Þjóðviljinn - 22.06.1983, Síða 14

Þjóðviljinn - 22.06.1983, Síða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Migvikudagur 22. júnf 1983 Vísindastyrkir Atlantshafs- fefi bandalagsins 1983 Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til að styrkja unga vísindamenn til rannsóknastarfa eða Iframhaldsnáms erlendis. Fjárhæð sú er á þessu ári khefur komið ( hlut íslendinga í framangreindu skyni "nemur um 520.000,- kr. og mun henni verða varið til að styrkja menn, er lokið hafa kandídatsprófi í ein- hverri grein raunvísinda, til framhaldsnáms eða rann- sókna við erlendar vísindastofnanir, einkum í aðildar- ríkjum Atlantshafsbandalagsins. Umsóknum um styrki af fé þessu - „Nato Science Fellowships" - skal komið til menntamálaráðuneytis- ins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 25. júlí n.k. Fylgja skulu staðfest afrit prófskírteina svo og upplýs- ingar um starfsferil. Þá skal og tekið fram hvers konar framhaldsnám eða rannsóknir umsækjandi ætli að stunda, við hvaða stofnanir hann hyggst dvelja, svo og skal greina ráðgerðan dvalartíma. Umsóknareyðu- blöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 20. júní 1983. !■* IITDftn sm jp UTBOÐ Tilboð óskast í sölu á fluortöflum fyrir skólatannlækningar, barnadeildir Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur og heilsu- gæslustöðvar Reykjavíkurborgar. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. 1 Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 13. júlí 1983, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Opinber stofnun óskar nú þegar eftir 4-500 m2 skrífstofuhús- næöi til kaups eða leigu sem næst miðborg- inni. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild blaðsins fyrir 1. júlí nk. merkt „Opinber stofnun". Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir maí mánuð 1983, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viður- lögin 5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. júlí. Fjármálaráðuneytið, 16. júní 1983 Blikkiðjan Ásgaröi 7, Garðabæ önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verötilboð SIMI53468 BYGGINGARHAPPDRÆTTI VlNNINGAJt: Olfefak Miðar; t500 1. PASTELMVNDefiir J GIFSMYNDcfur BjOrgvin Harakbson.. kr. 9.000 Hallticin Sigurðaton. — 3.000 2. OLlUMVNDcflir 6. lAGMYND eflir Brynhildi Gitladönur. — ,10.000 Hclga Gitlaton........ — 8.000 3. OLlUMYNDefur 7. GRAFlKMYNDcfur Einar Hékonarton — 20.000 Ingunm Eydal.......... — 2.000 4 PASTELMYND eflir 8. CRAFlKMYND eflir SEUASÓKNAR 9. AKRÝLMYNDcflir Rui R. Sigurjgnadóltur .... — 15.000 10 PASTELM YND efiir Sicingrim Sigurðuon... — 10.000 11. Þrjár GARFlKMYNDIR efiir Valgcrði Bcrgtdóiiu/.. — 3.000 12. MYNDVERK eflir Orn Þortlcinuon........ — 10.000 13. FARMIDI fyrir ivo til Kaup- mannahafnar og (il baka ... — 40,000 ■—f*i y. i4».wt Drefið veröur 30. júni 1983 UpplýgiafRr i ilaa 71919. Verfl: Kr. 100.— leikhús • kvikmyndahús Dagskrá meö verkum Jökuls Jak- obssonar fimmtudag 23.6 kl. 20.30. Alíra sfðasta sinn. Samúel Beckett (4 einbáttungar) í þýöingu og leikstjórn Árna Ibsen. Frumsýning laugardag 25.6. kl. 20.30. 2. sýn. sunnudag 26.6. kl. 20.30 3. sýn. mánudag 27.6. kl. 20.30. Fáar sýningar, Veitingasala í Félagsstofnun stúd- enta v/Hringbraut, sími 19455. TÓNABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Rocky III „Besta „Rocky" myndin af joeim öllum." B.D. Gannet Newspaper. „Hröö og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III í flokk þeirra bestu." US Magazine „Stórkostleg mynd." E.P. Boston Herald Amer- ican. Forsíðufrótt vikuritsins Time hyllir: „Rocky III" sigurvegari og ennþá heimsmeistari." Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" var tilnefnt til Óskars- verðlauna í ár. Leikstjóri: Silvester Stal- lone. Aðalhlutverk: Syivester Stal- lone, Talla Shire, Burt Yo- ung, Mr. T. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tekin upp í Dolby Stereo. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. húsbyggjendur ylurínner SÍMI: 1 89 36 Salur A Frumsýning Óskarsverðlaunamyndarinnar Tootsie Islenskur texti. Bráöskemmtileg, ný amerisk úr- valsgamanmynd í litum og Cin- emascope. Aðalhlutverkið leikur Dustin Hotfman og ter hann á kost- um í myndínni. Myndin var útnefnd til 10 Óskarsverðlauna og hlaut Jessica Lange verðlaunin fyrir besta kvenaukahlutverkið. Myndin er alls staðar sýnd við metaðsókn. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðal- hlutverk: Dustin Hoffman, Jess- ica Larigé. BiTt "Múrray, SlOnsý Pollack. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Hækkað verð. Salur B Stripes Bráðskemmtileg amerisk gaman- mynd í litum. Aðalhiutverk: Bill Murrey, Warren Oates. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. SIMI: 1 15 44 „Silent Movie“ Ein allra besta skop- og grinmynd Mel Brooks. Full af glensi og gamni með leikurum eins og Mel Brooks, Marty Feldman, Dom DeLouise og Sid Caesar, einnig koma fram Burt Reynolds, Lisa Minnelli, Paul Newman og fl. Endursýnd í nokkur kvöld kl. 5, 7 og 9. Á ofsahraða Örugglega sú albesta biladellu- mynd sem komið hefur, með Barry Newmann á Challengerinum sin- um ásamt plötusnúðinum fræga Cleavon Little. Sýnd kl. 11. SÍMI: 2 21 40 Harry Tracy (ÓÞOKKINN) Sperinandi og vel leikin mynd. Mynd um einn Irægasta stigamann í vesturhéruðum Bandaríkjanna (Villta vestrinu). Maður sem sveifst einskis við að ræna banka og járn- brautarlestir, og var einkar laginn við að sleppa undan vörðum lag- anna. Leikstjóri: William A. Graham. Aðalhlutverk: Bruce Dern, Helen Shaver, Michael C. Gwynne, Gordon Lightfoot. Sýnd kl. 5 - 9 og 11. Móðir óskast Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. Rauður: þríhymingur Q19 OOO Sigur að lokum Atar spennandi og vel gerð ný bandarísk litmynd um John Morg- an, enska aðlasmanninn sem gerðist indíánahöfðingi. -Myndin er framhald af myndinni „I ánauð hjá Indíánum" (A Man Called Horse), sem sýnd var hér fyrir all- mörgum árum. Richard Harris, Michael Beck, Ana De Sade. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. í greipum dauðans Æsispennandi ný bandarísk Panavision-litmynd byggð á met- sölubók ettir David Morrell. Sylv- ester Stallone, Richard Crenna. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.o5 og 11.05. Síðustu sýningar Þjófar og villtar meyjar Bráðskemmtileg og spennandi, amerísk litmynd sem gerist i upp- hafi bilaaldar, með Lee Marvin - Oliver Reed - Kay Lenz. Islenskur texti. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 3.10 - 5.10 - 7.10 - 9.10 og 11.10 Kjarnorkubílinn Bráðfjörug og spennandi gaman- mynd með Joseph Bologna - Stockard Channing - Sally Kell- erman - Lynn Redgrave. Ásamt Richard Muligan (Löðri) og Larry Hagman (J.R. í Dailas). Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. LAUGARÁ! a Kattarfólkið Ný hörkuspennandi bandarisk mynd um unga konu af kattarætt- inni, sem verður að vera trú sínum í ástum sem ööru. Aðalhlutverk Nastassia Kinski, Malcolm Mac- Dowell, John Heard. Titillag myndarinnar er sungið af David Bowie, texti eftir David Bowie. Hijómlist eftir Giorgio Moroder. Leikstjórn Paul Schrader. „Myndræn úrvinnsla leikstjóra og kvikmyndatökumanns er í hæsta gaeðaftokki og hljóðvinnsla svo frá- bærlega unnin að ég hel vart í annan tima orðið vitni að öðru eins. Sem spennumynd er hægt að mæla með Cat people“. Ámi Snæ- varr í DV 21. maí s.l. Sýnd kl. 5,730 og 10. Hækkað verð, ísl. texti. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Næst síðasti sýningardagur jr úæ IFERÐAR =Viðvörun Gera aukaverkanir lyfsins sem þú tekur þig hættulegan í umferöinni? ilx IFEROAR blaðið sem vitnaö er i Er ekki tilvalid að gerast áskrifandi? Síminn er 81333 4 • Frá Akranesi Kl. 8,30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 ÁÆTLUN AKRABORGAR Frá Reykjavík Kl. 10,00 — 13.00 — 16,00 - 19.00 Kvöldferðir 20,30 22,00 Júli og éguat, alta daga nama laugardaga. Mai, junl og aaptambar, é loatudögum og aunnudógum. April og oktöbar a aunnudogum. Hf. Skallagrimur Afgreiðsla Akranesi simi 2275 Skrifstofan Akranesi sími 1095 Afgreiðslan Rvík sími 16050 Simsvari í Rvik simi 16420 SIMI: 7 89 00 Salur 1 Merry Christma Mr. Lawrence. Heimsfræg og jafnframt splunkuný stórmynd sem ger- ist í fangabúðum Japana í síð- ari heimsstyrjöld. Myndin er gerð eftir sögu Laurens Post, The seed and Sower og leikstýrð at Nagisa Oshima en það tók hann fimm ár að full- gera þessa mynd. Aðalhlv: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto, Jack Thompson. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.20 og 11.25. Bönnuð börnum Myndin er tekin í Dolby Sterio og sýnd í 4 rása Starscope. Salur 2 Svartskeggur Frábær grínmynd um sjóræningj- ann Svartskegg sem uppi var fyrir 200 árum, en birtist núna aftur á ný. Peter Ustinov fer aldeilis á kostum í þessari mynd. Svart- skeggur er meiriháttar grínmynd. Aðalhlutverk: Peter Ustinov, De- an Jones, Suzanne Pleshette, Elsa Lanchester. Leikstjóri: Robert Stevenson Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Óttinn (Phobia) Nýjasta mynd kappans John Huston en hann hefur gert margar trægar myndir. Óttinn er hörku- spennandi „þriller" um fimm dæmda morðingja og ótta þeirra við umheiminn. Aðalhlutverk: Paul Michael Glas- er, Susan Hogan, John Collcos, Davld Bolt. Leikstjóri: John Huston Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 11.15. Ath. Aukamynd úr Mr. Lawrence með David Bowie. Salur 3 Áhættan mikla (High Risk) Það var auðvelt fyrir fyrrverandi Grænhúfu Stone (James Brolin) og menn hans að brjótast inn til útlagans Serrano (James Coburn) en að komast út úr þeim vítahring var annað mál. Frábær spennu- mynd full af gríní með úrvals- leikurum. Aðalhlv. James Brolin, Anthony Quinn. James Coburn, Bruce Davison, Lindsey Wagner. Leikstjóri: Stewart Raffill. Sýnd kl. 5, 7, 9.15 og 11.15. Salur 4 Ungu læknanemarnir Hér er á ferðinni einhver sú albesta grínmynd sem komið hefur i langan tíma. Margt er brallað á Borgarspítalanum og það sem læknanemunum dettur í hug er með ólíkindum. Aðvörun: Þessi mynd gæti verið skaðleg heilsu þinni, hún gæti orsakað það að þú gætir seint hætt aö hlæja. Aðal- hlutverk: Mlchael Mckean, Sean Young, Hector Elizondo. Leik- stjóri: Garry Marshall. Sýnd kl. 5, 7, 9.15 og 11.15. nækkað verð. Salur 5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd, útnefnd til 5 Óskara 1982. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou- is Malle. Sýnd kl. 9.15. \IISTURbæjaRRÍÍI Ég er dómarinn Sérstaklega spennandi og óvenju viðburðarik, ný, bandarisk kvik- mynd í litum, byggð á samnefndri sögu eins vinsælasta sakamála- höfundar Bandarikjanna Mickey Spillane. Sagan hefur komið út I íslenskri þýðingu. Aðalhlutverk: Armand Assante, (lék í „Private Benjamin") Barbara Carrera, Laurene Landon. Eln kröftugasta „Action“-mynd érsins. Sýndkl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.