Þjóðviljinn - 18.12.1982, Qupperneq 22

Þjóðviljinn - 18.12.1982, Qupperneq 22
22 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN ÍHelgin 18. - 19. desember 1982 Rafdeild JL-hússins auglýsir: Nýkomið Bastljos og borðlampar, 13 gerðir. Þyskir kastarar, einfaldir, tvöfaldir, og þrefaldir Standlampar í urvali. Holland-Elektro ryksugur, 1000, 1100 og 1200 W Verð fra kr. 3.100.- Rískúlur (Ijos) Verð fra kr. 57.- Otrulega hagstæðir greiösluskllmalar a tlestum vorutlokkum. Allt niður i 20% utborgun og lanstimi allt að 9 manuðum. Ath. að Rafdeild er á 2. hæð í J. L. húsinu. Fyrstu málin á milli deilda: Málefni aldraðra samþykkt á þessu ári Tvö frumvörp hafa verið á milli alþingis. Annars vegar var hið viðamikla frumvarp um málefni aldraðra afgreitt frá neðri deild til efri deildar. Félagsmálaráðherra og þingmenn hafa lagt áherslu á að þetta frumvarp verði að lögum á þessu ári aldraðra. Hins vegar var frumvarp um eftirlaun aidraðra samþykkt frá efri deild til neðri deildar. Þetta eru fyrstu frumvörpin sem þokast á milli deilda alþingis á yfirstandandi þingi. -óg Sérstaða tveggja þingmanna Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Rafdeild Sími 10600 Athygli vakti við afgreiðslu fjár- lagafrumvarpsins til þriðju um- rseðu á alþingi að tvcir þingmenn stjórnarandstöðu skáru sig úr stjórandstöðuliðinu. Það voru þingmennirnir Árni Gunnarsson Alþýðuflokki og Vilmundur Gylfa- son í væntanlegu Bandalagi jafn- aðarmanna sem greiddu atkvæði með skatti á verslunar- og skrifstof- uhúsnæði, sem stjórnarandstaðan að öðrum leyti var andsnúin. —óg BÍLLÍNN i Bretti — húdd — sílsar oa marat fleira Alfa Romeo — Audi — Austin — Autobianchi — BMW — Citroen — Datsun — Fiat — Ford — Honda — Isuzu — Lada — Land Rover — Mazda — Mercedes — Morris — Opel — Peugeot — Renault — Saab — Skoda — Subaru — Talbot Chrysler — Talbot Simca — Toyota — Vauxhall — Volvo — Volkswagen. Eigum til og getum útvegað mikið úrval bílahluta með stuttum fyrirvara I flestar gerðir evrópskra og japanskra fólksbíla. E.OSKARSSON Skeifunni 5 — Símar 33510 og 34504 Rvík. Nýjar útgáfur Áske/I Máson — k/arínettkonsert/b/áa Ijósið/sýn. Askall Miaon ar I framstu röð Islanskra tónskilda og hafa vark hans vaklð varðskuldaða athygll hir halma og arlendls. Maðal flytjenda i þessari nýju plðtu Askels aru Sinfónluhljómsveit Islands, Elnar Jóhannssson, Manuala Wlaslar, Roger Carlson og 'fl. Quðmundur Emilsson kynnlr hðfund i bakhllð plötu- umslagslns en I maðfylgjandi bœkllngl fjallar Hjilmar H. Ragnarsson itarlega um hvert vark fyrlr slg. Kærkomln gjöf tll tónlistarihugafólks. Sveinbjörn Beinteinsson kveður Eddukvœði Allsherjargoðl Asatrúarmanna i Islandl, mað sfna fyratu LP plötu. Platan hsfur að geyma sýnlshorn úr þsmur Eddukvæðum við rlmnalðg Svalnbjarnar. Vaglagur bæklingur fylglr plötunnl i fjórum tungumilum. Auk þass rltar Slgurður A. Magnússon kynningarplatll. Tfml ar komlnn til að færa þannan forna menningararf nær nútimafólki. Þeyr — The Fourth Reich 12" 45 rpm Hln nýja 4-laga plata Þaysara, The Fourht Raich, ar sannkölluð guðs/jóla-gjðf. Er þvl akki eðlllegt að fi sir elntak og stiga þar með stóra skrefið inn I þltt alglð sælurikl. , . ? ATENSION/ACHTUNG/ATH: Þú gatur nilgast iritað elntak I Grammlnu I dag milll fjðgur og sax. Þorsteinn Magnússon - Líf 12" 45 rpm Þorstelnn, Þeysarl, hefur sant fró sir sina fyrstu sólóplötu. Plata, sem oplnberar hugvlt og marg- brotinn hljóðfæralaik. Elnhver sagðl: „Ofurmannlegt snllldar- verk" - alla vage er þetta I senn óvenjuleg og frumleg plata fri fjölhæfum llstamannl. Vonbrígði — ný fjögurra laga smá- skífa. Þeyr-As Above. Gefin út i Englandi og víðar og vakti mikið umtal. SENDUM í PÓSTKÖRFU. Útgáfa og dreifing: gramm Hverfisgötu 50 91-12040

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.