Þjóðviljinn - 26.11.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 26.11.1982, Blaðsíða 13
Föstudagur 26. nóvember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 apótek Helgar- kvöld- og næturþjónusta apó- tekanna ( Reykjavík vikuna 26. nóvember til 2. desember er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: v Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. - • gengift 25. nóvember Kaup Bandaríkjadollar..16.200 Sterlingspund.....25.805 Kanadadollar......13.155 Dönskkróna........ 1.8361 Norskkróna........ 2.2676 Sænskkróna........ 2.1609 Finnsktmark....... 2.9530 Franskurfranki..... 2.2756 Belgískurfranki.... 0.3296 Svissn.franki..... 7.4913 Holl. gyllini..... 5.8728 Vesturþýskt mark... 6.4341 Ítölsklíra........ 0.0111 Austurr.sch....... 0.9155 Portug.escudo..... 0.177! Spánskur peseti... 0.136! Japansktyen....... 0.064! írsktpund.........21.753 Ferðamannagjaldeyrir Sala 16.246 25.878 13.192 Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspítali: :,Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild: Kh 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- .ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur...............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.,) 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum.......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% læknar . 1.8361 1.8413 c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% , 2.2676 2.2741 d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% , 2.1609 2.1670 1) Vextir færðir tvisvar á ári. . 2.9530 2.9614 Útlánsvextir: . 2.2756 2.2821 (Verðbótaþáttur í sviga) . 0.3296 0.3305 1. Víxlar,forvextir (32,5%) 38,0% 7.4913 7.5126 2. Hlaupareikningar (34,0%) 39,0% . 5.8728 5.8894 3. Afurðalán (25,5%) 29,0% . 6.4341 6.4523 4. Skuldabréf (40,5%) 47,0% . 0.01115 0.01118 5. Vísitölubundin skuldabréf: . 0.9155 0.9181 a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% ' . 0.1775 0.1780 b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% . 0.1365 0.1369 c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% . 0.06485 0.06503 ..5,0% .21.753 21.814 Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavik..............sími 1 11 66 Kópavogur..............sími 4 12 00 Seltj nes..............sími 1 11 66 Hafnarfj...............sími 5 11 66 Garðabær...............sími 5 11 66 ' Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík..............sími 1 11 00 : Kópavogur.............simi 1 11 00 Seltj.nes..............simi 1 11 00 Hafnarfj...............sími 5 11 00 ' Garðabær..............sími 5 11 00 Bandaríkjadollar 17.870 28.465 14.511 2.025 2.383 2.510 0.363 7.512 Holl.gyllini 6.478 7.097 0.012 .0,009 0.195 0.071 (rsktpund 23.995 krossgátan Lárétt: 1 álfa 4 æviskeið 6 grámi 7 lyfti- armur 9 gráða 12 maðkar 14 lausung 15 klaka 16 lifandi 19 hvetji 20 suöa 21 hryggja Lóðrétt: 2 haf 3 mjög 4 kvenmannsnafn 5 þreyta 7 líkbrennsla 8 höfuðborg 10 ganga 13 þýfi 17 gróðurreitur 18 söngflokkur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 brúk 4 forn 6 ála 7 krap 9 smán 12 fasta 14 eir 15 upp 16 álmur 19 juða 20 naga 21 akrar Lóðrétt: 2 rör 3 kápa 4 fast 5 rjá 8 afráða 10 maurar 17 lak 18 una folda svínharður smásál 0H/hvuTKðREPÞ&H7eRr) :rtu FfrfcPi tep np>M osj >£SSfl STÖN/G-yFlS eftir KJartan Arnórsson 'V FRPPNÚ 5PUR/VIA/&-! EGr &R AUÍ>VI7>)5> Pr£> FPtfZf\ P& \JE/&P HRe/NFÝ/Q cxr- S/LUNCS- f V/ 'PFT-TF BtS. IVU PUÐV&LOfíSTI «LUr/ VEI£>P)N/Ufl. HEF PiLPREI CETfí£> HR&NPÝRi // FESsPiR| ^ ST£>píc?! ___ tilkynningar Kvenfélag sósíalista heldur flóamarkað og kökubasar n.k. sunnudag kl. 2 að Hallveigarstöðum við Túngötu. Nánari uppíýsingar hjá Margréti Ottósdóttur í síma 17808. Basar MS-félagsins verður haldinn I Fáksheimilinu sunnudag- inn 28. nóv. kl. 2. Treystum á þátttöku fé- lagsmanna Stéttartal Ijósmæðra. Handritin að stéttartali Ijósmæðra liggja frammi þennan mánuð til yfirlestrar í skrif- stofu Ljósmæðrafélags Islands, Hverfis- götu 64a, Reykjavík. Fastur opnunartími mánudag til föstudags kl. 13.30 til 18.00. Upplýsingar í sima 17399. Sjálfsbjörg Reykjavfk og nágrenni Haustskemmtun f samvinnu við Iþróttafé- lag fatlaðra i Fáksheimilinu i kvöld föstu- daginn 26. nóv. Afhent verða sigurlaun til Islendinga vegna Trimmlandskeppninnar s.l. sumar. Húsið opnað kl. 21. „ SIMAR.11798 og 19533^ Dagsferðir sunnudginn 28. nóvember kl. 10. Kistufell-Esja-Kjós. Gengið verður á Kistufellið og síðan yfir Esjuna og komið niður í Kjós öðru hvoru megin við Flekku- dal, ef veður leyfir. Útbúnaður: Broddar, ísöxi og hlýr vetrarfatnaður. Fararstjóri: Torfi Hjaltasonfrá Islenska Alpaklúbbnum. Verð kl. 200.- Kl. 13. Miðdalur-Eilífsdalur. Ekið að Eilífs- dal og farin stutt gönguferð. Verð kr. 200,- Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. - Fariö frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bil. - Ferðafélag íslands minningarkort Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Reykjavikur Apótek, Austurstræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108 Verslunin Búðargerði 10 Bókabúðin, Álfheimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grimsbæ v. Bústaða- veg. Bókabúöin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58-60 Innrömmun og Hannyrðir, Leirubakka 12. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Hafnarfjörður: Bókabúð Oliver Steins, Strandgötu 31. Valtýr Guðmuridsson, Öldugötu 9. Kópavogur: ■Pósthúsið. Minningarsjóður islenskrar aiþýðu um Sigfús Sigurhjartarson Minningarkort eru til sölu á þessum stöðum: Bókabúö Máls og menningar, Skrifstofu Alþýðubandalagsins Skrifstofu Þjóðviljans. dánartíöindi Karen Vilhjálmsdóttir, Vesturgötu 70, Akranesi lést 23. nóvember. Elísabet Óladóttir, 83 ára, frá Ingólfsfiröi lést á Hrafnistu 23. nóvember. Eftirlifandi maður hennar er Jón Valgeirsson. Signý Kristjánsdóttir, frá Botni Eyjafirði er látin. Eftirlifandi maðurhennarerMatthí- as Frimannsson. Þórdís Jónheiður Ellertsdóttir, 58 ára, Brekkugötu 15, Akureyri, var jarðsungin gær. Eftirlifandi maður hennar er Kristján Tryggvason. Guðmundur Birgir Valdimarsson, 61 árs, rennismiður Leifsgötu 11, Rvík, lést 23. nóvember. Eftirlifandi kona hans er Svava Guðvarðardóttir. Sigrún Pétursdóttir, 87 ára, Elliheimilinu Grund lést 23. nóvember. Sigurjón Sigurbjörnsson, frá Isafirði Meistaravöllum 7, Reykjavík, lést 23. nó' vember. Jóhannes Gisiason, 80 ára, fyrrverandi múrarameistari, húsvörður, Austurbrún 4 lést af slysförum 20. nóvember. Valdís Sigurðardóttir, Ósi Skilmanna hreppi, lést 24. nóvember. Eftirlifandi maður hennar er Þorsteinn Stefánsson bóndi. Ingólfur Þorvaldsson, 72 ára, Berg- staðastræti 55, Reykjavík lést 23. nó- vember. Sigfrið Bjarnadóttir, 71 árs, Reyöarfirði var jarðsungin f gær. Hún var dóttir Ágústu Högnadóttur og Bjarna Sveinssonar bónda að Melstað í Borgartirði eystra. Eftir- lifandi maöur hennar er Garðar Jónsson útgerðarmaður frá Grímsstöðum i Reyðar- firði, Þau eignuðust 3 syni: Hallgrím út- gerðarmann í Vestmannaeyjum, er átti Addý Jónu Guðjónsdóttur, Bjarni rafvirkjameist- ari, Reyðarfirði, giftur Önnu Kristínu Vilhjálmsdótt- ur, og Jón stýrimaður á Akureyri, giftur Ólafiu Barðadóttur. Magnús Olafsson, 74 ára, Hofteigi 6, Reykjavík var jarðsunginn í gær. Hann var sonur Ólafs Matthiassonar bónda að Fossá í Kjós og Ásbjargar Tómasdóttur. Eftirlifandi kona hans er Níelsina Hákonar- dóttir. Börn þeirra eru Þóra Kristín Helga, gift Guðbrandi Valdimarssyni starfsmanni Hraðfrystistöðvarinnar, Hákon Svanur, starfsmaður Flugleiða, kvæntur Svanhildi Guðbjörgu Sigurðardóttur og Ásbjörg, gift Birni Einarssyni arkitekt. Magnús var lengst af starfsmaður Reykjavíkurborgar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.