Þjóðviljinn - 04.12.1982, Síða 3
Helgin 4. - 5. desember 1982 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 3
Þaó er ekkíi sama hivað
börn og unglingar lesa
gefum þeim
oðar
Vésteinn Lúðvíksson
SÓLARBLÍÐAN,
SESSELÍA OG
MAMMANí
KRUKKUNNI
í borginni okkar býr
stelpa sem er kölluð
Sólarblíðan. Það er
skrýtið nafn, enda heitir
hún í raun og veru
Margrét Þorgerður.
Þó okkur finnist borgin
kannski hversdagsleg
lendir Sólarblíðan í
furðulegum ævintýrum
þar. í þessari bók ætlar
hún að hjálpa Sesselíu
vinkonu sinni, sem er
alltaf svo prúð og stillt
og fær lánaðan galdra-
stein hjá strák. En
galdrasteinar eru var-
hugaverð tæki, það fær
Sólarblíðan að reyna.
Gunilla Bergström
ÚTSMOGINN
EINAR ÁSKELL
Enn bætist ný bók í
flokkinn um strákinn
Einar Áskel í þýðingu
Sigrúnar Árnadóttur.
Nú klifa eldri frændur
hans á því að hann sé
lítill kjáni sem ekkert
viti og ekkert skilji. En
ætli það sé rétt?
Einar Áskell getur verið
býsna út undir sig ef
hann vill það við hafa.
K.M. Peyton
ENGLARNIR
HENNAR
MARION
Marion býr með pabba
sínum við hlið æva-
gamallar kirkju sem
henni þykir afar vænt
um, ekki síst vegna út-
skomu englanna uppi
undir loftinu. En kirkjan
er í niðurníðslu og
Marion fær Patrick
Pennington, ungan
píanóleikara, í hð með
sér að safna peningum
til viðgerða svo að hún
verði ekki rifin. Síðan
gerist kraftaverkið - en
kraftaverk geta lfka
verið varhugaverð...
Silja Aðalsteinsdóttir
þýddi.
Astrid Lindgren
VÍST KANN
LOTTA AÐ
HJÓLA.
Lotta á fimm ára
afmæli og fær margar
góðar gjafir - en ekkert
reiðhjól. Pabbi hennar
segir að hún geti látið
sér gamla þríhjólið
nægja. Og hún sem
þykist kunna að hjóla!
Til að sanna það stelur
hún stóra gamla hjólinu
hennar frú Berg og
teymir það upp á
brekkubrún...
Með skemmtilegum
myndum eftir Ilon
Wikland.
Astrid Lindgren
ÉG VIL LÍKA
EIGNAST
SYSTKIN
Einn góðan veðurdag
kom mamma heim af
spítalanum og hafði
systur Péturs með sér,
lítið, hmkkótt kríli.
„Hún heitir Lena,"
sagði mamma. En Pétri
þótti ekkert varið í að
eiga svo litla systur og
var fyrst svolítið
óþekkur. En síðan urðu
Lena og hann perlu-
vinir.
Gullfallegar myndir eftir
Ilon Wikland.
Kurusa/Doppert
LEIKVÖLLURINN
OKKAR
Hvað gera krakkar
þegar borgaryfirvöld
eru búin að lofa þeim
leikvelh en gera svo
ekkert í máhnu?
Þau taka til sinna ráða!
Þetta er fræðandi og
skemmtileg bók frá
Venezúela, með af-
bragðsvel gerðum
myndum, um hóp af
krökkum í fátækra-
hverfi í Caracas sem
vilja berjast fyrir rétti
sínum. Ingibjörg Har-
aldsdóttir þýddi úr
spænsku.
Astrid Lindgren
LEYNILÖG-
REGLUMAÐUR-
INN KARL
BLÓMKVIST
Kalli Blómkvist er
ákveðinn í að verða
frægur leynilögreglu-
maður, helst eins
frægur og Sherlock
Holmes og koma upp
um hættulega afbrota-
menn. En í htla bænum
hans gerist ekki neitt
sem gæti verið sam-
boðið frægum leynilög-
reglumanni, — þangað
til frændi Evu Lottu
kemur í óvænta
heimsókn...
Þetta er endurútgáfa á
sögunni vinsælu um
Kaha, Andra og Evu
Lottu 1 þýðingu Skeggja
Ásbjarnarsonar.
Nína Tryggvadóttir
KÖTTURINN SEM
HVARF
Hvert fór htla svarta
kisa með ljósið í rófunni,
ljósið í stýrinu? Einn
dimman vetrardag er
hún allt í einu horfin og
finnst hvergi, ekki undir
rúminu, ekki í ofninum,
ekki uppi í glugga.
Myndabókin ástsæla
eftir einn fremsta lista-
mann okkar hefur verið
ófáanleg svo áratugum
skiptir en er nú komin
aftur.
Mál Ú og menning
Bjarne Reuter
VERÖLD
BUSTERS
Stjörnuskari prýddi
himininn og Buster
sveiflaði öllum þrem
handleggjunum meðan
hugurinn dvaldi hjá
Jóhönnu. Þá sá hann
hvar Stóri-Lars kom
gangandi eftir mýra-
stígnum. Buster mundi
aht í einu að daginn
áður hafði hann heUt
kílói af sykri í
bensíntankinn á skelli-
nöðru Stóra-Lars...
Buster Oregon Morten-
sen er kominn af töfra-
mönnum í marga ætthði
- og glúrinn töframaður
sjálfur. BráðskemmtUeg
prakkarabók eftir sama
höfund og bókin vin-
sæla „Kysstustjörnurn-
ar“. Ólafur Haukur
Símonarson þýddi.
BÚKOLLA
ÖU börn þekkja Búkollu
og nýja útgáfan með lit-
myndum Hrings Jó-
hannessonar seldist
upp á örskömmum tíma
í fyrra.
Hún er nú fáanleg aftur.
Andrés Indriðason
VILTU BYRJA
MEÐ MÉR?
Þetta segja unglingarnir
hver við annan þegar
fastara form á að
komast á sambandið og
maður vUl afsala sér
réttinum tU að fara með
öðrum eða annarri á bíó.
En áður en svo langt
gengur gerist margt og
mikið — og aUt byrjar
með því að HUdur
kemur ný í skólann og er
látin setjast hjá Ehasi.
Þetta er fyrsta
unglingabók Andrésar
Indriðasonar, en áður
hefur hann skrifað verð-
launabækurnar Lykla-
barn og Polli er ekkert
blávatn. Bráðskemmti-
legar myndskreytingar
eftir Önnu Cynthiu
Leplar.