Þjóðviljinn - 22.06.1983, Qupperneq 2
2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN, Migvikudagur 22. júní 1983
„Díter að drekka bóndabæ“ heitir sýning Pjeturs Stefánssonar sem nú stendur yfir í Gallerí Austurstræti 8.
_________Gallerí Austurstræti 8_______
Eins árs gamalt!
Bridge
Hvernig litist ykkur á, að ráða yfir „töfra-
formúlu" til að finna út skiptingu og sam-
legu í spilunum?
Yrði ekki eftirleikurinn léttur?
Þetta spil korri upp í sumar-
spilamennskunni í Domus í A-riðli, 16 para,
og þaö voru tveir ungir „galdrakarlar” sem
náðu einir topp-samningi:
Norður
S AG
H 9
TAG1093
L AK1064
Suður
S D85
H AG732
T D854
L 7
Suðurgefur, alliráhættu: Meö þessi kort
sátu Ragnar Hermannsson og Vigfús Sig-
urðsson og þreyttu þeir þolraun sína í
keppnisbridge. Töfrasprotinn á loft og;
Suöur Noröur
1-H(a) 1-S(b)
2-L(c) 2-T(b)
2-H(d) 2-S(b)
3-T(e) 4-L(f)
4-H(g) 4-G(h)
5-L(i) 6-T(j)
Frábaer samningur, þökk sé „Magic
system” hinu enska, og kunnáttu strák-
anna.
a) 16-20 punktar (..skiptinga- og Milton
punktar).
b) Eiðsagnir, spurnasagnir.
c) Einhver 5-litur
d) 5-litur hjarta. (5 skiptingap!)
e) 4-litur í tigli. (2 skiptingapl)
f) Gamaldags ásaspurning.g) Hjartaás.
h) Kóngaspurning. i) Enginn kóngur.
j) Ekkert mál.
Spilið lá ekki illa, tromp kóngur réttur, EN
þess utan var Norður jú sagnhafi. Látum
þá bara húrra út spaða!
Slemman er um 80% í Norður.
Skák
Karpov að tafli - 156
Þegar leið á Sovétmeistaramótið varð
Ijóst að baráttan um efsta sætið myndi
standa milli Karpovs og Balashov. Petro-
sjan var inni í myndinni um tima en stór-
meistarajafnteflin urðu of mörg hjá honum
eins og svo oft. Eftir 10 umferðir hafði
Karpov hlotið 6 vinninga, Balashov með
6V2. Lokaspretturinn var góður. Hann byrj-
aði á því að sigra Sakharov, núverandi
þjálfara Kasþarovs, þá kom jafntefli við
Svesnikov, en síðan mætti Karþov Gulko
sem á í miklum útistöðum við sovésk yfir-
völd um þessar mundir:
Gulko - Karpov
Síðasti leikur hvíts var 36. Ha1-a6 ...
36... Hd2!
37. De3
(37. Hxc6 strandar á 37. - Rf3+! og svartur
mátar á h2)
37. .. Rxb4
38. Hxe6 Rf3+!
- Laglegur hnykkur sem tryggir svörtum
skiptamunsvinning. Gulko barðist lengi vel
áfram en fékk ekki flúið hið óhjákvæmi-
lega. Hann varð að leggja niður vopnin eftir
66. leik Karpovs. Með þessum sigri komst
Karpov upp við hliðina á Balashov. Báðir
höfðu 8V2 vinning að loknum 13 umferðum
Nú um þessar mundir heldur
Galleríið uppá eins árs afmæli
sitt, nánar tiltekið 5. júní 1982
var fyrsta sýningin þar opnuð.
Haldnar hafa verið sýningar jafnt
og þétt þetta tímabil og hefur
rjóminn af ungum listamönnum
sýnt þar, meðal annars í þeim til-
gangi að auðga líf þeirrar götu,
sem meistari Kjarval dvaldi svo
lengi við.
Vegna stöðu gallerísins vilja
Nýtt íslenskt leikrit, Haming-
jan býr ekki hér, hún er á hæðinni
fyrir ofan, eftir Sólveigu Trausta-
dóttur, hefur um sinn verið sýnt á
Austfjörðum við frábærar undir-
tektir og um þessar mundir er
Leikhópur Álþýðuskólans á
Eiðum, sem færir stykkið upp, að
leggja af stað í leikför um
Norðurland.
Ætlunin var að leggja upp í
leikförina í lok maí í vor en af því
aðstandendur þess vekja athygli
á orðum Mondreianis, að í fram-
tíðinni verði myndlist óþörf eins
og hún er iðkuð nú, vegna
breyttra aðstæðna, þ.e.a.s.
myndlist verði hluti af tilverunni
sem endurspeglaðist meðal ann-
ars í arkitektúr og fleiri þáttum
þjóðfélagsins sem leiðir til breyt-
inga á fegurnarskyni almennings.
Og minna á að forsenda feg-
urðarskynjunar er háð tíma og
gat ekki orðið vegna ófærðar.
Það er höfundurinn, Sólveig
Traustadóttirsem er leikstjórinn,
en þetta er annað verk hennar.
Hamingjan býr ekki hér fjallar
um leitina að lífshamingjunni,
lífsflóttanum, samskipti unglinga
og fullorðinna og foreldravand-
amálið. Allskoma lOmannsfram
í verkinu, leikarar og hljóðfæral-
eikarar.
Sýningar á Norðurlandi verða
rúmi.
Nú stendur yfir sýning Pjeturs
Stefánssonar og ber hún yfir-
skriftina, Díter að drekka
bóndabæ.
í tilefni af afmælinu gefur Gall-
eríið út fyrstu breiðskífu Big Nós
Bandsins og er hún tileinkuð
komískum vísindum lífsins og
skemmtana og ber heitið Tvöfalt
siðgæði. Dreifingu annast
Grammið.
þessar: I Skjólbrekku Mývatns-
sveit 23. júní nk. kl. 22.00, í
Freyvangi Eyjafirði 24. júní kl.
21.00, Höfðaborg Hofsósi 25.
júníkl. 21.00, Hótel Höfn Sigluf-
irði 26. júní kl. 21.00.
Leikritið hefur verið sýnt um
Austfirði að undanförnu eins og
áður sagði og við mjög góðar
undirtektir áhorfenda.
- v.
Þessir
fengu
krossa
Forseti íslands hefur sæmt
eftirtalda íslendinga heiðurs-
merki hinnar íslensku fálkaorðu:
Önnu Guðmundsdóttur, New
York, riddarakrossi fyrir störf að
félagsmálum og í þágu sjúkra.
Björn Jónsson, fv. bónda að Bæ í
Hofshreppi, Skagafirði, riddar-
akrossi fyrir félagsmálastörf.
Einar Ólafsson, fv. bónda í Læ-
jarhvammi, Reykjavík, riddar-
akrossi fyrir félagsmálastörf í
þágu landbúnaðarins. Ernu
Finnsdóttur, fv. forsætisráðher-
rafrú, Reykjavík, riddarakrossi
fyrir störf í opinbera þágu. Guð-
mund K. Magnússon, háskólar-
ektor, Reykjavík stórriddarakr-
ossi fyrir embættisstörf. Hauk
Jörundsson, skrifstofustjóra,
Reykjavík, riddarakrossi fyrir
störf í þágu landbúnaðar. Helga
Hannesson, fulltrúa, Reykjavík,
riddarakrossi fyrir félagsmála-
störf. Hjört Hjálmarsson, fv.
skólastjóra Flateyri, riddara-
krossi fyrir félagsmálastörf. Hörð
Bjarnason, fv. húsameistara
ríkisins, Reykjavík, stjörnu stór-
riddara fyrir embættisstörf. Ing-
ólf Theódórsson, netagerðarm-
ann, Vestmannaeyjum, riddar-
akrossi fyrir störf í þágu sjávarú-
tvegsins. Jóhann G. Möller, fv.
bæjarfulltrúa, Siglufirði riddar-
akrossi fyrir félagsmálastörf. Jón
R. Hjálmarsson, námsstjóra,
Selfossi, riddarakrossi fyrir störf
að uppeldis- og fræðslumálum.
Jón Aðalstein Jónsson, orðabók-
arstjóra, Reykjavík, riddarakr-
ossi fyrir orðabókar- og fræðist-
örf. Ottó A. Michelsen, for-
stjóra, Reykjavík, riddarakrossi
fyrir félagsmálastörf og
brautryðjendastörf að notkun
tölva á Islandi. Steinþór Gests-
son, fv. alþingismann, Hæli í
Gnúpverjahreppi, riddarakrossi
fyrir félagsmálastörf. Þór Vil-
hjálmsson, forseta hæstaréttar,
Reykjavík, stórriddarakrossi
fyrir embættisstörf. Þórarin Þór-
arinsson, ritstjóra, Reykjavík,
riddarakrossi fyrir störf að félags-
málum og blaðamennsku.
Gætum
tungunnar
Sagt var: Hann á sér marga
áhangendur.
Betra væri: Hann á sér marga
fýlgismenn.
Leikhópur Alþýðuskólans á Eiðum
Leikför um Norðurland
með nýtt íslenskt leikrit