Þjóðviljinn - 16.06.1983, Blaðsíða 19
1. dettd
Staðan í 1. deild íslandsmótsins í
knattspyrnu eftir leikina í gær-
kvöldi:
yestm.eyjar-Vikingur...............:. 1-1
(safjörður-Akranes..................1-0
Keflavík-Breiðablik.................0-2
Vestm.eyjar............6 3 2 1 13- 5 8
Akranes................6 3 1 2 7- 3 7
KR.....................5 2 3 0 7- 5 7
Breiðablik.............6 2 2 2 5- 4 6
ísafjörður.............6 2 2 2 7- 9 6
ÞórAk..................6 1 3 2 6- 7 5
Próttur R.............6 2 1 3 8-12 5
Keflavik...............5 2 0 3 7- 8 4
Vlkingur...............5 1 2 2 5- 7 4
Valur.................5 2 0 3 6-11 4
Markahæstir:
Kári Þorleifsson, Vestm..........4
Hlynur Stefánsson, Vestm.........3
Ómar Jóhannsson, Vestm...........3
ÓmarTorfason, Víklngi............3
Guðjón Guðmundsson, Þór..........3
Næstu leikir eru Valur-KR og
Breiðablik-Vestmannaeyjar á
laugardag og Víkingur-Þróttur á
sunnudag. Leik Akraness og Kefla-
víkur sem vera átti á laugardag hef-
ur verið frestað vcgna þátttöku Sig-
urðar Jónssonar í drengjalandsleik
á sunnudaginn.
2. deOd
FH-Fram..........................2:1
Völsungur-Njarðvík...............0:1
Viðir-KA....'....................0:0
KS-Reynir S............./........1:1
Njarðvik................5 4 0 1 8:2 8
Fram....................5 3 11 6:3 7
Völsungur...............5 3 11 5:2 7
KA.................... 5 2 2 1 9:6 5
ReynirS.................5 1 2 2 4:8 4
FH......................4 112 3:4 3
Einherji................3 112 1:3 3
Vlðir...................4 1 1 2 1:3 3
KS......................5 0 3 2 4:7 3
Fylkir..................5 1 0 4 5:9 2
Markahæstir:
Jón Halldórsson, Njarðvfk.........4
Gunnar Gíslason, KA...............3
Sigurður Guðnason, Reyni..........3
Björn Ingimarsson, KS.............2
Guðmundur Baldursson, Fylki.......2
GuðmundurTorfason, Fram...........2
Guðmundur V. Sigurðsson, Njarðvik..2
Hinrik Þórhallsson, KA............2
Jón B. Guömundsson, Fylkl.........2
Kristján Olgeirsson, Völsungi.....2
Ormarr Örlygsson, KA..............2
Pálmi Jonsson, FH.................2
Sex fara
til Svíþjóðar
Sex íslenskir keppendur verda
meðal þáttlakenda á Norðurlanda-
móti fatlaðra í sundi sem fram fer í
Svíþjóð um nœstu helgi. ína Vals-
dóttir, Gunnlaugur Sigurgeirsson,
Hrafn Logason ogSigurður Péturs-
son keppa l flokki þroskaheftra og
Jónas Óskarsson og Sigurrós
Karlsdóttir íflokki hreyfihumlaðra.
Pjálfarar og fararstjórar eru þeir
Ertingur Jóhannsson og Jón
Haukur Danielsson.
KR-ingar fá
Júgóslava
Nedljko Vujinovic, fyrrum júg-
óslavneskur landsliðsmaður, þjálf-
ar I. deildarlið KR-inga i hand-
knattleik ncesta vetur. Hann mun
einnig vœntanlega leika með liðinu.
Vujinovic lék lengst af með Borac
Banja Luka í st'nu heimalandi en
hefur síðan þjálfað St. Othmar i
Sviss og Nurnberg í Vestur-
Pýskalandi.
Leiðrétting
Pegar greint var frá leik Próttar
og Pórs í 1. deild íslandsmótsins í
knattspyrnu í blaðinu í gœr féllu
tiiður nokkrar línur þannig að ekki
kom fram hverskoraði síðara mark
Pórsara. Pað gerði Sigurður Páls-
son eftir að markvörður Próttar
hafði varið skot Guðjóns
Guðmundssonar eftir aukaspyrnu.
Sigurkarl Aðalsteinsson lagaði síð-
an stöðuna fyrir Prótt með síðustu
spyrnu ieiksins. Við biðjumst vel-
virðingar á þessum leiðu mis-
tökum.
Fimmtudagur 16. júnf 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19
íþróttir
Víðir Sigurðsson
Víkingar náðu stigi í Vestmannaeyjum:
Rennblautt grasið
var einum of erfitt
Ómar
Blautur grasvöllurinn í Vest-
mannaeyjum setti stærstan svip á
viðureign ÍBV og Víkings sem léku
á honum í 1. deild íslandsmótsins í
knattspyrnu í gærkvöldi. Leik-
mönnum liðanna gekk illa að fóta
sig og leikurinn bar keim af þ ví, fátt
gekk upp og knötturinn gekk mót-
herja á milli, Úrslitin urðu 1-1 og
geta báðir aðilar verið sáttir við
þau miðað við gang leiksins.
Eyjamenn byrjuðu vel, á 6. mín-
útu skaut Tómas Pálsson í hönd á
varnarmanni Víkinga og dæmd
vítaspyrna. Ómar Jóhannsson tók
hana og var heppinn að skora, Ög-
mundur Kristinsson markvörður
Víkings hálfvarði en sló knöttinn
uppí þaknetið. Fimm mínútum síð-
ar átti Ómar fallegt skot að marki
Víkinga en rétt yfir.
En á 12. mínútu var dæmd víta-
spyrna hinum megin. Þar skaut
Ólafur Ólafsson í höndina á Þórði
Hallgrímssyni og af punktinum
jafnaði Ómar Torfason af öryggi.
Víkingar fengu heldur hættulegri
færi eftir það, Aðalsteinn Jóhanns-
son markvörður ÍBV varði vel
skalla frá Gunnari Gunnarssyni,
síðan gott skot Ólafs og loks skalla
frá Ómari Torfasyni á stórkost-
legan hátt. Besta færi ÍBV í fyrri-
hálfleiknum kom þegar Sveinn
Sveinsson skaut viðstöðulausu
skoti frá vítateigshorni, knötturinn
straukst við samskeytin á horninu
fjær en Víkingar sluppu.
Samstflltir ísflrð-
ingar unnu Akranes
Undir stjórn Englendingsins
Martin Wilkinson eru ísfirðingar
allir að koma til í 1. deild íslands-
mótsins í knattspyrnu. Þeim tókst
að sigra Akurnesinga fyrir vestan,
1:0 í gærkvöldi í vel útfærðum leik,
raunverulega þeim fyrsta sem
Wilkinson stjórnar hjá liðinu.
ísfirðingar voru frískari fyrstu
tíu mínúturnar og Jóhann Torfason
fékk tvö hættuleg færi í byrjun.
Eftir það náðu Akurnesingar meiri
tökum á leiknum og sóttu talsvert
útfyrri hálfleikinn, áttu m.a. stang-
arskot og ísfirðingar björguðu tví-
vegis á marklínu. Við mark Skaga-
manna myndaðist einu sinni hætta
til viðbótar í hálfleiknum, Bjarni
Sigurðsson markvörður bjargaði
mjög vel eftir hættulegt innkast
Jóns Oddssonar.
í síðari hálfleiknum voru heima-
menn hættulegri framan af. Bjarni
varði tvívegis glæsilega, frá Guð-
mundi Jóhannssyni og Jóni Odds-
syni en hann fékk engum vörnum
við komið á 69. mínútu. Lagleg
sókn ÍBÍ, Kristinn Kristjánsson,
Amundi Sigmundsson og Jón
Oddsson byggðu skemmtilega upp
og Jóhann sá um lokahöggið, af-
greiddi knöttinn í netið með fallegu
skoti. Eftir þetta sóttu Skagamenn
mjög en tókst ekki að rjúfa sterkan
varnarvegg ísfirðinga sem síðan
voru nálægt því að bæta við marki
níu mínútum fyrir leikslok, Jón
Oddsson átti þá gott skot sem
Bjarni varði vel.
Jón Oddsson og Jóhann voru
bestir í samstilltu ísafjarðarliði.
Vörnin var sterk og Hreiðar Sig-
tryggsson traustur og hvetjandi í
markinu fyrir aftan hana. Hjá Ak-
urnesingum var Árni Sveinsson af-
gerandi í öllum aðgerðum og
Bjarni mjög góður í markinu.
Magnús Theódórsson dæmdi
mjög vel, hafði góð tök á leiknum
og hélt honum prúðmannlega
leiknum. - P/VS
Síðari hálfleikur var afspyrnu-
slakur, aðeins einu sinni fór
minnisbókin á loft, Tómas skaut
framhjá Víkingsmarkinu úr upp-
lögðu færi rétt utan markteigs á 64,
mínútu.
Stefán Halldórsson og Ómar
Torfason voru bestir í liði Víkinga
og þeir Gunnar og Ólafur áttu
ágætis.leik. Hjá Eyjamönnum var
Aðalsteinn markvörður langbest-
ur, Kári Þorleifsson var frískur,
Valþór Sigþórsson góður í vörninni
og Ómar Jóhannsson átti ágæta
kafla. Guðmundur Haraldsson
dæmdi ágætlega.
- JR/VS
Bikarnir yfirspiluðu IBK
í síðari hálfleiknum!
Yfirburðir Breiðabliks í síðari
hálfleiknum gegn slökum Keflvík-
ingum í Keflavík í gærkvöldi færðu
Kópavogsliðinu tvö dýrmæt stig í
hinni hörðu baráttu 1. dcildar Is-
landsmótsins í knattspyrnu. Eftir
jafnan fyrri hálfleik tók Breiðablik
öll völd í þeim síðari og sigraði
verðskuldað, 2-0.
Fyrri hálfleikur var lélegur, mik-
ið um kýlingar á báða bóga, og
aðeins eitt marktækifæri leit dags-
ins Ijós. Ómar Rafnsson lands-
liðsbakvörður úr Breiðabliki slapp
í gegnum sofandi Keflavíkurvörn
en Þorsteini Bjarnasyni markverði
tókst að bjarga með úthlaupi.
Á 10. mínútu síðari hálfleiks tók
Breiðablik forystuna. Fallegt
mark, Keflavíkingar sundurspil-
aðir frá miðjum velli og Hákon
Gunnarsson rak endahnútinn á
sóknina með góðu skoti, 0-1. Blik-
ar hresstust eftir markið og sex
mínútum síðar bættu þeir öðru við.
Sigurður Grétarsson skoraði beint
úr aukaspyrnu af 20 m færi, skaut
föstum „bananabolta“ í bláhornið,
0-2.
Blikar voru nær því að bæta við
mörkum en Keflvíkingar að jafna
eftir þetta og á 73. mínútu bjargaði
Gísli Grétarsson á línu eftir að Sig-
urður hafði leikið á Þorstein mark-
vörð Keflvíkinga.
Sigurður og Ólafur Björnsson
voru bestir í liði Breiðabliks en hjá
Keflvíkingum voru allir á sama
lága planinu.
-BÓ/VS
Sigurður
íslandsmótið í knattspyrnu — 2. deild:
Sögulegt í Hafnarfirði!
Tvær vítaspyrnur og rautt spjald þegar FH lagði Fram
toppinn — Daníel aftur rekinn útaf
Það gekk á ýmsu á Kaplakrika-
vellinum í Hafnarfirði í gærkvöldi
þegar FH og Fram léku þar í 2.
deild íslandsmótsins í knattspyrnu.
FH, sem var neðst í deildinni, vann
Fram, sem var í efsta sæti, 2:1, í
hörkuleik þar sem tvær vítaspyrn-
ur voru dæmdar og Gunnari Bjarn-
asyni, varnarmanninum harða í
liði FH, var vísað af leikvelli undir
lokin.
í fyrri hálfleiknum fékk Fram
vítaspyrnu og Hafþór Sveinjóns-
son skoraði úr henni, 0:1. Rétt á
eftir fékk FH eina slíka en hún fór í
súginn, Magnús Pálsson skaut í
stöng. Pálma Jónssyni tókst að
jafna fyrir FH í síðari hálfleiknum
og síðan skoraði Jón Erling Ragn-
arsson sigurmark Hafnfirðing-
anna. Sigur FH hefði getað orðið
enn stærri, t.d. átti Helgi Ragnars-
son, sá leikreyndi kappi, skalla í
stöng Frammarksins.
Jafnræði á Siglufirði
KS og Reynir frá Sandgerði
skildu jöfn, 1:1, á Siglufirði og voru
það sanngjörn úrslit eftir atvikum.
Heimamenn sóttu meir framan af
en síðan jafnaðist leikurinn. Björn
Ingimarsson kom KS yfir seint í
fyrri hálfleik með góðu skoti utar-
lega úr vítateig en fljótlega eftir hlé
jafnaði Sigurður Guðnason fyrir
Reyni eftir, hornspyrnu, fékk
knötturinn stutt frá marki og lék
með hann yfir línuna, 1:1.
Jón stakk alla af
Njarðvíkingar komust í efsta
sæti deildarinnar með því að sigra
Völsung nokkuð óvænt á Húsavík
1:0. Völsungar sóttu mjög en vörn
Njarðvíkinga var sterk og mark-
vörðurinn góður. Fimmtán mínút-
um fyrir leikslok náðu Njarðvík-
Njarðvík á
ingar skyndisókn, Jón Halldórsson
stakk alla af og skóraði sigurmark
Suðurnesj amanna
Tvísýnt í Garðinum
Ekkert mark var skorað í
Garðinum þar sem KA frá Akur-
eyri sótti Víðismenn heim. Leikur-
inn var mjög tvísýnn og spennandi,
bæði lið fengu talsvert af marktæki-
færum sem ekki nýttust. KA-menn
áttu tvö skot í þverslá, heimaliðið
eitt. Daníel Einarsson, Víði, var
rekinn útaf seint ,í leiknum, öðru
sinni á þessu keppnistímabili.
- vs