Þjóðviljinn - 25.02.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 25.02.1983, Blaðsíða 14
18 SÍÐA - Þ.TÓÐVILJINN Föstudagur 25. febrúar 1983 Franskar stórmyndir í Regnboganum Kvikmyndir eftir sögum Emile Zola Samhliða Ijósmyndasýningunni á Kjarvalsstöðum á myndum Emile Zola stendur menningardeild franska sendiráðsins fyrir sýning- um á 5 sígildum frönskum kvik- myndum sem gerðar eru eftir sög- um Zola. Myndirnar verða sýndar í Regnboganum. Hér er um að ræða myndirnar: „La béte humaine“ gerð 1938 af Je- an Renoir með Jean Gabin og Simone Simon í aðalhlutverkum, sýnd kl. 23 á laugardag og 21 á sunnudag. „Therese Raquin“ frá 1953 gerð af Marcel Carné með Simon Sign- oret og Raf Vallone. Sýnd kl. 19 á laugardag og kl. 21 á sunnudag. „Pat bouille“ eftir Julien Duvivi- er frá 1957 með Gérard Philippe og Daniéle Darrieux í aðalhlutverk- um. Sýnd kl. 17 á laugardag og kl. 19 á sunnudag. „Germinal“ frá 1962 undir stjórn Yves Allégret með Jean Sorel og Kvikmyndastjórinn Jean Renoir myndaði m.a. eina af sögum Zola. Claude Brasseur. Sýnd kl. 15 á laugardag og kl. 23 á sunnudag. Allar myndirnar eru sýndar með enskum skýringartexta. Óðal feðranna endursýnt Um helgina verður kvikmyndin „Óðal feðranna“ endursýnd í Reykjavík; á Akureyri og á ísa- firði. Sýningar hefjast á þessum stöðum á sunnudag. Óðalið hlaut mikla aðsókn á sín- um tíma og vakti miklar deilur manna í millum eins og sjálfsagt mörgum er enn í minni. Sænska kvikmyndastofnunin valdi Óðalið sem eina af úrvals- myndum ársins 1981. Höfundur og leikstjóri myndar- innar er Hrafn Gunnlaugsson. Jakob Þór Einarsson og Helga Hjörvar í Óðali feðranna. MIR-salurinn „Venjulegur fasismi Hin fræga heimildarmynd Mik- haíls Romm „Venjulegur fasismi“ verður sýnd í MÍR-salnum kl. 16.00 á sunnudag. Myndin var gerð um ntiðjan sjö- unda áratuginn og vakti þá þegar mikla athygli og umtal og fyrstu verðlaun hlaut hún á alþjóðlegu heimildarkvikmyndabátíðinni í Letpzig. I myndinni er lýst uppgangi fas- ismans á Ítalíu og í Þýskalandi og þeim jarðvegi sem hann var sprott- in úr. Skýringar eru með ntyndinni á ensku. Aðgangur að MÍR-salnum Lind- argötu 48 er öllum ókeypis. Norræna húsiö_________ Norræn bókakynning Á morgun kl. 15.00 verður bóka- kynning norrænu sendikenna- ranna í Norræna húsinu. Sænski sendikennarinn Lennart Pallstedt og danski sendikennarinn Bent Chr. Jacobsen kynna bókaút- gáfu heimalanda sinna frá síðasta ári. Venja hefur verið að bjóða hing- að rithöfundi frá einhverju Norðurlandanna og að þessu sinni er það sænski rithöfundurinn og þúsundþjalasmiðurinn Hasse Al- fredson frá Sviþjóð sem ætlar að lesa úr nýjustu bók sinni „Lagnes lánga nása“ og spjalla við áheyrendur. Alfredson hefur verið virkur í sænsku skemmtanalífi undanfarna áratugi, samið kvikmyndar- og Hasse Alfredson. sjónvarpshandrit og skrifað fjöl- margar bækur, þ.á.m. ferðasögu frá Islandi. „Flóamarkaður“ Þjóðviljans Ný þjónusta við áskrifendur Á fimmtudögum geta áskrifendur Þjóðviljans fengið birtar smáauglýsingar sér að kostnaöarlausu. Einu skilyrðin eru að auglýsingarnar séu stuttorðar og að fyrirtaéki eða stofnanir standi þar ekki að baki. Ef svo er, þá kostar birtingin kr. 100,- Hringið í sima 31333 ef þiö þurfið að selja, kaupa, skipta, leigja, ef ykkur vantar vinnu, þiö hafiö týnt einhverju eöa fundið eitthvað. Allt þetta og fleira til a heima á Flóamarkaði Þjoöviljans. MMHMMn j •ÍÞJOOLEIKHllSlfl Jómfrú Ragnheiður í kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 Lína langsokkur laugardag kl. 15. Uppselt sunnudag kl. 14. Uppselt sunnudag kl. 18. Uppselt. Ath. breytta sýningartíma. Oresteia frumsýning miövikudag kl. 20 2. sýning laugardag 5. mars kl. 20. Þrumuve&ur yngsta barnsins bandarískur gestaleikur Bread and Puppet Theater. Frumsýning fimmtudag kl. 20 2. og síöari sýning föstudag 4. mars kl. 20. Litla sviöiö: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30. Síöasta sinn. Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200. Skilnaður íkvöld UPPSELT fimmtudag kl. 20.30. Salka Valka 50. sýning laugardag. UPPSELT miðvikudag kl. 20.30. Forsetaheimsóknin sunnudag kl. 20.30. Jói þriðjudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30, sími 16620. Hassið hennar mömmu Miðnætursýning i Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austur- bæjarbíói kl. 16-21, sími 11384. ÍSLENSKA ÓPERAN föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Allra síðasta sinn Lítli Sótarinn sunnudag kl. 16 Miðasala opin daglega milli kl. 15 og 20. sími 11475 NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKUSTARSKOU IStANDS lindarbæ Sími 21971 Sjúk æska 10. sýn. föstud. kl. 20.30 11. sýn. sunnud. k. 20.30 Miðasala opin alla daga kl. 17-19 og sýningardagana til kl. 20.30. Revíuleikhúsið Hafnarbíó Karlinn í kassanum í kvöld kl. 23:30." ' J— 00 Miðasala alla daga frá kl. 16-19. Sími 16444. TÓNABÍÓ Simi 31182 Frú Robinson (The Graduate) Frú Robinson er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Óskarsverðlaunin fyrir stjórn sína á myndinni. Myndin var sýnd við metaðsókn á sínum tíma. Leikstjóri: Mike Nichols Aöalhlutverk: Dustin Hoffman Anne Bancroft Katherine Ross Sýnd kl. 9 Bensínið í botn (Speedtrap) Hressileg bílamynd. Bönnuð innan 16 árá. Endursýnd kl. 5 og 7. LAUGARÁS Símsvari I 32075 - E.T. - Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum fyrr og síöar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY STEREO Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9 Síðasta sýningarvika. ÐSími 19000 Flóttamaðurinn Afar speúnandi og viðburðahröð banda- rísk Panavision-litmynd, er gerist i T exas þegar bræður bárust á banaspjót, með David Janssen - Jean Seberg - David Carradine. Islenskur texti - Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Leikföng dauðans Hörkuspennandi ensk-bandarísk lit- niynd, um njósnir og undirferli, með GENE HACKMAN - CANDICE BERG- EN - RICHARD WIDMARK Leikstjóri: STANLEY KRAMER Islenskur texti - Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11 15, Upp á líf og dauða Afar spennandi og sérstæð bandarísk litmynd um eltingaleik upp á iíf og dauða í auðnum Kanada, með Charies Bron- son - Lee Marvin (slenskur texti - bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10. Hörkutólin Hörkuspennandi litmynd, um hiö æsi- lega götustríð klíkuhópa stórborganna, meö Richard Avila - Danny De La Paz íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15, 11.15. Bló&bönd (Þýsku systurnar) Hin frábæra þýska litmynd, um örlög tveggja systra, meö Barbara Sukowa og Jutta Lampe. Leikstjóri Margarethe von Trotta. Islenskur texti. Sýnd kl. 7.15. Með allt á hreinu ..undirritaður var mun léttstígari, er hann kom út af myndinni, en þegar hann fór inní bíóhúsið". Sýnd kt. 9 Sankti Helena Hörkuspennandi og hrikaleg mynd um eitt mesta eldtjall sögunnar. Byggö á sannsögulegum atburðum þegar gosið varð 1980. Myndin er í Dolby Stereo. Leikstjóri: Ernest Pintotl. Aðalhlutverk: Art Garney, David Hutlman, Cassie Yates. Sýnd kl. 5 Karlakórinn Fóstbræður kl. 7 Auga fyrir auga Hörkuspennandi og sérstaklega við- burðarík, ný, bandarísk sakamálamynd í litum. Aðalhlutverk: CHUCK NORRIS, CHRláTOPHER LEE. Spenna frá upphafi til enda. Tvímælalaust ein hressilegasta mynd vetrarins. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ný, mjög sérstæð og magriþrungin skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M., sem byggð er á textum og tónlist af plöt- unni „Pink Floyd - The Wall“. I fyrra var platan „Pink Floyd - The Wall“ metsöl- uplata. I ár er það kvikmyndin „Pink Floyd - The Wall", ein af tiu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víöa fyrir fullu húsi. Að sjálfsögöu er myndin tekin í Dolby stereo og sýnd í Dolby stereo. Leikstjóri: Alai, Parker Tónlist: Roger Waters og tl. Aðalhlutverk: Bob Geldof. tBönnuð börnum. IHækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Óþokkarnir Frábær lögreglu og sakamálamynd sem fjallar um þaö þegar Ijósin fóru af New York 1977, ogafleiðingarnarsem hlutust af því. Þetta var náma fyrir óþokkana. Aðalhlutverk: Robert Carradine, Jim Mitchum, June Allyson, Ray Milland Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára Salur 2 Gauragangur á ströndinni Létt og fjörug grínmynd um hressa krakka sem skvetta aldeilis úr klaufunum eftir prófin i skólanum og stunda strand- lífið á fullu. Hvaða krakkar kannast ekki við fjörið á sólarströndunum. Aöalhlutv.: KIM LANKFORD, JAMES DAUGHTON, STEPHEN OLIVER. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 3 Fjórir vinir Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. ---------r Salur 4 Meistarinn (A Force of One) Meistarinn er ný spennumynd með hin- um frábæra Chuck Norris. Hann kemur nú f hringinn og sýnir enn hvað í honum býr. Norris fer á kostum í þessari mynd. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Jennlfer O'Neill, Ron O’Neal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur 5 Being There Sýnd kl. 9 Sími18936 A-salur Keppnin (The Competition) Islenskur texti Stórkostlega vel gerð og hrífandi ný bandarísk úrvalskvikmynd I litum sem fengið hefur frábærar viðtökur víöa um heim. Leikstjóri. Joel Oliansky. Aöal- hlutverk: Richard Dreyfuss, Amy Irving, Lee Remick. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 B-salur Skæruli&arnir Hörkuspennandi amerísk kvikmynd um skæruliöahernaö. Aöalhlutverk: Richard Harris, Richard Roundtree. Endursýnd kl. 9.1Ó og 11.10 Bönnuð börnum innan 16 ára Dularfullur fjársjó&ur Spennandi ný kvikmynd með Terence Hill og Bud Spencer. Sýnd kl. 5 og 7.05

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.