Þjóðviljinn - 16.06.1983, Page 18

Þjóðviljinn - 16.06.1983, Page 18
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. júnl 1983 l-BLAÐAUKI Reiðstígvél Stærðir: 45 Verðið er líka betra Sendum í póstkröfu Triton Kirkjutorgi 4 Sími STOFNLANADEILD LANDBÚNAÐ- ARINS Laugavegi 120 105 Reykjavík Umsóknir um ián vegna framkvæmda á árinu 1984 skulu hafa borist Stofniánadeild landbúnaðarins fyrir 15. september næstkomandi. Umsókn skal fylgja teikning og nákvæm lýsing á framkvæmdinni, þar sem meðal annars er tilgreind stærð og byggingarefni. Ennfremur skal fylgja umsögn héraðsráðunautar, skýrsla um bú- rekstur og framkvæmdaþörf, svo og veðbókarvottorð. Þá þurfa að koma fram í umsókn væntanlegir fjármögnunarmögu- leikar umsækjenda. Sérstaklega skal á það bent, að þeir aðilar, sem hyggja á fram- kvæmdir í loðdýrarækt árið i 984, þurfa að senda inn umsóknir fyrir 15. september nk., svo að þeir geti talist lánshæfir. Eldri umsóknir falla úr gildi 15. september næstkomandi, hafi deildinni eigi borist skrifleg beiðni um endurnýjun. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS KYNNIST EIGIN LANDI Ferðamálaráö íslands hvetur hestamenn til að ganga vel um eigið land. Munið að landið okkar, óspillt af manna VÖldum, er dýrmætur arfur, sem við skilum næstu kynslóð á^kFerðamálaráð Islands Laugavegi 3,: l()l Rcykjavík Sími (91) 27488 Telex 2248 Fjórðungsmót norðlenskra hestamanna 1983 Stærsti viðburður hértendis í hesta- mennsku og mótahaldi, er Fjórðungs- mót norðlenskra hestamanna að Mel- gerðismelum dagana 30. júní - 3. júlí. Njótiðgullinna daga írómaðri eyfirskri veðráttu og náttúrufegurð. Kynbótasýning - Gæðinga- og unglingakeppni - Kapppreiðar - Sölusýning - Kvöldvökur - HESTASALA Hef alltaf til sölu góða hesta við allra hæfi á greiðslukjörum við allra hæfi. % Hallgrímur Jóhannesson Keflavík, sími 92-3131 Hestamenn, hrossaræktarmenn. Hjá okkur fáið þið eftirtaldar bækur Handbók bænda 1983 Kr. 175.- Ættbók íslenskra hrossa Kr. 500.- Ættbókarskýrsluform Kr. 30.- SENDUM I PÓSTKRÖFU Búnaðarfélag íslands Bændahöllinni v/Hagatorg Hestamenn Kóran framleiðir lampa til ýmissa nota, svo sem rakaþétta flúorlampa fyrir gripa- hús, hraðfrystihús og fleira þess háttar. Kóran framleiðir einn- ig tvær gerðir af járn- girðingarstaurum. Eyjasandi 6 - Hellu sími 99-5994 og 99-5100

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.