Þjóðviljinn - 30.09.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 30.09.1982, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 30. september 1982 #ÞJÓÐLEIKHÚSm Garöveisla eftir Guömund Steinsson Leikmynd og búningar: Pórunn S. Þorgrímsdóttir. Ljós: Ásmundur Karlsson Tónlist og leikhljóö: Gunnar Reynir Sveinsson Leikstjóri: María Kristjánsdóttir Frumsýning í kvöld kl. 20. Upp- selt 2. sýning föstudag kl. 20 3. sýning laugardag kl. 20 4. sýning sunnudag kl. 20 Gosi sunnudag kl 14 Litla sviöið: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Sími 1- 1200 RKYK|AVlKl)K ^ "T Skilnaöur FRUMSÝNING SUNNUDAG UPPSELT 2. sýn. miövikudag uppselt (Miöar stimplaöir 18. sept. gilda) Jói þriöjudag kl. 20.30. Miöasala i lönó kl. 14-19. Simi 16620 Hassið hennar mömmu Miönætursýning í Austurbæjar- bíói laugardag kl. 23.30 Miðasala í Austurbæjarbiói kl. 16-21. Sími 11384. iirnnii ISLENSKA OPERAN lll iiiii Frumsýning: Búum til óperu „Litli sótarinn“ Söngleikur handa börnum í tveimur þáttum. Tónlist eftir Benjamin Britten. Texti: i íslenskri þýöingu Tómasar Guömundssonar Leikstjórn: Þórhildur Þorleifs- dóttir. Leikmynd og búningar: Jón Þórisson Útfærsla búninga: Dóra Ein- arsdóttir Hljómsveitarstjóri: Jón Stef- ánsson Frumsýningarhelgi Tvöföld hlutverkaskipan: 1. sýning laugardaginn 2. okt. kl. 17 2. sýningsunnudaginn3. okt. kl. 17 Miðasala er opin daglega frá kl. 15-19. LAUQARA8 Sími 32075 Næturhaukarnir Ný æsispennandi bandarisk sakamálamynd um baráttu lög- reglunnar viö þekklasta hryðju- verkamann heims. Aöalhlutverk: Sylvester Stal- lone, Billy Dee Williams og Rut- ger Hauer. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. verö. Bönnuö yngri en 14 ára. fllJSTURBÆJARRin Moröin í lestinni (Terror Train) QSími 19000 — salur --- Síösumar Heimsfræg ný óskarsverö- launamynd sem hvarvetna hef- ur hlotið mikiö lof. Aöalhlutverk: Katharine Hep- burn, Henry Fonda, Jane Fonda. Mark Rydel Þau Katharine Hepburn og Henry Fonda fengu bæöi Óskarsverðlaunin i vor fyrir leik sinn í þessari mynd. kl. 3, 5.30, 9, og 11.15 Hækkað verð - salur Aö duga eöa drepast Æsispennandi litmynd, um frön sku útlendingahersveit- ■ina og kappa hennar, méð Gene Hackmann, Terence Hill, Catherine Deneuve o.fl. íslenskur texti Bönnuö innan 14 ára Leikstjóri: Dick Richards Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 -salurV Banvænar býflugur Hörkuspennandi bandarísk lit- mynd, um heldur óhugnanlega innrás, meö BEN JOHNSON - MICHAEL PARKS Islenskur texti - Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. -------salur ID--------- Abby Spennandi og sérstæö banda- rísk litmynd, um unga konu sem verður haldin illum anda sem erfitt er aö losna viö, meö VILLIAM MARSHALL- CAROL SPEED Islenskur texti - bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Síini I XV.Ift A-salur: Stripes íslenskur texti Bráðskemmtileg ný amerísk úrvals gamanmynd I litum. Mynd sem allsstaöar hefur veriö sýnd við metaðsókn. Leikstjóri Ivan Reitman. Aðalhlutverk: Bill Murray. Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Soles o.fl. Sýnd kl. 3. 5. 7. 9 og 11 Hækkað verð B-salur Hetjur fjallanna Óvenju spennandi og mjög viö- burðarík, ný, bandarísk saka- málamynd í litum. Aðalhlutverk: Ben Johnson, Jaime Lee Curtis. Spenna frá upphafi til enda. Isl. texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hrikalega spennandi úrvals- mynd með Charlton Heston, Brian Keith. Endursýndkl. 5, 9.15 og 11.10. Bönnuö börnum. Close Encounters Sýnd kl. 7 Síðasta sínn Aðdáandinn Æsispennandi þriller framleidd ur af Robert Stigwood. Myndin fjallar um aödáanda frægrar leikkonu sem beitir öll- um brögðum til aö ná hylli hennar. Leikstjóri Edward Bianchi Leikender Lauren Bacall, Jam- es Garner Sýnd kl. 5, 9.15 og 11,15. Bönnuð innan 16 ára. Kafbáturinn Sýnd kl. 7. TONABIO Bræöralagiö (The Long Riders) Frægustu bræöur kvikmynda- heimsins í hlutverkum frægustu bræöra Vestursins. „Fyrsti klassi! Besti Vestri sem gerður hefur verið í lengri tima". — Gene Shalit, NBC-TV (Today). Leikstjóri: Walter, Hill. Aöalhlutverk: David Carradine (The Serpent's Egg), Keith Carradine (The Duellists, Pretty Baby), Robert Carradine (Com- ing Home), James Keach (Hurr- icane), Stacy Keach (Doc), Randy Quaid (What's up Doc, Paper Moon), Dennis Quaid (Breaking Away). íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sími 1-15-44 Tvisvar sinnum kona Framúrskarandi vel leikin bandarísk kvikmynd með úr- valsleikurum. Myndin fjallar um mjög náið samband tveggja kvenna og óvæntum viðbrögðum eigin- manns annarrar. Bibi Andersson og Anthony Perkins Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. •sr Sími 16444 Dauðinn í Fenjunum SOI’THI-RN COMI’ORJ Afar spennandi og vel gerö ný ensk-bandarísk litmynd. um venjulega æfingu sjálfboðaliða, sem snýst upp i hreinustu mar- tröð. Keith Carradine, Powers Boothe, Fred Ward, Franklyn Seales. Leikstjóri: Walter Hill Islenskur texti - Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11 Simi 7 89 00 ** Saiur 1: FRUMSYNIR Konungur fjallsins (King of the Mountain) Fyrir ellefu árum geröi Dennis Hopper og lék í myndinni Easy Rider, og fyrir þremur árum lék Deborah Valkenburg í Warri- ors. Draumur Hoppers er aö keppa um titilinn konungur fjallsins, sem er keppni upp á líf og dauða. Aöalhlutverk: Harry Hamlin, Deborah Valkenburg, Dennis Hopper, Joseph Bottoms. Sýnd kl 5 - 7 - 9 - 11. Salur 2: Frumsýnir grinmyndina Porkys You'llbeglad you camel Jr Porkys er frábær grínmynd se;n slegiö hefur öll aösóknarmet um allan neim, og er þriöja aðsókn- armesta mynd i Bandaríkjunum þetta áriö. Þaö má meö sanni segja aö þetta sé grínmynd árs-; ins 1982, enda er hún í algjörum sérflokki. Aöalhlutverk: Dan Monahan Mark Herrier Wyatt Knight Sýnd kl. 5 — 7 — 9 — 11 Salur 3: The Stunt Man (Staðgengillinn) **7 _______i The Stunt Man var útnefnd fyrir 6 GOLDEN GLOBE verölaun og 3 lÓSKARSVERÐLAUN. Peter O'Toole fer á kostum i þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aðalhlutverk: Peter O'Toole, Steve Railsback og Barbara Hershey Leikstjóri: Richard Rush. Sýnd kl. 5 - 7.30 - 10. Salur 4 John Carpenter hefur gert margar frábærar myndir, Hall- oween er ein besta mynd hans. Aðalhlutverk: Donald Pleas- ence, Jamie Lee Curtis Sýnd kl. 5-7- 11.20. Bönnuö innan 16 ára. Being There Sýnd kl. 9 9. sýningarmánuður Sími 11475 Engln sýning i dag. Símon ívarsson t.v. og Siegfried Kobliza t.h. Þcir munu á næstunni halda gítartónleika um land allt. Gítartónleikar út um land Hér á landi er nú staddur austurríski gítarleikarinn Siegfried Kobliza og mun hann á næstunni halda fjölmarga gítartónleika um land allt ásamt Símoni ívarssyni, en þeir hafa einu sinni áður farið svipaða tónleikaferð. Það er Símon sem hefur skipulagt tónleikana sem verða allt í allt um 20 talsins. Siegfried Kobliza hefur að undanförnu haldið tónleika víða um Evrópu, og hvarvetna hlotið mjög góða dóma gagn- rýnenda. I ágústhefti enska tímaritsins „Guitar”, sem m.a. er selt hér í bókabúðum, er ýt- arlegt viðtal við Siegfried, sem tekið var við hann, er hann var á tónleikaferðalagi í London s.l. vor. Þar kom m.a. fram að í sumar og haust voru ráðgerðir tónleikar hjá honum, í París, Þýskalandi, Ungverjalandi, Austurríki og íslandi. Siegfried og Símon kynntust, þegar þeir voru við nám við Tónlistarháskólann í Vínar- borg, hjá hinum þekkta kenn- ara, Prof. Karl Scheit. Hófu þeir flj ótlega að leika saman, og hafa þeir oft komið fram opin- berlega bæði hér heima og er- lendis. A gítartónleikum Símons ívarssonar og Siegfried Kobilza verður á dagskrá spönsk tónlist, klassísk og flamenco, og byrja þeir á Hellu: Laugardagur 2. október: Hellubíó kl. 15.30. Þriðjudagur 5. október: Kjarv- alsstaðir kl. 20.30. Miðvikudag- uró. október: Kjarvalsstaðir kl. 20.30. Föstudagur 8. október: Neskaupsstaður kl. 20.30. Laugardagur 9. október: Breiðdalsvík kl. 16. Aðrir tónleikar verða auglýstir síðar. Söguleg bók um Íslandsíerð Bókaklúbbur Arnar og Ör- lygs hefur gefið út ísafold hina einstæðu bók Inu von Grum- bkow um ferð hennar hingað til lands árið 1908, en megintil- gangur fararinnar var að grennslast fyrir um örlög unn- usta hennar, sem fórst í Oskju- vatni árið áður, ásamt félaga sínum. Frásögnin er mannleg skírskotun, harmsaga með ugg íslenskrar öræfanáttúru í bak- sýn. í bókinni er fjöldi mynda sem höfundurinn tók á ferð sinni um landið og einnig for- kunnarfagrar vatnslitamyndir sem hún teiknaði. Þýðandinn Haraldur Sig- urðsson, ritar ýtarlegan inn- gangskafla bókarinnar þar sem ann gerir grein fyrir hinu sorg- lega slysi sem varð við Oskju- vatn 10. júlí 1907 - slysi sem vakti heimsathygli enda fórust þar tveir kunnir vísindamenn. í inngangskaflanum segir Har- aldur einnig frá sögusögnum þeim er gengu um slysið og get- gátum og frá tildrögum þess að Ina von Grumbkow réðist til ís- landsferðar til þess að líta hinsta hvílustaö unnusta síns. bar nahorn ^3. . »3 Dragið línu eftir tölunum. Þá kemur í ljós hvaða dýr er hér á ferðinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.