Þjóðviljinn - 19.11.1983, Side 21

Þjóðviljinn - 19.11.1983, Side 21
skák fMl i'ulnrntx. AA - A'i rn'?>’ AA'1.jr/QKM.J - AftW í»r Helgin 19. - 20. nóvember 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 21 JB HÚSGÖGN Þegar þið hafið lokið matarinnkaupum, er tilvalið að líta við á efri hæðunum. Þar er alltaf eitthvað nýtt og spennandi. rA A A A A A v uuauajjjJi? ayupgji^ HUUflriKanaUMUill Kllii. Hringbraut 121 Sími 10600 50 kappskákir á þrem mánuðum! Jón L. Árnason kominn úr löngu skákferðalagi Mótið í Bor var ekki alveg eins vel skipað og hið fyrra. Jón byrjaði vel og var þegar eftir fyrstu um- ferðirnar kominn í efsta sætið og fyrsti áfangi að stórmeistaratitli ekki langt undan þegar lokasprett- urinn hófst. Tap fyrir Júgóslavan- um Kurajica í einni af síðustu um- ferðunum gerði vonir hans að engu, því í mótslok hafnaði hann í 4.-5. sæti ásamt tékkneska stór- meistaranum Jansa með 8 vinninga af 13 mögulegum. Sigurvegari varð hinn harðskeytti júgóslavneski stórmeistari frá Marjanovic, hlaut 9'h vinning, en síðan komu þeir Tukmakov og Abramovic, en báð- ir hafa þeir teflt hér á landi, Abramovic t.d. á síðasta alþjóð- lega móti. Þeir hlutu 8V2 vinning. Af þeim skákum sem undirritað- ur hefur undir höndum frá mótum þessum vakti eftirfarandi viðureign Jóns og skákmeistara Júgóslavíu strax athygli mína. Hygg ég að hún gefi nokkuð góða mynd af skákstíl Jóns: Stara Pasova: Hvítt: Rajkovic (Júgóslavíu) Svart: Jón L. Árnason Benony-byrjun 1. d4 Rf6 2. c4e6 3. RD c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Bg5 h6 8. Bh4 g5 9. Bg3 Rh5 10. Da4+ Rd7! 11. e3 (Síðasti leikur svarts er nýjung sem Jón mun hafa rekist á I einhverju fræði- ritinu. Hugmyndin skýrist þegar staðan sem kemur upp eftir 11. De4+ er skoðuð. Eftir 11. -De7! 12. Bxd6 Dxe4 13. Rxe4 f5! 14. Bxf8 fxe4 tapar hvítur liði). 11. .. Rxg3 12. hxg3 Bg7 13. De4+ De7 14. Rd2 Re5 15. Da4+ Bd7 16. Bb5 a6 17. Bxd7+ Rxd7 18. De4 b5 19. a4 Dxe4 20. Rdxe4 Ke7 (Svartur hefur leyst öll vandamál byrjunarinnar á þann hátt að ekki verð- ur á betra kosið. Hann hefur tryggt allverulega stöðuburði). 21. a5 (Nauðsynlegur leikur, því svartur hótaði að reka riddarann á c3 af hönd- um sér og leika síðan - Rb6. D5-peðið stendur þá höllum fæti.) 21. .. c4! (Að sjálfsögðu reynir svarti ridarinn að taka sér bólfestu á veiku reitunum, - b3 og - d3, í kringum kónginn.) 22. Ke2 f5 23. Rd2 Rc5 24. Rdl Kd7 (Jón var óánægður með þennan leik eftir skákina og taldi 24. - Kf7 betra. Ástæðurnar felast í því að hvítur nær að skapa viss mótfæri á kóngsvængnum.) 25. f4 Hae8 26. Hh5 Bf6 27. Hbl Ke7 28. b4 (Hvítur reynir að losa sig við veik- leikann á b2, en við þennan leik skapast nýr. Það er hinsvegar ekki gott að finna endurbætur I þessari stöðu. Rajkovic Eigi alls fyrir löngu sneri Jón L. Árnason aftur úr einhverju lengsta og áreiðanlega einu strembnasta skákferðalagi sem íslendingur hefur lagt í. Með heimsmeistaramóti ung- lingasveita sem haldið var í Chicago í Bandaríkjunum í ágústmánuði sl. tefldi Jón nær samfleyttíþrjámánuði, alls 50 skákir í fjórum mótum. Engum getum skal að því leitt hvort Jóni hafi fundist komið nóg þegar síðasta mótið var um það bil að renna sitt skeið á enda, hitt skyldu þeir sem síðar feta í fótspor piltsins hafa í huga að með svo mikilli taflmennsku öðlast menn þá þjálfun sem nauðsynleg er þegar tef It er við sterkustu skákmenn heims. Helgi Ólafsson skrifar Eftir stutta viðkomu hér heima að lokinni glæsilegri framgöngu ís- lands á mótinu í Chicago tók Jón þátt í skákmóti sem skipað var skákmönnum 25 ára og yngri. Zug heitir smáborg mitt á milli Zurich og Luzern í Sviss og þar börðust 14 ungmenni um 1. verðlaun. Að- stæður voru allar með besta móti enda náði Jón afbragðsgóðum ár- angri. Hann hlaut 9 vinninga af 13 mögulegum og deildi efsta sætinu með heimamanninum Zuger. Mótið mátti skoðast sem upphitun fyrir önnur meiri í Júgóslavíu og annað tveggja þessara móta hófst í Stara Pasova, lítilli borg rétt fyrir utan Belgrad. Pátttakendur voru 15 og hafnaði Jón í 5.-6. sæti ásamt Júgóslavanum Velimirovic. Sigur- inn kom í-hlut Sovétmannsins Agz- amaov og Júgóslavans Simic sem þarna náði lokaáfanga sínum að stórmeistaratitli. Pað hefur því miður viljað brenna við með titil- hafa Júgóslavíu að hafi skákgetuna brostið hefur viðskiptavitið tekið við. Simic ku hafa greitt andstæð- ingum sínum í lokaumferðunum þeim Tringov og Rajkovic umtals- verða upphæð fyrir að tapa vilj- andi, a.m.k. verður titiláfanginn ekki skýrður á annan hátt þar sem Simic bauð Jóni jafntefli fyrir skák þeirra í næst síðustu umferð; átti þó að hafa hvítt, greinilega fullviss um vinninginn yfir Rajkovic. Mótinu í Stara Pasova lauk 20. október en aðeins viku síðar var Jón aftur sestur að tafli, nú í smá- bænum Bor í Júgóslavíu, sem er við landamæri Búlgaríu, en þaðan koma eins og allir vita einhverjir liprustu samningamenn í titlavið- skiptum sem þekkjast. Jón L. Árnason við skákborðið heima hjá sér. Þeir sem þekkja vel til þrætubókafræðanna vita að staðán á borðinu kemur upp úr kóngs- gambít, eftirlætisbyrjun Jóns. - Ljósm.: Magnús. legu komst Jón að því að 42. - Kh7 gengur ekki vegna 43. Rxe3 gxf4 44. Hhl+ Kg845. Rgf5! meðhótuninni46. Re7+.) ■ 43. f5+ Kf7 44. Rxe3 Rc4! (Þessi öflugi leikur tryggir svörtum unnið tafi. Án hans hefði vinningurinn getað orðið torsóttur.) 45. Rxc4 Hxc4 46. Re2 Be5 47. Kb3 Hg4 48. Rcl Hg3 49. Ka3 Kf6 50. Rb3 Bf4 51. Hel c2 - og hvítur gafst upp. var ofan á erfiðleika sína kominn í mikið tímahrak.) 28. .. Ra4 29. RD Heg8 30. Hh2 (Svartur hótaði 30. gxf4.) 30. .. Kf7 31. Kd2 Kg6 32. Rgl Hc8 33. Re2 Hhe8 34. Hhl Hc4 35. Kc2 c3 36. g4 (Hótuniúvar 36. - Hcc4.) 36. ..te.g4 37. Rg3 Hee8 38. Rh5 Bh8 39. Rg3 Rb2 40. Rf2 Hxe3?! (Hér gerist Jón veiðibráður um of. Eftir 40. - Rc4 með hótuninni 41. - Ra3 + og 41. - Rxe3+ er hvítur glataður. Nú fær hann óverðskuldað mótspil.) abcdefgh 41. Hxh6+! Kxh6 42. Rxg4 Kg6 (Besti leikurinn. Eftir nokkra yfir- Hagstætt verð Góðir greiðsluskilmálar Opið til kl. 4 í dag Þú lest það í Þjóðviljanum * Askriftarsíminn: 81333

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.