Þjóðviljinn - 02.07.1983, Síða 23

Þjóðviljinn - 02.07.1983, Síða 23
Helgin 2. - 3. júlí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐÁ 13 bridge Frábær aðsókn Umsjón Ólafur Lárusson Enn er ekkert lát á aðsókn í Sumarbridge. Sl. fimmtudag mættu 60 pör til leiks og var spilað í 5 riðlum. Úrslit urðu þessi: A) Guðrún Bergsd.- stig Inga Bernburg Steinunn Snorrad.- 270 Þorgerður Þórarinsd. Gerður ísbérg- 268 Sigurþór Jónsson Árni Pálsson- 260 Guðmundía Guðmundsd. B) Esther Jakobsd.- 236 Guðmundur Péturss. Björn Theódórss.- 178 Vaigcrður Kristjónsd. Kristín Þórðard.- 177 Jón Pálsson Viktor Björnsson- 173 Bjarni Ásmundss. C) Gísli Steingrímss.- 171 Sigurður Steingrímss. Gyfli Baldursson- 140 Sigurður B. Þorsteinss. Björn Halldórsson- 139 Jón Úlfljótss. D) Ragnar Magnússon- 121 Svavar Björnsson Hrólfur Hjaltason- 126 Jónas P. Erlingss. Ólafur Ingvarsson- 120 Sigurður Mar E) Júlíus Snorrason- 117 Sigurður Sigurjónss. Hulda Hjálmarsd.- 124 Þórarinn Eldrupsson Friðrik Guðmundsson- 120 Hreinn Hreinsson 119 Og eftir 5 kvöld í Sumarbridge er staða efstu manna: stig Guðmundur Pétursson 9 Sigtryggur Sigurðsson 8,5 Esther Jakobsdóttir 8 Gylfi Baldursson 8 Sigurður B. Þorsteinss. 8 Hrólfur Hjaltason 8 Jónas P. Erlingsson 8 Okkar lið hafnaði eins og fyrr sagði í 7. sæti af 9 liðum með 57 stig. B-lið Dana hlaut sömu stiga- tölu í 8. sæti (okkar menn höfðu betra hlutfall) og lestina rak svo B-lið Finna með 53 stig. f liði íslands voru: Aðalsteinn Jörgensen, Stefán Pálsson, Bragi Hauksson, SigríðurS. Kristjánsd., Hróðmar Sigurbjörnsson og Karl Logason. Fyrirliði var Sigurður Sverrisson. Útkoma liðsins var svipuð og við var búist, en þó heldur lakari mið- að við endanleg skor. 57 stig af 172 mögulegum er aðeins þriðjungs- skor þannig að í 8 spiluðum leikjum fá okkar menn aðeins 45 stig sem er rétt ríflega fjórðungur (plús yfirseta). Að sögn fyrirliða spiluðu Aðal- steinn og Stefán nokkuð farsælan bridge og mæddi spilamennskan mest á þeim. Hróðmar og Karl áttu bæði góða og slæma leiki (eins og gengur...) og Sigga og Bragi spil- uðu sinn venjulega „rólega" bridge, eða þannig. Þetta lið er ungt að árum og ekki reynslumikið, en fáir efast um gildi þess nú orðið að sent sé lið héðan til keppni við grannþjóðir okkar í norðri. t>ó þyrfti að taka til hendinni hvað varðar uppbyggingu bridge- íþróttarinnar meðal yngri kynslóð- arinnar þannig að meir sé gert en að hóa saman liði til utanfarar. Bikarkeppnin Ekkert hefur frést af leikjum úr 2. umferð Bikarkeppni Bridge- sambandsins. Fyrirliðar eru minn- tir á að hafa samband við þáttinn er úrslit liggja fyrir. Heimasími um- sjónarmanns er: 91-16538. Enginn aðalfundur? Spilað verður að venju nk. fimmtudag í Domus, og hefst spila- mennska um hálf sjö (í A-riðli....) en í síðasta lagi kl. 19.30. Allir velkomnir. Norðurlandamótinu lokið Landslið íslands í yngri flokki hafnaði í 7. sæti af 9 í Norðurland- amótinu sem iauk nú í vikunni. Sigurvegararnir urðu Svíar (A- lið) sem hlutu 125 stig af 172 mögu- legum. Sömu stigatölu hlutu Danir (A-lið) en Svíarnir höfðu hag- stæðara innbyrðis hlutfall. Og í 3. sæti kom svo A-lið Noregs með 123 stig. Þó nokkrir hafa komið að máli við umsjónarmann til að spyrjast fyrir um aðalfundi hjá hinum ýmsu félögum, hvort ekki eigi að vera búið að halda þá. Það er nú svo að ekki kann ég svör við öllum spurningum en það er eins og mig minni að t.d. Bridge- félag Reykjavíkur eigi sinn aðalf- und eftir, en af hverju það hefur dregist er víst annað mál. Um aðra aðalfundi sem ekki hafa verið haldnir enn væri gaman að frétta séu þeir einhverjir. Ný andlit Það hefur verið áberandi í Sumarbridge það sem af er hve mörg ný andlit hafa séð dagsins ljós í keppnisbridge. Er það einkar notaleg sjón og boðar góðar fréttir fyrir bridgelífið okkar. Margt af þessu fólki er bráðlagið að glíma við spilin og alls ófeimið að láta til sín heyra þegar svo stendur á. Ágætt. Vonandi halda þessi nýju andlit áfram að gleðja þau gömlu og gef- ist ekki upp í fyrstu eða annarri atrennu við að skapa sér stöðu í íslenskum keppnisbridge. Þér, Aldís, þakka ég ábendinguna. Blikkiðjan Asgarði 7, Garðabæ Ónnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar biikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 leikhús • kvikmyndahús Samúel Beckett Fimmtudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Síðustu sýningar. Platero og ég Fyrir upplestur og gitar ettir Juan Ramon Jiménez við tónlist eftir Mario Castelnuovo - Tedesco. Flytjendur Jóhann Sigurðsson leikari Arnaldur Arnarsson gitarleikari Sunnudag 3. júli kl. 20.30 Aðeins þetta eina sinn. Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Sími 19455. TÓNABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Rocky III „Besta „Rocky" myndin af þeim öllurn." B.D. Gannet Newspaper. „Hröö og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III f flokk þeirra bestu." US Magazine „Stórkostleg mynd." E.P. Boston Herald Amer- Forsíöufrétt vikuritsins Time hyllir: „Rocky III" sigurvegari og ennþá heimsmeistari." Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" var tilnefnt til Úskars- verölauna í ár. Leikstjóri: Silvester Stal- lone. Aöalhlutverk: Sylvester Stal- lone, Talia Shlre, Burt Yo- ung, Mr. T. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tekin upp i Dolby Stereo. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. SÍMI: 2 21 40 Laugardagur Á elleftu stundu Æsispennandi mynd, byggð á sannsögulegum heimildum. Leikstjóri: J. Lee Thompson Aðalhlutverk: Charles Bronson, Lisa Eilbacher, Andrew Ste- vens. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Sunnudagur Á elleftu stundu Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Tarsan og bláa styttan Kl. 3. Mánudagur Á elleftu stundu Sýnd kl. 7, 9 og 11 SÍMI: 1 89 36 Salur A Leikfangið (The Toy) Afarskemmtileg ný bandarisk gamanmynd með tveimur fremstu grínleikurum Bandarikjanna, þeim Richard Pryor og Jackie Gleason i aðalhlutverkum. Mynd sem kemur öllum í gott skap. Leikstjóri: Ric- hard Donner. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Salur B Tootsie Bráðskemmtileg ný amerísk úr valsgamanmynd i litum. Leikstjóri Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray. Sýnd kl.2.50, 5)7, 9.05'og'l 1.10. Sími 11384 Meó hnúum og hnefum (Any Which Way You Can) Hörkuspennandi og bráðskemmti- leg, bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Clint Eastwood. (Þetta er ein hans besta og vinsael- asta mynd) Ennfremur apinn óviðjafnanlegi: Clyde. fsl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 9 og 11. LAUGARÁi Besta litla „Gleöihúsiö“ í Texas Það var sagt um „Gleðihúsið" að svona mikið grin og gaman gæti ekki verið löglegt. Komið og sjáið bráðhressa gamanmynd með Burt Reynolds, Dolly Parton, Charles Durring, Dom DeLuise og Jim Nabors. Hún bætir, hressir og kætir þessi fjöruga mynd. Sýnd kl. 5 - 7.30 og 10. Barnasýning kl. 3 sunnudag Eldfuglinn Frumsýning á hörkuspennandi mynd um börn sem alin eru upp af vélmennum og ævintýri þeirra í himingeimnum. Verð kr. 35. BEINN í BAKI - BELTIÐ SPENNT ||UMFERÐAR Q 19 OOO Frumsýning: Junkman Ný æsispennandi og bráð- skemmtileg bílamynd enda gerð af H.B. Halicki, sem gerði „Horfinn á 60 sekúndum" Leikstjóri H.B. Halicki sem leikur einnig aðalhlutverkið ásamt Christopher Stone - Susan Stone og Lang Jeffries Hækkað verð Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. í greipum dauóans Sýndkl. 9.05 og 11.05 Ó Guó Bráðskemmtileg gamanmynd í litum með George Burns - John Denver og Teri Garr Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05 Stefnt í suóur Spennandi og fjörug litmynd, vestri i sérflokki, með Jack Nicholson - Mary Steenburgen og John Bel- UShi. LeikstjOri. Jack Nicholson Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Sigur aó lokum Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. SIMI: 1 15 44 Vildi ég væri í myndum Frábærlega skemmtileg ný banda- risk gamanmynd frá 20th Century- Fox, eftir Neil Simon, um unga stúlku sem fer að heimsækja föður sinn, sem hún hefur ekki séð i 16 ár... það er að segja siðan hann stakk af frá New York og fluttist til Hollywood. Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Walter Matt- hau - Ann-Margret og Dinah Ma- noff. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Africa express Bráðsmellin og hlægileg gaman- mynd með Giuliano Gemma, Ur- sula Andress og apanum Biba. Sýnd kl. 3 sunnudag. Sími 78900 Salur 1 Merry Christma Mr. Lawrence. Heimsfraeg og jafnframt splunkuný stórmynd sem ger- ist í fangabúðum Japana i síð- ari heimsstyrjöld. Myndin er gerö eftir sögu Laurens Post, The seed and Sower og leikstýrð af Nagisa Oshima en það tók hann fimm ár að full- gera þessa mynd. Aðalhlv: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto, Jack Thompson. Sýnd kl. 2.45, 5, 7.10, 9.20 og 11.15 Bönnuð börnum Myndin er tekin i Dolby Sterio og sýnd i 4 rása Starscope. Salur 2 stuhtman Staógengiiiinn (The Stunt Man) Frábær úrvalsmynd útnefnd fyrir þrenn óskarsverðlaun og sex gold- en globe verðlaun. Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Ste- ve Rallsback, Barbara Hershey. Endursýnd kl. 9.15 Trukkastríóió Hörkuspennandi trukkamynd með hressilegum slagsmálum. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Ge- orge Murdock. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.30 Salur 3 Svartskeggur Sýnd kl. 3, 5 og 7 Áhættan mikla Sýndkl. 9.15 og 11.15. Salur 4 Ungu læknanemarnir Hér er á ferðinni einhver sú albesta grinmynd sem komið hefur i langan tima. Margt er brallað á Borgarspítalanum og það sem læknanemunum dettur í hug er með ólikindum. Aðvörun: Þessi mynd gæti verið skaðleg heilsu þinni, hún gæti orsakað það að þú gætir seint hætt að hlæja. Aðal- hlutverk: Michael Mckean, Sean Young, Hector Elizondo. Leik- stjóh: Garry Marshall. Sýndkl. 3, 5, 7, 9.15 og 11.15 Hækkað verð. Salur 5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd, útnefnd til 5 Óskara 1982. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou is Malle. Sýnd kl. 5 og 9.15 ~ ÁÆTLUN — AKRABORGAR Frá Akranest Kl 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17,30 Frá Reykjavik Kl 10.00 - 13.00 — 16.00 19.00 Kvöldferöir 20.30 22,00 Júll og áfluát, allá daga nema laugardaga Mal. Junl og aaptambar. á foatudogum og aunnudðgum. Aprll og októbar a aunnudogum. Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi simi 2275 Skrifstofan Akranesi simi 1095 Afgreiðslan Rvík sími 16050 Símsvari i Rvik simi 16420

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.