu um geimveruna
Aldinmar er á dagskrá út-
varpsins í kvöld og hefst kl.
20.30. Aldinmar cr leikrit eftir
Sigurð Róbcrtsson en með að-
alhlutverk fara Andrés Sigur-
vinsson, Rúrik Haraldsson,
Margrét Guðmundsdóttir,
Guðrún Þ. Stcphensen, Bessi
Bjarnason, Pétur Einarsson
og Þóra Friðriksdóttir.
Tæknimenn eru Jón Ö. Ás-
björnsson, Friörik Stefánsson
og Georg Magnússon.
Eins og þeir sem fylgst hafa
með leikritinu vita, þá fjallar
leikurinn um Aldinmar og þá
erfiðleika sem mæta honurn í
mannheimi, en eins og áður
var getið á Aldinmar ættir sín-
ar að rekja til íbúa hinna
huldu heima. Menn eru all-
nokkuö blendnir í afstöðu
sinni til Aldinmars, sumir
telja hann hið mesta sakleysis-
grey á meðan aðrir telja hann
stórhættulegan öllu mann-
kyni, útsendara andskotans.
Barði, slunginn fésýslumað
ur, vill hafa not af Aldinmar
sem þegará hólminn er komið
reynist ekki sú féþúfa sem
Barði hafði vonast eftir. Það
er einkum pillur þær sem
Aldinmar hefur meðferðis
sem ganga illa í ntenn, en í ljós
kemur að þó þær verki miður
lystaukandi á fólk, þá espa
þær aðrar kenndir frant úr
hófi.
í síðasta þætti er komin upp
sú staða að karlmenn hafa
stofnað félag til verndar hags-
munum sínum og er efnt til
kröfugögnu þar sem þess er
krafist að Aldinmar verði
látinn hverfa úr rnann-
heimum. Vandast nú málið.
Flutningur síðasta þáttar
tekur 58 mínútur.
Á að kenna
börn við móður?
í sambandi við prófkjör til
alþingiskosninga fyrir nokkr-
um árum llutti einn af kvcn-
kandídötuin íhaldsins hjart-
næma lofgcrðarrollu um þann
„íslcnska nafnasið” eins og
það var orðað, að kcnna börn
við föður. Kvaðst frúin vera
stolt af þessum „þjóðlega sið”.
Gott ef þetta var ekki árið eftir
kvenréttindaárið.
Okkur hefur oft furðað á
því að þær konur, sem eru í
broddi fylkingar í jafnréttis-
baráttu íslenskra kvenna,
skuli ekki hafa tekið á dagskrá
þá niðurlægingu og lítilsvirð-
ingu sem við íslenskar konur
verðum ennþá að þola vegna
þessa „íslenska siðar”.
Ef við skoðum lítillega rök-
in fyrir nafnvenju þessari
kemur ýmislegt fróðlegt í ljós.
I fyrsta lagi stafar þessi ósiður
frá þeim tíma þegar börnin
(og einnig eiginkonan) voru
talin réttlaus eign heimilisföð-
urins eins og víða kemur fram
í gömlum handritum („Sigríð-
ur Jóns dóttir”). í öðrulagi er
fávitaskapur að halda því
fram að þetta sé þjóðlegt ís-
lenskt fyrirbæri. Á öllum
Norðurlöndum var þetta til
siðs fram eftir öldum og sum-
staðar fram á þessa öld. Venja
þessi er ennþá við lýði hjá
nokkrum frumstæðuin þjóð-
um. í þriðjalagi veldur „ís-
lenski siðurinn” margs'.ungn-
um og viðkvæmum vandamál-
um t.a.m. fyrir einstæðar
mæður og ófeðruð ,börn. Við
vitum að heimilt er að kenna
börn við móður en sú lausn er
ekki raunhæf og leysir engan
vanda.
í ýmsum nágrannalöndum
okkar hefur mannanafna-
lögum verið breytt í
frjálsræðis- og jafnréttisátt
þannig að börn geta valið sér
eftirnöfn annarshvors foreldr-
isins eða tekið upp ný nöfn.
Þegar við setjum saman þess-
ar línur er nýbúið að kyrja í
útvarpinu jafnréttissönginn
okkar. Þar var sungið þrum-
andi röddu „en þori ég, vil ég,
get ég?“ og svarað „já ég þori,
get og vil“. Nú spyrjum við
forustusveit jafnréttisbaráttu
Utvarp kl. 21.30
Hvað
veldur
skólaleiða?
Hörður Bergmann náms-
stjóri í Skólarannsóknardeild
flytur í kvöld kl. 21.30 erindi
sem ber yfirskriftina: Hvað
veldur námsleiða? - Hvernig
má bregðasl við honum? Þetta
er scinna erindi llaröar um
vandamál grunnskólans og
tekur það hálfa klst. í flutn-
ingi.
1 spjalli viö Þjóðviljann
sagði Ilörður að eins og nafn
þáttarins benti til, þá væru
meginviðfangsefnin tvö. Hið
fyrra fjallaði um orsakir
skólaleiða, einkum þær sent
rekja mætti til skólans. Leitað
væri svara við spurningum
hvernig stæði á því að nem-
endur misstu tök sín á nám-
inu. Hörður kvaðst fara inná
áhrif kennsluaðferða og of
fræðilegra viðfangsefna í
skóla. Einnig væri komið inná
það mikla misræmi á milli
áhuga nemenda á verklegu
námi og þess tíma sem slíku
Hörður Bergmann námsstjóri
mun kl. 21.30 í kvöid fiytja
crindi um skólaleiða.
námi væri úthlutað í grunn-
skólunum.
Seinni partur erindis Harð-
ar fjallar um áhrif prófa á
nemandann og viðbrögð við
vandamálum sem óumflýjan-
lega skjóta upp kollinum þeg-
ar námsleiða gætir hjá nent-
anda, samskipti lians við for-
eldra og skóla.
Miklum tíma í erindi Harð-
ar verðurvarið í að fjalla um
þær breytingar í skólastarfinu
sent geta leitt til þess að fleiri
nemendur geti notið sín í
námi.
í dagskrárkynningu í síð-
ustu viku var l lörður titlaður
sem deildarstjóri í Skóla-
rannsóknardeild. Hann er
námsstjóri og leiðréttist það
hér ineð.
A dagskrá útvarpsins í kvöld verða Ijóðatónleikar sem þeir
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og Gísli Helgason llytja.
Tónleikarnir hcfjast kl. 22.50.
okkar: Þorið þið, viljið þið og
getið þið hrundið af okkur og
börnum okkar þessu ntiðalda-
misrétti? Þiðhneykslistvarla
á því þó við sleppum eigend-
anöfnunum í undirskriftinni.
Hclga, Vigdís
og Þóra.