Þjóðviljinn - 18.12.1982, Blaðsíða 12
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 18. - 19. desember 1982
Sigurður Blöndal skrifar:
Tré og runnar á íslandi
r ----—■—--—--—-—----
Eftir Asgeir Svanbergsson
í holskeflu jólabókaflóðsins
berst okkur þessi bók sem kær-
kominn gestur og fær okkur til að
minnastþess, að eftir vetur kem-
ur vor og sumar.
Öllum unnendum trjá-
gróðurs er fagnaðarefni að fá í
hendur á íslensku bók sem
þessa, því að hún fyllir í tilfinn-
anlegt skarð. Skógrœktarfélag
Reykjavíkur á þakkir skildar
fyrir að hafa hlutast til um út-
gáfu hennar. Pessi bók er hinn
myndarlegasti vottur um
fræðslustarf félagsins.
Ýmsar bækur hafa verið samdar
til að leiðbeina íslenskum almenn-
ingi um ræktun trjáa og runna. Má
þar nefna Bjarkir og Rósir Einars
Helgasonar, Leiðbeiningar Hák-
onar Bjarnasonar, Garðagróður
Ingólfs Davíðssonar og Ingimars
Öskarssonar, Skrúðgarðabók
Garðyrkjufélagsins, Ræktaðu
garöinn þinn eftir Hákon Bjarn-
ason.
Hér er á ferðinni bók, sem hefir
dálítið annað markmið. Þetta er
flóra yfir tré og runna, sem ýmist
eru ræktaðir hér þegar eða hugsan-
legt er að rækta. í slíkri bók situr
lýsing ytri einkenna í fyrirrúmi, en
jafnframt er getið heimkynna og
reynslu af ræktun þeirra hérlendis í
stuttu máli og lítillega um notkun,
en um það fjalla hinar bækurnar þó
meira. Bók af þessu tagi er ákaf-
lega gagnleg með hinum og talin
nauðsynleg í nágrannalöndum
okkar - og sjálfsagt með öllum
þjóðum, sem vilja teljast siðmennt-
aðar. Nemendur í skólum, sem
kenna um tré og runna, er bók sem
þessi beinlínis ómissandi. Hér
á landi er það Garðyrkjuskóli ríkis-
ins. Enda mun kveikjan að til-
orðingu þessarar bókar hafa orðið
til innan veggja þess skóla.
Skógræktarfélag íieykjavíkur
átti því láni að fagna að hafa í starfs-
liði sínu mann, sem vildi og gat
Út er komin bókin „íslenskir málarar". í
bókinni er rakin í stórum dráttum saga
málarahandverksins hér á landi frá
upphafi ásamt æviskrám þeirra manna,
sem frá öndverðu hafa lagt stund á
i málaraiðn.
Bókin er í tveim bindum alls rúmar 600
blaðsíður með um 1000 myndum.
Sögusviðið spannar allt frá landnámi til
vorra daga.
Höfundur er Kristján Cuðlaugsson
málarameistari.
MÁLARAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR
SKIPHOLTI 70 — SÍMI 81165 — REYKJAVÍK
Dreifingu bókarinnar annast prenthúsið s.f.,
Barónsstíg iia, Reykjavík. sími 26380.
ar. Ég skora á útgefanda að fara
þegar að undirbúa betri teikningar
fyrirnæstu útgáfu bókarinnar. í því
efni er ekki ráð nema í tíma sé tek-
ið. Ég tel texta þessarar bókar það
góðan, að honum hæfi ekki nema
góðar teikningar.
Að því er textan sjálfan varðar,
hnýt ég helst um dálítið ósamræmi í
niðurlagsatriðum hverrar tegund-
arlýsingar: Ræktun, saga, notkun.
Hér geldur textinn þess, hve hratt
var unnið. Þetta er auðvelt að lag-
færa í næstu útgáfu.
Litmyndirnar eru margar ágæt-
ar, en af sumum þeirra hefði verið
hægt að sýna betri eintök en hér er
gert. Það þarf líka að bæta fyrir
næstu útgáfu, en þarf góðan fyrir-
skortir nægilega þekkingu á þeim vara. Annars verður að líta á lit-
ýmsum. myndir í bók sem þessari sem
Öllum, sem til þekkja, má ljóst skraut til uppfyllingar, ef hún á
vera, að nær óhugsandi er að setja ekki að verða dýrari en æskilegt er.
saman fyrstu útgáfu slíkrar bókar, Vissulega er gaman að geta haft
án þess þar finnist missmíði. Slíkt sem mest af þeim, en tíma og yfir-
ntyndi a.m.k. þýða áralanga yfir- legu kostar að finna góð eintök af
legu. Bækur af þessu tagi verða að mörgum tegundanna.
koma út aftur og aftur og endumýj- Þrátt fyrir þessar aðfinnslur, er
ast að einhverju marki og þá er ég afar þakklátur fyrir, að þessi
nauðsynlegt að lagfæra missmíðar. bók hefir verið sett saman. Hún á
Teikningarnar í þessari bók eru eftir að gleðja óteljandi margt
mesta aðfinnsluefni hennar. Þær áhugafólk um trjá- og runnarækt
eru ekki nógu góðar. Samræmi og reynast því gagnleg. Rudd hefir
vantar í þær, sem kann að stafa af verið braut, sem hér eftir verður
því, að fyrirmyndirnar eru sóttar í léttara að ganga. Hafi höfundur og
ýmsar áttir. Flóruteikningar eru útgefandi þökk fyrir.
sérfag, sem krefst mikillar þjálfun- SigurSur Blöndal.
Bæjarráð Kópavogs:__________________________
Sveitarfélögin sjálf
ákveöi tekjur sínar
tekist á hendur að vinna verk sem
þetta: Ásgeir Svanbergsson. Hann
hefir unnið brautryðjandaverk, ef
litið er á það sem heild. Hann hófst
ekki handa um það fyrr en á árinu
1981 og má það teljast afrek að
vinna slíkt verk að mestu í hjáverk-
um á svo stuttum tíma. Það hjálpar
höfundi að sjálfsögðu meira en
lítið, að hann kann flórumálið
mjög vel - en það er ákaflega sér-
hæft - og er auk þess málhagur
maður á íslensku og tungumála-
maður ágætur. Allt þetta skýrir,
að hann hefir getað unnið verkið á
þessum stutta tíma. Ég tel, að hann
hafi leyst það ótrúlega vel af
bendi.
Bókin hefst á orðaskýringum,
sem eru nauðsynlegar í slíkri bók.
Mér þykja orðaskýringar Ásgeirs
góðar eftir fljótan lestur þeirra. Þá
er aftast í bókinni skýring og þýð-
ing plöntuheita, sem verulegur
fengur er að og ég man ekki eftir í
tilsvarandi erlendum bókum, sem
ég hefi séð. Meginefnið er auðvitað
sjálf lýsing tegundanna. Nokkurt
matsatriði er ævinlega, hve ítarleg
slík lýsing á að vera. Lýsing Ásgeirs
er á þann veg, sem er í þeim
heimsþekktu og viðurkenndu er-
lendu handbókum, sem hann hefir
notað og tíundaðar erii í heimilda-
skrá. Hversu ítarlega er sagt frá
reynslu hér á íslandi: Ræktun,
notkun og sögu, er vissulega mesta
álitamálið. Ásgeir hefir tekið þann
kost að hafa þessa frásögn knappa
og gagnorða. Ég hygg að það sé
farsæll kostur og kannski hinn eini
gerlegi. Annars myndi svona bók
bólgna út um of.
Að því er varðar latnesku heitin,
hefir hann stuðst við nýjustu útgáfu
af alþjóðareglum grasafræðinga.
Er mikilsvert fyrir lesendur að geta
treyst þessum nafngiftum.
Höfundi slíkrar bókar er ætíð
vandi á höndum um íslensku
heitin. Að dálitlu leyti er þar um
orðasmíð að ræða, þótt mjög marg-
ar tegundirnar eigi sér heiti á ís-
lensku, sem tíminn hefir staðfest.
Af trjáheitunum þykir mér mest
um tvö vert: Döglingsviður yfir:
Pseudotsuga menziesii og mýralerki
yfir Larix laricina. Hann hefir með
þessum nöfnum leyst hnút, sem
vafist hefir fyrir lengi. Að því er
varðar víðitegundirnar frá Álaska
hefir hann greitt úr vandræða-
flækju. Fólk hefir verið að tala um
alaskavíði, þar sem margar tegund-
ir áttu í hlut. Um ýmsa blómrunna
hlýt ég að vera fáorðari, þar eð mig
Bæjarráð Kópavogs hefur sent
félagsmálanefnd neðri deildar Al-
þingis mótmæli gegn ákv. 4. gr.
stjórnarfrumvarps um tekjustofna
sveitarfciaga og telur að með þeim
sé vegið að sjálfsákvörðunarrétti
sveitarfélaga. Hér er um að ræða
frumvarp félagsmálaráðherra þar
sem er ákvæði um að hækkun fast-
eignagjalda á milli ára verði hvergi
á landinu meiri en 65%. Útlit er
fyrir allt að 78% hækkun í sumum
sveitarfélögum á höfuðborgar-
svæðinu.
Bæjarráð Kópavogs telur, að
sveitastjórnarmenn verði að bera
þá ábyrgð að nreta greiðslugetu
íbúanna og þarfir þeirra fyrir sam-
neyslu hverju sinni innan þeirra
marka, sem gert er ráð fyrir í tekj-
ustofnalögum, og að afskipti ríkis-
valdsins af tekjuöflun eins tiltekins
árs séu með öllu óþörf og óeðlileg.
f lok ályktunar bæjarráðs Kópa-
vogs segir:
„Bæjarráð vekur athygli á því að
á fundi stnum þann 20. nóvember
sl., þ.e. áður en umrætt frumvarp
kom fram, ákvað bæjarráð að fast-
eignaskattur af íbúðarhúsnæði
skyldi innheimtur án álags að þessu
sinni í stað þess að fasteignaskattur
af íbúðarhúsnæði hækkar aðeins
um 61.8% rnilli ára þrátt fyrir 78%
hækkun fasteignamatsins sjálfs".
- v.