Þjóðviljinn - 16.06.1983, Qupperneq 22

Þjóðviljinn - 16.06.1983, Qupperneq 22
22 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. júní 1983 ^camankaduit Til sölu er kringlótt furuborö frá Ikea (Gille) og barnakojur úr furu (Reko) meö rúmfatakössum. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 37920. Ég á Royal-kerruvagn og barnabílstól sem ég'vítTtisna viö. En mig vantar í staöinn stóran dúkkuvagn. Upplýsingar í síma 44225 á vinnutíma. Kristín. Reiöhjól óskast Óska eftir notuðu Griffter reiöhjóli fyrir 10 ára dreng. Sími 42255. Til sölu 2ja sæta bast sófi. Uppl. í síma 31841. Lesið þessa auglýsingu Ég er 17 ára og vantar vinnu í allt sumar, eöa bara í nokkra daga. T.d. að vinna í garðinum, eða hjálpa til við að mála o.s.frv. Hringið'í síma 40367 og spyrjið eftir Tótu. íbúð óskast á leigu í tvo mánuði í ágúst og september n.k. fyrir fjölskyldu utan af landi, sem er að flytja til Reykjavíkur. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 25259 e. kl. 17. Blómasúla Á einhver blómasúlu uppi á háalofti? Ef svo er, látið vita í síma 81333 (Alfí eða Unnur). Tækifæriskaup Notuð eldhúsinnrétting, ásamt notuðum stálvaski til sölu. Sími 71023. Svefnsófi Vel meö farinn eins manns svefnsófi til sölu. Sími 71679. Trabant ’79 selst ódýrt, góð vél. Uppl. í síma 53840. Til sölu kringlótt eldhúsborð. Verö kr. 1.500. Barnavagga á kr. 1.500, - barnaleikgrind úr tré og barnaburðarpoki á kr. 300,- barnaskrifborð og hillur á kr. 1000,- drengjareiðhjól 7-9 ára — tilboö — . Sími 86556. Til sölu fallegt rimla-hjónarúm úr látúni. Sem nýtt. Sími 96-25605. Jleiðhjól óskast fyrir 9 ára stelpu. Gerð Combi. A sama stað eru til sölu Fisher- skíði 1.95. Sími 24168. Þjóðlagagítar Til sölu vel með farinn Kimbara þjóðlagagítar. Selst ódýrt. Upp- lýsingar í síma 22876. Gönguskór herraskór nr. 42 og lítið notaðir Meindl-kvenskór nr. 5 til sölu, sími 28578 e. kl. 18. Hjónarúm fæst gefins ef einhver vill sækja það að Hringbraut 113, l.h.th. Gamlar springdýnur fylgja og á gaflinum eru áföst náttborð. Þið sem hafið áhuga getið hringt í síma 11495. Garðsláttuvél óskast Upplýsingar í síma 53902. Unglingsrúm Unglingsrúm til sölu. Upplýs- ingar eftir kl. 6. s. 36318. Húsnæði óskast Fóstrunema og háskólanema (stelpur) vantar húsnæði sem fyrst, miðsvæðis í bænum. i Fyrirframgreiösla möguleg. | Upplýsingar í síma 93-2040. Ef fólk lumar á gömlum lökum, léreftsbútum | eða einhverju þvílíku, vinsam- lega látið myndlistarmann sem hefur þörf fyrir ódýrt efni vita. Sími 36413 og 27064. Dagmamma Get tekið börn í pössun í sumar. J Hef leyfi og bý í Sundunum. Uppl. í síma 39137. Eldavél af gömlu, góðu Rafha-ættinni til sölu. Verð kr. 1000,- Upplýsing- ar í síma 51552 e. kl. 18. Til sölu ca. 40 ára gamalt hjónarúm með náttborðum og gamalt skrifborð. Sími 15113. Vel með farinn rafmagns- plata 2ja hellna óskast. Uppl. í síma 41292. ísskápur Lasburða ísskápur til sölu á kr. 3000,-. Þarf að seljast strax í dag. Sími 20872. Sumardekk til sölu. - Bens - Sími 33586. Reiðhjól óskast Mig vantar stórt kvenreiðhjól. Má vera gamalt og án gíra. Hringið í síma 44503. Dagpabbi - dagmamma Getum tekið börn í sumar. Góð úti- og inniaðstaða. Höfum leyfi, erum á Lindargötunni. Sími 18795, Daníel og Svava. Vil kaupa notaðan nuddbekk. Upplýsing- ar í síma 73111 og 38862, Geir- laug. Trúnaðarráð fanga á Litla- Hrauni óskar eftir fjárhagsaðstoð til endurnýjunar á Videótæki. Við treystum á hjálp hinna heiðvirðu landsmanna, því margt smátt gerir eitt stórt. Einnig væru bingóvinningar vel þegnir. Trúnaðarráð fanga Litla-Hrauni Eyrarbakka Til sölu Trabant árg. ’80 á hóflegu verði. Bíllinn er vélarlaus. Sími 54140. Til sölu Silver-Cross regnhlífarkerra á 500 kr. og tréleikgrind á 300 kr. Uppl. í síma 29491. Cortina Til sölu Cortina, árgerð '71, ný- leg frambretti, upplýsingar í síma 71624, eftir kl. 18. ísskápur er þarfaþing - eins og þeir vita best sem búa án slíks grips. Einkum veldur slíkur búskapur erfiðleikum á sumrin og þá fer margt góðgæt- ið í súginn og eykur enn pening- aleysið í dýrtíðar- og kaupráns- tíð. Þrátt fyrir allar þessar hörm- ungar dettur mér í hug að vera svo bjartsýn að athuga hvort þannig sé ástatt hjá einhverjum að hann þurfi að losna við ís- skáp og þá á sem allrabestum kjörum fyrir félítinn kaupanda.- Ef einhver getur boðið svo vel þá er þiggjandi í síma 19545 eftir kl. 17. Auglýsið í ÞjóðWiljanum m leikhús • kvikmyndahús ífiÞJÓÐLEIKHUSIfl Cavalleria Rusticana og Fröken Júlía Gestir: Erlingur Vigfússon og Niklas Ek. I kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 Síiasta sinn Síðustu sýningar á leikárinu. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 Miðasala lokuð 17. júni verður opnuðkl. 13.15 laugardag. LEIKFÉIAC. REYKjAVlKlJR „Viö byggjum leikhús“ 17. júní í Laugardalshöll Leikarar og starfsmenn Leikfé- lags Reykjavíkur bjóða tii kvöld- skemmtunar í Laugardalshöli að kvöldi 17. júní: Kl. 20.00 Safnast saman við Borg- arleikhusið nýja í Kringlumýri. Kl. 20.15 Skrúðganga frá Borgar- leikhúsinu að Laugardalshöll. Kl. 21.00 Kvöldskemmtun í Laugardalshöll þar sem leikarar og starfsmenn Leikfélags Reykjavíkur flytja nýsamin söng- og leikatriði um borgarlítið. Auk þess fluttar söngvasyrpur úr sýningum fyrri ára. Skemmtunin tekur 1 'h klst. Hittumst öll kát og reif f Höllinni á föstudagskvöldið! „Við byggjum leikhús" Stúdenta- leikhúsiö „Jass-kvartett“ Árna Scheving fimmtudaginn 16. júní kl. 20.30- 23.30. Aukasýning á dagskrá úr verkum Jökuls Jakobssonar sunnudaginn 19. júní kl. 20.30 mánudaginn 20. júní kl. 20.30. Alþýöu- leikhúsiö Neðanjarðarlestin - Imamu Amiri Baraka. Jass-tískuljónin, aukasýning í kvöld kl. 21.00 í Félagsstofnun stú- denta. Miðasala við innganginn. Allra síðasta sinn. „Jazzkvartett" Árna Scheving fimmtudag 16. júní U. 20.30 til 23.30. Aukasýningar á Dagskrá úr verkum Jökuls Jakobssonar sunnudag 19. júní kl. 20.30 og mánudag 20. júní kl. 20.30. Miðasala við innganginn. Húsið opnað kl. 20.30. Veitingasala. Féiagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Simi 19455. SÍMI: 1 89 36 Salur A Frumsýning Óskarsverðlaunamyndarinnar Tootsie islenskur texti. Bráðskemmtileg, ný amerísk úr- valsgamanmynd í litum og Cin- emascope. Aðalhlutverkið leikur Dustin Hoffman og fer hann á kost- um i myndinni. Myndin var útnelnd til 10 Óskarsverðlauna og hlaut Jessica Lange verðlaunin, lyrir besta kvenaukahlutverkið. Myndin er alls staðar sýnd við metaðsókn. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðal- hlutverk: Dustin Hoffman, Jess- íca Lange, Bill Murray, Sidney Pollack. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð. ________Salur B___________ Stripes Bráðskemmtileg amerísk gaman- mynd í litum. Aðalhlutverk: Bill Murrey, Warren Oates. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. SÍMI: 1 15 44 „Silent Movie“ Ein allra besta skop- og gr/nmynd Mel Brooks. Full af glensi og gamni með leikurum eins og Mel Brooks, Marty Feldman, Dom DeLouise og Sid Caesar, einnig koma fram Burt Reynolds, Lisa Minnelli, Paul Newman og fl. Endursýnd í nokkur kvöld kl. 5, 7 og9. Á ofsahraöa Orugglega sú albesta bíladellu- mynd sem komið hefur, með Barry Newmann á Challengerinum sin- um ásamt plötusnúðinum fræga Cleavon Little. Sýnd kl. 11. TÓNABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Rocky III „Besta „Rocky" myndin af þeim öllum." B.D. Gannet Newspaper. „Flröð og hrikaleg skemmtun.'' B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III í flokk þeirra bestu." US Magazine „Stórkostleg mynd.“ E.P. Boston Herald Amer- Forsíðufrétt vikuritsins Time hyllir: „Rocky lll“ sigurvegarj og ennþá heimsmeistari." Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" var tilnefnt til Óskars- verðlauna í ár. Leikstjóri: Sllvester Stal- lone. Aðalhlutverk: Sylvester Stal- lone, Talia Shire, Burt Yo- ung, Mr. T. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tekin upp í Dolby Stereo. Sýnd i 4ra rása Starescope Stereo. ■S 19 OOO Sigur aö lokum Afar spennandi og vel gerð ný bandarísk litmynd um John Morg- an, eoska aðlasmanninn sem gerðist indíánahöfðingi. -Myndin er framhald af myndinni „I ánauð hjá Indíánum" (A Man Called Horse), sem sýnd var hér fyrir all- mörgum árum. Richard Harris, Michael Beck, Ana De Sade. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. í greipum dauöans Æsispennandi ný bandarisk Panavision-litmynd byggö á met- sölubók eftir David Morrell. Sylv- ester Stallone. Richard Crenna. (slenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.o5 og 11.05. Handtökusveitin Sþennandi og eldfjörugur „Vestri", I litum og Panavision, með hinni hressilegu kemgu Kirk Douglas, ásamt Bruce Dern, Bo Hopkins. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Hefnd bööulsins Afar spennandi og hrottafengin ný japönsk-bandarísk Panavision lit- mynd, um frækinn vígamann sem hefnir harma sinna. - Aðalhlu- tverkið leikur hinn frægi japanski leikari: Tomisaburo Wakayama Lelkstjóri: Robert Houston Islenskur texti. Stranglega bönnuö innan 16 ára Myndin er tekin í Dolby Stereo Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. SÍMI: 2 21 40 Móöir óskast Smellin gamanmynd um pipar- svein sem er að komast af besta aldri, leit hans að konu til að ala honum barn. Sýnd kl. 9. Fáar sýningar eftir. flllSTURBÆJARfíll I Bud í Vesturvíkíng Hressileg mynd með Bud Spenc- er og vini hans Indíánanum Prum- andi Erni. Þeir eru staddir í villta vestrinu og eru útsmognir klækja- refir. Leikstjóri: Michele Lupo. Aðalhlutverk: Bud Spencer, Ami- dou, Joe Bugner. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Ég er dómarinn Sérstaklega spennandi og óvenju viðburðarík, ný, bandarísk kvik- mynd í litum, byggð á samnefndri sögu eins vinsælasta sakamála- höfundar Bandarikjanna Mlckey Splllane. Sagan hefur komið út i íslenskri þýðingu. Aðalhlutverk: Armand Assante, (lék í „Private Benjamin") Barbara Carrera, Laurene Landon. Eln kröftugasta „Actlon“-mynd árslns. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 ,7, 9 og 11. Rauður: þríhymingur =Viðvörun Gera aukaverkanir lyfsins sem þú tekur þig hættulegan í umferðinni? yUMFEROAR blaðið sem vitnað er 1 Er ekki tilvalið að gerast áskrifandi? Síminn er 81333 AÆTLUN " AKRABORGAR Frá Reykjavik Kl. 10.00 Frá Akranesi Kl. 8.30 11.30 14.30 17.30 13.00 16.00 19.00 Kvóldferöir 30,30 22,00 Júlf og Agútl, alla daga nsmi laugardsga Mai, Juni og aoptamber, á fostudogum og sunnudogurn April og októbar a aunnudógum. Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesl sími 2275 Skrifstofan Akranesi sími 1095 Afgreiðslan Rvík simi 16050 Símsvari i Rviksími 16420 KShJJ^ SIMI: 7 89 00 Salur 1 Óttinn (Phobia) Nýjasta mynd kappans John Huston en hann hefurgert margar frægar myndir. Óttinn er hörku- spennandi „þriller" um fimm dæmda morðingja og ótta þeirra við umheiminn. Aðalhlutverk: Paul Mlchael Glas- er, Susan Hogan, John Colicos, David Bott. Leikstjóri: John Huston Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýndkl. 5, 7, 9og11. Ath. Aukamynd úr Mr. Lawrence með David Bowie. Salur 2 Svartskeggur Frábær grinmynd um sjóræningj- ann Svartskegg sem uppi var fyrir 200 árum, en birtist núna aftur á ný. Peter Ustinov fer aldeilis á kostum í þessari mynd. Svart- skeggur er meiriháttar grinmynd. Aðalhlutverk: Peter Ustinov, De- an Jones, Suzanne Pleshette, Elsa Lanchester. Leikstjóri: Robert Stevenson Sýndkl. 5, 7,9og11. Salur 3 Áhættan mikla (High Risk) Þaö var auðvelt fyrir fyrrverandi Grænhúfu Stone (James Brolin) og menn hans að brjótast inn til útlagans Serrano (James Coburn) en aö komast út úr þeim vítahring var annað mál. Frábær spennu- mynd full af gríni með úrvals- leikurum. Aðalhlv. James Brolin, Anthony Quinn, James Coburn, Bruce Davison, Lindsey Wagner. Leikstjóri: Stewart Raffill. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 4 Ungu læknanemarnir Hér er á ferðinni einhver sú albesla grínmynd sem komið hefur í langan tíma. Margt er brallað á Borgarspítalanum og það sem læknanemunum dettur I hug er með ólíkindum. Aðvörun: Þessi mynd gæti verið skaðleg heilsu þinni, hún gæti orsakað það að þú gætir seint hætt að hlæja. Aðal- hlutverk: Michael Mckean, Sean Young, Hector Elizondo. Leik- stjóri: Garry Marshall. Sýno kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd, útnefnd til 5 Óskara 1982. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Leikstjórl: Lou- is Malle. Sýnd kl. 9. LAUGARÁ! ST Kattarfólkiö Ný hörkuspennandl bandarísk mynd um unga konu af kattarætt- inni, sem verður að vera trú sinum í ástum sem öðru. Aðalhlutverk Nastassia Kinski, Malcolm Mac- Dowell, John Heard. Titillag myndarinnar er sungið at Davld Bowie, texti eftir David Bowie. Hljómlist eftir Giorgio Moroder. Leikstjórn Paul Schrader. „Myndræn úrvinnsla leikstjóra og kvikmyndatökumanns er i hæsta gaaðaflokki og hljóðvinnsla svo frá- bæriega unnin að ég hef vart t annan tfma orðið vltni að öðru eins. Sem spennumynd er hægt að mæla með Cat people”. Ámi Snæ- varT í DV 21. maí s.l. Sýnd W. 5, 730 og 10. Hækkað verð, ísl. texti. Bönnuð börnum yngri en 16 ára.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.