Þjóðviljinn - 01.03.1983, Side 15

Þjóðviljinn - 01.03.1983, Side 15
Þriðjudagur l'. márs 'i983'ÉJÓÐVlÚJlNN — SÍÍÖA 19 RUV © 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. Morgunorð: Gunn- laugur Garðarsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu“ eftir E.B. White Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (8) 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.30 „Man ég það sem löngu leið“ Ragn- heiður Viggósdóttir sér unt þáttinn. 11.00 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja- 11.30 Kirkjulist á íslandi. Umræður um kirkjulist og kirkjulistarsýningu að Kjarvalsstöðum. Umsjónarmaður: Ön- undur Björnsson. 12.00 Tónleikar. Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (12) 15.00 Miðdegistónleikar. Paul Tortelier og Maria de la Pau leika Sellósónötu í a- moll, „Arpeggione", eftir Franz Schu- bert / Daniel Benyamini og Parísar- hljómsveitin leika Víólukonsert eftir Béla Bartók; Daniel Barenboim stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Lagið mitt Flelga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 SPÚTNIK. Sitthvað úr heimi vísind- anna Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Umsjón: Ólafur Torfason (RÚVAK) 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tónleikar. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Lífs- háski“ eftir Leif Hamre „Þrír vinir“ - 1. þáttur. Þýðandi: Olga Guðrún Árna- dóttir. Leikstjóri: Jón Júlíusson. Leikendur: Gunnar Rafn Guðmunds- son, Ellert Ingimundarson, Guðbjörg Thoroddsen, Guðmundur Klemensson, Gísli Alfreðsson og Andrés Sigurvins- son. 20.30 Kvöldtónleikar- 21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og jarðar“ eftir Káre Holt Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sína (23) 22.40 Áttu barn? 4. þáttur um uppeldismál í umsjá Andrésar Ragnarssonar. 23.20 Kimi. Þáttur um götuna, drauminn og sólina. Þriðji kafli: „Kallið“. Um- sjónarmenn: Guðni Rúnar og Haraldur Flosi. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. RUV 19.45 Fréttaágrip á táknntáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sögur úr Snæfjöllum Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jón Gunnars- son. Sögumaður Þórhallur Sigurðsson. 20.45 Útlegð Lokaþáttur. Útlegð án cnda Þýskur framhaldsflokkur gerður eftir sögu Lion Feuchtwangers. Þýðandi Vet- urliði Guðnason. 21.45 Þingsjá Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson. 22.40 Dagskrárlok „Hjólin á strætó snúast hring, hring, hring....“ samræmis og kalla þekking- arflutningsmennina starfs- karla Vinnueftirlitsins, þá voru þeir sumsé, kannski óviljandi, titlaðir starfsmenn. Ef Áuður vill vera sjálfri sér samkvæm og kyngreina fólk í starfsheitum á hún hiklaust að tala og skrifa um starfskarla, blaðakarla, fréttakarla o.s.frv., eins og starfskonur, blaðakonur og fréttakonur. Vart þarf að upplýsa Auði urn það, að maður er tegund- arheiti þess fyrirbæris, sem á latínu nefnist honio sapiens. Hún getur því óhrædd notað orðið jafnt unt kvenmenn sem karlmenn. Andstætt orð við konu er ekki maður, held karl. Það þótti dálítið spor í jafn- ’ réttisátt á sínum tíma, fyrir 10-15 árum, þegar hætt var að kyngreina fólk í starfsheitum. Leikkonur urðu þá leikarar, kennslukonur kennarar og fréttakonur fréttamenn. Hvað á þá að nefna þessa ank- annalegu málnotkun Auðar? Líklega skref aftur á bak. Er það stefna blaðsins að greina starfsheiti eftir kynj- um? Það vil ég gjarnan fá að vita. Ef svo er þá er kominn tími til að setja hausinn á blaðinu upp á nýtt, tíunda rækilega blaðakonur Þjóðvilj- ans annarsvegar og blaða- karla hinsvegar. Ef þetta er bara sérviska Auðar, mættum við forvitnir þá fá að sjá rök- stuðning fyrir henni, ef til er? Heimsókn á Seltjarnarnes: Krakkarnir á Sólbrekku Krakkarnir á barnaheimilinu Sólbrekku höfðu nóg að gera þegar við litum við hjá þeim einn morguninn. Hér eru nokkrar myndir frá þeirri heimsókn. (Margrét og Jóhanna í starfskynningu). Það er fast sóttur sjórinn þótt báturinn sé brotinn. Óskað rökstuðnings Einar Örn Stefánsson frétta- maður skrifar: Ég hef veitt því athygli, að Auður Styrkársdóttir, blaða- maður á Þjóðviljanum, kallar sjálfa sig ávallt blaðakonu í skrifum sínum. Aðrar konur nefnir hún jafnan á sama hátt: Fréttakona, starfskona, o.s.frv. Lögfræðingur einn var t.d. margtitlaður „starfs- kona” einhverra nefnda í miðopnu Þjóðviljans fyrir skömmu. í dag erfrétt, merkt Auði, á baksíðu blaðsins. Þarsegir frá ferð tveggja starfsmanna Vinnueftirlits ríkisins til Ken- ýa og hyggist þeir flytja þang- að þekkingu, - mun víst ekki af veita. En í stað þess að gæta

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.