Þjóðviljinn - 29.10.1983, Page 17

Þjóðviljinn - 29.10.1983, Page 17
Helgin 29.-30. október 1983 ÞJÓÐVILJINN - SIÐA 17 Nýr flokkur 7 6. hluti Þá er komið að niðurlagi Kota- ættar af Mýrum. Hún er rakin frá Andrési Jónssyni (1801 - 1879) bónda á Seljum í Hraunhreppi á Mýrum og konu hans Sigríði Halibjörnsdóttur (1799-1868). Hér er sagt frá tveimuryngstu börnum dóttur þeirra, Guðrúnar Andrésdóttur í Krossnesi, og afkomendum þeirra. 2g. Ingibjörg Gilsdóttir (1877- 1952), gift Jóni Oddi Jónssyni hafnarverkamanni í Rvík. Börn þeirra: 3a. Finnbogi Jónsson (1905- 1979) verkamaður í Rvík. Ókv. og bl. 3b. Gils Jónsson (1906-1967) bakari í Rvík, kvæntur Rannveigu Lárusdóttur. Börn þeirra: 4a. Ingibjörg J. Gilsdóttir (f. 1940) gjaldkeri hjá Flugleiðum á Keflavíkurflugvelli, gift Finni Valdimarssyni verkstjóra hjá Flug- leiðum. Börn: 5a. Rannveig Finnsdóttir (f. 1956), gift Kristjáni Gíslasyni yfir- kennara á Laugum í Dalasýslu. 5b. Fjóla Finnsdóttir (f. 1959) skrifstofumaður í Rvík. 5c. Áslaug Finnsdóttir (f. 1963) starfsmaður í Arnarholti. 4b. Hafsteinn N. Gilsson (f. 1941) framreiðslumaður í Rvík, meðeigandi í Óðali, kvæntur Guð- rúnu Agústu Haraldsdóttur. 4c. Matthías G. Gilsson (f. 1949) kjötiðnaðarmaður í Rvík. 3c. Sigurjón Jónsson (f. 1907) sjómaður í Rvík, kv. Elínborgu Tómasdóttur. Börn þeirra: 4a. Sigríður Sigurjónsdóttir (f. 1929), gift Birni Önundarsyni tryggingaryfirlækni. Börn þeirra yfir tvítugt: 5a. Önundur Björnsson (f. 1950) prestur í Höfn í Hornafirði, kv. Gígju Hermannsdóttur íþrótta- kennara. 5b. Elínborg Jóhanna Björns- dóttir (f. 1955) laganemi, gift Arn- ari Hauksssyni lækni, þau búsett í Svíþjóð. 5c. Sigurjón Björnsson (f. 1956) háskólanemi. 5d. Jóhanna Björnsdóttir (f. 1960) , gift Gísla Sigurjónssyni laganema. 4b. Dýrfinna H.K. Sigurjóns- dóttir (f. 1931) ljósmóðir í Rvík, gift Sigurði I. Jónssyni starfsmanni Þvottahússins Fannar. Börn þeirra yfir tvítugt: 5a. Elínborg Sigurðardóttir kennari í Skálholti, gift Guðmundi Ingólfssyni vélvirkja á Iðu í Bisk- upstungum. 5b. Elínóra Inga Sigurðardóttir (f. 1954) jarðfræðingur í Rvík, gift Júlíusi Valssyni lækni. 5c. Magnús Jóh. Sigurðsson (f. 1957) trésmíðameistari í Rvík, kv. Ritu Reinharðsdóttur. 5d. Þórey St. Sigurðardóttir (f. 1961) á Bjarnastöðum í Ölfusi, gift Gunnari Guðmundssyni vinnu- . vélastjóra. 5e. Sigríður Sigurðardóttir (f. 1963) á Selfossi, gift Guðmundi Hjaltasyni. 4c. Ingibjörg Sigurjónsdóttir (f. 1933) í Rvík. Ög. og bl. 4d. Jörgen J.H. Sigurjónsson (f. 1935) bflstjóri í Rvík, kv. Önnu Ingóífsdóttur. Sonur: Hjónin Ingibjörg Gilsdóttir og Jón Oddur Jónsson ásamt börnum sínum. Sitjandi frá vinstri eru Kristófer, Leifur, Ingibjörg, Andrés, Jón Oddur, Guðrún og Gils. Standandi eru Þórarinn, Elísabet, Sigurjón, Finnbogi og Ástráður. Á myndina vantar Gunnar. PDP -11/34 Tölvukerfi Framkvæmdasjóður íslands óskar eftir til- boðum í tölvubúnað sem notaður hefur verið undanfarin 41/2 ár. Um er að ræða búnað frá DIGITAL. Vélbúnaður: PDP- 11/34 CPU 256 kByte minni Línuprentari 300 LPM Segulbandsstöð 800/1600 BPI RK 06 Diskdrif 2 stk. RK 07 Diskdrif 1 stk. RK 06 diskar (14 Mbyte) 6 stk. RK 07 diskur (28 Mbyte) 1 stk. Tengibúnaður fyrir 8 útstöðvar Tölvuskápur 1 stk. Grunnhugbúnaður: RSX - 11/M stýrikerfi FORTRAN IV þýðari BASIC þýðari Framkvæmdasjóður íslands Rauðarárstíg 25, Reykjavík Sími 25133 5a. Ingólfur Jörgensson (f. 1958) út varpsvirkj anemi. 4e. Magnús Tómas Sigurjónsson (f. 1937) kaupmaður og húsgagna- bólstrari í Rvík, kv. Sigrúnu Ingi- marsdóttur. Börn yfir tvítugt: 5a. Ingimar Magnússon (f. 1959) verslm. í Rvík. 5b. Tómas Magnússon (f. 1961) verslm. í Rvík. 4f. Jón O.R. Sigurjónsson (f. 1942) bflstjóri í Rvík, kv. Helgu Snorradóttur. 3d. Gunnar Jónsson (1909-1976) verkamaður í Rvík, kv. Sigurást Sigurðardóttir. Dóttir þeirra: 4a. Gyða Gunnarsdóttir (f. 1944) á Selfossi, gift Hilmari Sveinssyni húsasmið. 3e. Elísabet Jónsdóttir (f. 1911) bústýra í Rvík. Sonur hennar: 4a. Ingibergur F. Gunnlaugsson (f. 1953) verkstjóri hjá SÍS, kv. Ragnheiði ÓlafSdóttur. 3f. Kristófer Jónsson (1913- 1979) húsvörður í Rvík, kv. Guð- rúnu Guðmundsdóttur. Synir þeirra: 4a. Jón Oddur Kristófersson (f. 1941) járnsmiður í Rvík, kv. Marin Samúelsdóttur. 4b. Guðmundur J. Kristófersson (f. 1947) starfsmaður hjá Eimskip í Rvík, kv. Ingeborg W. Jóhanns- son. 3g. Ástráður Jónsson (1916- 1977) verslunarmaður í Rvík, kv. Kristínu Þorvaldsdóttur. Börn þeirra: 4a. Kolbrún Ástráðsdóttir (f. 1939) gift Magnúsi Helgasyni trésmið í Rvík. Elsta barn þeirra: 5a. Ragnar Magnússon (f. 1962) nemi. 4b. Þorvaldur A. Ástráðsson (f. 1946) vélvirki. 4c. Jón Yngvi Ástráðsson (f. 1955) vélsmiður í Rvík, kv. Sjöfn Jónsdóttur. 3h. Þórarinn Jónsson (f. 1917) bflstjóri í Rvík, kv. Guðrúnu Sig- urjónsdóttur. Börn: 4a. Hólmfríður Þórarinsdóttir (f. 1942) starfsstúlka á Landakoti. Börn hennar með ívari Steindórssyni sjómanni (komin yfir tvítugt): 5a. Þórarinn ívarsson (f. 1961) starfsmaður SÍS, kv. Erlu Hall- dórsdóttur. 5b. Steindór Kristinn ívarsson (f. 1963) skiptinemi. 4b. Valdimar Þórarinsson (f. 1950) kennari á Eyrarbakka. 4c. Elísabet Guðrún Þórarins- dóttir (f. 1957) viðskiptafræði- nemi, gift Jóhanni Rúnari Kjærbo bankamanni. 3i. Leifur Jónsson (f. 1919) verkamaður í Rvík. Ókv. og bl. 3j. Guðrún Jónsdóttir (f. 1920) gift Bjarna Guðjónssyni útgerðar- manni í Rvík. Fósturdóttir þeirra: 4a. Lóa M. Bjarnadóttir (f. 1950) í Rvík. 3k. Andrés Jónsson (1922-1976) verkamaður í Rvík. Ókv. og bl. 2h. Málfríður Gilsdóttir (1881- 1954) gift Ólafi Sveinssyni bónda á Þingeyrum í Húnavatnssýslu og víðar, síðar vitaverði á Reykjanes- vita o.fl. Börn þeirra: 3a. Sveinn Ólafsson (1912-1963) starfsmaður Viðtækjaverslunar ríkisins, giftur Elnu Anderssen. Synir þeirra: 4a. Lárus Sveinsson (f. 1942) bifreiðaeftirlitsmaður í Rvík. Ókv. og bl. 4b. Óiafur Sveinsson (f. 1944) bílstjóri í Kópavogi. Ókv. og bl. 3b. Hermann Ólafsson (f. 1913) afgreiðslumaður í Rvík. Ókv. og bl. 3c. Guðrún Ólafsdóttir (1915- 1982) gift Willy Mortensen vél- stjóra í Kaupmannahöfn. Dóttir þeirra: 4a. Dana Mortensen, gift dönsk- um manni. Leiðrétting: í fjórða hluta þessarar ættar var sagt frá afkomendum Gils Sigurðs- sonar kaupmanns í Rvík. Hann átti tvær dætur með Guðmundu Torfa- dóttur og var önnur þeirra Guð- ríður en móðir hennar var ranglega sögð Ragnheiður Oddsdóttir. Hinnar var ekki getið en hún er: Kristjána Jónsdóttir (f. 1926) en, hún var ættleidd af Jóni Krist-, jánssyni á ísafirði. Hennar maður er Viggó Norðquist verkstjóri á ísafirði. Börn þeirra: 5a. Sigrún Viggósdóttir (f. 1949)1 gift Guðbrandi Guðjohnsen starfs-l I manni ÍSAL. 5b. Jón Viggósson (1951-1979) | háskólanemi. 5c. Kristján Viggósson (f. 1956); leikari og háskólanemi í Reykja- | vík. 5d. Vilberg Viggósson (f. 1960); tónlistarmaður. -GFr.il w Félag j x járniðnaðarmanna Félagsfundur veröur haldinn mánudaginn 31. okt. 1983 kl. 8.30 e.h. aö Suðurlandsbraut 30, 4. hæö. DAGSKRÁ: 1. FÉLAGSMÁL 2. LAGABREYTING 3. KJARAMÁL 4. ÖNNUR MÁL Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna Aðalfundur MAI - Menningartengsl Albaníu og íslands halda aðalfund sinn í dag laugardaginn 29. október nk. kl. 14.00 í Sóknarsalnum Freyjugötu 27. Stjórnin Ættartöluspjöldin fást hjá Snæbirni Hafnarstræti 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.