Þjóðviljinn - 19.11.1983, Blaðsíða 24
?.£ AStí - ZV’IUV»'*JÓM C85k yjúm-jYw OS - .W nigbK
24 áfiöÁ -‘þJÖÐVILJINn' tíelgin Í1.-13.’novémbér lító*
bridge
Ársþing Bridgesambands íslands
Má vœnta mikillar
grósku í starfinu?
cfl ag bó k
Umsjón
Ólafur
Lárusson
Ársþing Bridgesambands ís-
lands var haldið laugardaginn 29.
október,og fulltrúar frá 16 bridge-
félögum sóttu þingið.
Fyrrverandi forseti sambandsins
Kristófer Magnússon setti þingið
og flutti skýrslu stjórnar. Kom þar
meðal annars fram að 10 stjórnar-
fundir voru haldnir á síðasta ári.
Sambandið hélt 9 mót, sendi lands-
lið á Evrópumót í opnum flokki og
Norðurlandamót yngri spilara.
Forseti sambandsins hélt fundi
með 6 aðildarfélögum landsbyggð-
arinnar. í fyrsta sinn voru haldin
íslandsmót í kvenna og blönduðum
flokki. Fjármál sambandsins voru í
góðum höndum Guðbrands Sigur-
bergssonar.
Þingið kaus nýja stjórn. Björn
Theodórsson framkvæmdastjóri
hjá Flugleiðum var kjörinn forseti
sambandsins fyrir næsta kjörtíma-
bil, með honum í stjórn voru kosnir
Örn Arnþórsson, Júlíus Thorar-
ensen Akureyri og Guðbrandur
Sigurbergsson. í stjórninni voru
fyrir Jón Baldursson, Ester Jako-
bsdóttir og Aðalsteinn Jörgensen.
Úr stjórn gengu Kristófer Magnús-
son, Jakob R. Möller og Guðjón
Guðmundsson Akranesi.
Landsbyggðarmenn vildu reyna
að koma á einhverskonar kerfi til
að styrkja utanbæjarspilara á ís-
landsmót, með hærri þátttöku-
gjöldum, málinu var vísað til
stjórnar.
Jakob R. Möller hélt framsögu-
ræðu um breytingar á landsliði og
utanferðamál á vegum sambands-
ins. Miklar umræður urðu um mál-
ið sem á endanum var vísað til
stjórnar. Lagabreytinga tillaga
fyrrverandi stjórnar um þingfull-
trúafjölda félaganna á ársþinginu
var samþykkt.
Árgjald fyrir næsta ár var ákveð-
ið 10 krónur fram að áramótum en
12 krónur eftir áramót. Voru mjög
skiptar skoðanir um árgjaldið, en
farinn var hinn gullni meðalvegur.
Ýmis önnur mál voru rædd og
var mikill hugur í fundarmönnum
og má búast við mikilli grósku hjá
sambandinu í framtíðinni.
Frá Bridgefélagi
Reykajvíkur
Sveit Karls Sigurhjartarsonar
heldur áfram sigurgöngu sinni hjá
félaginu, og er nú eina sveitin sem
ekki hefur tapað leik. Röð efstu
sveita eftir 7 umferðir (af 17) er nú
þessi:
Sveit Karls Sigurhjartarsonar 109
stig.
Sveit Samvinnufcrða-Landsýnar
98 stig.
Sveit Ólafs Lárussonar 86 stig.
Sveit Þórðar Sigurðssonar 86 stig.
Sveit Ágústs Helgasonar 85 stig.
Sveit Jóns Hjaltasonar 84 stig.
Sveit Þórarins Sigþórssonar 79 stig.
Sveit Guðbrands Sigurbergssonar
77 stig.
Vakin er athygli á því að næstu
tvær umferðir verða spilaðar nk.
þriðjudag og eigast þá við m.a.
sveitir Karls-Ólafs, Samvinnu-
ferða-Jóns Hj., Þórðar-Braga.
Á miðvikudaginn verða svo aðr-
ar tvær umferðir á dagskrá, og
eigast þá við m.a. sveitir Þórarins-
Jóns Hj., Ólafs-Ágústs og
Samvinnuferða-Þórarins.
Frá Bridgefélagi
Breiðholts
Rafn Kristjánsson og Þorsteinn
Kristjánsson sigruðu í Baromet-
ertvímenningskeppni félagsins,
sem lauk sl. þriðjudag. Þeir tóku
forystuna þegar í upphafi mótsins
og héldu henni til loka. Röð efstu
para
1. Rafn Kristjánsson
- Þorsteinn Kristjánsson 225 stig
2. Gísli Steingrímsson
- Sverrir Kristinsson 195 stig
3. Ragnar Ragnarsson
- Stefán Oddsson 107 stig
4. Helgi Skúlason
- Hjáimar Fornason 77 stig
5. Baldur Árnason
- Sveinn Sigurgeirsson 61 stig
6. Sverrir Þóroddsson
- Hrólfur Hjaltason 59 stig
Á þriðjudaginn hefst svo hrað-
sveitakeppni. Væntanlegir þátttak-
endur geta látið skrá sig .hjá Baldri
Bjartmarssyni. Spilað er í Menn-
ingarmiðstöðinni v/Gerðuberg og
hefst spilamennska kl. 19.30.
Frá Bridgefélagi
Hafnarfjarðar
Eftir 8 umferðir í aðalsveita-
keppni félagsins, er staða efstu
sveita orðin þessi:
1. Sveit Georgs Sverrissonar 119
stig.
2. Sveit Björns Halldórssonar 117
stig.
3. Sveit Kristófers Magnússonar
117 stig.
4. Sveit Ólafs Gíslasonar 114 stig. ■
Bridgedeild Skagfirðinga
Þegar lokið er þriggja kvölda
spilamennsku í Barometer er staða1
efstu para þessi:
1. Erlendur Björgvinsson
- Sveinn Sveinsson 168
2. Lúðvík Ólafsson
- Rúnar Lárusson 121
3. Guðni Kolbeinsson
- Magnús Torfason 118
4. Bjarni Pétursson
- Ragnar Björnsson 97
5. Hreinn Magnússon
- Stígur Herlufsen 94
6. Arnar Ingólfsson
- Magnús Eymundsson 71
Þriðjudaginn 22.nóv. lýkur
keppni í Barometer. Næst verður
háð Hraðsveitakeppni er hefst 20.
nóv., og er skráning þegar hafin
hjá Sigmari Jónssyni í síma 16737
og 12817 og hjá Hauki Hannessyni
í síma 42107.
Frá Bridgefélagi
Blönduóss.
Mánudaginn 24/10 var spilaður
eins kvölds tvímenningur. Úrslit
urðu.
1. Vilhelm Lúðvíksson
- Unnar Agnarsson 140
2. Jón Arason
- Þorsteinn Sigurðsson 126
3. Ævar Rögnvaldsson
- Guðmundur Theodorsson 120
31/10 var spilaður tvímenningur.
Úrslit urðu.
1. Knútur Berndsen
- Þormóður Pétursson 130
2. Vilhelm Lúðvíksson
- Unnar Agnarsson 129
3. Jón Arason
- Þorsteinn Sigurðsson 127
Frá Hjónaklúbbnum
Einu kvöldi er lokið í hrað-
sveitarkeppninni hjá félaginu með
þátttöku 21nnar. sveitar. Bestu
skor fyrsta kvöldið náðu eftirtaldar
sveitir:
Sveit Dóru Friðleifsdóttur 623 stig.
Sveit Ólafíu Þórðardóttur 596 stig.
Sveit Gróu Eiðsdóttur 588 stig.
Sveit Erlu Sigurjónsdóttur 577 stig.
Sveit Ragnars Þorsteinssonar 574
stig.
apótek
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa I
Reykjavík vikuna 18.-24. nóvember er I
Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um
helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö1
síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-
22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í'síma 1 ,88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10 - 13, og suonudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar i sima 5 15 00.
kærleiksheimiliö
læknar
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn, sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
gengiö
„Þaö er eins gott aö kettir geta ekki skellt uppúr.'
18. nóvember
Kaup Sala
Bandarikjadollar..28.140 28.220
Sterlingspund.....41.626 41.744
Kanadadollar......22.749 22.813
Dönskkróna........ 2.8992 2.9074
Norskkróna........ 3.7642 3.7749
Sænskkróna........ 3.5490 3.5591
Finnsktmark....... 4.8812 4.8951
Franskurfranki.... 3.4350 3.4447
Belgískurfranki... 0.5142 0.5156
Svissn.franki.....12.9142 12.9509
Holl. gyllini..... 9.3267 9.3532
Vestur-þýskt mark.... 10.4454 10.4751
(tölsklíra........ 0.01725 0.01730
Austurr. Sch...... 1.4854 1.4896
Portug. Escudo.... 0.2198 0.2205
Spánskurpeseti.... 0.1815 0.1820
Japanskt yen......0.11937 0.11971
Irsktpund.........32.544 32.636
sundstaöir
Laugardalslaugin er opin mánudag tlf
föstudag kl. 7.20-19.30. Á laugardögum er
opiö frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er
opiö frá kl. 8-13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 07.20-20.30,
laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnudaga
kl. 08.00-14.30. Uppl. um gufuböö og sól-
arlampa í afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er
opiö kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga-
föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl.
7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. t
síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin
mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl.
17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30.
Sunnudaga ki. 10.00-15.30. Saunatími
karla miövikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30. Saunatímar
kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld-
umki. 19.00-21.30. Almennirsaunatímar-
baöföt á sunnudögum kl. 10.30-13.30.
Sími 66254.
lögreglan
Reykjavík..
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík...........
Kópavogur...........
Seltj.nes...........
Hafnarfj............
sími 1 11 66
sími 4 12 00
sími 1 11 66
sími 5 11 66
sími 5 11 66
sími 1 11 00
SÍJTIÍ 1 11 00
sími 1 11 00
sími 5 11 00
sími 5 11 00
tilkynningar
SSkJ Samtökin
Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef
svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
sfminn er 16373 kl. 17 til 20álfá daga.
KFUM og KFUK, Amtmannsstfg 2b.
Almenn samkoma á sunnudagskvöld kl.
20.30. Sr. Ingólfur Guðmundsson talar.
Allir velkomnir.
Happdrætti Körfuknattleiksdeildar IR
Dregið hefur verið í happdrætti
Körfuknattl.deildar |R. Eftirtalin númer
hlutu vinning:
1. Utanlandsferð nr. 7750, 2. Ljósmynda-
vél Pentax ME nr. 3523, 3. Ljósmyndavél
Fujica HD-S nr. 7244, 4. Skíðaútbúnaður
nr. 4998, 5. Skíðaútbúnaður nr. 3364,
Skíðaútbúnaður nr. 763, Ljósmyndavél
Fujica Flash nr. 6030, Ljósmyndavél Fu-
jica Flash nr. 3083,9.-34. Hljómplötuúttekt
í Fálkanum 234, 373, 424, 595, 1066,
1135, 1423, 1567, 1735, 2238, 2605,
2800, 2823, 3289, 3418, 3451, 4198,
4496, 4563, 4905, 5452, 5768, 5978,
5979, 6537, 6735. - Stjórnin.
Basar Kristniboðsfélags kvenna
verður haldinn í Betaníu, Laufásvegi 15,
laugardaginn 19. nóv. Húsið opnað kl. 2.
Mikið af heimabökuðum kökum og margir
góðir munir verða þar til sölu. Allur ágóðinn
rennur til kristniboðsins í Eþiópíu og Ken-
ýa.
Verkakvennafélagið Framsókn
heldur basar á Hallveigarstöðum laugar-
daginn 19. nóv. kl. 14. Tekiðámóti munum
á skrifstofu félagsins Alþýðuhúsinu Hverf-
isgötu.
Félag íslenskra organleikara heldur al-
mennan félagsfund í Háteigskirkju sunnu-
daginn 20.11. kl. 16. - Fundarefni: Leikur
af fingrum fram (improvisation), dr. Orthuif
Prunner. Umræður um möguleika og mis-
munandi aðferðir. Önnur mál. - Stjórnin.
Undirbúningur fyrir basar Sjálfsbjargar,
sem verður í Sjálfsbjargarhúsinu 3. og 4.
desember n.k., stendur sem hæst. Tekið
er á móti munum á basarinn alla virka daga
á skrifstofutfma og á fimmtudagskvöldum.
Kökur eru vel þegnar og eru þeir félagar
sem vilja baka beðnir um að láta vita í síma
17868.
Kvenfélag Kópavogs
verður með félagsvist þriðjudaginn 22.
nóvember kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Allir
velkomnir.
UTIVISTARFERÐIR
Útivistarferðir.
Sunnud. 20. nóv. kl. 13
Staðarborg - Flekkuvík. Létt ganga á
Vatnsleysuströndinni. M.a. skoðuð forn
hringhlaðin fjárborg. Verð 250 kr. fritt f.
börn m. fullorðnum.
Mánud. 21. nóv. kl. 20
Tunglskinsganga um Setbergshlíð. Áð
við kertaljós og söng f Kershelli. Verð að-
eins 100 kr. svo allir ættu að geta verið
með. Brottför frá bensínsölu BSI.
Myndakvöld. Annað myndakvöld vetrar-
ins verður fimmtud. 24. nóv. kl. 20.30 að
Borgartúni 18. Sýndar myndir af Lakagiga-
svæðinu úr öræfum, Skaftafelli og víðar.
Þetta eru myndir úr Útivistarferðum i vor og
sumar. Kaffiveitingar. Fjölmennið, jafnt fé-
lagsmenn sem aðrir er kynnast vilja Útivist.
Aðventuferð í Þórsmörk - helgina 25 -
27. nóv. Nánari uppl. f símsvara: 14606.
Sjáumst - Útivist.
krossgátan
1 2 3 □ 4 [5- 6 7
□ 8
9 10 ! .. n 11
12 13 □ 14
* □ 15 16 n
17 . 18 □ 19 20
21 22 23 n
24 □ 25 ' ú
Ferðafélag
íslands
ÖLDUGÚTU 3
Simar 11798
Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku
miðvikudaginn 23.nóv. kl. 20.30 á Hótel
Heklu Rauðarárstíg 18.
Efni: Kristján Sæmundsson, jarðfræðingur
segir frá Torfajökulssvæðinu og sýnir
myndir til skýringar. - Myndagetraun, veitt
verðlaun fyrir réttar lausnir. - Allir velkomn-
ir meðan húsrúm leyfir, bæði félagar og
aðrir. Aðgangur ókeypis, en veitingar seld-
ar í hléi. - Ferðafélag Islands.
Sunnudagurlnn 20. nóv. kl. 13.00:
Gönguferð um Jósepsdal - Ólafsskarð
- Blákollur.
Létt gönguferð fyrir alla. Verið hlýlega
klædd. Verð 200 kr., gr. v/bilinn. - Farið frá
Umferðarmiðstöðinni að austanverðu
Ath.: í óskilum er úr, sem fannst í Þórs-
mörk. - Ferðafélag Islands.
fer&alög
Lárétt: 1 næðing 4 kraftur 8 sóflana 9 spil
11 áflog 12 erfiði 14 eins 15 líffæri 17 húð
19 askur 21 keyri 22 bára 24 topp 25
ramma
Lóðrétt: 1 fjöldi 2 hró 3 ferðina 4 stefnur 5
þvottur 6 svara 7 viðurnefni 10 hlífðarfati
13 glata 16 biása 17 hvíldi 18 stafirnir 20
hræðist 23 samstæðir
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 saft 4 amur 8 úrgangi 9 rósa 11
salt 12 áhaldi 14 aa 15 lurk 17 bláar 19 rói
21 ótt 22 glóp 24 lita 25 akir
Lóðrétt: 1 skrá 2 fúsa 3 tralla 4 masir 5 ana
6 ugla 7 ritaði 10 óhult 13 durg 16 krók 17
ból 18 átt 20 ópi 23 la
Ferðir Akraborgar
Áætlun Akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10 00
- 11.30 - 1300
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Ht. Skallagrimur
Afgreiðsla Akranesi simi 2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Agreiðsla Reykjavík sími 16050.