Þjóðviljinn - 26.03.1983, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 26.03.1983, Blaðsíða 27
Helgin 26.-27. mars 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 27 Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavík vikuna 25.-31. mars verður í Borgar apóteki og Reykjavíkur apóteki. Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu em gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga I til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apotek eru opin á virkum dögum frá kl' 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar i síma 5 15 00. apótek sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl. 19.30-20. Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. gengió 25. mars Kaup Sala Bandaríkjadollar..21.050 21.120 Sterlingspund.....30.754 30.856 Kanadadollar......17.144 17.201 Dönskkróna........ 2.4502 2.4583 Norskkróna........ 2.9206 2.9303 Sænsk króna....... 2.7940 2.8033 Finnsktmark....... 3.8518 3.8646 Franskurfranki.... 2.9027 2.9124 Belgískurfranki... 0.4407 0.4421 Svissn. f ranki.. 10.1826 10.2165 Holl. gyllini..... 7.7447 7.7704 Vesturþýskt mark.. 8.7032 8.7321 Itölsk líra....... 0.01460 0.01465 Austurr.sch....... 1.2357 1.2398 Portug. escudo.... 0.2159 0.2166 Spánskurpeseti.... 0.1547 0.1552 Japansktyen....... 0.08900 0.08929 (rsktpund........27.491 27.583 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar...............23.232 Sterlingspund..................33.942 Kanadadollar..................18.921 Dönskkróna..................... 2.704 Norskkróna.................... 3.223. Sænskkróna..................... 3.084 Finnsktmark................... 4.251 Franskurfranki................. 3.204 Belgískurfranki................ 0.486 Svissn.franki................. 11.238 Holl. gyllini.................. 8.547 Vesturþýsktmark................ 9.605 Itölsklíra..................... 0.016 Austurr. sch................... 1.364 Portug.escudo.................. 0.238 Spánskur peseti............... 0.171 Japansktyen.................... 0.098 Irsktpund.....................30.341 Barnaspítali Hringsins: Alla daga.frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali: , Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. earnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuvern’darstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- bygyingarinnar nýju á lóð Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og .2 45 88. vextir Innlansvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur.............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar,3mán.’* ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, l^mán." 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir12mán.reikningar 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...(32,5%) 38,0% 2. Hlauþareikningar.....(34,0%) 39 0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2’/z ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán............5,0% kærleiksheimilið Já, mamma krefst þess aö ég beri regnhlíf líka! læknar lögreglan Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítaiinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 . og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálfsvara 1 88 88. /Reykjavlk.................sim.i 1 11 66 Kópavogur..................sími 4 12 00 Seltjnes...................simi 1 11 66 Hafnaríj..................sirni 5 11 66 Garðabær...................simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavik..................sími 1 11 00 Kópavogur..................simi 1 11 00 Seltjnes........-..........sími 1 11 00 Hafnarfj...................sími 5 11 00 Garðabær...................simi 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 könnun 4 starf 6 hreyfist 7 hryggð 9 afkvæmi 12 formæður 14 land 15 tryllt 16 sargað 19 fugl 20 glens 21 himna. Lóðrétt: 2 sefa 3 tala 4 tima 5 dans 7 óðalsbóndi 8 sólar 10 fortölum 11 strjálbýl 13 venslamann 17 kveikur 18 beita Lausn é síðustu krossgátu Lárétt: 1 létt 4 kunn 6 örn 7 saf n 9 ásar 12 uglan 14 ern 15 alt 16 dátar 19 taum 20 skin 21 rakka Lóðrétt: 2 éta 3 töng 4 knáa 5 nia 7 sverta 8 fundur 10 snark', 13 lát 17 áma 18 ask folda Bölvað rusl ertu! Þegar rafhlaðan er< (búin segirðu ekki eitt einasta orð! í Eintrjáningur! ) V------- svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson EG VAP MUGSO UT L0K AFA roÍNS SAUJ6A HfíNN PATT öNT r—-- VÍMArrg 06 / >v ( c, éö V6IT L/CKl... HftNN Kqf^ opp p/?iSvAf2. TIL PAÉV} "A KLÖSeTTie^r— , HRÆ^IoeOT' Pfi© HEFUR þo VONANPi \lE2i£> SKT^öTON DAOÐ DA6-/ ? tilkynningar Flóamarkaður verður haldinn 9. og 10. apríl. Óskað er eftir öllu mögulegu dóti á markaðinn. Tilvaliö er að taka til í geymslunni. Vorið er í nánd. Upplýsingar í sima 11822 á skrifstofutíma og eftir kl. 19 í sima 32601. - Sækjum heim. Kvenfélag Laugarnessóknar Afmælishóf félagsins verður haldið að Hó- tel Esju 2. hæð, fimmtudaginn 7. apríl kl 19.30. Þátttaka tilkynnt til Hrefnu í síma 33559 eða Auðar [ síma 83283. Símar 11798 og 19533 Ferðir Ferðafélagsins um páskana. 1. 31.3. - 4.4. kl. 08 Skíðagönguferð að Hlöðuvöllum (5 dagar) 2. 31.3. - 3.4. kl. Ö8 Landmannalaugar - skíöagönguferð (5 dagar) 3. 31.3. - 3.4. kl. 08 Snæfellsnes - Snæ- fellsjökull (4 dagar). Gist á Arnarstapa. Fararstjórar: Jóhannes I. Jónsson og Ólafur Sigurgeirssori. 4. 31.3. - 4.4. kl. 08 Þórsmörk (5 dagar) 5. 2.4. - 4.4. kl. 08 Þórsmörk (3 dagar). Fararstjórar: Magnús Guðmundsson og Hilmar Sigurðsson. Tryggið ykkur far í ferðirnar tímanlega. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrif- stofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag (slands. Dagsferðir sunnudaginn 27. mars: 1. kl. 10: Skíðagönguferð um Kósarskarð. Fararstjóri: Sigurður Kristjánsson. Verð 150 kr..- 2. kl. 13: Meðalfell (363 m) — gönguferð. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verð 150 kr,- Fariö frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir böm i fylgd fullorðinna. - Ferðafélag Islands. Lækjargötu 6, sími 14606, símsvari utan skrifstofutíma. Dagsferðir sunnud. 27. mars Upplýsingar á skrifstofu og í simsvara 14606 allan sólarhringinn. Páskaferðir Brottför 31. mars - 5 dagar: 1. ÖRÆFASVEIT. Þjóðgarðurinn í Skaftafelli, tindar. iöklar oa heitir lækir. Fararstj. Ingibjörg Asgeirsd. og Styr- kár Sveinbjarnarson. 2. SNÆFELLSNES. Óveniu marqir sér- kennilegir staöir, gengið á jökulinn. Fararstj. Kristján M. Baldursson. 3. ÞÓRSMÖRK. Mörkin skartar oft sinu fegursta að vetrarlagi. Fararstj. Ágúst Björnsson. 4. FIMMVÖRÐUHÁLS. Fyrir áhugasama fjallamenn, reynda eða óreynda, gönguskiði með. Fararstj. Hermann Valsson. Brottför 2. april - 3 dagar: - Þórsmörk. Velkomin í hópinn sem tyrir er. Með í þessari ferð verður Björgvin Björg- vinsson, myndlistarkennari, sem mun leiðbeina þeim sem þess oska um teikningu og /eða málun. Skemmtum hvert örðu á kvöldvökum i öll- um ferðum. Enn er tími til að rifja upp gömlu góðu lögin SJÁUMST! Péskatrí með Útivist, 1. Þórsmörk 31. mars - 5 d. Fararstj. Ág- úst Björnsson 2 Þórsmörk 2. april - 3 d. Fararstj. Aslaug Arnadal og Berglind Káradóttir. Nýr, hlýr og notalegur skáli. Björgvin Björ- gvinsson myndlistarkennari leiöbeinir þeim sem þess óska um teikningu. 3. Fimmvörðuháls 31. mars - 5 d. Far- arstj. Hermann Valsson Óbyggðaferð fyrir alla. Gist i skála á Hálsinum í 3-4 nætur. Farið á jökla á gönguskiðum. 4. Öræfasveit 31. mars - 5 d. Fararstj. Ingibjörg Ásgeirsdóttir og Styrkár Sveinbjarnarson 5. Snæfellsnes 31. mars - 5 d. Fararstjóri Kristján M. Baldursson. Útivistarferðir eru öllum oþnar. Útivera er öllum holl. Fjörugar kvöldvökur með söng og glensi í öllum ferðum. Frítt f. börn til 7 ára, hálft f. 7-15 ára. - Sjáumst. Sogin - Lambafellsgjá Sunnud. 27. mars kl. 13:00 Gengið um litfagurt útbrunnið hverasvæði á miðjum Reykjanesskaga. Eitthvað ann- að skemmtilegt verði færðin slæm. Leið- sögn:, Kristján M. Baldursson. Tunglekinsganga Mánudagskvöld 28. mars kl. 20:00 Göngum í Bessastaðanes, skoðum Skan sinn, heilsum upp á Óla og Völu og tökum sporið við fjörubál undir stjórn Kristjáns M. Baldurssonar. - Sjáumst. dánartíöindi Jón Valur Steingrimsson, 54 ára, bifvél- avirki, lést 23. mars. Eftirlifandi kona hans er Þóra Þorbjarnardóttir. Vilhelmína Ólafsdóttir, 77 ára, frá Gests- húsum í Hafnarfirði, Hraunhólum 4a Garðabæ, var jarðsungin í gær. Maður hennar var Sigurlinni Pétursson bygging armeistari. Börn þeirra: Ingibjörg, Sigurl- inni, Ólafur Pétur, Svanhvít, Gylfi Eldjárn og Vilhjálmur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.