Þjóðviljinn - 25.02.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 25.02.1983, Blaðsíða 13
Föstudagur 25. febrúar 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 dagbók apótek Helgar- og næturþjónusta lytjabúða í Reykja- vik vikuna 18.-24. febrúar er í Laugavegs- apóteki og Holtsapóteki. Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kopavogsapotek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á' sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá ki. ’ 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá ki. 10- 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar i síma 5 15 00. sjúkrahús ' Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardagaog sunnudaga kl. 14- 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl 19.30-20. Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. gengió 23. febrúar Kaup Sala Bandaríkjadollar..19.530 19.590 Sterlingspund.....29.842 29.934 Kanadadollar......15.906 . 15.955 Dönsk króna....... 2.2765 2.2835 Norskkróna........ 2.7409 2.7493 Sænskkróna........ 2.6315 2.6396 Finnsktmark....... 3.6321 3.6433 Franskurfranki.... 2.8536 2.8624 Belgískurfranki... 0.4108 0.4121 Svissn. franki.... 9.6361 9.6657 Holl. gyllini..... 7.3187 7.3412 Vesturþýskt mark.. 8.0937 8.1185 (tölsklíra........ 0.01402 0.01406 Austurr. sch...... 1.1512 1.1547 Portúg. escudo.... 0.2123 0.2129 Spánskurpeseti.... 0.1502 0.1506 Japansktyen....... 0.08318 0.08343 (rsktpund.........26.868 26.951 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar...............21.549 Sterlingspund..................32.927 Kanadadollar...................17.551 Dönskkróna..................... 2.511 Norskkróna..................... 3.024 Sænskkróna..................... 2.903 Finnsktmark.................... 4.007 Franskurfranki................. 3.148 Belglskurfranki................ 0.453 Svissn.franki................. 10.632 Holl. gyllini.................. 8.075 Vesturþýsktmark................ 8.930 (tölsklíra..................... 0.015 Austurr.sch................... 1.154 Portúg. escudo................. 0.233 Spánskurpeseti................. 0.165 Japansktyen.................... 0.091 (rsktpund......................29.646 Barnaspítali Hringsins: Alladagafrá kl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00- 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspítali: , Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00- 19.30. .Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alladaga frákl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. 'Vffilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Hvitabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartimi. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur.............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar,3 mán." ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán." 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum.......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur f sviga) 1. Víxlar.forvextir.....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar....(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%’ b. Lánstlmi minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán.........5,0% kærleiksheimilið Ég var langfyrstur að klæða mig! læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 , og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan fReykjavik . simi 1 11 66 Kópavogur .. sími 4 12 00 Seltj nes . sími 1 11 66 Hafnarfj ,. sími 5 11 66 Garðabær .. sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik .. simi 1 11 00 Kópavogur .. sími 1 11 00 ■Seltj nes .. sími 1 11 00 Hafnarfj .. simi 5 11 00 Garðabær .. simi 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 vindar 4 æsa 8 beittan 9 jarðveg- ur 11 líkamshluta 12 fjöruga 14 f lan 15 áður 17kunningja 19okkur21 greinir22auðugi 24 nöldra 25 vökvi Lóðrétt: 1 loga 2 guðir 3 heigull 4 hressar 5 forsögn 6 hamur 7 ávöxtur 10 ávextinum 13 rólegur 16 hviða 17 skynsemi 18 nudd 20 ásynja 23 klaki Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 pass 4 káls 8 útrænan 9 kola 11 riða 12 krafta 14 au 15 lönd 17 galin 19 oka 21 æði 22 gæta 24 fita 25 ætla Lóðrétt: 1 pakk 2 súla 3 stafli 4 kæran 5 áni 7 snauða 10 orgaði 13 töng 16 dott 17 gæfa 18 lit 20 kal 23 ææ r " 1 2 3 • 4 5 6 7 ■ V 8 9 10 □ 11 12 13 □ 14 □ n 15 16 • 17 18 □ 19 20 21 □ 22 23 • 24 Z2 25 folda ~T 1 ■-ri i' i y - © Bulls ..77%'- 5.. svínharður smásál eftir KJartan Arnórsson Hfic./ hon''OF-fe AF FEIie ^LTPi KYfcC - STÆÐA fiV'iA.’YÆ/cy/J/r/ tilkynningar ferðir akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. - I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesi sími 2275. Skrif- stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavik, sími 16050. Símsvari í Rvík, sími 16420. (slenski alpaklúbburinn Námskeið í vetrarfjallamennsku verður haldið 26.-27. febrúar 1983 í nágrenni Reykjavíkur. Skráning fer fram miðvikud. 16. febr. á opnu húsi að Grensásvegi 5 kl. 20.30. Þátttakendum verður leiðbeint m.a. í útbúnaði til vetrarferðar, beitingu mann- brodda og isaxa, snjóhúsgerð, leiðarvali að vetrarlagi, snjóflóðaspá, léttu snjóklifri og tryggingum. Þátttókugjald er kr. 400 - Happdrætti Gigtarfélags islands. Dreg- ið var4. febrúar. Vinningar féllu þannia: Bifreið Peugot 505 nr. 50923. Bifreið Volkswagen Golf nr. 40772. Bifreið Mitsu- . bishi Tredia nr. 62204. Thailandsferðir með F.I.B.: nr. 45932 - 73731 - 86825 - 95973. Utanlandsferðir með Flugleiðum: nr. 1175 - 25868 - 44324 - 45299 - 60829 - 95997 - 104845 - 110445 - 111434 - 147233. Þýskalandsferðir meö F.I.B.: nr. 14732 - 24690 - 39005 - 43501 - 59095 - 85175 - 91979 - 94500 - 98678 - 135102. Amsterdamferðir með Arnarflugi: nr. 7001 - 13654 - 18662 - 61668 - 67021 - 67063 - 74468 - 77979 - 78858 - 122002. Ferðirmeð Flugleiðum: nr. 1821 -9897- 12133-12516-20887-24402-25310- 37537 - 47286 - 47730 - 49245 - 63042 - 67836 - 67840 - 70812 - 73042 - 79542 - 90976 - 93661 - 95590 - 113298 - 122500 - 125464 - 125702 - 126440 - 129610 - 137091 - 137298 - 147824 - 149132. Fjáröflunarnefnd Árbæjarkirkju er með kökusölu eftir messu kl. 15 á sunnudag 27. þ.m. Símar 11798 og 19533 Helgarferð að Hlöðuvöllum Helgina 26. - 27. febrúar verður farin skíðagönguferð að Hlöðuvöllum. Gengið frá Þingvöllum (ca. 6-7 klst.) Gist i húsi. Takmarkaður fjöldi. Upplýsingar á skrif- stofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag Islands. UTlVISTARf ERÐlR Utivistarferðir Lækjargötu 6, sími 14606. Símsvari utan skrifstofutíma. Sunnudaginn 27. febrúar kl. 13. Rjupnadalir-Lækjarbotnar. Gönguferð. Fararstjóri Steingrímur Gauti Kristjánsson. Verð 100 kr. Milli hrauns og hliðar - Fremstidalur, gömul þjóðleið. Skíöaganga. Fararstjóri Sveinn Viðar Guðmundsson. Verð 150 kr. Helgarferð i Tindfjöll 4. mars. Fararstjóri Styrkár Sveinbjarnarson. Árshátíð í Garðaholti 12. mars. - Sjáumst. Dansimik hjá Grænlandsförum 1982 laugardaginn 26. febrúar kl. 20.30 í Nor- ræna húsinu. Tilkynnið þátttöku i síma 10165 - Norræna félagið. minningarkort Minningarspjöld Mígrensamtakanna fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðinni Grímsbæ Fossvogi, Bókabúðinni Klepps- vegi 150, hjá Félagi einstæðra foreldra og hjá Björgu í síma 36871, Erlu í sima 52683, Regínu í sima 32576. Minningarspjöld Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Holta- blómið, langholtsvegi 26. S. Kárason, Njálsgötu 1. Bókabúðin Álfheimum 6. Elin Kristjánsdóttir, Álfheimum 35, simi 34095, Safnaöarheimili Langholtskirkju, Kirkju húsið Klapparstíg. Versl. Ossa Glæsibæ. Ragnheiður Finnsdóttir Álfheimum 12, sími 32646, og María Árelíusdóttir Skeiðarvogi 61, sími 83915. Minningarkort Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík fást hjá ■. eftirtöldum: 1) Reykjavíkurapóteki, 2) Kirkjuveröi Frí- kirkjunnar v/Frikirkjuveg, 3) Ingibjörgu Gisladóttur, Gullteigi6, s: 81368,4) Magn eu G. Magnúsdóttur, Ljósheimum 12, s 34692 4) Verslun Péturs Eyfelds, Lauga- vegi 65, s: 19928. Minningarkort Styrktar- og minningar sjóðs samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sam- takanna simi 22153. Á skrif stof u SlBS sími 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marís sími 32345, hjá Páli sími 18537. ( sölo búðinni á Vifilsstöðum sími 42800.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.