Þjóðviljinn - 24.12.1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.12.1982, Blaðsíða 2
2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 24. desember 1982 Gamall færeyskur sjómaður Áriö 1871 hófu Færeyingarútróöurtil íslands á þiljuskipum yfir sumartímann. Til aö byrja meö stunduðu þeir einkum veiöar viö austurströnd landsins. Síðar stunduöu þeir einnig veiöarfyrir noröan og vestan land. Fiskveiöar við ísland voru stór þáttur í atvinnulífi Færeyinga nokkuð fram á tuttugustu öld. í upphafi komu þeir hingaö á þiljuskipum og lögöu þeim í lægi í einhverjum firði þar sem aflavænlegt var. Reru síðan til fiskjarfrá þeim á léttum róðrarbátum. Skipið notuöu þeir Asdís Skúladóttir tók saman ið hér við eyjarnar. Næsta ár og þaðan af fylgdu önnur fiskiskip Færeyinga dæmi þeirra Haraldssona og af því arðurinn varð nú meiri af fiskiveiðunum, fóru þiljuskipin að fj ölga ár frá ári, svo að nú 1881 eigum vér 21 þiljuskip með 300 skipverjum, sem veiða við Færeyjar meðan þi er fiskur og sigla svo til íslands að leita hans. Það hefir sýnt sig, að fiskveiðarnar eru mjög arðsamar, þegar þær eru þannig reknar, svo miklar líkur eru til, að þiljuskipin verði tvöfalt fleiri, áður en langir tímar líða, ef engar hindranir verða lagðar í veginn. En því miður er nú farið að brydda á hindrunum, sem hætt er við að hamli algjörlega þiljuskipa-veiðum vorum við ísland; og það hefir sýnt sig, að ekki var orsakalaust, þó mönnum stæði „Skúmaskotið Þórs- höfrí‘ í blaðinu Dimmalætting nr. 45-46 1881, gefið út í Þórshöfn eða „í skúmaskoti því er .Þórshöfn heitir“ eins og Jón Ólafsson rit- stjóri og skáld kaus að orða það, er grein þar sem rætt er um veiðar hér við land. Þar segir m.a. að fyrir 25 árum hafi Færeyingar ekki veitt fisk við eigin eyjar nema á opnum bátum. Hins vegar hafi ensk, frönsk og hol- lensk skip veitt mikið kringum eyjarnar. Færeyingar viti vel að þeir eigi mikinn auð í sjónum en þá skorti afl og fé til að nýta hann. Að vísu hafi rentukammerið stutt til- raun með þiljuskip en sú tilraun fór út um stuggur af lögunum 14. desember 1877 um ýmisleg atriði, er snerta fiskveiðar á opnum skipum, og menn óttuðust að þau yrðu til tjóns fyrir fiskveiðar Færeyinga við Island.1" Færeyingar höfðu vissulega ástæðu til að óttast að enn frekari hömlur yrðu lagðar á veiðar þeirra en gert var í nefndum lögunt. Austfirðingar voru þegar í upphafi mjög andsnúnir veiðum þeirra hér við land. Þeg- ar árið 1875 sendu Seyðfirðingar bænarskrá til Alþingis um vernd gegn usla þeim og ágengni sem fjarðarbúar yrðu að þola af veiðiskap Færeyinga sem með veiðitækjum sínum fiskuðu á fjörðum inni til mikils traf- ala fyrir héraðsbúa án þess að greiða til lands- eða sveitarþarfa. Árið 1887 sendu Norðfirðingar og bænarbréf til Alþingis þaf sem bænarbréf Norðfirðinga hafi ekki notið náðar löggjafans. Þann 25. júní 1882 birtist grein frá Norðfirðingum í blaðinu Fróða er nefnist „Um fiskveiðar Færeyinga'". Þar segir m.a.: „Fyrir hér um bil 7-8 árum var hér stunduð mjög handfæraveiði, allt til miðsumars einkanlega, og gafst hún mjög vel og kom einkum jafnt yfir. Menn unnu henni því Fær eyingur inn“ sem nokkurs konar sjóbúö og söltuöu þar afla sinn. Síðar varð þaö algengt meðal þeirra er hingaö reru hvert sumar aö flytja báta sína f rá Færeyjum meö póstskipi eða seglskipi og geyma þá hér viö land til næstu vertíðar er þeir hurfu aftur heim aö hausti. Húsnæði og ýmsa aðstöðu í landi fóru þeir þá aö kaupa af íslendingum einkum af bændum og kaupmönnum. Seldu þeir þá og afla sinn hér. Veiöarfæri þeirra voru langar línur eöa lóðir og beita þeirravarfjölbreytt. þúfur þar eð þau voru ekki hentug til fiski- veiða né formönnum sú list lagin í þann tíð. Þegar verslunin var gefin laus 1856 vakn- aði áhugi og framtakssemi heimamanna. Færeyingum þótti nú minnkun að horfa á veiðiskap útlendinga við eyjarnar og gerðu tilraunir á kaupum og rekstri þiljuskipa. Gafst það vel nema að því leyti að þó nógur fiskur væri við eyjarnar vor og haust var venjulega lítið um hann á sumrum svo þá fór „í súginn ineira eða minna af því, sem skipin afla á hinum tímunum". Síðan segir í Dimmalætting: „Hin fyrstu tildrög til heppilegrar breytingar á þessu, og til að koma fiskiveiðunum í það horf, sem þær eru nú, má telja að orðið hafi árið 1872. Það ár fóru bræðurnir, Haraldssynir eina ferð til íslands á þiljuskipinu Fox, og komu hlaðnir heim aftur, en á sama tíma höfðu hin þiljuskipin lítið sem ekkert feng- Bátarnir dregnir á flot.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.