Þjóðviljinn - 22.06.1983, Side 12

Þjóðviljinn - 22.06.1983, Side 12
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 22. júní 1983 ALÞYÐUBANDALAGIÐ Sumarferð Alþýðubandalagsins í Reykjavík Viðeyjarferð 25. júní. Laugardaginn 25. júní n.k. verður farið í árlega sumarferð Alþlýðubandal- agsins í Reykjavík. Förinni er heitið í Viðey og verður lagt upp frá Sunda- höfn kl. 10 og 10.30 árdegis. Heimferð kl. 17-18 eða 20-21. Miðasala hefst mánudaginn 20. júní á skrifstofu ABR, Hverfisgötu 105 kl. 8-16. Miðinn kostar 150 krónur og er ókeypis fyrir 12 ára börn og yngri. Tryggið ykkur miða strax á mánudag. Ferðanefnd Sumarferð Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum 8. júlí. Farið verður á Hornstrandir Hin árlega sumarferð Alþýðu- manna. Dvalið verður í tjöldum þess- bandalagsins á Vestfjörðum verður ar 2 nætur. að þessu sinni farin norður í Hornvík. - Kvöldvaka og kynning á Horn- Lagt verður af stað með Djúpbátn- ströndum - um Fagranesinu frá ísafirði föstudag- Verð fyrir fullorðna kr. 980.- inn 8. júlí kl. 2 eftir hádegi, og komið til Öllum heimil þáttfaka. baka á sunnudagskvöld. Farið verður Nánar auglýst síðar. á Hornbjarg og í gönguferðir um ná- Kjördæmisráð Alþýðubandalags- grennið undir leiðsögn kunnugra ins á Vestfjörðum Æskulýösfylking Alþýöubandalagsins: Þórsmerkurferð 1.-3. júlí Helgina 1. til 3. júlí næstkomandi I Þórsmörk verður farið í göngu- verður farin Þórsmerkurferð á vegum ferðir um svæðið, efnt verður til Æskulýðsfylkingar Alþýðubanda- kvöldvöku og sameiginiegrar grill- lagsins. Auðvitað mæta allir sem veislu, og allir verða í góðu skapi. vettlingigetavaldiðungirsemgamlir. Heimleiðis verður haldið síðdegis á sunnudag. Aætlað gjald fyrir Þórs- Föstudaginn 1. júlí mæta þeirsem merkurferð ÆFAB er 4—500 krónur. ætla í Þórsmörk með ÆFAB við Ábyrgir fararstjórar. Hringið og látið Flokksmiðstöð Alþýðubandalagsins skrásetja ykkur í Þórsmerkurferð að Hverfisgötu 105, klukkan hálf níu ÆFAB í síma 17 500. Fjölmennum. um kvöldið stundvíslega. Og allir með tjald, vel útilátið nesti og hlífðarföt, ull Æskulýðsfylking Alþýðubanda- og góöa gönguskó. lagsins, félagsmálahópur. Tilkynning frá skrifstofu Alþýðubandalagsins Frá og með mánudeginum 13. júní til 1. seþtember verða skrifstofur okkar að Hverfisgötu 105 oþnar frá kl. 8 árdegis til kl. 4 síðdegis mánudag til föstudags. Fastur viðtals- og símatími framkvæmdastjóra flokksins er frá kl. 9-11 árdegis. Vopnafjörður - almennur fundur Alþýðubandalagið á Vopnafirði boðar til almenns fundar með alþingismönnun- um Helga Seljan og Hjörleifi Guttormssyni, þriðjudagskvöldið 28. júní kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Höfn í Hornafirði - almennur fundur Alþýðuþandalagið í Austur-Skaftafellssýslu boðar til almenns fundar með Hjör- leifi Guttormssyni alþingismanni í Miðgarði á Höfn, fimmtudaginn 24. júní kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Bakkafjörður - almennur fundur Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson verða á almennum fundi, miðvikudagskvöldið 29. júní kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Djupivogur - almennur fundur Alþýðuþandalagið á Djúþavogi boðar til almenns félagsfundar með Hjörleifi Guttormssyni alþingismanni í skólanum á Djúpavogi, miðvikudagskvöldið 23. júní kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Sumarmót AB - Norðurlandskjördæmi eystra Sumarmót AB í Norðurlandskjördæmi eystra verður haldið í Hrísey dagana 8.-10. júlí. Gist verður i tjöldum. Fólk hafi með sér grilltól. Fastar ferðir frá Árskógsströnd föstudag og laugardag. Dagskráin í stórum dráttum: Útsýnis- ferð um eyjuna, kvöldvaka á laugardag með tónlistaleikverki (musikteater) „Aðeins eitt skref' með Kolbeini Bjarnasyni flautuleikara og Jóhönnu Þórhalls- dóttur söngkonu. Fleira verður sér til gamans gjört. Varðeldur og fjöldasöngur með mararorganundirspili. Upplýsingar gefa Steinar í 21740, Erlingur í 25520 og Hilmir í 22264. Stjórn Kjördæmisráðs AB. Alþýðubandalagsfélag Keflavíkur Jónsmessuferð Alþýðubandalagsfélag Keflavíkur efnir til Jónsmessugöngu, föstudagskvöldið 24. júní. Ekið verður að Djúpavatni og gengið þaðan um Sog og Grænudyngju (létt ganga). Lagt verður af stað frá Barnaskólanum í Keflavík kl. 20.30. Listhaf- endur tilkynni þátttöku í síma 1054 (Jói Geirdal) eða 3970 (Addí). Tilkynnið þátttöku sem fyrst. Þátttökutilkynningar þurfa að berast í síðasta lagi fyrir kl. 20.00 á fimmtudagskvöld vegna tilhögunar á akstri. Ólafur R. Framhald af 7. siöu. Ég vil með þessum fátæklegu orðum votta látnum félaga þakk- læti mitt fyrir góða vináttu og drengskap. Jóhönnu, drengjunum, Sigríði, Einari og öðrum aðstandendum vil ég votta mína dýstu samúð. Megi allt hið besta og minningin um góðan dreng verða ykkur styrk- ur á þessari erfiðu stund. Borgþór S. Kjærnested. • í dag kveðjum við vin okkar og félaga, Ólaf R. Einarsson, hinstu kveðju. Það eru rétt tuttugu ár síð- an glaður hópur nýstúdenta kvaddi Menntaskólann í Reykjavík, sund- urleitur hópur, en þó tengdur sterkum böndum eftir fjögurra ára nánar samvistir og kynni. Þegar fyrstu þræðirnir í þessum böndum eru nú rofnir allt of fljótt, er okkur efst í huga þakklæti fyrir samskipti og vináttu við góðan dreng, og sár söknuður við fráfall hans. Þegar á menntaskólaárunum hafði Ólafur óvenju þroskaðar og mótaðar lífs- skoðanir. Á bak við rólegt og hátt- víst yfirbragð leyndi sér ekki skap- festa og viljastyrkur. Sagnfræðin átti þá þegar djúp ítök í honum, og átti síðan eftir að verða viðfangs- efni hans í lífi og starfi. Eins og verða vill tvístruðust nýstúdentarn- ir frá 1963 til ýmissa átta og sam- fundirnir urðu strjálli en áður. Minningin um Ólaf frá mennta- skólaárunum, styrkt af vissunni um markvisst og árangursríkt ævistarf hans, er eitt af ljósunum, sem skín á veg okkar. Á stund endurfunda ríkir hverf- ulleikinn. Ólafur R. Einarsson hefði haldið tuttugu ára stúdentsaf- mælið hátíðlegt með okkur þessa dagana. Hann hefði snúið aftur eins og við öll til gamla hópsins. En í stað samruna nútíðar og fortíðar koma skörp og miskunnarlaus skil. Okkur auðnast ekki að taka þátt í glaðværð hans á ný eða finna drenglyndi hans. Þess í stað hlýtur hann síðbúnar þakkir okkar fyrir trausta samfylgd og bjartar minn- ingar. Sérstakar samúðarkveðjur viljum við færa foreldrum Ólafs, þeim Einari Olgeirssyni og Sigríði Þorvarðardóttur konu hans, og þakklæti fyrir að hafa mátt gleðjast með þeim á tímamótum fyrir tutt- ugu árum. Megi minningin um góðan dreng verða eiginkonu Ólafs, Jóhönnu Axelsdóttur, og sonum þeirra tveimur, huggun harmi gegn. ^ Bekkjarsystkin MR. Okkur langar til að kveðja Ólaf R. Einarsson með örfáum orðum. Hann gerði hetjulega tilraun til að kenna okkur mannkynssögu í heil þrjú ár. Við vorum flest afskaplega tornæm og baldin, en mættum allt- af þolinmæði og skilningi. Hann var allt í senn, frábær kennari, góð- ur félagi og vinur. Við vottum fjölskyldunni samúð. Nemendur 4. bekkjar B M.T. 1976 MIVMNL AKSJÓHUK ÍSLEN/k l< Alt AIIÁDI SIGFÚS S1GURHJART4RSON Minningarkortin eru til sölu á eftirlöldurn stöðum: Bókabúð Máls og menningar Skrifstofu Alþýðubandalagsins Skrifstofu Pjóðviljans Munið söfnunarátak í Sigfúsarsjóð vegna flokksmiðstöðvar Alþýðubandalagsins Tr tfffV ■ . , Til leigu er óinnréttaður 250 m2 salur í risi hússins að Hverfisgötu 105. Salurinn gæti nýst sem kenn- slusalur, samkomusalur eða skrifstofu- húsnæði. Upplýsingar í síma 17500 kl. 8-16. Símavarsla Starfskraftur óskast til símavörslu og annarra skrif- stofustarfa 6 klukkustundir á dag. Upplýsingar í síma 81333. DIÚÐVIUINN SfÐUMÚLA 6, SfMI 81333 I 0RKUST0FNUN Jarðhitadeild Orkustofnunar óskar að ráða jarðeðlisfræðing eða mann með hliðstæða menntun og reynslu til starfa við söfnun og túlkun jarðeðlisfræðilegra gagna einkum viðnáms, segul- og þyngdarmælinga af jarð- hitasvæðum á SV-landi. Starfið er staðgengilsstarf, veitt til tveggja ára frá 1. sept 1983. Umsóknir skulu berast fyrir 15 júlí n.k. til starfsmannastjóra sem veitir nánari upplýs- ingar. Umsóknum skulu fylgja eintök af greinum og skýrslum er umsækjandi hefur ritað, svo og Ijósrit af prófskírteinum ásamt ýtarlegri grein- argerð um námsferil og fyrri störf. Orkustofnun Grensásvegi 9 108 Reykjavík sími 83600 Markaðskönnun í undirbúningi eru kaup á 2100 mz af gólfteppum í skrifstofu- hús Rafmagnsveitu Reykjavíkur, viö Suöurlandsbraut 34, Reykjavík. Þeir,sem áhuga hafa á að taka þátt í markaðskönnun þess- ari, geta fengiö helstu tæknilegar kröfur.um gerð teppanna, afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Væntanlegir bjóðendur skulu skila inn gögnum með lág- marks tæknilegum upplýsingum fyrir fimmtudaginn 30. júní 1983, kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Fundur um friðarmál Fimmtudaginn 23. júní verður fundur um friðarmál á Hverfisgötu 105. Er fundurinn á vegum Friðarhóps kvenna í ABR og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: 1. Stofnun friðarhreyfingar íslenskra kvenna og tengsl Alþýöu- bandalagskvenna við hana. 2. Al- þjóðleg ráðstefna friðarhreyfinga í maí sl. 3. Breskir friðarsinnar sýna nýjar kvikmyndir um friðarbaráttu. 4. Umræður um lið 1-3 og starfið fram- undan. Fundarstjóri Guðrún Helga- dóttir. Allir velkomnir. Eiginmaður minn, faðir okkar, sonur tengdasonur og bróðir Ólafur R. Einarsson menntaskólakennari Þverbrekku 2, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, miðvikudaginn 22. júní kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans, er bent á líknarsjóði. Jóhanna Axelsdóttir Gísli Rafn Ólafsson Þorvarður Tjörvi Olafsson Sigríður Þorvarðsdóttir Elnar Olgeirsson Guðrún Gísladóttir Axel Jónsson Sólveig Einarsdóttir

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.