Þjóðviljinn - 25.02.1983, Blaðsíða 3
Föstudagur 25. febrúar 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
Nýjar upplýsingar um raforkusamninginn við ÍSAL
Borgar ekki BúrfeUs-
maimvirkin á 45 árum
3Ll9.200.000
r krónur til
nýrra
búgreina
í fylgiskjölum með frumvarpi
þingmanna Alþýðubandalagsins í
neðri deild um leiðréttingu orku-
verðs til ISAL er að Tmna marg-
víslegar og þýðingariniklar upp-
lýsingar. Þar koma m.a. fram út-
rcikningar Verkfræðistofnunar
Háskóla íslands á cndurgreiðslu-
tíma Búrfellsmannavirkjanna,
sem þeir Þorkell Helgason dósent
og Pétur Maack dósent hafa gert.
Uttekt þeirra byggist á fram-
lögðum gögnum Landsvirkjunar
um útgjöld vegna Búrfellsvirkj-
unar og um tckjur af raforkusölu
til ISAL á liðnum árum, svo og á
spá Landsvirkjunar um þessar
stærðir á gildistíma raforku-
samningsins við ISAL, eða fram
til ársins 2014.
Tekjurnar
hrökkva ekki til
Hclstu niðurstöður úttektar-
innar eru þær í fyrsta lagi að á
föstu verðlagi og miðað við eðli-
lega ávöxtun fjár nægja áætlaðar
tekjur af raforkusölu til ÍSAL
ekki til að greiða Búrfellsmann-
virkin á öllum samningstímanum
frá 1969 til 2014, eða á 45 árum.
(Hér er gerð venjuleg ávöxtun-
arkrafa til fjármagns, eða 6%. Sé
hinsvegar niiðað við að engin
ávöxtunarkrafa sé gerð til fjár-
magnsins ná tekjur gjöldum á
skemmst 29 árum.)
I öðru lagi leiða útreikningarn-
ir í Ijós að á fyrstu 26 árum raf-
orkusamningsins er núvirði
gjalda af Búrfellsmannvirkjun-
um og tekna frá ÍSAL neikvætt
Birgir Isleifur og Geir Hallgríms-
son héldu því fram að
raforkusalan til álversins borgaði
Búrfellsmannvirkin á 19 árum
um hvorki meira né minna en 26
milljón dollara, eða milljón doll-
ara fyrir hvert ár.
Blekkingavefur
íhaldsins
Kröfur fslendinga í álmálinu
eru ekki byggðar á því hvort raf-
orkusamningurinn greiði upp
Búrfellsmannvirkin á lengri eða
skemmri tíma. Hinsvegar varpa
þessar niðurstöður Verkfræði-
stofnunar Háskóla íslands ljósi á
þann rnikla blekkingavef sem
Morgunblaðið og Geirsarmur
v Sjálfstæðisflokksnns hafa hjúpað
um samningana við Alusuisse og
árangur þeirra.
ÍSAL notar nálægt 90-95% af
orkuframleiðslu Búrfellsvirkjun-
ar. Sjálfstæðismenn hafa sérstak-
lega lagt sig fram að sýna ávinn-
ing af raforkusamningnum við
ÍSAL með fuliyrðingum um að
hann greiði allan kostnað lands-
manna af Búrfellsmannvirkjun-
um á aðeins 19 árum.
Birgir tæki ofan hattinn
28. október sl. segir Birgir ís-
leifur Gunnarsson í þingræðu:
Svar Geirs Hallgrímssonar|
M«r þykir •■*»( r.ol um
' n Mu uu/»i tii a
Itnokkuna Ul il
knllO*
I Frt þvi Hj»rUi(.r CuU
ormmon KuUrrUlurri
umUft »l/«rll Ijrir t Inn
'rfiu yfimrbi á mirlli til
ISAU.fr n.mi 4t millj öoll-
urum Ufur SjáU.uai.fUkk
Z Sjálf.unWWkkurinn
hwl fr.m luulárf if tii
kiifu f»».' I áUi n 6uu
*r Irnh
Umdinol
n.SarráAS.rrn, h*r6-
1^» »t> *»r6»kuldu6u fyrir »6
K»i» »kki mtn ib»»UrHb-
Uft« (ri l. itpumbar 7* Ul
i«umb.r 1M0 kr*/>M uif
■Utuiur t riSokipáum *l»
mii»»f oc ISAL of Muiaft-
ribrmbnt um h.rr» rm/tfbu-
nrt A6«»r6»rl»y»i ibu»&»r-
ráðh«rr» t f»..um tlm» »r
Cl »lu>«r&»r», a ANurt w
mjác.ktlt o« m.»i»o
»t»l»A« I.l«ni1inf» þ»l mjOf
•Urk. »n »i6«n h.(u» llvfrft
l.kk.ð um n.r hrlming
S Sjálf.lmði.mrnn h»f»
finnif fkfnrvnl iftn»6»rrt6
h»rr. f>nr Uurt t MmriM I
mMirt álmtl»in» Þétt tl
».tr»»6un»fml h»íi »»ná tklp-
irb rúmu miurrl »(lir tb
Sjálf.Ufði.nokkunnn b»u«
umiurl »itl I málinu. bMur
riMwrr. h»td>6 mtlina I »1»
um hflndum. Ukifl »ll»r
tk»«ri»nir of I bnu f»lli
.tl.at til tb \iArmAuiwfndin
l»fði hl»»»un »ina yfir þmr
•fur t
« lfln»6arrtflh«rr» h.fur
»»ri6 gafnryndur (>nr þ»fl »6
h»f» m»in thuf. t »6 mtU
•kki kam uophmt n r%I- MJ6fn*«l
•rkukoupum ÍSAU t »-l kunnugt
mt»u6um t nd».rudJ Ugu - t bvl »r akki »fl n«u» »6
Af þn»u »á»t. bn Ite- tryggni rikir I f.rfl •
tagum étl »fl h»f. boldit .*o k»n» t tlmilmu Kyrtr I
t mtlmu. »6 tnn »r rkki f»ri6 um lý»U ifln.fl.rrtflh.rr.
mb rmbm I .l.flru um hmrr. jrfir. mb h»gk».m».li *irkj-
ralorkuv.rfl un.rkoatur okktr UUndtnmt
t tni Mgir. Ptll .Ea þtfl »r »«n »6 h.tt. .urfr.k.lu ÍS-
•Itt k*»ð. h.rkt I trlfltkiptum AU og kunn «r »f.l»6» Al-
ag •Iflrkottlfg »*ik «in» og þý6ub«nd»l«gim» til mm-
orkul
I Fmdurtkoflun ttmi
......... __ lil (4 koma
I fyrir tgrainmcmfni.
fÍM oc nú fni frnm komin
C. Hámkkun AlnnUm I
4 3jil(.t.ði»m*n» h»/»
g»gnr>nt Hjflrlfif Gultorm»-
•g ul»n og *»ld» konum
tmnnig um mr»iu tjflni i tUð
þma »6 (t h»ipi »6 umr ng» ■
borflinu miklu (>rr um h«rr»
r»(orkuvrr6
1 Ni6ur»to6ur Cooprr. 4
l.ybnnd Mm nu liggji (yrir
»ru byggflar t tk»*6num for
•rndum. wm tcrviningur »r
..Ag«u PAU Bcrfþit*-
•oc. mi ég bUjc þt| U
loltum * kc/a Uil AkrK
i IMJhMII ►!■». 14»
UtifitMm. rro U kt|-
a ■>!■(»( cilct I
dfll *"
______I ■__
* k»(mi»l 1»
j»(n»fl þfltt f»nfifl »4 út (rt
þf<m niflur»l66um »r þfltt. »6
upprunalff »r t»»k»»lr |4»lt
«rri6h»rr» »l»nd»»t »klu Of
h.rr. ak»iifj»ld ^im •(
ni6ur»tnAum IftAir. wmur
b»rr» og i6n»Aflrrttb«fT» um
tkOu» þmrr* t M kro.1 um
rvúMbgt »t(frli *mn tfl
rrafl. »f htlfu Alumiim* rflt
tg ».n rkki »6 bifljt um n*it-
•ndi »»»r. f( tkoflun rtflh.rr*
»»fi flnnur. þflt' fr»» brffll
komi* tfl Alutuita* fildi þd
(yr»t rmbm um katrrm rml
• rkuvrrfl oc tnnur ttrifli «f
taflkunum um mkmmfgX
•t(*rli »«n fkki pl mb drUft
For»«rli.rt6h#rr» oc «Jt*»r-
u(v»c»rtAhrrra tflldu Alu-
•uittr tkki h»f» »i6h»/i a.ik
tamlrft llh.fi Of iflnofl.r
rtflhrrr. Uldi mi!»r«k»tur
fagn.art AluwiM «kki t þ»i
byofltn F.ftir »6 (oramtia
rtflhrrr» Mndi Alutuitm þýfl-
incu t uUknfl þrmtrt um-
imbnm t ■Iþinci. ■gtll AUt-
•uimr lillflcur •l.irliai upp-
tflku *iflr»fln» *|6 l.l«n»k
rktn iAn»ð. itm ufifl
hrfur þrflun orku oc ■&■-
framk-.mda. mm hlýlur »6
»»r6« -t.Urhroildur i»l»n»k»
«t-innuli(. 0« (orwnd*
bmttra Mtkjtrt t l.ltndi
10 ba »r ll.lrM,
mramngtr l»l»ndt «g AWk
biiw um orkuafllu UMSAlflV
borga Burf»ll»»irkjun. miflt-
u»»rm«nn»irki. nutning*ll»-»
ur o« rmrmtiab t lt trum og
þ*fl «ru tngin drottihtvik U
h«f» t þ»l orfl. mm ftllir g»u
mk.it ul ag þtm S.im-
Wndinf »r kmi .Htrcft
drrgur hrldur rkki úr kfW,
okkflr um Karra i»fo«luv«rflbt
til ISAU vrgnt h.kk»»di'
orku-rrfl. i hnminum
Af.li P4II Rrrgþflrmoo,
mt tg nu biflj* þif »6 lokum
•fl h»f» holl thnf á flokk.
broflur þmn. ifln«A»rrtfl
h»rr». »o .9 h»ctlra6ir
iKri
„Það hefur áður verið rifjað
upp hér á hæstvirtu Alþingi að
þrátt fyrir hið lága rafmagnsverð
greiði ISAL upp á 19 árunt allan
stofnkostnað Búrfellsvirkjunar,
þ.e. Þórisvatnsnúðlunar, tveggja
háspennulína frá Búrfelli að
Geithálsi og þaðan til
Straumsvíkur, spcnnistöðvar við
Geitháls og gufuaflsstöðvar í
Straumsvík. Auk þess standa
þessar tekjur undir öllum rekstr-
arkostnaði þessara mannvirkja á
sama tíma. Þetta sýnir að þcssir
samningar voru góðir á sínum
tíma, þó að þeir þurfi endur-
skoðunar við nú og hafi reyndar
þurft endurskoðunar við 1975.
Ég mundi reyndar taka ofan hatt-
inn fyrir hvérjum þeim iðnaðar-
Kylgiskjal IV.
VHRKI-RÆ.ÐISTOFNUN
HÁSKÓLA ÍSLANDS
HJARÐARHAGI 2—6
107 REYKJAVÍK
I9K3-01-27/PM. Pll
I «)n aöa r ráöu nc y t iö.
hr. Hjórleifur (iultormsson. iönaöarráöhcrra
og Páll Flygenring. rúduncyiisstjóri
Arnarhvoli.
Rcykjavík
Hcr mcö scndum vii> möursioöur úircikninga á grciöslurööum tcngdum raíorkuöflun
og raforkusolu cms og um cr heöiö i brcíi ráöuneviisins frá 24. janúar 1983 (1/141.5).
Pær upplýsingar. scm þcssir útrcikningar hyggjast á. cr að finna i bréfi ráðuncylisins og
fylgiskjolum mcð þvi. Niðurslt»ður útrcikningapna cru þessar:
1 Núvirði ncllógrciðsluraðar við upphaf árs 1969 cn á vcrölagi þriðja ársfjórðungs 1982, í
KMN) USD miöaö við ivcnnskonar vcrðlagsvisitólu USD cr:
ráðherra, sem gerði núna slíka
samninga um nýtt stóriðjuverð í
tcngslum við nýja virkjun.“
„Engin drottinsvik“
sagði Geir
í Morgunblaðinu 28. nóvemb-
er síðastliðinn segir Geir Hall-
grímsson í svargrein tii bekkjar-
bróður síns Páls Bergþórssonar:
„Þaðj er staðreynd, að sanin-
ingar Islands og Alusuisse um
orkusölu til ÍSALs borgar Búr-
fellsvirkjun, miðlunarmann-
virki, ilutningslínur og varastöð á
19 árum og það eru cngin drottin-
svik að hafa á því orð, sem allir
geta reiknað út og þ.á.in. Sviss-
lendingar."
I ljósi þeirra útreikninga sem
nú liggja fyrirfrá Verkfræðistofn-
un H1 er bert orðið að forystu-
menn Sjálfstæðisflokksins hafa
ekki skirrst við að fara með hrein
ósannindi í því skyni að fegra ál-
samningana í augum þjóðarinnar
og vernda fjárhagslega hagsmuni
hinna svissnesku eigenda auð-
hringsins Alusuisse. - ekh
V'cxtir V'cnMiig iðnaðai- llcildtölu- vcrdUg
„ -27l5h -22972
1 -31743 -27KII
2 -34794 -31094
3 -360H6 -33201
4 -.37709 -.34423
5 —3K083 -.34981
h -37976 -35045
7 -.37519 -.34746
8 —.36HOH -34184
í stórum dráttum cr því núvirðið neikvxtt á hilinu 23 milljónir USD til 38 milljónir USD
cftir þvi hvaða vóxtum á bilinu ()%-,- .> /o cr rciknad mcð og örlítill munur eftir því hvaða
vcrðlagbvisitala cr notuö.
Par scm núvirði cr ncikvzti. á hugtakiö innri vexlir ckki við en á hinn bóginn reiknast
núvirði núll.cf vcxtir cru taldir —2.5% (miðað cr við heildsoluvcrðlag USD) eda —
2.9% (miðað við verðlag iðnaðarvóru USD).
I grein Geirs Hallgrímssonar í Morgunblaðinu 28. nóvember sl. stað-
hæfir hann að tekjur af raforkusölu til álversins greiði Búrfcllsmann-
virkin upp á 19 árum.
Útreikningar Verkfræðistofnunar Háskóla íslands sýna að tekjur af
raforkusölu til álversins duga ckki til þess að borga Búrfcllsmannvirkin
á 45 árum.
Raforkuver í Þýskalandi fékk 40% hækkun á verði raforku til álvers
Árangur einhliða aðgerða
Þegar tvcir aðilar semja um
viðskipti sín á milli er ævinlega
byggt á tiltcknum forsendum. Ef
þær forscndur breytast svo mikið
á samningstímanuin, að annar
aðilinn stórtapar en hinn stór-
græðir og það í svo mikium mæli
að ósanngjarnt er og augljóst að
aðilar hcfðu aldrci samið eins og
þeir gerðu ef þeir hcfðu vitað um
hinar breyttu aðstæður og for-
sendur, þá eru lögheimildir fyrir
því samkvæmt grundvallarregl-
um að rifta megi samningnum. í
lögfræðinni er þá talað um
brostnar forsendur. Þegar full-
valda ríki er amk. annar aðilinn,
þá er riftunin yfirleitt nefnd ein-
hliða aðgerðir.
Skemmst er þess aö minnast
fyrir okkur íslendinga er Alþingi
samþykkti, að ísland væri óbund-
ið af landhelgissamningnum
fræga við Breta. Þótt íslendingar
viðurkenndu ekki lögsögu Al-
þjóðadómstólsins í Haag varð-
andi landhelgissamninginn á sín-
um tíma er það þó meginregla að
skjóta má einhliða aðgerðum til
dómstóla, sem þá eru bærir að
meta ástæöur hinna einhliða að-
gerða, meta forsendubrestinn.
IJetta er eölilega rætt nranna á
milli nú, þegar Hjörleifur Gutt-
ormsson iðnaðarráðherra hefur
lagt fram frumvarp á Alþingi um
einhliða aðgerðir íslands í raf-
orkusölumálum til álversins í
Straumsvík.
Nýlega er lokið máli af svip-
uðum toga fyrir dómstólum í
Vestur-Þýskalandi. Eitt af fjöl-
þjóðafyrirtækjunum í áli, Reyn-
old Metals, átti álbræðslu í Ham-
borg, sem heitir Hamburger Al-
uminiumwerke. Borgarstjórn
Hamborgar keypti hana af Reyn-
olds. Þetta álver gerði árið 1969
samning um raforkukaup (1600
gigawattstundir á ári) við Ham-
burger Elektrizitátswerke tii 40
ára á föstu verði sem nam 0.02
þýskum mörkum fyrir hverja
kílówattstund, eða 8.2 mill á nú-
verandi gengi. Á árinu 1980 hót-
aði raforkuverið að hætta af-
hendingu orkunnar, þar sem
verðið væri langt undir fram-
leiðslukostnaði og raforkuverið
gæti ekki lialdið svona áfram.
Nú hófust erfiðar samninga-
umleitanir og ekkert gekk í eitt
ár. Þá fór deilan fyrir dómstóla og
tefldu báðir aðilar fram rökum
sínum af fullkominni hörku.
Réttarhöldunum lauk svo í júlí
1982 fyrir áfrýjunarrétti í Ham
borg með réttarsátt aðila, sem fól
í sér hækkun raforkuverðsins um
40% eða upp í 11.48 inill og var
sáttin láta gilda aftur fyrir sig með
þeim hætti, að álverið samþykkt
að greiða aukalega 25 milljónir
þýskra marka (jafngiidir 10 mán-
aða orkuafhendingar) vegna hins
lága raforkuverðs.
Þessi úrslit eru lærdómsrík
tyrir íslendinga í þeirri deilu sem
þeir eiga nú i við Alusuisse, þar
sem sáttin, sem að framan grein
ir, gefur mikla vísbendingu um,
hver myndi verða niðurstaða
dómstóls.
- ekh
Síðustu þrjú árin hefur veru-
lcgum fjármunum verið varið til
þess að efla nýjar búgrcinar í sveit-
um, er komið gæti að einhverju
leyti í stað þeirra hefðbundnu, - og
til hagræðingar í landbúnaði. A ár-
unuin 1980-1982 hefur þannig ver-
ið varið til fiskræktar kr.
4.523.000, til fóðuröflunar kr.
4.193.000, til loðdýraræktar kr.
3.661.000 og til annarra viðfangs-
cfna og einstakra tilrauna kr.
6.823.000. Samtals neinur þetta kr.
19.200.000. Til fiskræktar hefur
einnig verið varið fé frá Fiskrækt-
arsjóði og Stofnlánadeild landbún-
aðarins. - Þetta kom fram í ræðu
landbúnaðarráðhcrra við setningu
Búnaðarþings.
Stofnað hefur verið útibú frá
Veiðimálastofnun á Egilsstöðum
og á það að þjóna Austurlandi og
komið verður upp útibúi fyrir
Norðvesturland á Hólum í Hjalt-
adai.
Það fé, sem varið hefur verið til
fóðuröflunar, heíur að verulegu
leyti runnið til þess að bæta fóður-
verkun hjá bændum sjálfum, (súg-
þurrkun og votheysgerð), og svo til
tilrauna. Þess er vænst að á næsta
sumri taki til starfa ný fóðurverk-
smiðja á Vallhólminum í Skaga-
firði og unnið er að undirbúningi
verksmiðju í Saltvík í S-Þingeyjar-
sýslu. Þá er og áhugi á að koma á
fót fóðurverksmiðjum í Borgar-
firði og á Suðurlandi.
- mhg
Afgangur
útflutnings-
uppbóta
Ljóst er nú að fjárhæð sú sem
ætluð var til útflutningsuppbóta á
búvöruframleiðsluna á sl. ári gerði
betur en hrökkva til. Um 6% upp-
hæðarinnar, eða 12-13 milj. kr.
þurfti ekki að nota, að því er land-
búnaðarráðherra segir.
Þetta skýtur blessunarlega
skökku við það álit Framleiðslu-
ráðs fyrir u.þ.b. ári síðan að um 80
milj. kr. nrundi vanta til þess að
unnt væri að greiða bændum fullt
verð fyrir framleiðslu á verð-
lagsárinu.
Tvær ástæður koma þarna eink-
um til. í fyrsta lagi var útflutnings-
bótaréttur landbúnaðarins meiri
en reiknað hafði verið með og í
annan stað urðu kindakjötsbirgðir
í lok verðlagsársins 2 þús. tonn en
voru 1 þús. tonn árið áður. Eru þó
birgðirnar síst meiri nú en oft áður.
Allt um þetta óskaði þó Fram-
leiðsluráð þess, að gert væri upp
við bændur með nokkurri
skerðingu vegna kvótakerfisins.
Varð ráðuneytið að mestu við
þeirri ósk og nemur skerðingin í
heild um 3,5 milj. kr. Kemur hún
einkum niður á framleiðslu, sem
var umfram búmark.
Allar horfur eru á að útflutnings-
uppbæturnar muni duga á yfir-
standandi verðlagsári, þannig að
unnt reynist að greiða fullt verð
fyrir framleiðslu bænda. Er það
mikil breyting frá því, sem verið
hefur, hin síðari árin.
- mhg
húsbyggjendur
ylurinner
" >góður
iMitu H»|k»ra«u «»it »g
•'•itlluikúmtlti
»<4 ll«»lra hrali