Þjóðviljinn - 19.11.1983, Síða 23
Helgin 19. - 20. nóvember 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23
HAPPDRÆTTI
SÁA1983
Vegna mikillar þátttöku og
fjölda áskorana hefur veriö
ákveðiö aö framlengjatil 6. des
skilafrest í verðjauna-
samKeppni SÁÁ um nafn á
nýju sjúkrastöðina. Dregið
verður í happdrættinu þann
sama dag.
Sem fyrst
3ja manna fjölskylda utan af landi óskar eftir að taka á
leigu 2ja-3ja herb. íbúð í grennd við Háskólabíó.
Við höfum ekki ráð á að greiða fyrirfram eða hærri
leigu en 5-6 þús. kr. á mánuði, en ábyrgjumst algjöra
reglusemi og öruggar greiðslur.
Hafið samband við Ólöfu M. Ingólfsdóttur eða Gylfa
Garðarsson í síma 29195.
•. Blikkiðjan
Iðnbúð 3, Garðabæ
Onnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð
SÍMI 46711
Auglýsið í Þjóðviljanum
leikhús • kvikmyndahús
^ÞJOÐLEIKHUSm
Skvaldur
i kvöld kl. 20.
Lína langsokkur
sunnudag kl. 15.
Návigi
4. sýning sunnudag kl. 20.
Gul aðgangskort gilda.
5. sýn. miðvikudag kl. 20.
Afmælissýning
íslenski
dansflokkurinn
Frumsýning fimmtudag kl. 20.
Litla sviðið
Lokaæfing
sunnudag kl. 20.30.
Miðasalakl. 13.15-20,sími 11200
LEIKFEIAG cm.cm
REYKjAVÍKUR ^ujjj
Ur lífi
ánamaðkanna
kvöld kl. 20.30,
föstudag kl. 20.30.
Allra síðasta sinn.
Guð gaf
mér eyra
5. sýn. sunnudag uppselt.
Gul kort gilda.
6. sýn. þriðjudag kl. 20.30.
Græn kort gilda.
7. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
Hvít kort gilda.
Hart í bak
þriöjudag kl. 20.30.
Tröllaleikir
Leikbrúðuland
sunnudag kl. 15.
Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30, sími
16620.
Forseta-
heimsóknin
Miðnætursýning i Austurbæjarbíói
i kvöld kl. 23.30.
Miðasala I Austurbæjarbiói kl. 16-
23.30.
Sími 11384.
ÍSLENSKA ÓPERAN
La Traviata
sunnudag kl. 20 UPPSELT
föstudag 25. nóv. kl. 20
sunnudag 27. nóv. kl. 20
Miðasala opin daglega frá kl. 15-19
nema sýningardaga til kl. 20. Sími
114575.
Draumar í höfðinu
Kynning á nýjum islenskum skáld-
* verkum.
Leikstjóri Arnór Benónýsson.
Leikmynd og búningar
Sigríður E. Sigurðardóttir.
Lýsing Einar Bergmundsson.
Tónlist Jóhann G. Jóhannsson
Frumsýning sunnudag 20. nóv.
kl. 20.30,
í ’ Félagsstofnun stúdenta v/
Hringbraut.
Veitingasala sími 17017.
LAUGARA
Landamærin
Ný hörkuspennandi mynd sem
gerist á landamærum USA og
Mexíkó. Uharlie Smith er þrótt-
mesta persóna sem Jack Nichol-
son hefur skapað á ferli sínum. Að-
alhlutv.: Jack Nicholson, Harvey
Keitel, Warren Oates.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðaverð á 5- og 7-sýningar mánu-
daga til föstudaga kr. 50,-
Ný æsispennandi mynd frá Uni-
versal um ungt fólk sem fer í
skemmtigarð, það borgar fyrir að
komast inn, en biðst fyrir til þes að
komast út. Myndin er tekin og sýnd
i DOLBY STEREO.
Aðalhlutverk: Elizabeth Berrige
og Cooper Huckabee.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 7 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
SÍMI: 1 89 36
Salur A
Trúboðinn
(The Missionary)
Islenskur texti
Bráðskemmtileg og alveg bráð-
fyndin ný ensk gamanmynd í litum
um trúboða, sem reynir að bjarga
föllnum konum I Soshohverfi Lund-
únarborgar.
Leikstjóri: Richard Loncraine.
Aðalhlutverk: Michael Palin,
Maggie Smith, Trevor Howard,
Denholm.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Midnight
Express
Heimsfræg amerisk verðlauna-
kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk: Brad Devis, Irene
Miracle.
Endursýnd kl. 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Barnasýning
kl. 2.30
Miðaverð 50 kr.
Salur B
Heimsfræg ný verðlaunakvik-
mynd, sem farið hefur sigurför um
allan heim. Aðalhlutverk: Ben
Kingsley.
Sýnd kl. 9.15.
Síðasta sinn.
Annie
Heimsfræg ný amerísk stórmynd
um munaðarlausu stúlkuna Annie
sem hefur fari sigurför um allan
heim. Annie sigrar hjörtu allra.
Sýnd kl. 4.50 og 7.05.
Miðaverð 80 kr.
Barnasýning kl. 13.
Cactus Jack
1
SÍMI: 2 21 40
Laugardagur:
„Gúmmí Tarzan“
Afargóð og skemmtileg mynd, sem
allstaðar hefur slegið I gegn.
Leikstjóri: Soren Kragh Jaco-
bsen
Aðalhlutverk: Axel Svanbjerg,
Otto Brandenburg.
Frumsýning kl. 14.30 boðsgestir.
Sýning kl. 17.00.
Flashdance
Þá er hún loksins komin - myndin
sem allir hafa beðið eftir. Mynd
sem allir vilja sjá - aftur og aftur
og... Aðalhlutv.: Jennifer Beals,
Michael Nouri.
Sýnd kl. 7.
ATH! hverjum aðgöngumiða fylgir
ftliði, ssm gildir sem 100 kr.
greiðsla upp i verð á hljómplötunni
Flashdance.
Tónleikar
kl. 21.30.
Sunnudagur:
„Gúmmí Tarzan“
Sýnd kl. 5.
„Fiashdance“
Sýnd kl. 7 og 11.15.
„Foringi og
fyrirmaður
Afbragðs óskarsverðlaunamynd
með einni skærustu stjörnu kvik
myndaheimsins í dag Richard
Gere. Mynd þessi hefur allsstaðar
fengið metaðsókn.
Aðalhlutverk: Richard Gere, Lou-
is Crossett, Debra Winger (Ur-
ban Cowboy).
Sýnd kl. 9.
Fáar sýningar eftir.
Hækkað verð.
Tónleikar kl, 14.30.
Mánudagur:
„Gummí Tarzan“
Sýnd kl. 5.
„Flashdance“
Sýnd kl. 7 og 11.15.
„Foringi og
fyrirmaöur
Sýnd kl. 9.
Q 19 OOO
Frumsýnir
Hinír
óhugnanlegu
Spennandi og hrollvekjandi ný
ensk litmynd, þrjár samtengdar
smásögur, um heldur óhugnan-
lega atburði, með Peter Cushing
Samatha Eggar- Ray Milland -
Donald Pleasence.
Islenskur texti - Bönnuð innan 16
Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Þrá Veroniku Voss
Mjög athyglisverð og hrífandi ný
þýsk mynd, gerð af meistara Fass-
binder, ein hans siðasta mynd.
Myndin hefur fengið margskonar
viðurkenningu, m.a. Gullbjörninn í
Berlin 1982. Aðalhlutv.: Rosel
Zech, Hilmar Thate, Annemarie
Duringer. Leikstjóri: Rainer
Werner Fassbinder.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 7.05 og 9.05.
í greipum
dauöans
Hin æsispennandi Panavision-
litmynd, um ofboðslegan eltinga-
leik. Hann var einn gegn öllum, en
ósigragdi, með Sylvester Stal-
lone, Richard Crenna. - Leik-
stjóri: Ted Kotcheff.
íslenskur texti. - Bönnuð innan 16
ára.
Myndin er tekin i Dolby-stereo.
Sýndkl. 3.05, 5.05 og 11.05.
Rániö á
týndu örkinni
Hin víðfræga ævintýramynd Stev-
en Spielberg með Harrison Ford
Karen Allen.
Sýnd aðeins nokkra daga.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5.10 og 11.15.
Jagúarinn
Sýnd kl. 7.20.
Shatter
Hörkuspennandi litmynd, um
hefndarverk og njósnir, með Stu-
art Whitman - Peter Cushing.
Islenskur texti - Bönnuð innan 16
ára.
Ensursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
Líf og fjör á vertíð i Eyjum með
grenjandi bónusvíkingum, fyrn/er-
andi fegurðardrottningum, skip«
stjóranum dulræna, Júlla húsverði,
Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón-
es og Westuríslendingunum John
Reagan - frænda Ronalds. NÝTT
LÍF! VANIR MENN!
Sýnd kl. 3; 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
SÍMI: 3 11 82
Verðlaunagrinmyndin:
Guöirnir hljóta
aö vera geggjaðir
(The Gods Must be Crazy)
Með mynd þessari sannar Jamie
Uys (Funny People) að hann er
snillingur i gerð grinmynda.
Myndin hefur hlotið eftirfarandi
verðlaun: Ágrinhátiðinni iChamro-
usse Frakklandi 1982: Besta grín-
mynd hátíðarinnar og töldu áhorf-
endur hana bestu mynd hátíðar-
innar. Einnig hlaut myndin sam-
svarandi vetý|aun i Sviss og Nor-
egi.
Leikstjóri: Jamie Uys.
Aðalhlutverk: Marius Weyers,
Sandra Prinsloo.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
‘Simi 78900
Salur 1
Frumsýnir grinmyndina
Zorro og
hýra sveröiö
(Zorro, the gay blade)
Eftirað hafa slegið svo sannarlega
gegn i myndinni Love at first bite,
ákvað George Hammilton að nú
væri tímabært að gera stólpagrín
að hetjunni Zorro. En afhverju
Zorro? Hann segir: Búið var að
kvikmynda Superman og Zorro
kemur næstur honum.
Aðalhlutverk: Geoge Hamilton,
Brenda Vaccaro, Ron Leibman,
Lauren Hutton.
Leikstjóri: Peter Medak.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
f
Salur 2
Skógarlíf
(Jungle Book)
Einhver sú alfrægasta grínmynd
sem gerð hefur verið. Jungle Book
hefur allstaðar slegið aðsóknar-
met, enda mynd fyrir alla aldurs-
hópa. Saga eftir Rudyard Kipling
um hið óvenjulega lif Mowglis.
Aðalhlutverk: King Louie, Mow-
gli, Baloo, Bagheera, Shere-
Khan, Col-Hathl, Kaa.
Jólasyrpa
Mikka mús
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
Herra mamma
(Mr. Mom)
Splunkuný og jafnframt frábær
grínmynd sem er ein aðsóknar-
mesta myndin í Bandaríkjunum
þetta árið. Mr Mom er talin vera
grínmynd ársins 1983. Jack missir
vinnuna og verður aö taka að sér
heimilisstörfin, sem er ekki beint
við hæfi, en á skoplegan hátt krafl-
ar hann sig fram úr þvi.
Aðalhlutverk: Michael Keaton,
Teri Garr, Martin Mull, Ann Jil-
lian.
Leikstjóri: Stan Dragoti.
Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11.
Salur 4
Porkys
Hin vinsæla grinmynd sem var
þriðja vinsælasta myndin Vestan-
hafs í fyrra.
Aðalhlutverk: Dan Monahan og
Mark Herrier.
Sýnd kl. 5 og 7
Dvergarnir
Hin frábæra Disneymynd
Sýnd kl. 3.
Villidýrin
(The Brood)
Hörkusþennandi hrollvekja um þá
undraverðu hluti sem varia er hægt
að trúa að séu til. Meistari David
Cronenberg segir,: Þeir bíða
spenntir eftir þér til að leyfa þér að
bregða svolítið.
Aðalhlutverk: Oliver Reed, Sam-
antha Eggar, Art Hindle.
Leikstjóri: David Cronenberg.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.
Afsláttarsýningar
50 krónur.
Mánudaga til föstudaga kl. 5 og 7
50 krónur.
Laugardaga og sunnudaga kl. 3.
flllþrURBEJAHHIll
Helmsfræg stórmynd:
Blade Runner
Óvenju spennandi og stórkostlega
vel gerð stórmynd, sem alls staðar
hefur verið sýnd við metaðsókn.
Myndin er i litum, Panavision og
Dolby Stereo. Aðalhlutv.: Harri'
son Ford, Rutger Hauer, Sean
Young.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Haekkaó vero.