Þjóðviljinn - 26.03.1983, Blaðsíða 29
Helgin 26.-27. mars 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 29
sjónvarp
Nýr framhaldsmyndaflokkur í sjónvarpi:
Ættaróðalið
„Viðfangefni mitt eru minn-
ingar, þessi vængjaði skari sem
sveif að mér einn þungbúinn
morgun á stríðsárunum," segir
'Evelyn Waugh um tilurð sögunn-
ar Ættaróðalið (Brideshead re-
visited) er út kom árið 1945. Hún
er almennt talin besta bók Eve-
lyns og árið 1981 gerði breska
sjónvarpsstöðin Granada fram-
haldsflökk í 11 þáttum eftir sög-
unni fyrir sjónvarp. Þættirnir
hafa hlotið einróma lof hvar sem
þeir hafa verið sýndir og hlotið
ótal verðlaun. Og nú fáum við að
sjá þessa þætti hér uppi á íslandi,
en fyrsti þátturinn verður sýndur
sunnudaginn 27. mars - pálma-
sunnudag.
Um höfundinn
Evelyn Waugh er sennilega
fremur lítt þekktur hér á landi, a.
m. k. hafa verk hans ekki verið
íslenskuð til þessa. Hann fæddist
árið 1903 í úthverfi Lundúna-
borgar og var yngri sonur virts
bókaútgefenda. Eldri bróðir
hans varð einnig rithöfundur.
Evelyn var sendur í Lancing
menntaskólann í Sussex, þar sem
nemendur voru aldir upp í trú og
laugardagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tón-
leikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.50 LeikFimi
9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns-
dóttirkynnir.(10.00. Fréttir. 10.10 Veð-
urfregnir.).
11.20 Hrfmgrund - Útvarp barnanna.
Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórn-
andi: Vernharður Linnet.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. íþróttaþáttur Umsjón:
Hermann Gunnarsson Helgarvaktin
Umsjónarmenn: Elísabet Guðbjörns-
dóttir og Hróbjartur Jónatansson.
| 15.10 f dægurlandiSvavarGestsrifjarupp
tónlist áranna 1930-60.
16.20 Þá, nú og á næstunni Fjallað um sitt-
hvað af því sem er á boðstólum til af-
þreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórn-
andi: Hildur Hermóðsdóttir.
16.40 Islenskt mál Jón Aðalsteinn Jónssoi.
sér um þáttinn.
17.00 H(jómspegill Stefán Jónsson, Grænu-
mýri í Skagafirði, velur og kynnir sí-
gilda tónlist (RÚVAK).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 A tali Umsjón: Helga Thorberg og
Edda Björgvinsdóttir.
20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni
Jónsson.
20.30 Kvöldvaka
20Í30 H(jómplöturabb Porsteins Hannes-
sonar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Sálumessa", smásaga eftir Frank
O’Connor Ragnhildur Jónsdóttir les
þýðingu sína.
23.00 Laugardagssyrpa- Páll Þorsteinsson
og Þorgeir Ástvaldsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
14.15 Enska knattspyrnan Umsjónarmað-
_ur Bjarni Felixson.
14.50 Liverpool-Manchcster United Úr-
slitaleikur ensku deildabikarkeppninn-
ar í beinni útsendingu frá Wemb-
iey-leikvangi.
17.25 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
18.00 Hildur Tíundi og síðasti þáttur
dönskukennslu í sjónvarpi.
18.25 Steini og Olli Skopntyndasyrpa með
Stan Laurel og Oliver Hardy.
18.45 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Þriggjamannavist Fimmti þáttur.
Breskur gantanmyndaflokkur. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
21.00 Parísartískan Kynning á vor- og
sumartískunni 1983.
21.10 Roger Whittaker Þýsk mynd unt
söngvarann og dægurlagahöfundinn
Roger Whittaker. í myndinni segir hann
f-á ferli ínum og flytur mörg þekktustu
laga sinna. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
21.55 Æskuár Winstons (Young Winston)
ströngum aga. Evelyn var
snemma trúhneigður, en að öðru
leyti var hann uppreisnargjarn. í
skólanum skrifaði hann t.d. leik-
rit um undirokun skólapilta og
hélt dagbók, sem fyrir ýmsa hluti
þykir merkileg: hún er eina reglu-
lega dagbókin sem varðveist hef-
ur frá skólaárum merks rithöf-
undar.
Frá Lancing lá leiðin til Oxford
í sagnfræðinám. Að því búnu
eyddi Evelyn 4 árum í foreldra-
húsum meðan hann kannaði
ýmsa atvinnumöguleika. Hann
hóf nám í prentiðn, velti fyrir sér
að gerast kaþólskur prestur, byrj-
aði á skáldsögu og dútlaði við
blaðamennsku. Tvo vetur var
hann við kennslu en var rekinn
fyrir drykkjuskap.
Árið 1928 giftist hann lávarðs-
dóttur að nafni Evelyn Gardner
og fjórum mánuðum eftir hjóna-
bandið kom fyrsta skáldsaga hans
út, Decline and Fall, sem olli töl-
uverðu fjaðrafoki. Hjónabandið
stóð stutt og tók Evelyn Waugh
skilnaðinn nærri sér og hélt á
flakk um heiminn.
Evelyn Waugh snerist til kaþ-
ólskrar trúar árið 1930. 1937 gift-
sunnudagur
Pálmasunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra Róbert Jack
prófastur, Tjörn á Vatnsnesi, flytur ritn-
ingarorö og bæn.
8.10 Fréttir. Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl.(útdr.)
8.35 Morguntónleikar a. Forleikur og
fúga á c-moll eftir Anton Bruckner.
Alois Forer leikur á orgel b. „Himmels-
könig sei willkommen1*, kantata nr. 182
á pálmasunnudegi eftir Johann Sebasti-
an Bach. Anna Reynolds, Peter Schrei-
er og Theo Adam syngja meö Bach-
kórnum og Bach-hljómsveitinni í Múnc-
hen; Karl Richter stj.c. Klarinettukvart-
ett nr. 2 í c-moll op. 4 eftir Bernhard
Henrik Crusell. „The Music Party**
leika. d. Píanótríó í F-dúr op. 18 eftir
Camille Saint-Saéns. Maria de la Pau,
Yan Pascal Tortelier og Paul Tortelier
leika á píanó, fiðlu og selló.
10.00 Fréttir. Veðurfregnir.
10.25. Kosmiskt erindi eftir Martinus.
„Hvað er dauðinn**. Pýðandi: Porsteinn
Halldórssón. Margrét Björgólfsdóttir
les fyrfa erindi.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur:
Séra Ragnar Fjalar Lárusson.Organ-
leikari: Hörður Askelsson. Hádegistón-
leikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. Veðurfregnir. Tilkynningar.
Frá liðinni viku Umsjónarmaður: Páll
Heiðar Jónsson.
14.30 „Sonur hallarráðsniannsins" Anna
María Þórisdóttir segir frá bernsku og
æsku Adams Öhlenschlágers.
15.00 Richard Wagner - VI. þáttur Um-
sjón: Haraldur G. Blöndal.
16.00 Fréttir. Dagskrá. Veðurfregnir.
16.20 Islensk kirkjubygging að fornu og
nýju Hörður Ágústsson listmálari flytur
sunnudagserindi.
17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Serg-
ej Rakhmaninoff a. Rússnesk páskatón-
list op. 37 fyrir blandaðan kór. Háskól-
akórinn í Moskvu syngur; Alexander
Sweschnikowstj. b. Píanókonsert nr. 3 í
Bresk bíómynd frá 1072 byggð á sann-
sögulegum atburðum frá æskuárum
WinstonsChurchills. Leikstjóri Richard
Attenborough. Aðalhlutverk: Simon
Ward, Anne Bancroft, Robert Shaw,
Jack Hawkins, John Mills og Anthony
Hopkins. Myndin lýsir meðal annars
störfum Churchills sem stríðsfréttarit-
ara á Indlandi, framgöngu hans í Búa-
stríðinu og loks upphafi stjórnmálaferils
hans. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
00.00 Dagskrárlok
sunnudagur_____________________
pálmasunnudagur
18.00 Sunnudagshugvckja Séra Þórhallur
Höskuldsson flytur.
18.10 Stundin okkar Umsjónarmaður
Bryndís Schram. Upptöku stjórnar Við-
ar Víkingsson.
19.05 Hlé
20.00 Fréttir og vcður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjönvarp næstu viku Umsjónarmað-
ur Guðmundur Ingi Kristjánsson
20.55 Glugginn Þáttur um listir, menning-
armál oglleira. Umsjónarmaður Áslaug
Ragnars.
Höfundur Ættaróðalsins, Evelyn
Waugh.
ist hann Lauru Herbert sem einn-
ig var kaþólskrar trúar og af
aðalsættum. Þau settust að á
óðalssetri í Gloucester og eignuð-
ust saman börn.
Evelyn Waugh lét skrá sig til
herþjónustu þegar stríðið braust
út og barðist í N-Afríku og á Krít
og var gerður að höfuðsmanni.
Hann féll í ónáð hjá yfirmönnum
vegna hirðuleysis við aga og regl-
ur en í árslok 1943 var hann send-
ur til þjálfunar í fallhlífarstökki.
d-moll op. 30. Lazar Berman og Sinfóní-
uhljómsveit Lundúna leika; Claudio
Abbado stj.
18.00 „Líf og dauði“, ljóð eftir Grétu Sig-
fúsdóttur Nína Björk Árnadóttir les.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur út-
varpsins á sunnudagskvöldi Stjórnandi:
Sverrir Páll Erlendsson. Dómari: Þór-
hallur Bragason. Til aðstoðar: Þórey
Aðalsteinsdóttir (RÚVAKJ.
20.00 Sunnudagsstúdíóið - Utvarp unga
fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar.
20.45 Gömul tónlist Snorri Örn Snorrason
kynnir.
21.30 Kynni mín af Kína Síðasti frásögu-
þáttur Ragnars Baldurssonar.
22.05 Tónleikar Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 „Ódýrasta leiðin til að drepa
tímann", smásaga eftir Yousuf Idris Jón
Daníelsson les þýðingu sína.
23.00 Kvöldstrengir (RUVAK)
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur_____________________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra
Ólafur Jens Sigurðsson flytur (a.v.d.v.).
Gull í mund. 7.25 Leikfimi. Umsjón:
Jónína Benediktsdóttir.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð: Rut Magnúsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna. „Þeir kalla
mig fitubollu“
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður:
Óttar Geirsson.
10.(X) Fréttir. Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálablaða (útdr.).
11.05 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum
árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
11.30 Lystauki Páttur um lífið og tilveruna
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.(X) Fréttir. Dagskrá. Veðurfregn-
21.40 Ættaróðalið Nýr flokkur - (Brides-
head Revisited) Breskur myndaflokkur
frá 1981 í ellefu þáttum, gerður eftir
samnefndri sögu breska rithöfundarins
Evelyn Waugh (1903-1966). Leik-
stjórar: Charles Sturridge og Michael
Lindsey-Hogg. Aðalhlutverk: Jeremy
Irons, Anthony Andrews og Diana Ou-
ick. Auk fjölda annarra kunnra leikara
koma fram: Laurence Oliver, Claire
Bloom, Stephane Audran, Mona Wash-
borne, John le Mesurier og John Gielg-
ud. „Ættaróðalið** er saga auðugs og
áhyggjulauss fólks af horfinni kynslóð
sem átti blómaskeið sitt milli tveggja
heimsstyrjalda. Það er hvort tveggja í
senn saga hnignunar og vonbrigða og
einlægrar vináttu. trúar og ástar. Hin
eiginleg saga hefst í Oxfordháskóla ár-
ið 1927., Par binst söguhetjan, Charles
Ryder, vináttuböndum við Sebastian
Flyte, yngri son Marchmains lávarðar á
Brideshead. Kynni Charles af
Marchmain-fjölskyldunni færa honum í
fyrstu margar unaðsstundir en síðar fell-
ur á þær skuggi. Minningin um þessi ár
leita á hugann þegar Charles kemur á ný
til Brideshead-kastala árið 1944. „Ætt-
aróðalið** hefur verið sýnt í sjónva-pi
víða um heim og hvarvetna h' ur • á-
Diana Quick leikur hina fögru
Júlíu Flyte, sem Charles fellir hug
til. Júlía er kaþólskrar trúar og
trúin reynist þeim fjötur um fót í
ástinni.
Pá fótbrotnaði hann og þar með
var draumurinn um frama í hern-
um á enda.
Evelyn Waugh hafði fengið
hugmynd að skáldsögu og sótti
um sex mánaða leyfi til ritstarfa,
sem hann fékk. Evelyn settist að
á rólegu gistihúsi í Devon og hóf
að skrifa Ættaróðalið.
Eftir strfð gerðist hann afkasta-
mikill við ritstörfin. Heilsu hans
fór hins vegar hrakandi, hann
þjáðist af þunglyndi og svefnleysi
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. Veðurfregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa - Ólafur Þórðarson.
14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán
Jónssun Þórhallur Sigurðsson les (31).
15.00 Miðdegistónleikar
16.20 íslensk tónlist Rut Ingólfsdóttir og
Gísli Magnússon leika Fiðlusónötu eftir
Fjölni Stefánssott/Guðný GuÖmunds-
dóttir, Mark Reedman, Helga Pórarins-
dóttir og Carmel Russill leika Strengj
akvartett 'eftir Snorra Sigfús Birgisson/
Einar Jóhannesson óg Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leika Klarinettukonsert
eftir Áskel Másson; Páll P. Pálsson stj.
17.00 Við - Þáttur um fjölskyldumál Um-
sjón: Helga Ágústsdóttir.
17.40 Hildur - Dönskukennsla 10. og
síðasti kafli - „Pá gensyn**; fyrri hluti.
17.55 Skákþáttur Umsjón: Jón Þ. Þór.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar. Veður-
fregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Garðar Viborg
talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús-
son kynnir.
20.40 Anton Webern - 4. þáttur Atli
Heimir Sveinsson ræðir um tónskáldið
og verk hans.
21.10 Tónleikar
21.20 íslandsmótið í handknattleik Her-
mann Gunnarsson lýsir frá úrslita-
keppni í Laugardalshöll.
21.40 Utvarpssagan: „Márus á Valshamri
og meistari Jón“ eftir Guðmund G. Hag-
alín Höfundur les (10).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Lestur Passíusálma
(47). Lesari: Kristinn Hallsson.
22.40 íslandsmótið í handknattleik Her-
mann Gunnarsson lýsir frá úrslita-
keppni í Laugardalshöll.
23.05 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands í Háskólabíó 24. þ.m.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
bæra dóma ásamt fjölda viðkurkenn-
inga og verðlauna. Pýðandi Óskar Ingi-
marsson.
23.15 Dagskrárlok
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.45 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Tommi og Jcnni
20.45 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
21.25 Já,ráðherra7. Hrossakaup. Breskur
gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
21.55 Í þessum heimi getur allt gerst (I
denne verden er alt mulig) Norskt sjón-
varpsleikrit eftir Klaus Hagerup. Leik-
stjóri Arild Brinchmann. Leikendur:
Per Frisch, Jan Frostad, Preben Dietr-
ichson, Minken Forsheim o.fl. Leikritið
gerist í Berlín árið 1933. Nokkrir piltar í
Hitlersæskunni leggja fjendur ríkisins,
einkum gyðinga og kommúnista, í ein-
elti. Þegar ofbeldisverkin færast í auk-
ana snýst einum piltanna hugur. Þýð-
andi JóhannaÍJóhannsdóttir. (Nordvis-
i ion - Norske s|ónvarpið)
123.35 Dagskrárlok
Jeremy Irons leikur aðalhlut-
verkið í Ættaróðalinu, Charles
Ryder höfuðsmann, sem tekur að
rifja upp liðna tíð í Brideshead-
kastala.
og svefnlyf og stöðug áfengis-
neysla bætti ekki úr skák. Síðasta
bók hans, „A Little Learning"
var upphaf ævisögu, en honum
auðnaðist ekki að ljúka henni.
Evelyn Waugh lést af hjartaslagi
árið 1966.
Sagan hefst vorið 1944. Char-
les Ryder, velmetinn málari, sem
nú er höfuðsmaður í breska hern-
um, kemur ásamt herdeild sinni
til nýrra bækistöðva. Þessar
bækistöðvar eru Brideshead-.
kastali, en þar átti Charles bæði
ljúfar og sárar stundir á æsk-
uárum.
Charles lætur berast með
minningunum meira en tvo ára-
tugi aftur í tímann þegar hann var
ungur námsmaður í Oxford. Þar
stofnaði hann til náinna kynna
við Sebastian Flyte, yngri son
Marchmain lávarðar á Brideshe-
ad. Sebastian býður honum með
sér til kastalans og þeir eiga þar
saman margar ánægjustundir.
Charles kynnist svo fjölskyld-
unni, lafðinni og dætrunum Júlíu
og Kordelíu og eldri bróður Se-
bastians. Ættfaðirinn hefur hins
vegar yfirgefið heimilið og býr
með ástkonu sinni í Feneyjum.
Charles verður heillaður af þessu
fólki þrátt fyrir viðvaranir vina
sinna. Þó undrast hann oft þann
áhrifamátt sem kaþólsk trú
virðist hafa yfir gerðum þess og
skoðunum.
Lengra verður þráðurinn ekki
rakinn hér af sögu þessa glæsi-
fólks sem átti blómaskeið sitt
milli tveggja heimsstyrjalda.
Höfundurinn lýsir þessari forrétt-
indastétt sem spilltri og glataðri,
en það fólk á sér helst viðreisnar
von sem heldur fast í fornar
dyggðir, tryggð og trúfestu, ást
og mannkærleika eða bjargast
vegna einlægrar trúar.
ast
I þessum
heimi getur
allt gerst
Sjónvarpsleikritið sem sýnt
verður á mánudaginn er að þessu
sinni norskt og ber heitið: í þess-
um heimi getur allt gerst.
Leikritið gerist í Berlín árið
1933 og segir frá nokkrum piltum
í Hitlersæskunni, sem leggja
fjendur ríkisins - einkum gyðinga
og kommúnista - í eirtelti. Þetta
ár brann ríkisþinghúsið í Berlín
og Hitler varð kanslari. Fyrstu
fangabúðirnar voru reistar og of-
sóknirnar byrjuðu.
Handritshöfundurinn Klaus
Hagerup segir, að meining sín
með stykkinu sé að sýna fram á
sveigjanleika æskunnar og
hversu greiðan aðgang áróður á
að henni. En fyrst og fremst er
sýnt fram á, að manneskjan
fæðist hvorki góð né ill, heldur
þróist í misjafnar áttir.
Þýðandi er Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
uivarp
í umsjá Hermanns Arasonar
(RÚVAK).
siónvarp