Þjóðviljinn - 18.12.1982, Síða 7

Þjóðviljinn - 18.12.1982, Síða 7
Helgin 18. - 19. desember 1982 iÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 föstudag*. f Aflwndum ' vörunad I byggingarstj viðskipta I Aðrar framteiðsluvönir pipueinangrun skrúfbútar Bókmenntafrœði- nemar um fjárhagsstöðu Háskólans Ástandið er orðið óþolandi Félagsfundur bókmenntafræði- nema við Háskólann bendir á að allt frá árinu 1979 hefur fjárþörf HÍ verið misreiknuð af ríkisvaldinu. Munurinn á því hversu mikið Háskólanum er veitt tii reksturs og viðgangs og því sem hann raunver- ulega þarf, eykst með hverju árinu sem líður. Nú er svo komið að ástandið er óþolandi, segja bók- | menntafræðinemar. Pað að framreikna óraunhæfa flárveitingu ársins 1982 með óraun- hæfri verðbólguspá og telja að þannig sé hægt að finna út fjárþörf Háskólans fyrir árið 1983, eru vinnubrögð sem ekki eiga heima á háttvirtu Alþingi né ráðuneytum ríkisins. Því krefst Félag bókmennta- fræðinema þess af Alþingi að það hverfi frá þessum niðurskurði. veistu hver þú ert ? Almenningur borgar aðeins ifö' af sjúkraflutningakostnaði í stað fjórða hluta áður Hámarksgjald er nú 500 kr. í staö þess að greiða ‘A af flutningskostnaði með sjúkrabifreið borgar sjúklingur nú samkvæmt nýjum lögum almannatrygginga aðeins 7« kostnaðarins og aldrei meira en 500 kr. Þá er líka orðin sú breyting varð- andi sjúkraflutninga, að sjúkra- samlög borga ekki lengur hluta af flutningskostnaði á milii sjúkra- húsa, heldur greiðist sá kostnaður að fullu af því að sjúkrahúsi sem sendir viðkomandi sjúklfng, nema um sé að ræða flutning rnilli sjúkra- húsa í sama sveitarfélagi. Samkvæmt nýrri gjaldskrá Rauða krossins frá 10. þessa mán- aðar er kílómetragjald fyrir sjúkra- flutninga nú kr. 29.86. Fastagjald fyrir flutninga á höf- uðborgarsvæðinu er kr. 283, og fri skíðasvæðunum í Bláfjöllum og Hengli og frá Vatnsleysuströnd, Vogum og Kjalarnesi að Saurbæ er tekið sama gjald kr. 1.036. Fyrir utanborgarflutninga reiknast ferðin í heilum og hálfum tug km. 50 km löng sjúkraflutning- aleið kostar þá 1.492 kr. Sjúkrasamlög borga að fullu sjúkraflutninga með sjúkraflugvél eða sjúkrabíl fyrst eftir slys eða þegar ella verður nauðsynlegt að senda sjúkling með slíkum farar - tækjum til meðferðar hjá lækni eða í sjúkrahús, þó ekki fyrir einstakar ferðir þegar um reglulegar athug- anir og skoðanir er að ræða. Sama gildir um flutninga með skipi. -lg- Vaxtahækkun Ákveðið hefur verið að hækka vexti af afurðalánum úr 29% í 33%. Jafnframt hcfur Scðlabank- inn fallist á, að skuldbreyting á lán- um útgerðarinnar verði miðuð við 10% af tryggingaverðmæti fiski- skipa, en áður hatði Scðlabankinn miðað við 7% af trygginga- verðmætinu. Heildarupphæð afurðalánanna er nú nálægt 2.600 miljónum króna. Þar af eru 1500 miljónir lán til sjávarútvegsins, 670 miljónir til landbúnaðarins og 450 miljónir til iðnaðarins. Lánin eru verðtryggð. Nú er gert ráð fyrir, að skuld- breytingar á lánum ti útgerðarinn- ar nái ekki eingöngu til bankalána, heldur einnig til skulda útgerðar- innar hjá olíufélögunum. Óskar Aðalsteirm FYRIRBURÐIR ASKÁLMÖLD Þetta er bókin sem þú skrifar með eigin hendi, ÆTTARBÓKIN þín. Þú safnar upplýsingum og færir þær inn í ÆTTARBÓKINA og smám saman verður til ritverk, sem rekur sögu ættar þinnar, spennandi og viðburðaríka sögu með fjölmörgum persónum, sögu sem veitir þér nýja innsýn inn í lífið í landinu bæði fyrr og nú. Og enginn skammtar þér tíma til þessa verks eða rekur á eftir þér, því að bókin þín er þegar komin út. ÆTTARBÓKIN skrifar sig ekki sjálf fremur en aðrar góðar bækur. Það verk er þér ætlað að vinna —en ekki hjálparlaust. ÆTTARBÓKIN geymir / SÖGUSTEINN lykilinn sem þú þarft á að halda, skrá yfir heimildir sem þú getur leitað til og einfalt skrá- setningarkerfi, sem er aðgengilegt og auðskilið. ÆTTARBÓKIN er ekki einvörðungu geymslu- staður fyrir mannanöfn, dagsetningar og ártöl, heldur rúmar hún líka fróðleik og frásagnir, sem þú bjargar frá glötun. ÆTTARBÓKIN er ætluð fólki á öllum aldri, sem vill vita meira um annað fólk, umhverfi og sögu. Hún er ætluð þér. ÆTTARBÓKIN er jólagjöf sem tengir stórfjöl- skylduna aftur saman. Borgarnetil nmi9) nn kvold 09 hclgartimi 93 73S5 Þetta er saga af sjómanninum Jóhannesi Helga- syni, sem gæddur er dulrænum hæfileikum er koma bæði honum og öðrum að góðu gagni á örlagastundum. Þetta er myndrík og spennandi saga. Þetta er jólabókin í ár. LITBRA SÍMAR 22930 - 22865 * + +

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.