Þjóðviljinn - 22.06.1983, Qupperneq 13
Miðvikudagur 22. júní 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
apótek
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa i
Reykjavík vikuna 17.-23. júní er I Borgar
Apóteki og í Reykjavíkur Apóteki.
Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar-
og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö síðamefnda
annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-
22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp-
lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í síma 1 88 88.
' Kópavogsapótek er opið alla virka daga
! til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á
sunnudögum.
I Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-^
apótek eru opin á virkum dögum frá kl'
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10-
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardagaog sunnudaga kl; 14- 19.30.
Fæðingardeildin:
Alla daga frá-kl. 15.00- 16.00 og kl.
19.30-20. ____. —- -
Fæðingardeild Landspítalans
Sængurkvennadeild kl. 15-16
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
gengió
21.júní
Kaup Sala
Bandaríkjadollar..27.360 27.440
Sterlingspund.....42.035 42.157
Kanadadollar......22.257 22.323
Dönskkróna........ 3.0017 3.0105
Norskkróna........ 3.7397 3.7507
Sænskkróna........ 3.5718 3.5822
Finnsktmark....... 4.9342 4.9486
Franskurfranki.... 3.5713 3.5818
Belgískurfranki... 0.5384 0.5400
Svissn. franki....12.9865 13.0245
Holl. gyllini..... 9.6142 9.6423
Vesturþýskt mark.10.7501 10.7815
Itölskiira........ 0.01813 0.01818
Austurr. sch...... 1.5255 1.5300
Portúg. escudo.... 0.2631 0.2638
Spánskurpeseti.... 0.1911 0.1916
Japansktyen......0.11443 0.11476
Irsktpund........33.936 34.035
Ferðamannagjaldeyrir
Bandaríkjadollar.............30.1840
Sterlingspund.................46.3727
Kanadadollar..................24.5553
Dönskkróna.................... 3.3115
Norskkróna................... 4.1257
Sænskkróna.................... 3.9404
Finnsktmark................... 5.4434
Franskurfranki................ 3.9399
Belgískurfranki............... 5.5940
Svissn. franki............... 14.3269
Holl.gyllini..................10.6065
Vesturþýskt mark..............11.8596
ftölsklíra.................... 0.0199
Austurr. sch.................. 1.6830
Portúg. escudo............... 0.2901
Spánskurpeseti................ 0.2107
Japansktyen................... 0.1262
Irsktpund.....................37.4385
' Barnaspftali Hringsins:
Alladagafrá kl. 15.00- 16.00 laugardaga
kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00-17.00.
Landakotsspitali:
,Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
f 19.30.
^arnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverrrdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg:
Alladaga frákl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi.
Vífilsstaðaspitalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30-
20.00.
Hvítabandið -
hjúkrunardeild
Alla daga frjáls heimsóknartími.
t Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deild): j
. flutt i nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opið er á sama tima og áður.
Slmanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
2 45 88.
kærleiksheimilið
Viltu segja okkur sögu, amma?
vextir
Innlánsvextir:
(Ársvextir)
• 1. Sparisjóðsbækur...............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3mán.11 .,45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.'> 47,0%
4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0%
6. Ávísana-og hlaupareikningar...27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum........... 8,0%
b. innstæðurísterlingspundum 7,0%
c. innstæður I v-þýskum m örkum 5,0%
d. innstæðurídönskumkrónum 8,0%
... 1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.....(32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39,0%
3. Afurðalán.............(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf............(40,5%) 47,0%
5. Vjsitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%"
b. Lánstími minnst 2V2 ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámán..............5,0%
læknar
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virkadagafyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opiö allan sólarhringinn simi 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
Reykjavik..........T....sími 1 11 66
Kópavogur..............simi 4 12 00
Seltj nes..............sími 1 11 66
Hafnarfj...............simi 5 11 66
(Garðabær..............sími 5 11 66,
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavik..............sími 1 11 00
Kópavogur..............simi 1 11 00
Seltj nes.....-.........sími 1 11 00
Hafnarfj...............simi 5 11 00
Garðabær...............sími 5 11 00
krossgátan
Lárétt: 1 óhapp 4 vökvi 8 yf irhafnir 9 spil 11
sáðlönd 12 meyrar 14 lærdómstitill 15
stækka 17 þjálfun 19 þreytu 21 sveifla 22
fengur 24 lengdarmál 25 þungi
Lóðrétt: 1 slöngu 2 fjarlægasta 3 þvalan 4
hávaði 5 hag 6 varning 7 vanrækja 10
hálsklút 13 op 16 með tölu 17 heiður 18
hreyfingu 20 morar 23 eins
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 belg 4 eima 8 erfiðan 9 aska 11
gagn 12 svimar 13 aa 15 anar 17 óðinn 19
átt 21 mið 22 auði 24 iðni 25 mana
Lóðrétt: 1 bras 2 leki 3 graman 4 eigra 5
iða 6 maga 7 annast 10 svæðið 13 anna 16
ráða 17 ómi 18 iðn 20 tin 23 um
1 2 ■ □ 5 6 7
□ 8
9 10 □ 11
12 13 □ 14
• n 15 16 n
17 18 □ 19 20
21 n 22 23 n
24 □ 25
folda
og þá fá allir að vita hvað
þú varst vondur við mig.
Og þá fá menn að lesa um
þennan hérna....! S
svínharöur smásál
HANN AFl rvjiNrJ X
\JA£ vie> 6lN/\ F^ÖLINA
FéUPOfZ ! hfiNN KVÆHTl«sr
V>RIS\/A£.' (FNAP«NN rAlSST!
V^Ö-NA
STAftFSlNS...
r...........
efftir KJartan Arnórsson
HANN
f SiRKvJSl...
Pö FRArr)Vcv/^w HANN' PA&
E"KKI N6fAA I=R|SVAR flNNVrn..
Ö,
/n
MJ
lO 0, HvA€> ^Tfl-pfAe/ HANN ?
N0? Hver5Nl<r'
OUi FA€> FRfl- TiASKO
HVABFI e<S/N-J HAN$ ^
K?l/gNN/ANNA//pif?/ÉOA.<örA
HANS? B! VA£ A£)
r’ONONA
Si'NA ? TVGNNT
____ A SVIDINO..
J
tilkynningar
Frá húsmæðraorlofl Kópavogs
Dvalið verður á Laugarvatni vikuna 27. júní
til 3. júlí. Tekið verour á móti innritun og
greiðslum miðvikudaginn 15. júni milli kl.
16 og 181 Félagsheimili Kópavogs. Nánari
upplýsingar veita i símum 40576 Katrin,
40689 Helga, og 40725 Jóhanna.
Samtök um kvennaathvarf
Pósthólf 405
121 Reykjavík
Gírónr. 44442-1
Kvennaathvarfið sími 21205
Styðjum alþýðu El Salvador
Styrkjum FMLN/FDR.
Bankareikningurinn er 303-25-59957.
El Salvador-nefndin á islandi
Feröafélag
íslands \
ÖLDUGÖTU3
Símar 11798 og 19533
Sumarleyfisferðir i j.úni og byrjun júlí:
23.-26. júní (4 dagar): Þingvellir - Hlöðu-
vellir - Geysir. Gönguferð m /
viðleguútbúnað. Gist í húsum/ tjöldum.
1. -10. júlí (10 dagar): Hvitárnes - þver-
brekknamúli - Þjófadalir. Gönguferö.
Gist í húsum.
Hornstrandir:
2. -9. júlí (8 dagar): Hornvík- Hornstrandir.
Gist í tjöldum.
2.-9. júli (8 dagar): Aðalvík- Hesteyri. Gist I
tjöldum.
2.-9. júlí (8 dagar): Aðalvík - Hornvik.
Gönguferð m/viðleguútbúnað.
2. -9. júlí (8 dagar): Borgarfjörður eystri -
Loðmundarfjörður. Flogið til Egilsstaða,
þaðan með bil til Borgarfjarðar. Gist i hús-
um. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson.
Leitið upplýsinga á skrifstofunni, Öldugötu
3.
Kvöldferðir F.í.
Fimmtudaginn 23. júní, kl. 20. Jóns-
messunæturganga. Ekið að Kalmanns-
tjörn (sunnan Hafna) gengiö þaðan gamla
þjóðleið í Staðarhverfi vestan Grindavíkur.
Létt ganga. Verð kr. 300,-
Farið frá Umferöarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðar við bíl. - Ferðafélag ís-
lands.
Helgarferðir 24.-26. júní.
1. Hagavatn-Jarlhettur-Geysir. Gist I sælu-
húsi við Hagavatn. Gönguferðir með farar-
stjóra, Tryggva Halldórssyni.
2. Þórsmörk. Gist I sæluhúsi. Gönguferðir
með fararstjóra.
ATH.: Miðvikudaginn 29. júní verðurfyrsta
ferðin fyrir þá, sem óska að dvelja milli
ferða í Þórsmörk. Leitið upþlýsinga á skrif-
stofunni og kaupið farmiða I ferðirnar, -
Ferðafélag Islands.
UTIVISTARFERÐIR
Helgarferðir 24. - 26. júní
1. Jónsmessuhatíð á Snæfellsnesi. Gist
á Lýsuhóli. Ölkeldusundlaug og hitapottur.
Gönguferðir um fjöll og strönd. Leitin að
óskasteininum og fleira tengt íslenskri
þjóðtrú og jónsmessunni. Ganga á jökul-
inn ef aðstæður leyfa. Fararstjórar. Þor-
leifur Guðmundsson og Kristján M. Bald-
ursson.
2. Þórsmörk. Gönguferðir f. alla. Gist í
nýja Útivistarskálanum Básum. Fararst.
Lovísa Christiansen.
Sumarleyfi:
B Sunnan Langjökuls. 1.-3. júlí. Ferð um
fjólbreytt fjallasvæði. Ódýrt. Uppl. og fars.
áskrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606 (símsvari).
Sjáumst. ÚTIVIST.
Fimmtudagur 23. júní kl. 20. Níunda
Jónsmessunæturganga Útivistar:
Kjalarnesfjörður-Torfhringurinn. Torf-
hringurinn er byggður samkvæmt gömlum
hleðsluaðferðum. Byggingin er miðuð við
Keili og Snæfellsjökul. Varðeldur og súpa.
Verð kr. 150,- fritt f. börn. Tryggvi Hansen
útskýrir tilurð byggingarinnar. Brottför frá
BSÍ, bensínsölu. Sjáumst.
söfnin
Ásmundarsafn
Ásmundarsafn við Sigtún er opiö daglega
nema mánudaga frá kl. 14-17.
Árbæjarsafn
er opiö frá kl. 13.30-18 alla daga nema
mánudaga. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi.
Opnunartími Norræna hússins eru sem
hér segir:
Bókasafn - opið mán.-lau. 13-19, sun.
14-17.
Kaffistofa - opin mán.-lau. 9-18, sun.
12-18.
Skrifstofa - opin mán.-föst. 9-16.30.
Sýningasalur - opin 14-19/22.
minningarkort
Minningarspjöld
Mígrensamtakanna
fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúöinni
Grímsbæ Fossvogi, Bókabúöinni Klepps-
vegi 150, hjá Félagi einstæðra foreldra og
hjá Björgu í síma 36871, Erlu í sima 52683,
Regínu í síma 32576.
Minningarkort Minningarsjóðs
Barböru og Magnúsar Á. Arnasonar
fést á eftirtöldum stöðum: Kjarvalsstöðum,
Bókasafni Kópavogs, Sókabúðinni Veáa.
Hamraborg, Kópavogi.