Þjóðviljinn - 26.11.1982, Side 14

Þjóðviljinn - 26.11.1982, Side 14
1,8 SIÐA — ÞJóÐVILJinn Föstudagur 26. nóvember 1982 ilÍÞJÓflLEIKHllSW Garöveisla í kvöld kl. 20 Fáar sýningar eftir Hjálparkokkarnir laugardag kl. 20 Gosi aukasýning sunnudag kl. 14 Dagleiðin ianga inn í nótt 3. sýning sunnudag kl. 19.30 4. sýning þriöjudag kl. 19.30 Ath. breyttan sýningartíma Litla sviðið: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Uppselt Fáar sýningar eftlr Miöasala 13.15 - 20. Sími 1-1200. LKtKFRl AG REYKIAVlKUR “ "FJ Jói í kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Skilnaöur laugardag uppselt miðvikudag kl. 20.30 írlandskortið sunnudag kl. 20.30 Næst síðasta sinn Miöasala í Iðnó frá kl. 14 - 20.30 Sími16620 Hassið hennar mömmu Miðnætursýning í Austurbæjar- biói laugardaginn kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21. Sími 11384. IIB ÍSLENSKA ÓPERAN iiii íslenska óperan Litli sótarinn Engin sýning laugardag sunnudag uppselt mánudag kl. 17.30 þriðjudag kl. 14.30 Töfraflautan föstudag kl. 20 laugardag uppseit sunnudag uppselt Miðasala er opin daglega milli kl. 15 og 20. Sími 11475. NEMENDA LEIKHÚSIÐ LEIKLISTARSKOU iSLANDS LINDARBÆ sjmi 21971 Prestsfólkiö 23. sýn. laugardag kl. 20.30 24. sýn. sunnudag kl. 20.30 Síðustu sýningar Miðasalan opin kl. 17 - 19, nema sýningardaga kl. 17 - 20.30 ATH: Eftir að sýning hefst verð- ur að loka dyrum hússins. FJALA köí turinn Tjarnarbíó Sími 27860 Engin sýning í dag Roots, Rock Reggae Þessi mynd er gerð á Jamaica 1978. Leikstjóri er Jeremy Marre. Hér er reynt aö gefa al- menningi innsýn í það umhverfi sem reagge-tónlistin er sprottin úr og menning þessa fólks sýnd svellandi af hita, gleði, trú og reyk. I myndinni koma fram margir hljómlistarmenn og má þá nefna Bob Marley. Einnig koma fram Ras Michael and the Sons of Negus. Þeir leika á þau sérstöku ásláttarhljóðfæri sem eru’ einkennandi fyrir reggea- tónlistina. Sýnd laugardag kl. 3 og 5 Félagsskírteini seld á staðnum. Q Sími 19000 -salur/ Ðritannia hospital BRITANNIA | HOSPITAL | Bráðskemmtileg ný ensk lit- mynd, svokölluð „svört kome- dia,“ full af gríni og gáska, en einnig hörð ádeila, þvi það er margt skrítið sem skeður á 500 ára afmæli sjúkrahússins, með Malcolm McDowell, Leonard Rossiter, Graham Crowden. Leikstjóri: Lindsay Anderson fslenskur texti. Hækkað verð. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 - salur Stórsöngkonan (Diva) Frábær frönsk verðlaunamynd i litum, stórbrotin og afar spenn- andi, með Wllhelmenia Wigg- ins.Fernandez Frédéric Andéi, Richard Bohringer. Leikstjóri: Jean-Jacques Beinelx Blaðaummæli: „Stórsöngkonan er allt í senn, hrífandi, spenn- andi, fyndin og Ijóðræn. Þetta er án efa besta kvikmyndin sem hér hefur verið sýnd mánuðum saman". Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. (Framhald frönsku kvikm. vikunnar). -salur Superman Hin stórfenglega og spennandi ævintýramynd um ofurmennið Súperman, tekin í litum og Pan- avision, með Marlon Brando, Gene Hackman, Christopher Reeve, Margot Kidder o.fl. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 ■ saluf Framadraumar (My brilliant career). Frábær ný litmynd, skemmtileg og vel gerð, með Judy Davis, Sam Neill. Leikstjóri: Gill Armstrong. Blaðaummæli: „Frábærlegavel úr garði gerð“. „Töfrandi". „Ju- dy Davis er stórkostleg". (slenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Leikfélag. Mosfellssv... Barnaleikritið Galdrakarlinn í Oz 5. sýn. laugard. 27. nóv. kl. 14 6. sýn. sunnud. 28. nóv. kl. 14 Miðapantanir í síma 66195 og 66822 til kl. 20 alla daga /dl^ÍURBfJARKIIi Vinsælasta gamanmynd ársins: Private Benjamin Ein allra skemmtilegasta gam- anmynd seinni ára. Aðalhlutverk: Goldi Hawn, Eilen Brennan. (sl. texti Endursýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍO Sfmi 31182 Kvikmyndin sem beðið hef- ur verið eftir „Dýragarðsbörnin“ (Christine F.) Kvikmyndin „Dýragarösoornin er byggð á metsölubókinni sem kom út hér á landi fyrir síðustu jól. Það sem bókin segir með tæpitungu lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og hispurslausan hátt. Erlendir blaðadómar: „Mynd sem allir verða að sjá.“ Sunday Mirror. „Kvikmynd sem knýr mann til umhugsunar" The Times „Frábærlega vel leikin mynd“. Time Out. Leikstjóri: Lllrich Edel. Aðalhlutverk: Natja Brunkhorst, Thomas Haustein. Tónlist: DAVID BOWIE (slenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.35 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ath. hækkað verð. Bók Kristjönu F., sem myndin byggir á fæst hjá bóksölum. Mögnuð bók, sem engan lætur ósnortið. JC____£______tu: M Á sá, sem settur er inn á fimmtu hæð geðveikrahælisins, sér ekki undankomuleið eftir að hurðin fellur að stöfum?? fsl. texti Sönn saga - Spenna frá upp- hafi til enda Aðalhlutverk: Bo Hopkins, Patti d’Arbanville, Mel Ferrer. Bönnuð börnum yngri en 16 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gfró 59000 B I O Sírei 32075 CALIGULA MESSALINA Ný mjög djörf mynd um spillta keisarann og ástkonur hans. ( mynd þessari er það afhjúpað sem enginn hefur vogað sér að segja frá í sögubókum. Myndin er i Cinemascope með ensku tali og ísl. texta Aðalhlutverk: John Turner, Betty Roland og Francoise Blanchard. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Sír/li 18936 A-salur Byssurnar frá Na- varone Hin heimsfræga verðlaunakvik- mynd með Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn o.fl. Isl. texti Endursýnd vegna fjölda ásko- ranna kl. 5 og 9 B-salur Frumsýnir gamanmyndina Nágrannarnir (Neighbors) (slenskur texti Stórkostlega fyndin og dularfull ný bandarfsk úrvalsgaman- mynd í litum „Dásamlega fyndin og hrikaleg’’ segir gagnrýnandi New york Times. John Ðelushi fer hér á kostum eins og honum einum var lagið. Leikstjóri: John G. Avildsen. Aðalhlutverk: John Belushi, Kathryn Walker, Chaty Mori- arty, Dan Aykroyd. (slenskur texti. Sýnd kl. 7 og 9 Leynilögreglu- maöurinn Bráðskemmtileg gamanmynd með Peter Falk, Ann-Margaret o.fl. Endursýnd kl. 5 og 11. Hvenær byrjaðir þú . ||X*0AR ' 'SÍIíM 7 89 00 Salur 1: írumsýnir spennumyndina Snákurinn (Venom) Venom er ein spenna frá upp- hafi til enda, tekin í London og leikstýrð af Piers Haggard. Þetta er mynd fyrir þá sem unna góðum spennumyndum. Mynd sem skilur mikið eftir. Aðalhlutverk: OLIVER REED, KLAUS KINSKI, SUSAN GE- ORGE, STERLING HAYDEN, SARAH MILES, NICOL WIL- LIAMSON Myndin er tekin í Dolby og sýnd í 4 rása stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára Salur2: ' Death weekend Að lenda f klónum á þeim Stro- ud, Ayres og Edwards er ekk- ert grín. Death Weekend sýnir það hve hættulegt það er aö verða á vegi þeirra. Aðalhlutv. Don Stroud, Brenda Vaccaro og Richard Ayres. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára Pussy talk Djarfasta mynd sem sést hefur hér Endursýnd kl. 11 Bönnuð börnum innan 16 ára Salur 3: Number one Hér er gert stólpagrín að hinum frægu James Bond myndum. Charles Bind er númer eitt í bresku leyniþjónustunni og er sendur til Ameríku til að hafa upp á týndum diplómat. Aðalhlutverk: Gareth Hunt, Nick Tate Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 'Salur4 _______^ Svörtu tígrisdýrin Hörkuspennandi amerísk spennumynd með úrvalsleikar- anum Chuck Norris. Norris hef- ur sýnt það og sannað að hann á þennan heiður skilið, því hann leikur nú í hverri myndinni á fæt- ur annarri. Hann er margfaldur karatemeistari. Aðalhlutverk: Chuck Norris Dana Andrews Jim Backus. Leikstjóri: Ted Post. Sýnd kl. 5, 7 og 11 Atlantic City Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun í mars s.l. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikið í, enda fer hann á kostum f þessari mynd. Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 12 ára. Blaðaummæli: Besta myndin í Pænum. Lancaster fer á kostum. Á.S. Dbl. Vísir Salur 5 Being There Sýnd kl. 9 (9. sýningarmánuður) Sjötta blndi Borgfirskrar blöndu komið Nýlega er komið út hjá Hörpuút- gáfunni á Akranesi 6. bindið í safn- ritinu Borgfirsk blanda. Eins og í fyrri bókunum er efnið bianda af þjóðlífsþáttum, persónuþáttum og gamanmálum. Meðal þess má nefna þættina: Þegar „Jónarnir" versluðu í Borgarnesi - Sjómannskona á Akranesi - Þar munaði mjóu - Hrakningar á Kaldadal - Eitt ár í Borgarfirði - Sendur í sveit - Rjómabúið við Geirsá - Flóðið mikla í Hvítá 1918 - Upphaf sund- kennslu í Borgarfirði - Minningaþættir frá Melum og Innra-Hólmi - Konan sem starf- rækti fyrsta „sjúkrahúsið“ á Akranesi - Frásagnir af Vigfúsi sterka á Grund - Reimleikar í Reykholti - Ekki verður feigum forðað - Skyggnst í gamlar skræður. Bragi Þórðarson bókaútgefandi á Akranesi hefur safnað efninu í þessa bók, eins og hinar fyrri. Þrjár um ástina Hörpuútgáfan á Akranesi sendir frá sér nokkrar þýddar skáldsögur. Njóttu mín heitir ástríðusaga af móður og dóttur eftir Nettu Musk- ett. Snjólaug Bragadóttir þýðir. Þú ert ástin mín, heitir fjórtánda skáldsaga Bodil Forsberg á ís- lensku. Skúli Jensson þýddi.: Skáldleg atvik gjörbreyta lífi ungr- ar stúlku. „Elskaðu mig“ heitir sjöunda bók Erlings Poulsens í hjá Hörpu- útgáfunni. Verður henni og fyrr- greindum bókum reyndar líka best lýst með einni ágætri setningu: „Ir- ena kannaðist við glampann í augum arkitektsins“... skák Karpov aö tafli — 58 Kjúklingamótið í San Antonio í Texas I Bandaríkjunum dró að sér allmarga af bestu skákmönnum heims. Auðugur fram- leiðandi kjúklinga fékk þá hugmynd hvort ekki mætti græða eilítiö á skákmótahaldi. Þetta var þegar Fischer- bomban gekk yfir Bandaríkin og hver sem vettlingi gat valdið fór að tefla skák. Félagatalan í bandaríska skáksambandinu margfaldaðist. Karpov var einn þátttakenda í mótinu en auk hans tóku þátt menn á borð við Larsen, Petro- sjan, Keres, Protisch, Hort, Gligoric, Browne og Mecking. Ettir sigra i Hastings og Moskvu var Karpov talinn einn af þeim sigurstrang- legri. Hann byrjaði vel. Gegn Saidy í 1. umferð vann hann örugglega. Saidy á leik í tapaðri stöðu; Saidy — Karpov abcdefgh 52. Ha5? Dd2! - Hvítur gafst upp.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.