Þjóðviljinn - 18.12.1982, Side 24

Þjóðviljinn - 18.12.1982, Side 24
24 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 18. - 19. desember 1982 apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apó- tekanna í Reykjavík vikuna 17.-23. des- ember er í Háaleitisapóteki og Vesturbæj- arapóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu urr helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hic síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl: 16-19.30. Laugardagaog sunnudaga kl. 14- 19.30. Fæðingardeildin: Aila daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. ' ' gengiö 17. desember Kaup Sala Bandaríkjadollar.... ..16.424 16.472 Sterlingspund ..26.730 26.808 Kanadadollar ..13.272 13.311 Dönsk króna .. 1.9322 1.9379 Norsk króna .. 2.3560 2.3629 Sænskkróna .. 2.2434 2.2500 Finnskt mark .. 3.0861 3.0951 Franskurfranki .. 2.4109 2.4179 Belgískurfranki .. 0.3477 0.3488 Svissn. franki .. 8.0579 8.0814 Holl. gyllini .. 6.1942 6.2123 Vesturþýsktmark.. .. 6.8391 6.8590 Ítölsklíra .. 0.01177 0.01180 Austurr. sch .. 0.9727 0.9755 Portug. escudo .. 0.1810 0.1815 Spánskurpeseti.... .. 0.1291 0.1295 Japanskt yen .. 0.06756 0.06776 (rskt pund ..22.755 22.822 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar.... 18.119 Steriingspund 29.488 14.642 Dönsk króna 2.131 Norskkróna 2.599 Sænsk króna 2.475 Finnsktmark 3.404 2.659 Belgískurfranki 0.383 Svissn. franki 8.889 Holl. gyllini 6.833 Vesturþýsktmark.. 7.544 itölsklíra 0.012 Austurr. sch 1.073 0.199 Spánskurpeseti... 0.142 0.074 frsktpund 25.104 Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 iaugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspítali: .', Alla daga frákl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. 1 leilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstfg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. h/ífilsstaðaspítalinn: 1 Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. 'Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Simanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur...............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.'1 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðuridollurum............ 8,0% b. innstæöurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. Innstæður í dönskum krónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. , Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir......(32,5%) 38,0% t 2. Hlaupareikningar.......(34,0%) 30,0% 3. Afurðalán..............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf.............(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstími minnst 2V2 ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán...............5,0% krossgátan______________ Lárétt: 1 umstang 4 vandræöi 8 tendra 9 úrgangur 11 tré 12 mola 14 ókunnur 15 hreint 17 tímabil 19 hræðist 21 erfiði 22 slæmt 24 spírar 25 mjög Lóðrétt: 1 kraftur 2 hrúga 3 dökki 4 erfiðar 5 hag 6 skilning- arvit 7 fimir 10 ótrú 13 friður 16 tala 17 forsögn 18 ellegar 20 káma 33 tónn Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 blæs 4 kátt 8 skyrtur 9 akir 11 ausa 12 kórinn 14 kl 15 feit 17 efsti 19 asa 21 fat 22 nemi 24 fróm 25 laga Lóðrétt: 1 blak 2 æsir 3 skrift 4 krani 5 átu 6 tusk 7 tralla 10 kólfar 13nein 16tama 17 eff 18stó 20 sig læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítallnn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavík . sími 1 11 66 Kópavogur . sími 4 12 00 Seltj nes . simi 1 11 66 Hafnarfj . sími 5 11 66 Garðabær . sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík . simi 1 11 00 Kópavogur . sími 1 11 00 Seltj.nes . simi 1 11 00 Hafnarfj . simi 5 11 00 Garðabær . sími 5 11 00 ffolda svínharður smásál tilkyrmingar Bókasýning í MÍR-salnum, Lindargötu 48, er opin daglega kl. 16-19, nema á laugar- dögum og sunnudögum kl. 14-19. Auk um 400 sovéskra bóka eru á sýningunni á annað þúsund frímerki og allmargar hljóm- þlötur, útg. á siðustu árum. Kvikmyndasýn- ingar á sunnudögum kl. 16. Aðgangur ókeypis. Þjóðminjar: Sett hefur verið upp í anddyri Þjóðminja - safns íslands sýning um þróun íslenska torf- bæjarins, með Ijósmyndum og teikningum. . Sýningin, sem nefnist „Torfbærinn frá eldaskála til burstabæjar," er öllum opin á venjulegum sýningartíma safnsins, mán- ud. fimmtud. laugard. og sunnudag kl. 13- 16 fram til 1. feb. Sýningin er farandsýning og er liður í því samstarfi safna í Færeyjum, Grænlandi og Islandi sem nefnt hefur verið „Útnorður- safnið." Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð er opin alla virka daga kl. 15-17 sími 31575. Giro nr. samtakanna er 44442-1 Áramótaferð í Þórsmörk dagana 31.-2. jan. ATH.: Brottför kl. 08.00 Áramót í óbyggöum er sérstök reynsla, sem veitir ánægju. Leitið nánari upplýs- inga á skristfunni, Öldugötu 3. I ferðina kemst tamkarmaður fjöldi, tryggið ykkur far tímanlega. Dagsferðir sunnudaginn 19. des.: 1. Kl. 10.30 - Esja-Kerhólakambur/ sólstöðuferð Brodda og isaxir er nauðsyn- legt að hafa með. Fararstjórar: Tómas Einarsson og Guð- mundur Pétursson. Verð kr. 100,- 2. Kl. 13.00 - Kjalarnestangar - Brautar- holtsborg. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Verð kr. 100.- Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar v/bíl. Ferðafélag Islands. M UTiVISTARFf RÐIB Útivistarferðir, sími 14606. Símsvari utan skrifstofutima. Sunnudag 19. des. kl. 13. Straumsvík- Lónakot-Slunkaríki. Síöasta útivistarferð ársins. Gengið meðfram ströndinni með Þorleifi Guðmundssyni. Verð kr. 80. Brottför frá BSÍ bensínsölu. Áramótaferð i Þórsmörk á gamlársdag kl. 13. Gist í góðum skála. Áramótakvöldvaka - biðlisti. dánartíðindi Guðrún Ágústa Jónsdóttir frá Þykkva- bæjarklaustri í Álftaveri er látin. Ása Jónasdóttir, 75 ára, Mánagötu 12, Rvík lést 16. des. Sólborg Guðbrandsdóttir, 72 ára, Kleppsvegi 20, Rvík er látin. Jensína Björnsdóttir, 80 ára, Rvík var jarösungin í gær. Hún var dóttir Björns prófasts í Miklabæ i Skagafirði Jónssonar og Guðfinnu Jónsdóttur frá Veðrará í Ön- undarfirði. Sonur hennar er sr. Ragnar Fjaiar Lárusson sóknarprestur í Hallgríms- kirkjusöfnuði, kvæntur Herdísi Helga- dóttur. Laufey Gísladóttir, 66 ára, Heiðargerði 25, Rvík var jarðsungin í gær. Hún var dóttir Ástrósar Jónasdóttur og Gísla Guðmundssonar bátsformanns á Hverfis- götu 96 i Rvík. Maður hennar var Þorsteinn Gunnarsson húsasmiður. Börn þeirra eru Ástrós, gift Ólafi Kristjánssyni, Guðrún, gift Jóni Má Richarssyni, Gunnar, kvæntur Sigurbjörgu Ámundadóttur og Gísli. Halldór Auðunsson, 68 ára, ökukennari, Faxaskjóli 18, Rvik var jarðsunginn í gær. Hann var sonur Guðrúnar Hinriksdóttur og Auðuns Níelssonar í Hafnarfirði. Kona hans var Verna Jóhannsdóttir frá Bakka- stig 5 í Rvik. Börn þeirra eru Ingileif Mar- grét, gift Reyni Ólafssyni, Jóhann Páll og Friðfinnur, giftur Bjarneyju Önnu Árna- dóttur. Jóhann Kr. Björnsson, 66 ára, Slétta- hrauni 29, Hafnarfiröi var jarðsunginn í gær. Hann var sonur Björns Jónssonar sjómanns frá Mjóafirði og Óiafíu Kristjáns- dóttur frá Kirkjuvogi í Höfnum. Kona hans var Kristrún Marta Kristjánsdóttir frá Ólafs- vík. Börn þeirraeru Björn ritstjórnarfulltrúi á Morgunblaðinu, kvæntur Guðrúnu Egil- son, Ólatur bílstjóri, kvæntur Arnbjörgu Sveinsdóttur og Anna Sjöfn verslunarmað- ur, gift Arnbirni Leifssyni. Jóhann rak síð- ast sælgætisgerðina Lilju. Hulda Sigrún Pétursdóttir, 63 ára, var jarðsungin í gær. Hún vardóttir Elínborgar Elísdóttur og Péturs Björnssonar i Hafnar- firði. Eftirlifandi maður hennar er Geir Gestsson. Börn þeirra eru Bjarni Haf- steinn, kvæntur Helgu Garðarsdóttur og Svavar, kvæntur Ingibjörgu Kristinsdóttur. Hulda Sigrún var lengi fiskvinnslukona í Bæjarútgerö Hafnarfjarðar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.