Þjóðviljinn - 18.12.1982, Side 23

Þjóðviljinn - 18.12.1982, Side 23
Helgin 18. - 19. desember 1982 IþJÓÐVILJINN - SÍÐA 23 f MÓÐLEIKHÚSIfl Jómfrú Ragnheiður Frumsýning á annan í jólum kl. 20 2. sýning þriðjudag 28. des. 3. sýning miðvikudag 29. des. 4. sýning fimmtudag 30. des. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. Sími 1-15-44 Hjartaþjófnaðir Nýr bandariskur „þrillir." Slóraðgerðir, svo sem hjartaigræðsla er staðreynd sem hefur átt sér stað um ára- bil, en vandinn er m.a. sá, að hjartaþeg- inn fái hjarta sem hentar hverju sinni. Er möguleiki á, að menn fáist til að fremja stórglæpi á við morð til að hagnast á sölu líffæra? Aðalhlutverk: Gary Goodrow, Mike Chan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÐSími19000 - salui-y HEIMSSYNING: Grasekkjumennirnir Sprenghlægileg og fjörug ný gaman- mynd í litum um tvo ólíka grasekkjumenn sem lenda í furðulegustu ævintýrum, með GÖSTA EKMAN - JANNE CARLSSON Leikstjóri: HANS IVEBERG Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ■ salur Kvennabærinn Hafið þið oft séö 2664 konur, af öllum gerðum, samankomnar á einum stað? Sennilega ekki, en nú er tækifærið í nýj- asta snilldarverki meistara Fellini. Stór- kostleg, furðuleg ný litmynd, með Marc- ello Mastroianni ásamt öllu kvenfólk- inu. Höfundur og leikstjóri: Federico Fellini íslenskur texti Sýnd kl. 3.05 6.05 og 9.05 -salurO- Papillon Hin afar spennandi Panavision- litmynd, byggö á samnefndri sögu sem komið hefur út á ís- lensku með Steve McQue- en - Dustin Hoffman Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9.10 Ef ég væri ríkur Hörkuspennandi og fjörug grin- og slagsmálamynd, í litum og Panavision Islenskur texti Endursýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. - saluf Smoky og dómarinn Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd ( litum um ævintýri Smoky og Dalla dóm- ara, með Gene Price- Wayde Preston - Islenskur texti Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 IS llll ISLENSKA OPERAN Töfraflautan Næstu sýningar fimmtudag 30. des. kl. 20 Sunnudag 2. jan. kl. 20 Minnum á gjafakort Islensku óperunnar í jólapakkann Miðasalan er opin virka daga milli kl. 15 og 18 fram til jóla. Slmi 11475. IS [hííub „Meö allt á hreinu“ Ný kostuleg og kátbrosleg íslensk gaman- og söngvamynd, sem fjallar á raunsannan og nærgætinn hátt um mál sem varðar okkur öll. Myndin sem kvikmyndaeftirlitið gat ekki bannað. Leikstjori: Á.G. Myndin er bæði í Dolby og Stereo. Frumsýning kl. 2, örfáir miðar fáanlegir. Almennar sýningar kl. 5, 7 og 9. Sunnudag sýnd kl. 3 og 5. Mánudag kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁS Simsvari _______I 32075 - E.T. - Jólamynd 1982 Frumsýning í Evrópu Ný bandarisk mynd gerð af snillingnum Steven Spieloerg. Myndin segir frá lítilii geimveru sem kemur til jarðar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Með þessari veru og börnunum skapast „Einlægt Traust", E.T. Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY STEREO Hækkað verð. Sýnd kl. 2.45, 5, 7.30 og 10. Eftirförin (Road Gamesý Aðalhlutverkið leikur hinn vinsæli: Stacy Keach. Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Simi 31182 Dýragarösbörnin (Christiane F.) Vegna fjölda áskorana sýnum við aftur þessa einstæöu mynd. Leikstjóri: Ulrich Edel Aðalhlutverk: Natja Brunkhorst, Thomas Haustein. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.35 og 10 SÍÐUSTU SÝNINGAR ATH. MYNDIN VERÐUR EKKI ENDURSÝND. A-salur: Jólamyndin 1982 SnargeggjaÖ (Stir Crazy) Islenskur texti Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í litum. Gene Wilder og Richard Pryor fara svo sannarlega á kostum i þessari stór- kostlegu gamanmynd - jólamynd Stjörn- ubíós í ár. Hafirðu hlegið að „Blazing Saddles", „Smoky and the Bandit", og •„The Odd Couple", hlærðu enn meira nú. Myndin er hreint frábær. Leikstjóri Sidney Poitier. Sýnd kl. 3, 5, 7.05. 9.10 og 11.15. Hækkað verð. B-salur: Heavy Metal Islenskur texti Víðfræg og spennandi ný amerísk kvik- mynd, dularfull - töfrandi - ólýsanleg. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur 1: Jólamynd 1982 HEIMSFRUMSÝNING Á ISLANDI Konungur grínsins (King of Comedy) the^Jqof COMEDY Einir af mestu listamönnum kvikmynda i dag þeir Robert Niro og Martin Scors- ese standa á bak við þessa mynd. Fram- leiðandinn Arnon Milchan segir: Mynd- in er bæði fyndin, dramatísk og spenn- andi, og það má með sanni segja að bæði De Niro og Jerry Lewis sýna allt aðrar hliðar á sér en áður. Robert De Niro var stjarnan í Deerhunter Taxi Driver og Raging bull. Aðalhlutverk: Robert De Niro Jerry Lewis Sandra Bernhard Sýnd kl. 3, 5.05, 7.10 og 11.15. Leikstjóri: Martin Scorsese. Hækkað verð. Salur 2 Ein af Jólamyndum 1982 Litli lávaröurinn Stóri meistarinn (Aled Guinnes) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Petta er hreint f rábær jólamynd fyrir alla fjölskyld- una. Myndin er byggð eftir sögu Frances Burnett og hefur komið út í íslenskri þýð- ingu. Samband litla meistarans og stóra meistarans er með ólíkindum. Aðalhlutverk: ALEC GUINNES, RICKY SCHRODER, ERIC PORTER. Leikstjóri: JACK GOLD Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Átthyrningurinn (Octagon) Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 14 ára. FJALA kötturinn Tjarnarbíó Sími 27860 Nighthawks Næturhaukarnir Bresk mynd. Leikstjórar eru Ron Peck og Paul Hallan. í myndinni er leitast við að gefa raun- sanna mynd af lifi homma. Sýnd kl. 3 í dag. Sunnud. sýnd kl. 7 og 9. Allra siðasta sinn. Ameríski frændinn ettir: Alain Resnais. Hann hefur meðal annars gert Hirosima Mon Amour og Providence. Ameríski frændinn segir sögu þriggja persóna og lýsir framabrölti þeirra. Mynd þessi fékk „The special Jury Prize" i Cannes 1980. Aðalhlutverk: Gerard Depar Deu, Nic- ole Garcia og Roser Pierre. Sýnd kl. 5 i dag. Sunnud. sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn. Félagsskirteini seld við innganginn. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! Salur 3 Jólamynd 1982 Salur 3 Bílaþjófurinn Bráðskemmtileg og fjörug mynd með hinum vinsæla leikara úr American Graffiti Ron Howard ásamt Nancy Morgan. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur 4 Maöurinn meö barnsandlitiö Hörkuspennandi amerísk-ítölsk mynd með Trinity-bræðrum, Terence Hill er klár með byssuna og spilamennskuna, en Bud Spencer veit hvernig hann á að nota hnefana. Sýnd kl. 3, 5.05 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Snákurinn Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur 5 Being There Sýnd kl. 5 og 9 sunnudag. Kl. 3 og 5 laugardag. (10. sýningarmánuöur) brídge Gleöileg jól Þetta er síðasti þátturinn fyrir jól, en milli jóla og nýárs, verður árlegur þáttur um helstu viðburði í íslenskum bridge. Auk þess verður Maður ársins valinn og tilkynntur. Sá þáttur verður miðvikudaginn 29. desember nk. Jón Hjalta vann bingóið Síðasta umfcrð aðalsveitakcppni Bridgefélags Reykjavíkur var spiíuð sl. miðvikudag. Fyrir þá umfcrð var sveit Sævars Þorbjörnssonar cfst, einu stigi á undan sveit Jóns Hjalta- sonar. Sævar mætti sveit Jóns Þor- varðarsonar, og Jón sveit Ólafs Lárussonar. Allt gat gcrst. Jóns- menn mörðu sigur yfir sveit Ólafs, 11- 9 og voru óheppnir að sigra ekki stærra. En Sævars sveitin kom sjálfri sér á óvart, og öðrum, með því að tapa leiknum við Jón Þ., meb 8-12og þarmeð bikarnum. Óheppin. Sveit Jóns Hjaltasonar e.r samt vel að sigri sínum komin. Þeir töpuðu ENGUM leik í mótinu, sem einhvern tímann hefði dugað til yfirburða- sigurs. Sveitina skipa, auk fyrirliða: Hörður Arnþórsson, Hjalti Elíasson, Jón Ásbjörnsson, Símon Símonarson og Þórir Sigurðsson. Lokastaða efstu sveita varð þessi: stig 1. sveit Jóns Hjaltasonar 263 2. sveit Sævars Þorbjörnssonar 261 3. sveit Þórarins Sigþórssonar 241 4. sveit Ólafs Lárussonar 221 5. sveit Karls Sigurhjartarsonar 217 Þessar 5 sveitir voru í sérflokki. ó.sveit Sigtryggs Sigurðssonar 193 7. sveit Jóns Þorvarðarsonar 176 8. sveit Aðalsteins Jörgensen 173 9. sveit Runólfs Pálssonar 161 Alls tóku 18 sveitir þátt í mótinu. Keppnisstjóri var Agnar Jörgensson. Ekki verður spilað meir fyrir áramót. Frá Bridgedeild Breiðfirðinga Eftir 16 umferðir af 19 í aðal- sveitakeppni dcildarinnar, er sveit Hans Nielsen með örugga forystu. Staðan er þessi: stig sveit Hans Nielsen 258 sveit Kristínar Þórðardóttur 222 sveit Óskars Þ.Þráinssonar 217 sveit Ingibjargar Halldórsd. 211 veit Steingríms Jónassonar 195 sveit Elís R.Helgasonar 191 sveit Daníels Jónssonar 181 sveit Sigurjóns Hclgasonar 169 Mótinu lýkur eftir áramót. Yfirburðasigur Runólfs og Sigurðar Butler-tvímenningskcppni Brid- gefélags Kópavogs lauk sl. fimmtu- dag, með yfirburðasigri Runólfs Páls- sonar og Sigurðar Sverrissonar. Efstu skorir voru síðasta kvöldið: Runólfur - Sigurður 75 Bjarni Sv. - Ömar 65 Vilhj. - Vilhj. 47 Og efstu pör samanlagt urðu: Runólfur Pálsson - Sigurður Sverriss. 123 stig Sigurður Vilhjálmss. - Sturla Geirsson 75 stig Ásgeir P. Ásgeirss. - Jón Þorvarðarson 42 stig Vilhjálmur Sigurðsson - Vilhjálmur Vilhjálms. 41 stig Næst verður spilað á nýárinu, 6/1 eins kvölds tvímenningur. Frá Bridgefélagi Siglu- fjarðar. Fyrir skömmu lauk árlegri hraðsveitakeppni félagsins, en spilað var 4 kvöld. Úrslit urðu þau, að sveit Ara M. Þorkelssonar sigraði og hlaut 1843 stig eftir að liafa haft undirtökin alla keppnina. í sveitinni auk Ara eru þeir Þorsteinn Jóhannsson og Ás- grímur og Jón Sigurbjörnssynir. Röð efstu sveita varð annars þessi: stig 2. Björn Þórðarson 1835 3. Bogi Sigurbjörnsson 1780 4. Níels Friðbjarnarson 1741 5. Valtýr Jónasson 1725 Nú er lokið tvcimur umferðum af fjórum í Siglufjarðarmótinu í tví- menning. Staða efstu para er sem hér segir: stig 1. Anton Sigurbj. - Bogi Sigurbj. 301 2. Ásgrímur Sigurbj. - Jón Sigurbj. 293 3. Valtýr Jónasson - Viðar Jónsson 282 4. Guðmundur Árnason - Níels Friðbj. 277 5. Birgir Björnsson - Þorst. Jóhanness. 276 Skilið inn meistarastigum Þátturinn minnir spilara á að skila inn meistarastigum til Bridge- sambandsins fyrir áramót. Senda má þau til skrifstofu Bridgesambandsins, Laugavegi 28, Reykjavík. Nauðsynlegt er fyrir alla að fá sem flest stig skráð. þannig að sem réttust heildarmynd fáist af stigatölu félag- anna. í framtíðinni má búast við að viðmiðun vegna meistarastiga aukist í mótshaldi hér á landi, meir en hefur vcrið. Til að mynda er fyrirkomulag íslandsmóts í sveitakeppni bundið ákvæðum af stigatölu einstaklinga í sveitum, og samkvæmt því skipað í riðla í undanrásum. Allir með og samtaka nú. Umsjón Ólafur Lárusson Frá Bridgefélagi Hafn- arfjarðar. S.l. mánudagskvöld var spiluð 13. og síðasta umferðin í sveitakeppni félagsins. Fyrir þá umferð voru aðeins tvær sveitir sem áttu mögu- leika á sigri í keppninni, sveitir Sæ- vars Magnússonar og Aðalsteins Jörgensen, en þeir áttu einmitt inn- byrðis leikinn einan eftir. Úrslit urðu þau að Aðalstcinn sigraði með 16 vinningsstigum gegn 4 og nægði það Aðalsteini og félögum til að hljóta meistaratitilinn. Auk fyrirliðans Aðalsteins Jörgensen spiluðu í sveitinni Stefán Pálsson, Kristján Blöndal, Ragnar Magnússon og Rún- ar Magnússon. Lokastaðan í mótinu varð þessi: stig 1 Sv. Aðalst. Jörgensen 211 2. Sv. Sævars Magnúss. 206 3. Sv. Kristóf. Magnúss. 179 4. Sv. Jóns Gíslasonar 177 5. Sv. Kristjáns Haukss. 150 6. Sv. Ernu Hrólfsd. 131 7. Sv. Drafnar Guðmund. 129 Ekki verður sest við græna borðið fyrir hátíðar. en fyrirhugað er að halda Lomber-kvöld mánud. 27.12 og verður það auglýst nánar síðar. Stjórn félagsins vill þakka spilurum þátttökuna og óskar um leið sigurveg- urunum til hamingju með titilinn. Frá Bridgedeild Barð- strendingafélagsins. Mánudaginn 13. desember lauk 5 kvölda Hraðsveitakeppni. Sveit Ragnars Þorsteinss. sigraði. Auk hans eru í sveitinni: Þórarinn Árna- son, Ragnar Björnsson og Helgi Ein- arsson. Staða 6 efstu sveita endaði þannig: 1. Ragnar Þorsteinsson 2340 2. Sigurbjörn Ármannsson 2317 3. Einar Flygenring 2272 4. Viðar Guðmundsson 2175 5. Sigurður ísaksson 2173 6. Þorsteinn Þorsteinsson 2153 Mánudaginn 10. janúar 1983 hefst Aðalsveitakeppni félagsins kl. 19:30 stundvíslega. Þátttaka tilkynnist til llelga Einarssonar í síma 71980. Hefur það bjargað þér ------yuj^EWW, 0 ...

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.