Þjóðviljinn - 01.03.1983, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 01.03.1983, Qupperneq 14
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 1. mars 1983 Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarum- dæmi Reykjavíkur mánuði 1983. í mars- Þriöjudagur 1. mars R-5001 til R-5500 Miövikudagur 2. mars R-5501 til R-6000 Fimmtudagur 3. mars R-6001 til R-6500 Föstudagur 4. mars R-6501 til R-7000 Mánudagur 7. mars R-7001 til R-7500 Þriðjudagur 8. mars R-7501 til R-8000 Miövikudagur 9. mars R-8001 til R-8500 Fimmtudagur 10. mars R-8501 til R-9000 Föstudagur 11. mars R-9001 til R-9500 Mánudagur 14. mars R-9501 til R-10000 Þriöjudagur 15. mars R-10001 til R-10500 Miðvikudagur 16. mars R-10501 til R-11000 Fimmtudagur 17. mars R-11001 til R-11500 Föstudágur 18. mars R-11501 til R-12000 Mánudagur 21. mars R-12001 til R-12500 Þriðjudagur 22. mars R-12501 til R-13000 Miðvikudagur 23. mars R-13001 til R-13500 Fimmtudagur 24. mars R-13501 til R-14000 Föstudagur 25. mars R-14001 til R-14500 Mánudagur 28. mars R-14501 til R-15000 Þriöjudagur 29. mars R-15001 til R-15500 Miðvikudagur 30. mars R-15501 til R-16000 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sínar til Bifreiðaeftirlits ríkisins, Bílds- höföa 8 og veröur skoöun framkvæmd þar alla virka daga kl.^08.00 til 16.00. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiöum til skoðunar. Viö skoöun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því aö bifreiöaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bifreiö sé í gildi. Athygli skal vakin á því aö skráningarnúm- er skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir í leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. Á leigubifreiðum til mannflutninga, allt aö 8 farþegum, skal vera sérstakt merki meö bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum samkvæmt um- ferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitiö er lokað á laugardögum. í skráningarskírteini skal vera áritun um það að aðalljós bifreiðarinnar hafi ver- ið stillt eftir 31. júlí 1982. Lögreglustjórinn í Reykjavík 25. febrúar 1983. MI.NMM;AKSJÓHUK ISLEN/.KItAK M lóht r m SIGFÚS SIGURHJARTARSON M inningarkortin eru til sölu á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Máls og menningar Skrifstofu A Iþýðubandulagsins Skrifstofu Pjóðviijans Munið söfnunarátak í Sigfúsarsjóð vegna flokksmiðstöðvar Alþýðuban dalagsins er komið út. Meðal efnis i febrúar/marz hefti: Bíó-Petersen. Kvikmyndahátíð. Spennumyndir. Fjallað er um kvikrhyndina „Húsið“ sem frumsýnd verður í marz. íslenskur kvikmyndaannáll 1982 og margt fleira. Auglýsið í Þjóðviljanum '!' ÞJÓDLEIKHUSI9 Oresteia Frumsýning miðvikudag kl. 20 2. sýning laugardag kl. 20 Þrumuveður yngsta barnsins bandarlskur gestaleikur. Frumsýning fimmtudag kl. 20 2. og síðari sýning föstudag kl. 20 Lína langsokkur laugardag kl. 12 Ath. breyttan sýningartíma Lltla svlðið: Súkkulaði handa Silju fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15 - 20. Sími 1-1200. LHIKI’LlAC; *d* :ykiavIkijr " wr RK Jói í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Salka Valka miðvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Skilnaður fimmtudag kl. 20.30 Forsetaheimsóknin föstudag kl. 20.30 Miðasala I Iðnó kl. 14 - 20.30 Sími 16620. NEMENDA LEIKHÚSIÐ LEIKLiSTARSKOU ISLANDS LINDARBÆ Sími 21971 Sjúk æska 12. sýn. I kvöld kl. 20.30 13. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Miðasala opin alla daga kl. 17 - 19 og sýningardagana til kl. 20.30. Fröken Júlía Hafnarbíó sýning miðvikudag kl. 20.30 sýning sunnudag kl. 14.30. Miðasala opin frá kl. 16 -19, sími 16444. .Gránufjelagið Revíuleikhúsið Hafnarbíó Karlinn í kassanum í kvöld kl. 20.30 Miðasala alla daga frá kl. 16 - 19. Simi 16444. TÓNABÍÓ S/mi 31182 Ríkir krakkár (Rich Kids) Þegar faðir lánar 12 ára syni sinum glaumgosaíbúð sína og hann fer að bjóða þangað stúlkum um helgar, þá sannast máltækið: „Þegar kötturinn er úti, leika mýsnar sér". Leikstjóri: Robert M. Yo- ung. Aðalhlutverk: Trini Alvarado, Jer- emy Levy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auga fyrir auga Flörkuspennandi og sérstaklega við- burðarik, ný, bandarísk sakamálamynd I litum. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Christopher Lee. Spenna frá upphafi til enda. Tvimælalaust ein hressilegasta mynd vetrarins. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁS Simsvari _______I 32075 - E.T. - Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leikstjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd i Dolby Ster- eo. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9. ÐSími 19000 Verðlaunamyndin: Einfaldi morðinginn Afar vel gerð og leikin ný sænsk litmynd, sem fengið hefur mjög góða dóma og margskonar viðurkenningu, - Aðalleikar- inn Stellan Skarsgárd hlaut „Silfurbjörn- inn" I Berlin 1982, fyrir leik sinn í myndinni. I öðrum hlutverkum eru Maria Johans- son - Hans Alfredson - Per Myrberg. Leikstjóri: Hans Alfredson. Leikstjórinn verður viðstaddur frumsýningu á mynd- inni. Sýnd kl.5.15, 7, 9 og 11 Óðal feðranna Eftir Hrafn Gunnlaugsson. Endursýnum (æssa umdeildu mynd, sem vakið hefur meiri hrifningu og reiði en dæmi eru um. Titillag myndarinnar er „Sönn ást" með Björgvini Halldórssyni. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Hættuleg hugarorka Mjög sérstæð, mögnuð og spennandi ensk litmynd um mann með dularfulla hæfileika með Rlchard Burton - Lee Remick - Lind Ventura. Leikstjóri: Jack Gold. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Hörkutólin Hörkuspennandi litmynd, um hið æsilega götustríð kllkuhópa stórborganna, með Richard Avila - Danny De La Paz. Is- lenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11,15. Blóðbönd (Þýsku systurnar) Hin frábæra þýska litmynd, um örlög tveggja systra, með Barbara Sukowa og Jutfa Lampe Leikstjóri: Margarethe von Trotta. Islenskur texti. Sýnd kl. 7.15. Með allt á hreinu ..undirritaður var mun léttstígari, er hann kom út af myndinni, en þegar hann fór innl bióhúsið". Sýnd kl. 5 og 9. Sankti Helena Hörkuspennandi og hrikaleg mynd um eitt mesta eldfjall sögunnar. Byggð á sann- sögulegum atburðum þegar gosið varð 1980. Myndin er í Dolby Stereo. Leikstjóri: Ernest Pintoff. Aðalhlutverk: Art Garney, David Huffman, Cassie Yates. Sýnd kl. 7. Sími 18936 Keppnin (The Competition) Islenskur texti. Stórkostlega vel gerð og hrifandi ný bandarísk úrvalsmynd í litum sem fengið hefur frábærar viðtökur víða um heim. Leikstjóri: Joel Oliansky. Aðal- hlutverk: Richard Dreyfuss, Amy Irving, Lee Remick. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.30. Skæruliðarnir Hörkuspennandi amerísk kvikmynd um skæruliðahernað. Aðalhlutverk: Richard Harris, Richard Roundtree. Endursýnd kl. 9.30 Bönnuð börnum innan 16 ára. Dularfullur fjársjóður Spennandi ný kvikmynd með Terence Hill og Bud Spencer. Sýnd kl. 5 og 7.05. The Wall Ný, mjög sérstæð og magnþrungin skemmti- og ádeilumynd frá M.G.M., sem byggð er á textum og tónlist af þlötunni „Pink Floyd - The Wall“. I fyrra var platan „Pink Floyd - The Wall“ metsölu- plata. I ár er það kvikmyndin „Pink Floyd - The Wall“, ein af tiu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víða fyrir fullu húsi. Leikstjóri: Alan Parker. Tónlist: Ro- ger Waters og fl. Aðalhlutverk: Bob Geldof. Hækkað verð. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Óþokkarnir Frábær lögreglu- og sakamálamynd sem fjallar um það þegar Ijósin fóru af New York 1977, og afleiðingarnar sem hlutust af því. Þetta var náma fyrir óþokkana. Að- alhlutverk: Robert Carradine, Jim Mitc- hum, June Allyson, Ray Milland. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur 2 Gauragangur á ströndinni Létt og fjörng grínmynd um hressa krakka sem skvetta aldeilis úr kiaufunum eftir prófin í skólanum og stunda strandlífið á fullu. Hvaða krakkar kannast ekki við fjörið á sólarströndunum. Aöalhlutverk: Kim Lankford, James Daughton, Stephen Oliver. Sýndkl. 5, 7, 9og11. Salur 3 Fjórir vinir Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10 -- i ' ..----- Salur 4 MeÍStarÍnn (A Force of One) Meistarinn er ný spennumynd með hinum frábæra Chuck Norris. Hann kemur nú I hringinn og sýnir enn hvað I honum býr. Norris fer á kostum í þessari mynd. Aöal- hlutverk: Chuck Norris, Jennifer O'Noill, Ron O’Neal. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 14 ára. Blaðaummæli: Patrick stendur fyllilega fyrir sínu, hún or sannarlega snilldarlega leikin af öllum. S.D.Daily Mirror. Sýnd kl. 11. Salur 5 Being There Sýnd kl. 9. Ert þú fær í flestan snjó? ||U^IFERÐAR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.