Þjóðviljinn - 01.12.1983, Síða 10
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 1. desember 1983
PÓST- OG
SÍM AMÁLASTOFNUNIN
Auglýsingar
I símaskrá 1984.
Frestur til að panta eða endur-
panta auglýsingar I símaskrá
1984 rennur út I úag, 1. des-
ember.
Allar pantanir og endurpantanir
skulu vera skriflegar.
Símaskráin - auglýsingar
Pósthólf 311121 Reykjavík.
Alþýðubandalagiö í Reykjavík
Innheimta félagsgjalda
Ágætu Alþýðubandalagsfélagar, nú stendur yfir loka-
átak í innheimtu félagsgjalda til Alþýðubandalagsins í
Reykjavík. Stjórn ABR hvetur því þá sem enn skulda
félagsgjöld að greiða gjöldin nú um mánaðamótin. f
Gíróseðlana má greiða í öllum bönkum og póstútibú-
um.
Greiðum gjöldin strax og spörum þannig innheimtu-
mönnum félagsins sporin. Markmiðið er að allir verði
skuldlausir við félagið um áramót.
Stjórn ABR.
Mótettukór
Hallgrímskirkju
Aðventu-
tónleíkar
Mótettukór Hallgrímskirkju efn-
ir til aðventutónleika næstkomandi
sunnudag, annan sunnudag í að-
ventu, hinn 4. desember. Ilefjast
þeir kl. 17 og verða haldnir í Krists-
kirkju, Landkoti. Stjórnandi er
Hörður Áskelsson og kons-l
ertmeistari Rut Ingólfsdóttir.
Á efnisskrá er kantata nr. 3ó|
eftir J.S. Bach „Schwingt freudig!
euch empor“, og ásamt kórnum!
syngja þau Sigríður Gröndal,
Elísabet Waage, Garðar Cortes og
Halldór Vilhelmsson einsöng.
Hljómsveit er skipuð fiðlum, víól-
um, sellói og bassa og tveimur óbó
d’amore, sem nýlega hafa verið
keypt hingað til lands. Munu þeir
Kristján Stephensen og Daði Kol-
beinsson ieika á hin nýju hljóðfæri.
Pá verða flutt ýmis aðventulög. Má
þar nefna aðventusálma í útsetn-
ingu Róberts Abrahams Ottó-
sonar, gamlar raddsetningar á
sálmi Lúthers „Gelobet seist Du
Jesu Christ", en dr. Jakob Jónsson
frá Hrauni hefur nýlega þýtt sálm-
inn, Magnificat eftir Eccard og
latneska lofgjörðartónlist eftir Or-
lando di Lasso, Alessanöro Scar-
latti, Pitoni og Homilius.
Þetta er í annað sinn sem Mót-
ettukór Hallgrímskirkju efnir til
sjálfstæðra tónleika, hinir fyrri
voru sl. vor. Kórinn starfar í tengsl-
um við Listvinafélag Hallgríms-
kirkju, sem hefur á stefnuskrá sinni
að auka og efla listalíf í Hallgríms-
kirkju. Kórinn hefur komið fram
við ýmis tækifæri og tekið þátt í
helgihaldi kirkjunnar. Aðgangs-
eyrir að tónleikunum er kr. 200 og
eru miðar seldir við innganginn.
SPENNUM
BELT,N sjálfra okkar
vegna!
Akraneskaupstaður
Lóðaúthlutun
Þeir, sem hyggjast hefja byggingarfram-
kvæmdir á árinu 1984 og ekki hafa fengið
úthlutað lóð, er hér með gefinn kostur á að
sækja um lóðir.
Úthlutun er fyrirhuguð á eftirtöldum svæðum:
Einbýlis- og raðhús í Jörundarholti
Verslanir og þjónustustofnair í Jörundarholti
Iðnaðarhús á Smiðjuvöllum, Kalmansvöllum og
í Höfðaseli
Fiskiðnaðarhús á Breið
Verslanir, þjónustustofnanir og íbúðir
á svæði milli Kalmansbrautar og Dalbrautar
(Miðbær)
Hús fyrir búfénað á Æðarodda.
Nánari upplýsingar eru veittar á tæknideild
Akraneskaupstaðar Kirkjubraut 28, Akra-
nesi.
Lóðarumsóknum skal skila á tæknideild, á
sérstökum eyðublöðum sem þar fást fyrir 15.
desember 1983.
Bæjartæknifræðingur.
Lesendur athugið!
Ertu að kaupa eða selja
íbúö?
Opið mánud. - föstud.
9-6
laugard. - sunnud.
1-5
Ef svo er erum við til í slaginn!
Vantar allar stærðir eigna á skrá
Magnús Þórðarson hdl.
Árni Þorsteinsson sölustj.
Fasteignasalan Bolholti 6, 5. h.
sími 39424 og 38877.
Auglýsið í Þjóðviljanum
Umboðsmenn Happdrættis Þjóðviljans 1983
REYKJANES
Mosfellssveit: Guðrún Arnadóttir Byggðaholti 8 s. 66798
Kópavogur: Ólafur Þ. Jónsson Skólagerði 3 S. 41157
Garöabær: Hilmar Ingólfsson Heiðarlundi 19 S. 43809
Hafnarfjörður: Sigríður Magnúsdóttir Miðvangi 53 s. 52023
Seltjarnarnes: Gunnlaugur Ástgeirsson Sæbóli v/Nesveg S. 23146
Keflavík: x Sólveig Þórðardóttir Háteig 20 S. 92-1948
Garður: Kristjón Guðmannsson Melbraut 12 S. 92-7008
Sandgerði: Elsa Kristjánsdóttir Holtsgötu 4 S. 92-7680
VESTURLAND.
Akranes: Gunnlaugur Haraldsson Brekkubraut 1 s. 93-2304
Borgarnes: Sigurður Guöbrandsson Borgarbraut 43 S. 93-7122
Ólafsvík: Jóhannes Ragnarsson Hábrekku 18 s. 93-6438
Grundarfjörður: Matthildur Guðmundsd. Grundargötu 26 s. 93-8715
Stykkishólmur: Guðrún Ársælsdóttir Lágholti 3 s. 93-8234
Búðardalur: Gísli Gunnlaugsson Sólvöllum s. 93-4142
VESTFIRÐIR.
Patreksfjörður: Bolli Ólafsson Sigtúni 4 s. 94-1433
Bíldudalur: Halldór Jónsson Lönguhlíð 22 s. 94-2212
Þingeyri: Davíð Kristjánsson Aðalstræti 39 S. 94-8117
Flateyri: Jón Guðjónsson Brimnesvegi 8 S. 94-7764
Suðureyri: Sveinbjörn Jónsson Hjallavegi 21 S. 94-6235
(safjörður: Smári Harðarson Hlíðarvegi 3 S. 94-4017
Bolungarvík: Kristinn Gunnarsson Vitastíg 21 S. 94-7437
Hólmavík: Hörður Ásgeirsson Skólabraut 18 s. 95-3123
NORÐURLAND VESTRA. Hvammstangi: Örn Guðjónsson Hvammst.br. 23 S. 95-1467
Blönduós: Sturla Þórðarson Hlíðarbraut 24 S. 95-4357
Skagaströnd: Guðmundur H. Sigurðsson Fellsmúla 1 s. 95-4653
Sauðárkrókur: Hulda Sigurbjörnsdóttir Skagfirðingarbr. 37 s. 95-5289
Siglufjörður: Kolbeinn Friðbjarnars. Hvanneyr.br. 2 s. 96-71271
NORÐURLAND EYSTRA.
Ólafsfjörður:
Dalvík:
Akureyri:
Hrísey:
Húsavík:
Raufarhöfn:
Þórshöfn:
Björn Þór Ólafsson
Hjörleifur Jóhannsson
Haraldur Bógason
Ástráður Haraldsson
Aðalsteinn Baldursson
Angantýr Einarsson
Dagný Marínósdóttir
Hlíðarvegi 61
Stórhólsvegi 3
Norðurgötu 36
Sólvöllum
Baughól 13b
Aðalbraut 33
Sauðanesi
s. 96-62270
s. 96-1237
s. 96-24079
s. 96-61704
s. 96-41937
S. 96-51125
s. 96-81111
AUSTURLAND.
Neskaupstaður:
Vopnafjörður:
Egilsstaðir:
Seyðisfjörður:
Reyðarfjörður:
Eskifjörður:
Fáskrúðsfjörður:
Stöðvarfjörður:
Breiðdalsvík:
Höfn:
Alþýðubandalagið
Gunnar Sigmarsson
Kristinn Árnason
Hermann Guðmundsson
Ingibjörg Þórðardóttir
Vilborg Ólversdóttir
Magnús Stefánsson
Ingimar Jónsson
Snjólfur Gíslason
Benedikt Þorsteinsson
Egilsbraut 11
Miðbraut 19
Dynskógum 1
Múlavegi 29
Grímsstöðum
Landeyrarbr. 6
Hlíðargötu 30
Túngötu 3
Steinborg
Ránarslóð 6
s. 97-7571
s. 97-3126
s. 97-1286
s. 97-2397
s. 97-4149
s. 97-6181
S. 97-5211
s. 97-5894
s. 97-5627
s. 97-8243
SUÐURLAND.:
Vestmannaeyjar:
Hveragerði:
Selfoss:
Þorlákshöfn:
Eyrarbakki:
Stokkseyri:
Edda Tegeder
Magnús Agústsson
Sigurður R. Sigurðsson
Þorsteinn Sigvaldason
Auður Hjálmarsdóttir
Margrét Frímannsdóttir
Hrauntúni 35
Heiðarbrún 67
Lambhaga 19
Reykjabraut 5
Háeyrarveg 30
Eyjaseli 7
s. 98-1864
s. 99-4579
S. 99-1714
S. 99-3745
S. 99-3388
s. 99-3244
Allar nánarí upplýsingar á skrífstofu Þjóðviljans, Síðumúla 6 - Sími: 81333